Alþýðublaðið - 04.12.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.12.1953, Blaðsíða 6
 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fösíudagur 4. desember 1953 Fjáröfiun fyrfr Kirkju- byggingarsjóð Kópa- KERíKJUUY GGIATG AR- SJÓÐITR Kópavogshrepps efn ir til fjáröflunar sunnudaginn 6. des. Jkl. 4 e. h. í Féiagsheim- ili Alþýðuflokksins, Kársnes- braut 21. Moa Martínsson MA GIFTIST C8. DAGUR: Ágóðanum verður varið til að borga góða kiörgripi, sem Ihin fyrirhugaða kirkja Kópa- lVogáhrepps á að fá, en verður íiú fyrir jólin afhent sóknar- nefnd og presti til afnota. Fjáröflun dagsins byrjar rneð hlutáveltu og bazar, veit- ángar verða fyrir bá, sem vilja. Um kvöldið verður dansleikur og bögglaunpboð. Allir, sem styðja vilja þetta góða málefni, annaðhvort með gjöfum eða vinnu, snúi sér til eftirtalinna: Ágústa Staingrímsdóttír, Borg- arholtsbraut 48, sími 1455. Guðlaug Kristjánsdóttir, Hlíð- arveg 16. sími 80478. G^iðrún Halidórsdóttir, Hlíðarveg ‘ 13, sími 80477. Helga Sveinsdóttir, Sæbóli, sími 6990. Marta Guð- mundsdóttir, Digranesveg 8, sími 80481. Rósa Eðvarðsdóttir, Kársnesbraut 21. sími 7411. — Stýðjið gott máleíni með því að íjölmenna. ' Stjórnin. Dömur Þið fáið efnið í jólakjól-^ inn í verzlun ' ij Matthildar Björnsdóttir, \ |V Laugavegi 46. ^ Dívanar s s margar stærðir fyrir- J liggjandi. • S píúsgagcabólsírun • | Guðlaugs Bjarnasonar, \ MiSstræti 5 Sími 5581) ‘^SSBSESSSSSSStS^ Fjölbreytt úrval Þá .Jþagðj hana alltaf þótt mamma raulaði. Ög þá söng hann líka sjálfur með dimmri bassaröddu, og bað var ekki gllt tórnt guðsorð, sam þá kom yf- dr hans varir. Ég minntist þess 'nú, að hann söng stundum um spámannran Jón.as og hvalinn, sem gleypti ham. Það vai- drykkjuvísa, gömul og ljót, og nú skalf ég við 'tilhugsunma um það að þessj ljó i vísa kæmi ósjálfrátt fram á varír mínar, þegar fullorðna íólkið ætlaði að fara að syngja sálma. — Það yrði nú saga til næsta bæj- ar og fagurt vitni um uppeldið á mér eða hitt þó heldur. „Nú brosir allt og blómstr- ar“ byrjaði húsbóndim. Hann kunni auðheyranlega að syngja eins og allt annað. Og bbrnjn tóku undir. hvert af öðru, líka konan hans og svo Olga. Það var bara ég og tveggja ára augi, sem ekki sungum meö. Ég hefði getaö tekið undir, ef ég hefði kunnað textann, því lag- ið kunni ég nokkurn .vegínn. Þegar ég gætti betur að, þá sá ég að Karlberg söng heldur ekki, og þá létti mér mjkiö. Mér var þá ekki vandara um en llttwiifcaf, fu^Iorðnum manr.in- um. af efnum í telpuballkjóla: ^ Ninon-efni á kr. 21,50 m. • Nælon-tjúll á kr. 47,50 m.) Nælon-efni o. m. fl. ^ ^ Reint á móti Austurb.bíói j Og þau sungu um brosandi. blómstrandi náttúru, nú þegar jörð var alfreðin, myrkur og kúldi úti fyrir. Já, hú tók ég fyrst eftir því, að sólin var setzt og rökkrið fyrir nokkru farið að þrengja sér inn um gluggakytrumar. Nú byrjaði Karlberg líka að syngja, en hann kunni ekki er- indið. Og ég fór að dæmi hans og raulaði án þess að fara með erindin, því þau kunni ég alls ekki; en mér fatmst ég ekki eins einmana eftir að ég fór að raula með. Svo, þegar er» indin voru búin og allir hættir að syngja, þá ríkti dauðakyrrð nokkur andartök, kyrrð, sem tveggja ára anginn á hnjám hús bóndans ,föður síns, rauf með því að heimta: „Köku“. — Hann sá Olgu með kökuhita, sem hún hafði átt eftir. Faðir- inn gékk fram fyrir og náði í þita handa krakkanum. Og skömmu síðar sagði Olga upp úr eins manns hljóði: Hún Mía litla les ósköp jfa]jleg(a; hún kann roeira að segja sitthvað fallegt utanað. Állir litu á mig. Nú fann ég, að röðin var komin að mér. En ég kunni ekki neiit, sem mér- fannst eiga við að fara með á þessum stað. Mér fannst ekiö hægt að fara með „Vor- ið er komið . . .