Alþýðublaðið - 09.12.1953, Page 5

Alþýðublaðið - 09.12.1953, Page 5
SfíSvikucIagiir 9- <Jes. 1953. ALÞYSUBLAÐIÐ ósfvörn og hins frjálsa einsfaKsmgsireis ÞAÐ er kunnara en frá þurfi að skýra, hve Þjóðviljinn og Morgunblaðið lýsa því kapp- samlega fyrir lesendum sínum, hver.su mikla umhyggju flokk- ar þeirra beri fyrir lýðræði og frelsi, enda ekki vanþörf á. Öll- um er kunnugt, einkum úr sögu verkalýðshreyíingarinnar, Siversu kommúnistar virða lög- mál lýðræðisins. íhaldið hefur ekki brotið hinar rituðu reglur eins berlega. Það hefur samt í frammi meiri óbeina kúgun en ilestir gera sér grein fyrir, ATVINNUKÚGUN ÍHALDSINS Fyrst ber að nefna atvinnu- kúgun bæjarstjórnaríhaldsins. Verkstjórar bæjarins eru látn- Ir smala verkamönnum bæjar- vinnunnar inn í Óðm til þpss að hlusta þar á predikar.ir for- iólfanna um ágæti sjálfra sín. Þeir, sem gleypa við boðskapn- um hugsunarlaust, njóta þess margfaldlega. Þeim er trýggð atvinna svo lengi sem íhaldið heldur völdum, og þeir sitja Jyrir allri eftir- og aukavinnu. Hinir, sem neita að falla k víð og drerL Stúdentafélagsins. mönnum neitað um atkvæði leynilega, óskuðu þess. í stað Þar var að greiða þótt þeir þess voru hugsunarlaust að í'ótum íhalds- ins og tilíþiöja það, eru dæmdir til eilífrar útskúfunar af yfir- völdum bæjarins. í bæjarvinn- unni er svipa verkstjórans haf- in á loft við hvert styggðarorð í garð íhaldsins. Sagan greinir frá mörgum dæmum um pynt- ingar þær, sem menn hafa orð- ið að þola fyrir að leyfa sér að hafa sjálfstæðar skoðanir og láta þær í ljós. Á seinni hluta 20. aldarinnar eiga verkamenn, fjölskyldumenn ekki síður, sem'vera leynileg? Hvað vakti fvr- vinna hjá bæjaryfirvöldum höf , ir hinum „Iýðræðissinnuðu“. uðborgar íslendinga, yfir höfði stúdentum, málsvörum ,-per-| sér atvinnumissi fyrir að láta sónu- og skoðanafrelsis“ og' menn dregnir í dilka til þess að Vyggja, að enginn gæti svikið. Hér stjórnuðu hinir miklu unn endur „frelsis" og ,,lýðræðis“, íhaldsmenn. Miklu athyglisverðari atburð ur mun þó hafa átt sér stað á fundi háskólastúdenta fyrir nokkru. Þar kröfðust íhalds- menn opinberrar atkvæða- greiðslu. er fundarstjóri ætlaði að láta dreifa kjörseðlum. j Við þessar frétti.r vökrtuðu ýmsar spurningar. Hvers vegna mátti atkvæðagreiffslan ekki í ljós sjálfstæðar stjórnmálum. skoðanir á . .sj ál f stæðis einstaklinganna“ ? Á að viðhafa sömu kúgunarað- ferðir við stúdenta, er þeir IVIC CARTYISMI þurfa a namsstyrkjúm eða at- | vinnu að loknu námi að halda, Verkamenn eru ekki einir og þeítt er í bæjarvinnunni? um þetta hlutskipti. Mörgum námsmönnum þykir einnig viss ■ ara að tala gætilega, einkum ef ' þeir þurfa á námsstyrk að halda. Einnig með tilliti til vinnu að loknu námi. Þess eru mörg dæmi, að skólamenn hafi sagt sig úr pólitískum félögum og gerzt óvirkir um stundar- Öng-kommýmsfi kpsir rauða fánann. f lagi“,á * kommumsta- hreyfingu A-Þýzkalands kyssir hér ,.vináttufánann“ en slíka fána bera lögreglumenn hinnar svokölluðu alþýðulögreglu austan járntjalds. Atburður þessi átti sér stað við mikla hersýa ingu í Dresden nýlega. Sjálfstæðisflokk » SKYLDI engum hafa dottið í Jhug að stofna stjórnmálaflokk, sern hefði þá einu stefnu, að allur atvinnurekstur og þjón- 'o.sta skuli rekin af hlutafélög- "um? Að sjálfsögðu yrði þá stofnað landssamíband hlutafélaga og stuðningur flokksips við það og Mutafélög almennt yrði þá fólg Inn í því, að hlutafélagasam- bandið borgaði kostnað við 'folað flokksins og aðra flokks- .starfsemi. 