Alþýðublaðið - 03.12.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.12.1953, Blaðsíða 5
Flmmíudagur 3. . des. 1953. ALÞYÐUBLAÐIÐ ■! ■ ÞEGAR litið er yfir sögu Snannkynsins, kemur í ljós, að yiðhorfin til barnsins eru harla Snargvísleg. Hjá ílestum heiðn. lum þjóðum hafa börnin fyrst íog fremst veríð talin eign for- eldranna. Þau réðu því yfir lífi Iþeirra og tímum. Þéir gátu ráð- Sð því, hvort barninu var ætlað líf eþa það borið út, eða fyrir- Sarið með öðx-um hætti. Hjá fceiðnum menningarþjóðum t. kl. Hellenum hinum fornu, fékk jbjóðfélagið sjálft sem hejld talsverðan íhlutunarrétt um líf og uppeldi barna. En tæpast öiun þar koma fram annað við- jharf &n það eitt, að þau geti síð ar orðið sem nytsamastir borg- &rar. En hitt var sjaldgæft, að tekið væri tillit til barnsins, gem sjálfstæðrar veru með- að_ &ld og í félagi manna. Og oft yerður manni að spyrja: Hvar Var móðurástin í þá daga? En jþví er fljótsvarað, þegar þess . ter gætt, að réttur kvenna var faarla lítill og tilfínningalíf jþeirra naumast tekið með í jreikninginn yfirleitt. Meðan Jþessu réttindaleysj barnsins. Jfer fram í flestum löndum og á iollum öldum hins forna menn- íingarhe/ns. tekur að skína af ídegi mannréttinda eða barns- Iréttinda meðal einnar þjóðar, sem átti um langan aldur 3nenn, sem kröfðust hljóðe fyr- fir rödd tilfinninga mannshjart- ans. Þetta voru spámenn Gyð- gnga. Og þótt oft kenni í forn„ tum fræðum þeirra sasíoa skiln- iingsleysis og kulda í garð barns- jins, sem heiðinn dómur er svo frægur fyrir, t. d. þegar fyrir- skipað er í nafni Guðs að fflnyrða öll börn í heilum borg- fem, eða þegar spáinaður nokk- áir kallar bölvun og reiði Guðs þ'fir börn, sem gera óp að hon„ mm á götunni, þá cma þarna Sivíslandj raddir góðra mam'.a, gem telja barnið dýrmæta gjöf Guðs, sem öðru íremur geti álutt drottni lof og dýrð og Orðið nafni hans vígi á jörðu. ! En það er þó fyrst með boð- gkap Krists, að geislar ljóma ^?fir bernsku jai’ðr.r. Þar eins ©g annars staðar rikur han.n fekýra afstöðu til mála. Og hann ®ér öílum öðrum frtmur fegurð toarnsins. Viðurkernir yndjs- leik þess, iþeldur fram rétti. f>ess skilyrðislaust. Einnig þir ©r hann umbótamaður, sem kem Br í opna skjöldu e’'menniags- álitsins. Fólk stac: undrahdi, |jf gar hann ávitnr lærjsvexr! i gjna, sem ekki vi.ia láta krakk• ©na t’rufla meistara sinn og ó- S»áða hann. O^enn meira veröi (Bndrun þess, þegrr hann geng., pr svo langt, aö retja barnið, giðamat þess og sannleikslext æm í'yrirmynd hiniu fullorðnu. Sem glatað hafa hreinleika jfajartans, gerjr það að takmarki flál að keppa að. Og hámav.k |>eirrar ðadáunar, sem Kristur .yeitir barninu birtist þó í ocð- fflm hans er hann segir: Néma jþér snúið við og verðið eins og ífaörn, komizt þé.* alls ekkj inn jl himnaríki, og hvei sem tek- ÍEr á móti einu barni í mínu Mafni, hann tekur á móti mér. (Dg um leið tekur hann börnin S götunni óhrein og umkomu- laus, þær verur, sem jafnvel Síeztu menn litisvirtu og fyrir ptu í faðm sér. Meiri bylting í hugmyndum fesg viðhorfi er ekki hugsanleg. Pfann stíýr því binlínis' upp, iem snúið hafði niður í áliti ifræðimanna og spekinga á liðn jjm æviöldum mannkyns. En jneð tilliti til þess, sem nútím- ton kallar barnavernd, og eín- jnitt á að vera efoi þessara orða, jfinnst mér eftirtektarverðust ]þessi huglúfu orð hans. Sjáið jpl, að þér eigi fyrirlítið neinn Séra Árelíus Níelsson: af þessum