“ eða ..Ein- föður sinn um leið og hún þess aði á sér hendurnar eftir upp- þvottinn eða hvað það nú var, sem hún hafði verið að baslast við þama frammi á meðan við vorum að skemmta okkur inni ,í baðstofunni. ; Farðu með eitthvað, Elsa mín, endurtók faðirinn. Ef þú vilt byrja fyr:r okkur, þá fetar hún Mía litla í fótsporin þín á eftir. Elsa leit við mér, og ég vaitti því athygli, að hún var ekki síður feimin én ég. Ég kanyi ekkert nógu fallégt, sagði hún. Ekki veit ég hvort nún meinti ^etta eða ekki. Vísan hennar fjallaði urn birkiskóg, furu, greni, lítil býli og börn; tilbreytingarlaust og ei'nmanalega og angurvært hljómuðu orðin, en mér fund- ust þau svo hrífandi falleg. Og vísan átti svo vel við hérna. Kofinn, sem talað var um, gat einmitt verið þessi hérna. Þeg- ar hún hafði lokið við að fara með erindið, sagði hún: Pabbi hefur búið þetta til (það var kannske þess vegna, sem hún sagði að hún kynni ekkert nógu fallegt, það er að segja ekkert, sem hefði verið pprentað í bók. Svo að hann orti þá líka kvæði alveg eins og ég gerði .sjálf. Ég leitaði í huganum eft„ ,ir eínhverju eftir sjálfa mig, sem ég gæti farið með. Nei, það var ekki hægt. Það var allt svo mikið bull. Það fjallaði að visu um Jesú, en það var alveg sarna; ég gat ekki farið með það. Svo var eitthvað kvæði um ein hvem ful, en hvernig það var, það mundi ég ekki. Það var gersamlega stolið úr minni mínu. En þetta gat ekki geng- ið; ég yrði að láta undan þehn og fara með eihhvað. Það þögðu allir og mændu á mig og biðu þess, að ég byrjaði. „Einmana á árbakkanum . byrjaði ég skjálfandi röddu. Mikið var_ ég glöð, þegar ég var búin. Ég sárkveið fyrir því að vísu, að það myndi ekkert þykja til þessa koma hjá mér, en það var samt go.tt að vera Fólkinu varð 'náttúrlega orðfáll , við slík tíðindi. Nei, ég kann ekki að yrkja . . . .ég man ekkert af því . . . það er bara tóm vitleysa, . . svo heimskúiegt og vitlausr. stamaði ég hálfgrátandi. Svona, svona, við skulum ekki hugsa meira um það, h;ó húsbóndinn óg reyndi að gera gott úr þessu. En tnú hafa bæði Elsa, Mía og ég lagt nokkuð fram til skemmtunarT Nú er komið að hinum að vinna fyr„ Úra-viSgeföir. Fljót og góð afgreiðsia GUÐI, GfSLASON; Láugavegi 63, sínú 81218. s Samúðarkorf S Slysavamafé.'ags íslar.dsS S kaupa flestir. Fást bjáS S slysavarnadeildum umS ) lartd allt. í Rvík í hann- S ) yrðaverzluninni, Banká-) ■ stræti 6, Verzl. Gunnþór- S / unnar Halldórsd. og skrif-- : stofu félagsins, Grófin 1, • ; Afgreidd í síma 4897. ^ S Heitið á slysavarnafélagið ^ S Það bregst ekki. T ir mat sínum. Til dæmis pú, Olga? Nei, Olga mundi ekki eftir neinu, sem hún kunni nóg t vel til þess að fara með ba'5 héraa. Ég gat aldrei lært rniLt í skólanum, sagði hún. Ég var svoddan óttalegur tossi, sagh, ég hún reyndi reyndi að hlæja að. Húsmóðirin horfði þunglynd islega beint fra mundan sé.-: það var eins og hún gæti eksi haft augun af ákveðnum bJetti á gólfinu. Eng'um datt í hug sð hún kynni neitt. Að minnsta bað enginn hana að fara með neitt. Jæja, nú skal ég, sagði KarL- berg hátt. Hlustið nú bara. Og svo kvað hann við raust: „Kerling sat í ósku, átti sopa á flösku. Nei, fjandinn hafi ef kerlingin, kreisti í karl sinn tárl£...... Ég skammaðist mín svo rnik ið fyrir liann Karlberg.. Hvað skyldi svona menntað og fint fólk halda um hann? Og mig, sem var með honum, átti heima í sama húsi og hann? En það hlógu bara allir; og áhéyrend- um hans kom saman um að það færi honum flest betur en að fara með kvæði. Framlag hans til skemmtun- arinnar var bara götuvísa, sem ég gerði ráð fyrir að ali- kjmnu. Að minn.T,ta kosíi kunni ég hana. Nýja sendi- bílastöðin h.f. befur afgreiðslu í Bæjar- bílastöðinni í Aðalstræti 16. Opið 7.50—22. sunnudogum 10—18. — Sími 1395. . Minningarspjök! Barnaspítalasjóðs Ilringslns eru afgreiad í Hannyrðá- verzl. RefiII, Aðalstræti 12 .