Alþýðublaðið - 04.12.1953, Blaðsíða 3
IFSstudagur 4. desember 1953.
ALÞÝÐUBLAÐID
»
ÍTVARP REYKJAVÍI
19.30 Harmonikulög (plötur).
20.20 Lestur fornrita: Njáls
saga; IV (Einar Ól. Sveins-
son prófessor).
20.50 Dagskrá frá Akureyri: 1)
Einleikur á píanó: Frú Mar-
grét Eiríksdóttir. 2) Einsöng
, ur; Jóhann Ögmundsson;
Árni Ingimundarson aðstoð-
ar.
21.20 Náttúrlegir hlutir: Spurn
, ingar og svör ura náttúru-
fræði (Ingimar Óskarsson
grasafræðingur).
21.35 íslenzk tónlist -plötur):
HANNES A HOKNINtJ ■■ — - - ■ .»
Vettvarigur dagsin$
Við andláf elzta íslendingsins. —- Er aldur Helgu
Brynjólfsdóttur eins dæmi hér á landi? — Storm-
urinn afhjúpaði myndina. — Nýja símaskráin.
ELZTA KONA landsins,
Helga Brynjóífsdólíir í Háfn-
arfirði, er látin á 107. aldurs-
ári sínu. Ég hef reynt að kom-
j ast að því hvort nokkur mann-
„Systur í Garðshorni , svíta j espja [ler a íandi hafi orðið
fyrír fiðlu og píanó eftir Jón j svona gömul, en enginn, sem
Nordal (Björn Ólafsson. og ég héf spyrt! ve;t nokkurt
Wilhelm Lanzky-Otto laika). j (|æmj þess 0g getur það þó ver
21.45 Frá útlöndum (Jón Magn
ússon fréttastjóri).
22.10 Útvárpssagan: ,,Halla“
eftir Jón Trausta; X (Helgi
Hjörvar).
22.35 Dans- og dægurlög: Eddie
Fiseher syngur (plötur).
Krossgáta
Nr. 546)
ið. Það er furoulegt að lifa
svona langa ævi. Hún missti
manninn sinn í Olfusá þegar
hann var á heimleið um vetur
frá Eyrarbakka, en þángað
hafði Iiann farið í kaupstaðar-
ferð. Og svo var hún ekkja í
um 80 ár.
ELZTA KONA landsins hef-
ur nú kvatt. Hún lifði nokkrar
kynslóðir og .var lengi ein síns
liðs frá .lörigu liðinni öld. Hún
hélt ótrúlega vel sálarkröfxum
sínum til hins síðasta. Það er
eins og maður sé að kveðja for
tíðina um leið og mað'ur heyr-
ir lát hennar.
ÉG KÆDDI við gömlu kon-
una þegar hún varð lOO ára og
ég hafði aldrei rætt við aldar-
gamla manneskju. Þá var hún
, FISKSTOFLUN Si guvjóns
Ólafssonar hefur verið reist
við Sjómannaskólann, við
o vatnsgeyminn og á gömlum
stakkstæðum. Þetta er góð
mynd og sérstæð fyrir sögu at
yinnuvega okkar. Það átti víst
að afhjúpa hana .1. desember
og það var látið heita svo að
aþð væri gert. en Jiöfuðskepn-
urnar virðast hafa verði orðnar
óþoiinmóðar að sjá þessa stein-
þreytt, gamla konan, enda var. mynd, því að stormurinn svipti
eitt'hvað tilstand í kringum
hana af tilefni afmælisins, og
rslíkt þreytir þá, sem aldrei hef-
ur verið haft neitt tilstanda
' Lárétt: 1 mannsnafn, -6 kven
omannsnafn, 7 klæðléysi, 9 frum
efni, 10 kvendýr, 12 tónn, 14
ögn, 15 lim, 17 turigumál.
Lóðrétt: 1 líkamsþróttur, 2
iþefur, 3 ómegin, 4 reykja, 5
Sblótar, 8 spil, 11 fangamark
kaupfélags, 13 eyða, 16 éveir
eins.