smælingjum, því að ég segi yður, að englar þeirra á himni sjá ávallt auglit föður míns, sem er á himni. Þarna er svo skýrt, -sem auðið verður tekið fram, að aldrei megi ga'nga fram hjá sínælingjum1 með lítilsvirðingu og hugsunar f íeysi og hins vegar bent fagur lega á gildi barnsms í vitund j tilverunnar sjálfrar, frammi j fyrir augliti Guðs, og á dular- fullan hátt sagt, hvernig engil- verur góðleikans vaka og eiga að vaka yfir lífi og starfi barn- anna, og á þeirri vöku má ei verða brigð. I þessum fáu orðum er ekki hægt að-vera fjölorðari um við horf Krists og kenninga hans til barnaverndar. Það má full- yrða ,að engin trúarbrögð, eng- in lífsskoðun setur það starf hærra. En hvernig hefur svo þetta stórmál Krists verið rækt pieðal fylgjenda har.s gegnum áldir kristni og kirkiu? Það er varla hægt að svara með sterkari orðum en segja: Það hefur ekki alveg verið ■■xan rækt. En oft hefur anda Krists verið misboðið, oft hefur andi háris hlotið að fyllast Iieilögum harmi yfir framferði lærisveina sinna á þessu sviði öldum sam„ an. Og oft hefur það farið svo, að vnmitt mesti smælingjam- ir, umkomulaus og munaðar- laus börn hafa verið fyrirlitin og smáð af fólki, sem þó hefur verið kristið í orði og á yfirborði. Um það eru margar hryllilegri sögur en sagðar verði opinberlega, án þess að j gera kirkjunni smán, vegna mis skilnkigs þess sem hún hefur sýnt kenningum og anda meist ara síns. En éinn fegursti siður krist- SÉRA Árelíus Níelsson flutti erindi þetta í útvarpið fyrir nokkru, og vakti það mikla athygli hlustenda. Héfur Alþýðub.'.iðið fengið margar áskorarr.r um, að birta erindið og höfundur- inn sróðfúslega orðið við þeim tilmælum. líins vegar hefur nokkuð drgeizt a'ð birta erindið vegna þrengsla. Atriði þau, sern séra Áre- líus ræðir í erindi þessu, eru mikið íhugunarefni almcnn- ings og varða srervalla þjóð- ina beint og óbeint. Skiptir mildu, að þau mál séu rædd hreinskilnislega og hisuurs- laust í áheyrn þjóðarinnar eins og hér er gert húseigenda: Earnafó.k kem t < ekkí til greina. Það fólk, sem svo Iág+ getur lagzt í hugsunarleysi ;e rii að muna eftir rödd, sera sagði: ..Leyfið bömunum“ og bve.“ sem tekur á móti. H./ • mörg’ um börnum og ung’i fólki ægilegri t.n fyrr a’ð mikils þarf j þessi auglýsing er b'm að með. Og 'þegar komið or i íang ' steypa í vandræði og glctun x. cisi og aörar stofnanir fyrir ó- húsnæðisskorti undarjfárimya gæfufólk, og maður virðir fyr- J ára getur enginn sagt og veit , it sér andlitm ung og fögur, ég að mörg góð kona, s ;m hef« með uppgjöf, vpnlpysi og vilja* ‘ ur ekki íhugað slíka aug’ýsingu leysi mótað í svipinn, þá finnst áður en hún lét hana ' blöðin á einhvcrn dularfullan hátt, að mundi fella tár, ef hú-i sæí aí-; hér líður { flestum tilfellum sak leiðingarnar. Ætli að sænijli laus fyrir seka. Ógæfa þessa ekki betur kristinni manneskjm fólks er í flestum tilf-rilum af- og kristinni þjóð að auglýsa* Barnafólk gengur fyrir í. , minni húseign. Jafnvel þótt börnin skemmmi eitthvað, og . er ég þó sízt að mæia taumlausiy ; uppeldi og agaleysi bót. Og enn. er eitt, som orð og svipur þessa ógæfufóiks á vam-d : ræðabarnahælura og fangelsura vitnar um. Þess .er ekki gælt, sem skyldi að gera þessi hæli að sannkölluðum betrunarhús- um. þar sem unnt sé að efíast, að manngildi og drengskap, þay ættu að ráða sem mest menr-t- aðir man-nvinir. sem ættu skilp ing á því, sem gera þarf