5,AFREK“ ÍHALDSÞINGMANNA Enn er langt til næstu alþing iskosninga. enda bera þingstörf þess merki. Þeir, sem þurfa að halda fylgi sínu við með skrumi og lygum, telja sig hafa nægan tíma til stefnu. Þó mun jkoma að því, að Morgunblaðið þurfi að fara að .,skrifa upp“ ýmsa þingmenn. Eigi t. d. Kjartan Jóhannesson eftir að láta til sín taka á þingi, má bú- ast við rosafrétt í Morgunblað- inu, enda væri það óneitanlega merkileg frétt. Ekki þyrfti til- efnið að vera merkilegt, t. d. Irumvarp um styrk til kamra- foygginga í sveitum. Yrði þá far ið Iofsamlegum orðum um. skel- eggan málflutning flutnings- manns og „giftudrjúga forustu Sjáifstæðisfiokksins“ í þessu máli. Eins verður skrifað um aðra valta ónytjunga í bing- mannaliði flokksins , t. d. Ing- ólf Flygenring. (Sigurður .Bjarnason, forseti nd., gætir }>ess vandlega að sýndarfrum- . vörp þessi verði aldrei tekin á dagskrá.) sakir, jafnvel talað sem íhalds- bullur og gengið í Heimdall (þá lúta, menn lágt) til þess að hafa von um styrk. Hér má skjóta því inn í, að hávær orð- rómur gengur um það, að banda ríska sendiráðið eigi nákvæm- ustu spjaldskrá yfir Islendinga, sem til ér, einkum um stjórn- málaskoðanir manna. Æði Mc- Carthyistanna skýrir til hvers hún er ætluð, enda fæst ekki dvalarleyfi í Bandaríkjunum, ef fjarskyldur ættingi hefur verið það, sem hinir móður- sjúku kalla kommúnista. Það gengur og fjöllunum hærra, að Sjálfstæðisflokkurinn sé aðal- heimild hins erlenda sendiráðs. Ef þetta er satt, er munurinn ekki svo mikill á Bandaríkja- þjónustu íhaldsins og Rússa- dekri kommúnista. HVERS VEGNA OPINBERAR ATKVÆÐAGREIÐSLUR? Það' vakti atihygli, er blöðin bírtu frásagnir af aðalfundi ALÞYÐUFLOKKURINN var stofnaður af verkalýðsfélögun- um til þess að vera málsvari þeirra á þingi. Sjálfstæðisflokk urinn varð til fyrir tilstuðlan efnamanna til þess að vernda einkahagsmuni þeirra og standa gegn „heimtufrekju verkamanna“. I samræmi við tilgang flokkanna var stefna Alþýðuflokksins mótuð og bor ín uppi af launþegum sjálfum, sem völdu sér íramkvæmd jafnaðarstefnunnar að tak- marki. í Sjálfstæðisflokknum var öðrum starfsaðferðum beittr Það hefði orðið burgeis- unum til lítils framdráttar hefðu þeir boðað stefnu flokks- ins hreinlega og opinskátt. Þess vegna voru dregnar upp hinar aldagömlu rykföllnu kennisetningar Adams Smith og þær breiddar yfir hinn eina tilgang flokksins, að gera hina ríku ríkari og hína fátæku fá- tækari. Notuð var sama aðferð og kommúnistar beittu þegar þeir breiddu yfir nafn og tak- mark 1938. Það væri öllu réttara að nefna Sjálfstæðisflokkinn fyrir haldið í dýrðlegum fagnaði viS tæki en flokk. Burgeisarnir,! góðar veitingar og hajelúiii- heildsalar