Lausn á krossgátu nr. 545.
, Lárétt:- 1 Ýrafoss, 6 kát, 7 að-
með. Hún átti eina dótur og
þær skildu ekki fyrr en dóttir-
in dó fyrir nokkrum árum, en
þegar ég ræddi við Helg gömlu
sagði hún, að dóttír sín væri
orðin mesta skar.'
HELGA HAFÓÍ VERIÐ ró-
lj7nd all tsitt líf, aldrei hafði
orði hallað hjá 'henni og aldrei.
orðið uppnæm fyrir neinu. Það
eru hinar snöggu sveiflur og
geðshræringar, sem rlíta
manni. Jafnaðargeðið er affara
sælast, en það er ekki öllum
gefið — og enginn getur brsytt
sér til stórra muna. Hólyndlð er
al, 9 la, 10 túr, 12 lá, 14 tómu, sérstök guðsgjöf. Ýmsir halda
tjaldinu af mvndinni eina nótt-
ina um daginn og upp frá því
stóð hún nakin. Mörgum dög-
um seinna k.omu menn og
fluttu ræður — og þóttust með
því afhjúpa hana.
SHVTASKRAIN NYJÆ er nú
á leiðinni til símanotenda. Víð-
ast hvar. er henni fagnað, því
að langt var liðið síðan við
fengum síðast símaskrá og mik
il aukning hafði orðið á síma-
notendum og því vald.ið mikl-
um erfiðleikum að hafa ekki
skrá. Símaskráin hefur ekki
tekið miklum breytuigum, en
Faðir okkar
AGNAR BRAGI GUÐMUNDSSON frá Fremsta Giíi
aJKlaðisi að heimili sínu, Langholtsvegi 37 2. desemöer.
Bornin.
Jarðarför
dr. pbil. BJARNA AÐALBJARNARSONAR,
Tjamarbraut 29 Hafnarfirði, fer fram frá þjóðkirkjunn; í Haíni.
arfirði laugardaginn 5. desember kl. 2 e. h.
B cm og. krxnsar afbeðnir.
Vandamenn.
ég fæ ekki betur séS en ao’ hún:
sé vel úr garði gerð eins og
vera ber, letrið er skýrt og frá-
gangurinn vandáður.
15 Ems, 17 gaspur.
Lóðrétt: 1 ýtarleg, 2 agat, 3
ok, 4 sál, 5 stakur, 8 lút, 11
Rósu, 13 áma, 16 ss.
að vinnan slíti manni mest,' en
það hugsa ég að sá ekki iétt, ]
jfanvel iðjuleysið slítur manni
meir. en starfið.
Hannes á horninu.
AUGLÝSIÐ í
ALÞÝÐUBL AÐINU.
I DAG er föstudagurinn 4. ingur fer frá Réykjavík í dag
clesember 1953.. | til Vestmannaeyja.
, Næturlæknir er i slysavarð-1 „ ,p,,
... - . j-non Bruarfoss er í Reykiavik.
(Stofunni,. simi 5030. |„ .... J J
l Dettifoss for fra Kaupmanna-
Næturvörður er í R'eykjavík-, höfn
Ur apóteki, sími 1760.
2 12 til
morgun verður flogið
FLUGFERÐIB
, Flúgfélag Xslands;
, Á
eftirtalinna staða,
.léýíif:' Akureyrar,
Egilsstaða, Ísafjarðar,. Sauðár-
królts og Vestmannaeyja.
S KIP AF R É T T I R
Skipadeild SÍS.
'M.s. Hvassafell ksmur vænt-
. anlega til Reykjavíkur á morg
un frá Helstngfors.' M.s. Arnar-
,fell fór frá Cartagena 30. nóv-
Reykjavíkur.
j Goðafoss hefur. væntanlega íar
[ ið frá Rotterdam 2/12 til Ant-
jwerpen og .Hull. Gullfoss ei- í
. s Kaupmannahöfn. Lagarfoss
ef °veður ' k°m 4(1 New York 28/11 frá
Blöndnóss í Keflavík. Reykjafoss fór frá
Seyðisfirði 29/11 til Hamborg-
ar. t Selfoss kom til Gautaborgar
1 12 frá Reykjavík. Tungufoss
er á Siglufirði. Drangajökull
lestar. í Hamborg .um 12/12 til
Reykjavíkur.
