Alþýðublaðið - 03.12.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.12.1953, Blaðsíða 8
JiLialkrðfu? verkalýðs'saratakanna am aukirjn •itaiapmáft launa, fuOa nýtmgu allra atvinnu- Gíekja ®g samfeíída atvinnu handa öllu vinnu ifuíru fólki við Jjjóðnýt framleiðslustörf njöts fyllsta stuðnings íklþýðufiokksins. VeTÍlækkunarstefna alþýinsamtakann* *r 8® sm launamönnum ti! beinma hagsbóta, jktaf verzlunarfólki og opinberum starfsmöanuna sem verkafólkinu sjálfra. Þetta er farsæl íeÆ át úr ógöngum dýrtíðarinnar. ^ \ 11, hverfinu, í 11. HVERFI Aiþvðu- n r " Ookksins í Iteykjavik heid- » ,«r spila- og skernmtifund i » Skátaheimilinu í kvöld og S hefst hann k). 8. Þar vcrð- ; ur félagsvist, keppninni um l stóru verðlaunin haMið á- • fram. og er þetta fjórða kvöldið, sérstok verðlaim eru veitt fyrir hvert ein- » stakt kvöld, svo að aliir geta .« verið með, þóii þeir hafi ; ekki mætt fyrri kvöldin. Að ; lokinni félagsvistinni verður »kaffidrykkja, verðlaranaaf- " hendiiig og upplestur, AI- ; þýðuflokksfólk er velkomi'ð. Takið spil með. lieikféiag Hverageris frumsýndi fjalfa- ■ Eyvínd í íyrrakvöid. Fregn til Alþýðublaðsins. HVERAGEBÐI' í gær. LEIKFÉLAG Hveragsrðis frumsýndi í gær sjónleikinn Fjalla-Eyvind eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri er Haraldur Björnsson. Frú Magnea Jóhann esdóttir leikur Höllu. Gunnar Magnússon Kára, Theodór Halldórsson Arnes og Sigurión Guðmundsson Björn hrepp- •tjóra. Leiktjöld maiaði Lothar Grund. Ilaraldur .Vdolfsson sá um andlitsförðun. Aðsókn að frumsýningunni var góð þrátt fyrir vont veður, og kom m. a. 20 manna hópur úr Reykjavík. Leiknum var forkunnar vel tekið. Magnús Ágústsson læknír og Krist- mann Guðmundsson skáld fluttu leikendum þakkir með i'æðum og færðu frú Magneu, sem fór með hlutverk Höllu, blóm. 1 iðíína eftir akbrauf Hafnarfjarð- arvegar máluð Ijósvarpandi efni lesigur niur í Allsr umferðasteinar á leiðinni verði I málaðir sams konar efni. . , j Á SÍÐASTA FUNDI umferðamálanefndar Reykjavíkur- bæjar var rætt um umferðarhættur á Hafnarfjarðarvegi. — Gerði nefndin þær tillögur til úrbóta, að 'máluð verði miðlína eftir akbrautinni með Ijósvarpandi málningu og sömuleiðis að allir umferðasteinar á leiðinni verði málaðir sams konar máln- Farið var fyrst að reyna Ijós- varpandi efni s.l. haust. Málaði Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi slysavarnafélagsins þá 2 raf- magnsstaura • sumiarlega á Hafnarfjarðarvegi með efni þessu til revnslu. Síðar lét raf- væitustjóri Hafnarfjarðar, Val- Spcnnisíöð fluff úr Hiðhænumf SÍÐASTI fundur umferðar- málanefr.dar samþykkti að í- garð Thoroddsen, mala all-; treka fyrri ályktun ^ uauð. marga staura næst Hafnarfirði með þessu sama Ijósvarpandi efni. GOTULYSINGIN VERÐI BÆTT Umferðarhætta 4 Hafnar- fjarðarvegi hefur verið mjög mikil undanfarið vegna vöntun ar á gangbrautum meðfrani veginum og lélegrar götulýsing ar. Umferðarmálanefnd vill að. gangbrautir verði afmarkaðar meðfram veginum og komið verði upp góðri göfulýsingu á allri leiðinni. syn þess að spennustöðin á i mótum Hafnarstrætis og Hverf isgötu verði tafarlaust flutt, þar sem hún veldur mikilli hættu og öryggisleysi í um- ferð. Breið rönd auð meöfram vatninu, .