Alþýðublaðið - 04.12.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.12.1953, Blaðsíða 8
iMalkröfur verkaíýSasanstfflkanna nm aaklnn Itaupmátt launat fulla Uytmgu allra atvinnu- ttsekja ög samfellda atvsanu handa öllu vinnu í’æru fólki við þjóSnýt framleiðslustörf njóía i fyllsta *tuSnings AiþýSuflokksins. VerölBekkunarstefna nlþýBusamtakanna m 8S8 nra launamönnum 411 beinna hagsbóta, }afm| verzlunarfólki ®g ©pinberum starfsmönnuigi lem verkafólkinu sjálfu, Þetta er farsœl 4t úr ógöngum dýrtíðarinnar, | irtmmmsé gleg vinargiöf frí dönskum Listaverk, sem fru BodiS Begtrup sendi- , herra afhenti menntamáfaráði í gær., KLUKKAN FJÖGUR í GÆR afhenti frú Bodil Begtrup sendiherra Dana menntamálaráhi hina dýrmsétu listaverkagjöf Louis Foghts stórkaupínanns til íslands. I Menntamálaráðherira, utan- i ríkismálaráðherra, ritstjórar blaðanna og fréttastjóri út- ivarps'ins og fleiri gestir voru I viðstaddir, Gjöf þessi er að j dómi listfróðra manna hin verð : mætasta.. Málverkin, sem fylla j allstóran sýningarsal í Lista- safni ríkisins, eru eftir marga J af frægustu xriálurum Dana og ' eru sýnilega valin þannig, að þau falla vel saman. Er bjartur heildarsvipur vfir verkunum. Ósvafið hrekkjabragð fiS húsnæðisiaysf folk í GÆRMORGUN var aug lýst íbúð til leigu í Morgun- blaðinú, og vav leigan til- greind 500 kr. á rnánubi fyr- ir tvö herbergi og eldhús. Upplysingar skvklu gefnar í síma 6045 eftir kl. 5 í gær og næstu daga. Húsnæðislaus kona tók að grennslast eftir íbúðinni hjá eiganda símans, en í Ijós kom að engin sbúð var til leigu. Um 5-leytið hringdu margir húsnæðislausir mcini í hið umrædda símanúmer, en náðu aldrei sambandi, enda hefur eigandi símans trúlega tekið símann úr sam bandi til þess að losna við óþægindi. Líklega befur einhvcr ó- þokkinn verið hér að verki og viljandi ætlað að gabba húsnæðisleysingja bæjarins. Er, þó lítt skíijanlegt að nokkur skuli gela gert sér húsnæðisvamíræði samborg ara sinna að leik. „Sumri hailar SÝNINGUM þjóSleiMiússíns á ,sjó/nleiknum Sumri hallar fer nú mjög að fækka, og eru því seinustu forvöð fyrir þá, sem eiga eftir að sjá harm, en hug iiafa á því, að gera þáð. Aðsókn 'hefur verið -góð, þegar tkeið er tillit til þess, að sjónleikurinn iaefur verið góð, þegar tekið er ur annað kvöld. RÆÐA SE-NÐIHERKANS Formaður Mermtamálaráðs, Valtýr Stefánsson, veitti þess- ari veglegu víinargjöf móttöku með ræðu. En sendiherra Dana, frú Bodil Begtrup, mælti á þessa leið, er hún aíhenti lista- verkin: „Það er mér óbiandín gleðá, að mega í dag afhenda Mennta málaráðinu listaverkagjöf frá danska stórkaupmanninum Lo- unis Foght. Foght stórkaupmaður hefur lengi alið með sér þá ósk. að hin listelska íslenzka þjóð ætti þess meiri kost en verið hefur hingað til að kynnast einnig danskri myndlist í listasafni sínu, og ég vona, ao með þess- ari gjöf, sem telur verk eftir marga af okkar beztu lista- mönnum, sjái hann ósk sína rætast. Meðal annars eru hér listaverk eftir prófessorana Kræsten Iversen, William Seharf og Olaf Rude, og listmál arana Mogens Andersen, Oluf Höst, Egill Jacobsen, Egon Mat hiesen. Jörgen Thomsen, Hans (Frh. á 7. síðu.) áfsiáifyr mei sfræiísvögnum fyrír námsfóik í úihverfunum Tiflaga á bælarstlórnarfyndi í gær frá bæjarfuIItriíufTí Alþýðuflokksins. BÆJARFULLTRÚAR Alþýðuflokksins