tii þess að ástand ógæfubarnanr.a verði ekki verra, þegar frelsiíl er. veitt að nýju. Þettá þurfa stjórnarvöldin að sjá um, aS þarna sé vel og rétt að verbi Séra Árelíus Níelsson. til í sinni orðabók, aðeins til nú nær anda Krits og meiri í j þess að geta skernmt sér eitt- framkvæmdinni fyrir munað- \ hvað betur nokkrar crfleyga arleysingja, félagslega séð en J stund við glasglaum Og í svip ins dóms hefur þó verið gerður ( áður var, ;neðan jafnvel prest- j þessara vesalinga les maður að helgidómi barnsins. Þar á ar rétttrúnaðarins leyfðu sér | líka vitnisburðinn um þann ó- ég við sakrament: skírnarinnar. j að sýna óskilgecmxm börnum Allir þeir, sem finna fegurð og lítilsvirðingu og er þó ótrúlega ’skiilja gildi þeirr.ar athafnar, vita að hún er í rauninni sýni- legur og táknrænn samningur, sem foreldrar og skirnarvottar gera við Guð, æðstu rök tilver unnar og dýpstu kenndir sinn- ar eigin sálar um verndun barnsins og varðveGfu bæði and lega og líkamlega. Og skírnar- vottarnir eiga upphaflega og raunverulega að taka að sér á- byrgð á uppe.di barnsins og verndun þess, ef foreldrar verða þess ekki umkomnir af einhverjum istæðum. Það er því tilgangur kxistins dóms, að ekkert barn gsti oiðið umsjár' og umkomula íinnan 16 ára aldurs. En þvímiður, þetíta eins og svo max;gt annað heilagt og fagurt á vegam guðstrúar er ekki einu sinni íhugað, hvað þá heldur tekið aréárlega sem á- byrgðarmesti jajnr.:ni?,ir manns ævinnar, en baö er SKirnin ein- mitt í sögu oar*»»»«rmiai cg kristindóms og ættu foreldrar og . skírnarvottar að hafa það ríkt í huga. Þarna koma til gieina allir þæ *ir hirwar tækni leg: barnaverndar. Vakan, vizkan kærleikurinn. • F.n hvern..ig er þá viðhorf núcín.afólks rnaðat hinnar krist u þjóðar á í.-i.mdi til þess ara mála? Það má fljótlega játa, sér« staklega, ef litið er til baka um nokkra áratugi, að vart hefur betur verið gert hér á landi en nú er.\ Má þar t. d. nefna barnaverndarnefnd og ráð. Og ólíkt er kristindómurinn ifcutt síðan svo var. En bæff er bað, að umhverfi j og aðstæður krefjast nú meira l'Ieiðing af meira og minna með- vituðum syndum þeirra sem ekki eru þar. Þctta er of oft árangur af taumiausu og tni- lausu uppeldi bæði á þeim heim ilupi og skólum sem skírnar- samningurinn m’eð vökuloforð„ um og Icærleiksríku trúarupp- eldi hafði annað livort gleymzt eða talin einskis virði nema sem nafngjöf. Það næsta sem numið verður um orsakir þessa þöís er áfengistízkan og vald ■hennar, sem teygir ófreskju- klær inn í ínnztu helgidóma og áhrifamestu blöð þjóðarinn- beztu heimila og göfgustu hjarta ar skirrast ekki við að efla sem bezt til átaka í von um ■smánargróða handa áfengisút-- sölum framtiðarinnar, knæpum , ,,, * r staðið og hinir hælustu salfræð þeim og helvítum. sem jafn- ingar og uppe.d'sfrömuðjr, vel ágætir þingmenn sjá í hill. sem sjái um andlega aðbúnað- ingum sltraumsýni sinnar og inn á hverjum slað. Sem sagt hugítola fylgd við skefjálaus- i viðhorf kristindóms tiJ barna„ an áróður þeirrar heiðri, sem I verndar er í strittu máli þetta: nú nýlega hefur bitið höfuðið Það þarf að gæta heimilanna af skömminni með því að stofna , betur. Heimilin og foreldrarnií’ félag til að efla áfangistízkuna | verða aðjraka batur yfir fersin- "— 'u"rri ”i’'1 leika barnshjartans með skyro- samlegum aga. Takmark upp- eldis í skólum verður að vera efling guðstrúar og siðgæði. Kirkjan og prestarnir