þar voru 30 m. háir jökulhamrar 1940»»! ERLENDUR GÍSLASON í DALSMYNNI i Biskupstungum fór í haust í leitum inn með Hvítárvatni og komst alít inrai undir Skriðufell, sem er milli skriðjöldanna, sem liggja úas Langjökli niður í Hvítárvatn. Telur hann, að syðri jökullmta nái nú ekki lengur niður í vatnið. Erlendur kom ekki alveg að NYRÐRI JÖKULIJNN i jöklinum, en hann sá ekki bet- NÆR FRAM í VATNIÐ ur úr tiltölulega lítilli fjarlægð | Skriðjökullinn, sem ligguF en að allbreið rönd væri auð niður að vatninu norðan viffi milli jökulsporðsins og vatns- Skriðufell, nær enn alla leið út ins. Segir hann, að íeiknastórt í vatnið og eru þar eftir jökul- svæði hafi síðustu ár komið hamrar, þótt minnkað hafi þeir undan jökli á þessu svæði, og að mun, eftir þ\d sem Erlendur; sennilega hefur geysimikið . segir. leyst á þessu ári. AUÐ STRÖND, ÞAR SEM AÐ- > UR VORU JÖKULHAMRAR j VERKFALL prcntara og blaðamanna stendur nú yfir í Nevv York. Hefur okkert blað komið þar út síðan á mánu- dag. Samkvæmt því, sem Jón Ey- þórsson befur sagt blaðinu, voru 30 m. háir jökulhamrar út í vatnið á sporði syðri skrið- jökulsins um 1940, og um 35 m. dýpi í vatninu rélt framan við jökulhamrana. En jökull- inn hefur farið mjög ört lækk- andi. Karlakórinn Fósfhræéur syngur í kvöld. KARLAKÓRINN Fóstbræð- ur heldur samsöng í Austur- bæjarbíói í kvöld kl. 7. Ein- söngvarar verða: Asgeir Hglls- son, Gunnar Kristinsson og Sigurður Björnsson. Söngstjóri er Jón Þórafinsson. Nokkrir að göngumiðar verða seldir í Bóka verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar og Lárusar Blöndal. Söng- skemmtunin verður ekki end- urtekin. Hópferiir skaufafélks á hing allavafn og Rauðavafn Togarinn Oli Garða rifinn Fossvogi og járnii ffuff úf Togarinn búinn að liggja ónotaður í 3 ár. UNNIÐ ER NÚ að þid, að rífa niður togarann Óla Garða suður í Fossvogi, Hefur Guðmundur Kolka og fleiri keypt tog- arann til niðurrifs, Járnið verður mest allt flutt út. Eigandi togarans Óla Garða var útgerðarfélagið Hrafnaflóki í Hafnar- firði. s Togarinn ÓIi Garða er einn af gömlu toguru.ium. Hafði hann legið á Hafnarfirði ónor- aður frá því árið 1950. SELDUR TIL NIÐURRIFS UM MIÐJAN NÓVEMBER 18. október s.l. rak togarann upp. í óveðri, en ekki skemmd- ist hann þó neitt að ráði og var honum fljólega náð út. Um miðjan nóveínber key.ptí Tilraunir gerðar með að dæla vatni á ieikvelSi bæjarins til að fá skautasveiL SKAUTAFÉLAG REYKJAVÍKUR ráðgerir hópíerðir skauta- fólks í vetur til vatna í nágrenni Reykjavíkur. Hefur einkum verið rætt um Þingvallavatn, Rauðavatn og Elliðavatn. Þá mun Skautafélagið í vetur gera tilraun með að dæla vatni á leikvelli og mynda þar skautasvell, einkum fyrir börn. Fréttir þessar fékk frétta-* maður blaðsins hjá frú Katrínu! Viðar, formanni Skautafélags Reykjavíkur, er hann ræddi er við hana í gær um skautafélagsins. starfsemi KENNSLA FYRIRJIUGUÐ Frú Katrín gat þess einnig, að í vetur væri fyrirhuguð skautakennsla í tveim flokk- um. Verður í öðrum flokknum kenn.t listskautahlaup, en í hinum