fluttu í bæjarstjórn í gær tillögu þess efnis, að námsfólk í úthverfunum fái af- slátt af fargjöldum með sfrætisvögnunum. ----------------------Strætisvagnagjöld eru cals- vért' tilfinnanleg útgjöld fyrir rjögur þus. kr. fii eidur- byggingar skíðaskáfa AÐALFUNDUR ísfirðingafé lagsins var haldinn í Tjarnar- café 24. s. m. Samþ. var tillága stjórnarinhar um að færa Skíðafélagi ísafjarðar að gjóf 4 þúsund krónur til endurreisnar skíðaskála félagsins, sem fór í snjóflóði s.l. vetur. Hagur félagsins er góður og íéíögum hefur fjölgað. Féiagar eru nú um 350. Hin vinsæla árshátíð félags- ins, ,,Sólarkaffi‘;‘,. verður þíiðju daginn 25. janúár n;k, börn og unglinga í úthverfun- um, sem stunda náip í skóium, þar eð þeir þurfa flestir að sækja í skóla fjarri heimilum sínum. Þurfa sumir að nota strætisvagnana oft á dag. Tillagaii hljóffar svo: ,,Bæjarstjórnin lýsir yfir þeim vilja sínum, að námsfólk, sem á heima í úthverfum bæj- arins og þarf að ferðast með strætisvögnunum í skóla og heim, fái verulegan afslátt far- gjalda í þeim ferðum. Felur j bæjarstjórnin bæjarráði að semja reglur um þatta að fengn um; tillögum iorstjóra: Strætisr vagna Reykjavíkur.; , •, ; Ferseíi Aliiance Fran- caise sæmdur frönsku heiöyrsmerki. FORSETI franska lýðveldis- insins hefur sæmt herra Pétur Þ, J. Gunnarsson, forseta Alli- ance Francaise í Reykjavík, officiergráðu frönsku heiðurs- fylkingarinnar. Herra Pétur Þ. J. Gunnars- son, sem var meðal stofnenda fyrrnefnds félags árið 1911, hefur verið forseti þess sleitu- laust síðan 1936. Hann var gerður riddari heiðursfylking- arinnar 1937. Biskupstimgnamemi leita að fé sínu allt inn að Hagavatni Fregn til Alþýðublaðsins. DALSMYNNI, Árn. í gær. TÍÐ hefur mjög spillzt síð ustu daga hér í Biskupstung- um, og hafa hændur tekið fé sitt allt, sem til hefur náðst, í liúí aft"T, en’ eins (>g Alþýðu blaðið skýrði i'rá nýlega, voru sumir búnir að sleppa full- orðnu fé, þar eð það teldi illa í heimahögum, og var það komið nokkuð inn fyrir byggð, Nokkuð af fé er enn úti. í gær var stórhríðajiylur, versti dagurinn, sem komið hefur hér í vctur, og verður Óhagkvæmar strætisvagnaferðir: Sumir úfhverfabúar komast ekki nógu snemma iil vinnu með strætisvögnunum. Tillaga frá fulí- trúum Alþýðuflokksins um betri tfma. BÆJARFULLTRÚAR Alþýðuflokksins, þau Magnús Ást- marsson og Jóhanna Egilsdóttir, fluítu á bæjarstjórnarfundi í gær tillögu um það, að strætisvagnaferðum verði hagað þannig, að íbúar úthverfanna geti komizt til vinnu sinnar með þeim án tafa og nægilega snemma, hvar sem þeir vinna í bænum. Mishrestur hefur á því ver-^------------ ið, að ferðum vagnanna sé hag nú gerð gangskör að því ná heim því fé, sem vantar. Fyrir nokkru var íarið í fjár- ieit allt upp að Hagavatni, ©g var fréttaritari Alþýðublaðs- ins í þeirri för. Var farið at hestuni og kpmið við í sbála Ferðafélags Islands við Haga* vatn. Fjórar kindur fundusL EG. tt Fj«!lifossi,r hleypf af sfokkumim. 