verð að gera allt, sem unm er til á- hrifa á börnin sm alita yngsi Bækur sem leiðbeini um þao verkefni þarf að gjfa úr strax. Áfengistízkumi verður að reisa. skorðm*. Félagsheimili þarf atV reisa í Reykjavíxt handa ungl„ ingum samfélagsiris. Húsnæðis- lausu barnafólki verður að. ganga fyrir öðrum með íbúS. Mæðrastyrki verður að hækka, sem bezt. Sá áróður vill hætta tugum og hundruðum ungra, manna og kvenna á út í þá ; tvísýnu, sem á ekkí barnavernd kristna hugsunarhátt, sem fólk Skámrnast sín ekki fyrir að auglýsa dagleg.i í blöðunum. Fólk, sem mundi fyllast ævi- langri reiði, ef einhver brigði á þessu sviði og hætiur hrað- því .um skort á kristinni trú ans og upplausnari inar eru nú Þið kannist öll við augr>- u .tg.tr íirh. & ?. síðú.) VIÐ, starfsstúlkur í spítöl-1 um, höfum nú bráðum átt í árs þjarki við atvinnurekendur okkar, spítah / ;tj órnirnar, og verið samningslaus&r í hálft, ár. Nú á tímum þykir það og er einsdæmi, að atvinnurek- j andi tregðist við að viður- kenna samningsrétt verkalýðs- félags, — og hvað er það þá, sem veldur nú tregðu spítala- stjórna að semja við félag, sem þeir hafa haft sairininga við hátt á annan árstug? Það er gamalt ákvæði í kjarasmningum okkar, sem kveður svo á, að starfstúlkurn ar geti valið sjálfar. um, hvort þær kaupi hjá atvmnurekand- anurn fæði, leigi húsnæði. fatn að o. s. frv., að nokkru eða öllu leyti, eða leggi sér þetta til sjálfar. Árum saman hefúr þetta ákvæði verið í gihV og STARFSSTU í.KURNAR í spítölunum eiga í kjara- deilu við atvimuirekendur sína og lítur út fyrir, aS hún leiði til vinnustöðvunar um næstu helgi. I grein þessari eru orsakir deilunnar raktar og sjónarmið starfsstúlkn- anna gerð heyrinkunn. i Annað er það, sem. stúlkun- um er mikilsvirði í því a@ halda óskertum rétti sínum i . þessu efni: Með því að géta, (valið eða hafnað feurfa bær i ekkí að lúta ósanngjörnu verði á því. sem spítalarnir láta í té, og verður þetta ákvæði í sama ingunum’hemill á verðlagið £ hag 'þeirn stúlkum, sem búa að mestu eða öllu levti á spítöluis jum. Ég'held, að tilraunir Bpítala sjá, að t. d. máltíðu* allar falla j stjórnanna til að hafa þennan ekki inn í vinnutíma, og ef j rétt til að velja og hafna aí stulkunum er gert að greiða ' stúlkunum og tregða þeirra viS. fullt fæði í spítalanum, þótt .að semja við stéttarfélag starfs þær verði ’ að neyta verulegs ’ s'túlknanna, sé til lítils sóma hluta þess á öðrum stöðum dag fyrir þessar opinberu stofnan- lega og á frídögum, þá er í ir. Og þó muri árangurinn af rauninni verið að íáta þær tví þessum til’raunum þsirra ena borga sama- hlutimi. Eng’nn •; minni, því að svo lengi hafa hefur t. d. enn, svo að ég viti, starfsstúlkurnar beðið eftir á- haldið því íram, að sann- | heyrn Verið framkvæmt t. d. á stærsta ' gjarnt sé að greiða peninga þessu spítala landsins, Landsspítalan um, þarinig að bær stúlkur, sem þess hafa óskað, hafa lagt sér þetta tjll sjálfar á heimilum sínum eða annars staðar úti atvinnurekandans i máli, sem er óumdelit fyrir annað en það, sem mað-, réuindamál þeirra, sð eriginá, ur kaupir — og ekki get ég mun lá þeim, þótt þær láti ekk.i meint, að spítalarnir séu nein draga þennan rétt úr hönduna undantekning í þessu efni nú sér og standi sem einn maður fremur en verið hefur undan- í bænum eftir aðstæðum. Allir 1 íario. gegn arasmni. Vílborg Björnsdóítir. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.