Alþýðublaðið - 03.12.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.12.1953, Blaðsíða 3
plmmtudagur 3. dos. T!t53. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 58 Itvárpreykjavír 39.15 Þingfréttir. 39.30 Lesin dagskrá næstu viku. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 20.20 Kvöldvaka Húnvetninga félagsins í Reykjavík: — a) Ávarp (Hannes Fálsson frá Undirfelii). b) Erindi (Jón Eyþórsson veðurfraeð- ingur). c) Kórsöngur; Söng- félagið Húnar syngur; Helgi Tryggvason stjórnar. d) Kvæðalestrar: Gunnbildur Friðfinnsdótttir, Hólmfríður HANNES A H O R NIN U Vettvangur dagsinn Farið höndum um bækur — Hagalín á skaki — Forvitnin vex — Hrikalegar sagnir um fárviðri. . og hrakninga — Mikil bókakaup — og bátmuidi útgáfur — Bókarlaus jól! BÆKURNAR koma nú hver af annarri og bóksaía er mikil. Jónsdóttir og .Karl Halldórs : pd eru en byrjuð aðalbóka son lesa frumort ljóð. e) j baUpin_ í»riðja bindi sjálfsævi- Kvæðalög. Signðui og Þur- j segU Hagalíns er ég búinn að íður Friðriksdætur kveðaij^ og hel(l ég. að þetta sé stökur eftir Jón Bergmann bezta bintli(V A hverri blað. og. Svein Hanesson f) Upp- lestrar úr húnvetnskum sagnaþáttum (séra Jón Guðna son, Jónas B. Jónsson ' fræðslufulltrúi, frú Ósk Sig- urðardóttir og séra Gunnar Árnason). g) Lpkaorð (Arin- björn Árnason). síðu bírtast manni sögur og ævintýri og eru margir lcafl- arnir afburða skemmtilegir. HAGALÍN var sjómaður — og ólík er nú ævi sjómanna „Banaslys á Breiðamerkur- jökli“ og um leið einhver sú átakanlegasta. En ma.rgt ágætra þótta er í bókinni og meðal þeirra fróðlegir þættir, sem hvergi hafa birzt áður. BÓK BÖÐVARS á - Laugaiv vatni, ..Undir tindum“ er og komin, en ég hef aðeins flett henni. Þetta er mikil og stór bók og í henni ættartölur og opinber skjöl. Böðvar er góður Amrna okkar, IIELGA BRYNJÓLFSDÓTTIR FRÁ SELÁLÆK andaðist 2. desember að heimili sínu. Hringbraut 7. Hafnap firði. um var. Þó að enh verði sjó- mennirnir að leggja hart að sér, þá er langt frá því, að svo hart sé gengið nú og fyrr- um var, og ekki lengra til jafn að, en þegar Hagalín var m’illi fermingar og tyítugs, en bann er nú rúmlega fimmtugur. HAGALÍN er að koma til Reykjavíkur, þegar þessu bindi líkur, og leikur manni mikil forvitni á að lesa framhaldið, en þar mun verða sagt frá skóla vist hans og félagslífi við marga þá rnenn, sem nú fara sögur af — kynslóðinni frá 1920, eins og hún er stundum kölluð., Hagalín var í miðdepli þess félagsskapar, og ef að von um lætur, ekki hinn sízti sak- ir afburða fjörs og íjölhæfnra gáfna. Verður áreiðanlega. fróðlegt og skemmtilegt að lesa framhaldið. HRAKNINGA og heiðavegi, Lárétt: 1 vegamót, 6 agi, 7 j 3. bindið, hef ég lesið, drakk sorg, 9 nn, 10 nit, 12 in, 14 þag ; mig á einu kvöldi. Það er fróðleg lesning og allhrika- okkar miðað váð þ.að, sem.fyrr sögúmaður, það þekki ég frá Lárétt: 1 aflgjafi, 6 glöð, 7 einkenni, 9 tónn, 10 ferðalag, 3.2 ásaka, 14 innihaldslausu, 15 þýzkt fljót, 17 orðagjálfur. Lóðrétt: 1 nákvæm, 2 gim- steinn, 3 byrði, 4 andi, 5 einn, S sápu, 11 kvenmannsnafn, þf., 33 tunna, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 544. lína, 15 lóa, 17 liljan. Lóðrétt: 1 væskill, 2 görn, 3 tn'. A., 4 ógn, 5 tinnan, 8 gil, 31 tína, 13 nói, 16 al. gömlum kynnum við hann, og e.r vafalaust mikinn fróðleik að finna í bókinni. ÉG HEF tvæ.r skáldsögur undir höpdum. fékk þær í gær. sögu Guðmundar Ðaníelssonar og. sögu Agnars Þórðarsonar. Kona. sem er fróð í bókme&nt um og hefur góðan smekk, sagði mér, að breyting hefði orðið á Guðmundi. og væri þstta tví- mælalaust bezta skáldsaga.n hans. Eikki kvaðst hún hafa geta slitið sig frá sögunni fyrr en lokið var. En nú fer ég að lesa þessar sögur. EKKERT ER BETRA en góð bók — og næði til að lesa hana. Eg er ekki einn með þá skoð- un, það sýna bókakaupin, enda hugsa ég að margir eigi mest- ar unaðsstundir á heimili sínu í kyrrð og friði með góða og skemmtilega Ibók í hendinni. Það yrðp aumleg jól ef maður væri bókarlaus. Hannes á horninu. leg að minpsta ko.sti á köflum. Að mínu viti er einn bezti þátt ur þeirrar bókar frásögnin j AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÖINU. í DAG er fimmtudagurinn 3. desember 1953. j Næturvarzla . er f Laugavegs apóteki, sími 7202. Næturlæknir er í slysavarð- Síofunni, sími 5030. FLUGFERÐIB Flutffélag Islands: Á morgun verður í'logið til eftirta.linna staða, ef veður leyfir: Akpreyrar, Fagurhóls- naýrar, Hornafjarðar. ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Pat reksfjarðar, Siglufjarðar og .V.estmannaeyja. S KIPAFRÉTTIR Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land í hring- ferð. Esja kom til Reykjavík- ■,ur í gærkvöld að austan úr ihringferð. Herðubreið kom til Revkjavíkur. í gærkvöldi frá Aus“’jörðúm. Skjaldbi’eið fór frá Feykjavík í gærkvöld vest txr -u i lana til'Akureyrar, Þyr- ill var á ísafirði síðdegis í gær á norðurleið. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til 3rest- mannaeyja. Eim^kjp. Brúarfoss er í Reykjavík. D.ettifoss fór frá Kaupmanna- tiöfn í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Harnbo.rg 30/11 til Rotterdam,, Antwerp- eh og. Hull, Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfpss kom til New York 28/11 frá Keflavík. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 29/11 itil Hamborgar. Selfoss kom til Gautabprgar 1/12 frá Osló. Tröllafoss var væntanleg- ur til New York í gær. frá Rvík. Tungufoss er á Siglufirði. Skipadeild SÍS. M:s. Hvasafell fór frá Hels- ingfors 28, nóvember til Rvík- ur. M.s. Arnarfe.il fór frá Carta gena 30. nóv. til Reykjavíkur með ávexti. M.s. Jökulfell fór frá.Reykjavík 24 nóv. til New York. M.s. Dísarfell er á Siglu- firði. M.s. Bláfell fór frá Húsa- vík 25. nóv. til Mántyluoto. F U N Di R Kveníélag Háteigssóknar heldur skemmtifund í Aðal- stræti 12 í kvöld kl. 8,30. — Skemmtiatriði verða á fundin- um og er félagskormm heimilt að taka með sér einn gest. Kvenfélag óháða frífcirkjusafnaðavins heldur bazar að Laugaveg 3, bakhúsinu, á sunnudaginn kem ur. Þessar konur veita bazar- munum mótttöku: Álfheiður Guðmundsdóttir, Hjallaveg 37, Ingibjörg ísaksdóttjr, Vestur- vallagötu 6, Maria Maack, Þing holtsstræti 25,, Ranrweig Ein- arsdóttir, Suðurlandsbraut 109, og Sigrún Benediktsdóttir, Grettisgötu 75. — * — Sólvangur, Hafnarniði. Hafnfirðingar og eðrir þeir, sem hafa hug á að fá vist í hjúkrunarheimilinu Sólvangi tali við forstjórann, Guðmund Gissurarson. sem fvrst. Símar 9281 og 9861. He.imsóknartími í Sólvang er frá kl. 3—5 og 7 \—8 síðdegiS. Útborganir pru á miðvikudögum frá kl. 2—5. Síminn opinn fyr:r vistmenn. og starfsfólk frá kl. 1—5. — * — Kirkjukvöld. Samkoma verður í Hallgríms kirkju í kvöld kl. 8.3.0. Svraað rerður spurningum um kristin dóm og andleg mál. Allir vel- komnir. Séra Jakob Jónsson. Sigríður Thordcrsen. Iielga Thordersen. Stefán Thordersen. Svava Thordersen. iium 1 aag A boðstólum verða allar fáanlegar kjötvörur — áskurð- ur — salöt — og niðursuðuvörur. Allt kapp lagt á góða þjónustu við viðskiptamennina, Virðingarfyllst. Í£S Hreggviður Magnússon Snorrabraut 50 — Sími 2853 og 80253- Nesvcgi 33 Melhaga 2 Sími 82653 Sími 82936 Stofuskápar, póleraðir, 'bónaðir og málaðir. Klæðaskápar, Bókaskápar, Kommóður o. m. fl. * •. Rúllugarclínur eftir máli. !íi Hverfisgötu 82 — Sími 3655. FYRIRLÍGGJANDI: Væntanlegt: Utanhússplötur, 6 mm. og 10 mm. þykkir. INNANHÚSS-PLÖTUR 6 mm. • Asbestplötur eru varaniegasta byggingarefnið, Mars Trading Company Klapparstíg 26. — Sími 1372. Ms. Hvassafell - Finnland MS. HVASSAFELL verður í Aabo og Helsingfors fyrri hluta janúarmánaðar næstkomandi. Þeir, sem óska að fá vörur fluttar með skipinu frá Finnlandi til íslands gjöri svo vel og' tali víð oss sem. fyrst. * SIS SKIPADEILD,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.