2. DESEMBER hljóp af' stokkum síðara vöruflutnniga- skip Eimskipafélágs íslands, sem verið hefur í rmíðum hjs skipasmíðastöð Bunneister & Wain í Kaupmannahöfn. Frú Áslaug Benediktsson, kona Hallgrims Benediktssonar. for- manns félagsstjórnarinnar. gaf skipinu nafn og heitir þaS „Fjallfoss*1. Þetta verður 10. skip í flota félagsins. Er það 2500 smálestir d.w. að stærð og verður vænt- anlega fuilsmíðað í febrúar- mánuði n.k. SAMNINGANEFNDIR Júg<3 slava og Ungverja ræða nú leiði réttingar á landamærum ríkj— anna. að svo. Þannig er það með þá, sem eiga heima í Bústaða- hverfi, en vinna vestur í bæ, þar sem éru stór atvinnufyrir- tæki eins og fiskvinnslustöð bæj arútgerðarinnar og fleiri, að menn komast ekki nægiiega snemma til vinnu með vögnun- um, iþótt þeir fari með fyrstu ferð að morgni. Stai'ar það af því, að þegar þeir koma á Lækj artorg, miðstöð strætisvagn- anna, verða þeir að bíða, unz næsta ferð fellur véstur eftir. TILLAGA TIL ÚRBÓTA Tillaga þeirra Magnúsar og Jóhönnu hljóðar svo: , ,,Bæjarstjórn telur nauðsyn- legt og sjálfsagt, að strætis- vagnaferðum til úthverfa bæj- arins sé hagað þann veg, að í- búar þar geti komizt með vögn- unum viðstöðulaust og nægi- lega snemma tál vinnu sinnar og heim til sín að loknu dags- verki. Að svo miklu leyti sem ekki er nægilega fyrir þessu séð, leggur taæjarstjórnin á- herzlu á, að því sé kippt í lag í samráði við íbúa hverfanna.“ Pólverjar hafa affurkallað kvarf- anir sínar um galla á freðsíld Útflutoingur Faxa-saltsíldar gengur veL PÓLVERJAR afturkölluðu ekki alls fyrir löngu kvartania? sínar um galla á Faxafreðsíld. Höfðu þeir borið fram kvartanir skömmu eftir að Rússai- fengu nokkra verðlækkun á freðsíld,, vegna kvartana þeirra. Voru menn sendir til Póllands til þess að ræða við Pólverja um þessi mál og samdist svo um, að ekkl þurfti að veita neina verðlækkun og Pólverjar létu niður fall® kvartanir sínar. Rússar fengu furðulitla verð lækkun á freðsíld. Náði verð- lækkunin aðeins til tveggja sendinga, en aðrar sendingar hafa farið fyrir það verð, er í upphafi var um samið. 20 ÞÚS. FARNAR TIL RÚSSLANDS Útflutningur saltsíldarinnar til A.-Evrópu gengur ágætlega. Hafa verið fluttar um 20 þús. tunnur til Rússlands af 35—40 þús. tn., er þangað eiga að fara„ Til Póllands hafa farið um 3 þús. tunnur af 15 þúsundum. ÞÝZKT SKIP LESTAR 11 ÞÚS. TN. SÍLDAR Þessa dagana er statt hér þýzkt flutningaskip og lestar saltsíld til Rússlands. Tekui? skipið um 11 þús. tunnur. Sldp ið er rrú í Keflavík, en einnig; tekur það síld á Akranesi og B'reiðafjarðarhöfnum. Hámerar settar á markaðinn hér innanlands til neyzlu? Talsvert magn íyrirliggjandL NOKKUÐ er enn fyrirliggj andi af hámerum í frystihús- um suður mcð sjó, en þó of lítið til þess að flýtja út, EIN VEIDDIST í HAUST I frystihúsinu í Höínum Rffgja 12 hámerar, allar frá því í fyrrasumar, nema ein, sem veiddist nú í haust. Fékk Aðalbjörg frá Reykjavík hana í net. Anuars varð há- mcraveiðin í stimar alveg átr angurslaus. í frystihúsunum í Sandgerði og Grindayík eru einnig nokkrar hámerar fyr- irliggjaiuVi frá þvi í i'yrra- surnar. EINS OG FEIT LÚÐA Á BRAGDIÐ Engin hætta er á að fisk- urinn skemmist í frystihús- unum. Hins vegar hafa frysti lvúsaeigenduvnir fullan hug á þvx að konxa honuxn á mark- að sem fyrst. Ekki hefur há«* meri verið seld til neyzlu hér innanlaivds, en þeir, sem hafs bragðað fisk af hámeri, segja að hann sé ágætur og minní cinna helzt á feiía lúðu. Hef- ur því verið rætt um að setja eitthvað af hámeri á markað- \ inn í Reykjavík og ef til vili víðar, svo að almenningi gef- ist kostur á að reyna hana til ncyzlu. -:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.