hraðskautahiaup. Kenn- arar verða þau frú Dolly _Her- mannsson og Kristján Árna- son. Furðu iífil rjúpnaveiöl í Þingeyjarsýsfy. IHéSmsfeinn 11. náisf fiof ■ LYSINGIN BÆTT j Þá hyggst skautafélagið nú stórbæta lýsinguna á Tjörn- I inni. Hefur féiagið farið þess á leit við Reykjavíkurbæ að ljós- kösturum verði fjölgað svo að ’ góð birta verði á tillu skauta- svæðinu á stóru tjörninni. AKUREYRI í gær. FURÐULÍTIÐ heíur veiðzt af rjúpum í ÞingeyjarsýsÍlim, þótt mikið muni vera þar um þær. Eru þær mjög styggar og ekkert komnar niður í sveitir. Er sagt, að óhemjumikið hfai um te. verið um þær í hæstu bz-únum kaupa Spiiakvöld í Hafn- arfirði. ALÞYÐUFLOKKSFE- ^ LÖGIN í Hafnat í'irði halday ^ spilakvöld i Alþýðuhúsinu ^ ^ við Strandgötu í kvöld kl. C, ^ 8,30. Spiluð verður félags-ý C vist og spilakeppninni ura y S 1000 kr ver'ðlaunin haldið V S áfram og verðlaun kvöldsinsý S veitt. Þá verður suttt ræða, V ) Guðmundur I. Guðmimds-V son alþingismaður, og lokum verður dansað. aðV S> S>; Yerkfall skipasmlða á Englandi. UM 1 milljón skipasmiða I Englandi eru nú í sólarhrmgs verkfalli. Er talið að þátttakans í verkfallinu nemi um 80 allra skipasmiða í Englandi. Á nokkrum skipasmíðastöðvum nemur þátttakan 100%. fndverjar gera 5 ára viðskiptasamning við Rússa. INDLAND hefur nú gert 5 ára viðskiptasamning við Sov ■> étríkin, Selja Indverjar Rúss- uII, gærur o. fl., erk í móti korn. járn, stál fjalla í haust. Br. o. fl. _ STOKKKSEYRI í gær. VÉLBÁTURINN Hólmsteinn annar náðist á flot í nótt. Er hann að því ,er virðist óskemmd ur, en til vonar og vara er nú farið með hann til Reykjavík- ur til nánari athugunar. Brim v.ar í nótt og svo hátt í, sjó með ílóðinu, að hann flaut uppi, án j hann fluttur út í Fossvog cg þess að þyrfti;að draga:hann af verður þar.unnið aðþví að rífa öðrum bátum. J.K, ' hann niður. Síid enn á ákureyrar- polli. AKUREYPJ í gær. ENN veiðist síld á Akureyr- Guðmundur Kolka i.ogarann af) arpolli. Fékk Snæfellið 40 mál Hrafnaflóka til niðui’rifs. Var ' Leit að fé, sem varð eftir í : - göngum á Fnjóskdœlaafrétti Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. GRUNUR leikur á, að sauSfé hafi orðið eftir í göngum I haust á Fnjóskdælaafrétti, og mun verða feVið að leita þeirræ einhvern þessara daga. Fé það, sem þarna gengur, mun þ® varla enn vera orðið aðþrengt af jarðleysi. Bóndinn í Garðsárdal, sem rétt, og kemur stundum fyrir í gær, og hinrr bátarnir, Garð- ar, Vonin of} Stjarnan talsvert. 6—7000 mál hafa I nú borizt Krossanessver'ksmiðjunni. Br. gengur utarlega úr Eyjafirði suðaustur í hálendið, segizy að sézt hafi fé á afréttinni nýlega, eða slóðir eftir það, og mun hann vera í þann veginn að hefja leit. Vantar r.okkra bænd ur enn fé, sem gekk á þessari afrétt. ERFITT AÐ SMALA Erfitt.er að smata þessa áf- að fé verði þar eftir. Hefur einnig komið fyrir, að það hafii, fundizt þar dautt eftir vetur~ inn, er jarðtoönn verða alger„ og stundum jafnvsl, að þa® gangi þar af. Fé gengur stund- um alllangt fram á vetur á heið> um í Þingeyjarsýslu, þótfe minna sé' um það nú orðið et* áður var. , J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.