(áður verzl. Aug. Svend- sen), í Verzluninni Vicior, Laugavegi 33, Holts-Apó- teki, Langholtsvegi 84, Verzl. Álfabrekku vio Suð- urlandsbraut, og Þórsteins- búð, Snorrabraut 61. S. búin . . . Og þegar ég var bú- in, þá sagði fullorðna iojkíS að mana á árbakkanum svona Gúðsþekinemar 5T. 5EPTÍMA heldur fund í kvöld kl. 8,30. jErindi flytúr Vighir Andfésson aim tvíþætt eðli manJas'r.s. : Skuggamyndir. Utanféiags- »>enn velkomnir. Komið stund. yíslega./ hjá gerókunnugu fólki. Nei, ég kann ekkert, . . . ég man ekki eftir neinu, sagði ég og stokkroðnaði. Jú, ég sé það á þér, að þú kannt eitthvað. Brúnu, fallegu augun hlóu framan í mig. Elsa — kallaði hann til tólf ára stúlkunnar. Komdu hingað til okkar og farðu með eitthvað. Mía litla er feimin, eða lætur svo að minnsta kosti. En kann- skí rifjast eitthvað upp fyrir henni á meðán að þú lætur okk ur heyra eitthvað. Dóttirin kom framan úr eld„ húsinu og horfði spyrjandi á þetta væri svo gott og. fallegt. Og það hleypti í mig kjarki. Ég fór strax á-eftip með „Vor- ' ið er komið“ og reyndi að leggja í framsögnina alla þá tilfinn- ingu, sem mér var unnt, alveg eins og þegar ég fór með það handa k.e'nnslukonunni minni góðu í Hólmstað og krökkunum þar. Og Karlberg hennar Olgu ,var svo kurteis, að hann klapp- aði saman höndunum í ákafa. Mér varð litið á húsbóndann. Klappaði hann ekkert? Hann Var rajög alvarlegu á svipinn, og ég heyrði hann segja: Þetta er eins. konar^íTæn, og þú fórst líka með það eins og það væri bæn. Olga flýtti sér að láta í ljós hrifningu sfna á sinn hátt. Hún þyrfti að komast í óper una, sagði hún. Húsbóndinn horfði hvossura augum og ströngum á Oígu xesalinginn: Olga veitti því eklV athygli sem betur fór. Mía á mikið. af kvæðum, sem .húnliefur sjálf ort, sagði Olga, Að því er .ég.bezt man e’íir, þá var. þetta í fyrsta.og eínasta skiptið allt til þess tíma að ég varð tólf ára, að gripið var til bókarinnar til þess að gleðja aðrá; í fyrsta skipti að í ná- vist minni væri ræðzt við um bókmenntir; í fyrsta skipti að flutt væri af fullorðnu fólki bókmenntalegt efni, se-n á„ heyrendur lifðu sig inrt i og höfðu ánægju af að hlusta á. Manninum hafði fundizt kvæðið mitt, „Vorið e.r kom- ið“; það fannst kennslukohunm minni í Hóhnstað og sjálfri fannst mér það fallegasi Ivæði, sem ég lærði í allri bernsku minni. Og það var enginu ,sem sagði mér, að það væri. fallegt; mér b.arasta fannst það faiLegf, ég fann að það var fallegt. Jú, það var eitthvað leynda:dóms- fullt, ósýnilegt band m.ai fólks ins, milli allra manna, hvar í heiminum sem var. Kanr.ske stæðl.eitthvað um þetta í „Eerð ir Pílagrímsi'as“? „Þfi ferð með þetta l.væði pins Bg það sé bæn“, hafði mað urinn sagt .... Hús og ihúðir af ýmsum stærðúm 1S bænum, útverfum 4 ej-S arins og fyrir utan bæ»S ínn til sölu. — Höfum S einnig til sölu jarðir,) vélbáta, bifreiðir ogv verðbréf. S Nýja fastéigújasalau. S Bainkastræti 7. S Sími 1518. S 5 Smwrt brauð Á leiðinni út í skógýnn voru : þau 'Svo þögul, Olga og Kari- iÖerg; Á Iheinilelðinni gegncli öðru 'máli. Þau þögnuðu aldrei. Heima gátu liðið svo margi.r og snittiir. Nestispakkar. ódvrast og bezt. Vin-S samiegasf pantið meðS fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80140. DVALARHEIMILl ALÐRAÐRA SJÓÓMANNA. S Minningarspjlöld 5 fást hjá: C Veiðarfæraverzl. Verðandi, 5 ^sími 3786; Sjómannafélagi ■ (Reykiavíkur, sírni 1915; Tó- S baksverzl Boston, Laugav. 8,; Ssími 3383; Bókaverzl. FróSi, S SLeifsg. 4, sími 2037; Verzl. S S Laugateigur, Laugateig 24, S Ssími 81666; Óiafur Jóhanns-S Sson, Sogabletti 15, símiS 3096; Nesbúð, Nesveg 33. Jí HAFNARFIRÐI: Bóká-S • verzl. V. Long, sími 8288. ý

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.