— ác —
Lei'ðlrétting.
Guðrún Kerulf í Camp
.embér til Reykjavíkur með á-)Knox er í aðalstjórn félags her
iVexti. M;s. Jökulfell kemur til, skálabúanna. Féll nafn hennar
Néw York í dag írá Réykjavík. I niður í fregn frá félagdnu hér í
iM'.s. Dísarfell lestar og losar á blaðinu í gær.
CNorcTr- og Austuriandshöfn- i
,um. M:s. Bláfall fór frá Húsa-! Húsmæðrafélag Révkjavíkur
vík 23. nóv. til Mantyluoto. minnir féiagskonur á bazar-
Ríki skpi. | inn á sunnudaginn kemur.
.Hekla er á Austfjörðúm á .' Komið mununum til Ingu And-
aoorðurléið. Esja fer frá Reykja reassen, Þórsgötu 21, Jónínu
vík á morgun vestur um land í Guðmundsdóttur, Barónsstíg
Þjóðhátíðardagur Finna
er á sunnudaginn kemur, 6.
des. Þá heldur Finrilandsvina-
félagið Suomi kvöldfagnað í
Tjarnarcafé, þar sem minnzt
verður 36 ára sjálfstæðis
finnsku þjóðarinnar, og býður
félagið öllum Finnum, sem bú-
gettir eru hér í bænum.
rr
Erfðaskrá hershöfð-
in@]ansrFr ný sa@a eftir
Frank Slaughfer.
hringferð. Herðubreið er í
Réýkjavík; Skjaldbreið er á
Jlúr.aflóa á austurleið. Þyrill
|yar á Eyjafirði í gær. SkaftfeU
80, og í Borgartún 7, sem verð-
ur opið föstudag og laugardag
M. 2—7. Verum samtaka að ná
settu marki.
DRAUPNISÚTGÁFAN hef-
ur gefið út nýja þýdda- skáld-
sögu eftir ameríska rithöfund-
inn Frank G. Slaughter, sem
nýtur geysilegra vinsælda liér
og erlendis, ÁSur hafa margar
skáldsögtir Sj'hiughters verið
íþýddar- á íslenzku og átt 6-
venjulcgum vinsældum les-
enda að fagna.
Þetta er læknisbók eins og
gðrar skáldsögur Franks G.
Slaughters og gerist á fyrstu
árunum eftir frelsisstríð Banda
ríkjanna. Hún nefnist „Erfða-
skrá hershöfðingjans“ og er
þýdd af Andrési Kristjánssyni
blaðama.n’ni. Hún er gefin út
í flokknum Ðraupnissögur ogj
hin 26. í röð þeirra. __ }
Sfofuskápar,
póleraðir, bónaðir og málaðir;
Klæðaskápar,
Bókaskápar,
Kommóður o. m. fl.
Eúllugarcíímir eftir máli.
Húsgagnaverzíunín Húsmunir
Hverfisgötu 82 — Sími 3655.
í glæsilegu úrvali.
E r os
Hafnarstræti 4
Sími 3350
frá Bæjarbókasafní Reykjavíkur.
Þeir sem enn eiga óskilað bókum eru béðriir að
skila þeim sem fvrst í hús safnsms við Þingholcsstraatí,
áður Esjuberg. Móttaka í kjallara austanmeg:n frá kl.
4—9.
Engar dagsektir.
Bókavörður.
i A
5
Bæjarstjórn Háfnarfjarðár hefur ákveðið ao ráða
lækni til starfá við Hjúkrunarheimilið Sálvang.
Starf þetta, auglýsist hér með laust til umsókriar
með umsóknarfresti til 1. janúar n.k.
Umsóknir skulu sendar landlæfcni.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði,
19. nóv. 1953.
Helgí Hannessoti.