og stórútgerðarmenn (ræður. Innantómara skrum ea leggja flokknum og M'orgun- j ræður á flokksþingum Sjálf- blaðinu til nægiiegt fé. Síðan' síæðisflokks.ins mun vandfund sjá hinir föstu starfsmenn um,! ið, að því sem ráða má af frá- að burgeisarnir geti plokkað sögnúm Mgbl. Samþykkt.ir landslýðinn óáreittir. Vegna flokksþinga bera þesisa og fjárframlaga hinna ríku hefur merkl. Gerðar eru loðnar á- Morgunblaðið orðið stærsta lyktanír um allt milli himins dagblað þjóðarinnar og hefur og jarðar, sem margar era það ægilegt vald y.fir huga stjórnmálum. alls öviðkomand.l margra lítt þenkjandi smáborg í ályktunum „flokks allra ara. Verkefni starfsmanna stétta“ er eitthvað fyrir alla, Mgbl. er að telja þjóðinni trú þær eru sniðnar eftir því, sero um, að það, sem burgeisarnir hver vill heyra. Flokksþing kunna að grípa til til þess að Sjálfstæðisílokksins eru ejn- fullnægja að því er virðist ó- hverjar skoplegustu samkom- seðjandi gróðafíkn sinni, sé ó- ur, sem um getur hér á landl. hjákvæmilegt fyrír þjóðfélagið Tilgangur toppmannanna, Ólafs j-sbr. gengislækkunina) eða því Thors útgerðarmanns, BjöKn® ; er gefið yfirskin göfgi og hug- Ólafssonar heildsala & Co. er sjóna. Þegar verðlagseftirlit að beina athygli fólksiiis frá ;var afnumið á hinn varhuga- aðalatriðum stjórnmáianna til verðasta hátt, var það varið þeSs að þeir fái að plokka lands með hinu marg misnotaða hug- lýð í friði. taki í'relsi. Vigurs-náðinn hefur j xjm störf íhaldsmanna á jafnvel borið það blygðunar- þingi er svipað að segja. Marg- iaust á borð fyrir leséndur, að ir anðmenn sitja á þingi fyrir atvinnuleysi það. sem herjaði í flokkinn, en þó þykir 'nepp- iðnaðinum vegna kjánalegra iegra að beita öðrum fyrir vag.a i innflutningshátta. stafaði af hurgeisanna. Ekki hefur heldur ‘ENGLISH ELECTRIC’ Hrœri- vélin m Væri hverri húsmóður ein kærkomnasta jóla- gjöfin — og verðið er alltaf jafn lágt. — krónur 1069.00 með hakkavél 1391.00 H \IF yondri veðráttu. Þykir bað ær- j staðið á mönnum til þeirra ið langsótt skýring. En hlut- starfa. Einkum er athyglisvert verk Morgúnblaðsins er að hversu flokkurinn hefur sent. verja allt það, sem burgeisarn-1 marga yngri menn á þing und- ir gera til að féfletta alþýðuna,1 anfarið. Eru það einkum iog- og begar hvorki er unnt að nota .fræðingar, sem selja flokknum frelsi né þjóðarnauðsyn. verður sál sína á námsárunum. 'Áð að notast við veðrið. Jloknu námi fá þeir góðar stöð- Flokksatarf Sjálfstæðisflokks'ur h3á Úkisfyrirtækjum eða ins markast af hinu sama. í fl°kknum' °S burgeisarmr Flokksþing eru haldm eftir því:te1^. hfra. Þjönustuméim, sem þurfa þykir áróðursins fendf flokkurinn þa i orugg vegna. Hið seinasta var háð ktordæmi og þeir fljuga a þmg. rétt fyrir kosningar til þess að Mafgir Þessara straka em sukkulaðidregmr, sem engan teljandi þátt hafa rekið í at- vinnulííinu og lítil Ílfancli kynni hafa haft a.-f lífsbaráttu alþýðunnar. Það eru þessir fuglar, sem eru ’átnir flytjai frjálslyndisleg írumvörp ura umibótamál. Mgbl. er látið birtat fjölda skrumgreina til að vekjaj Fih. á 7. ! koma áróðurss.amþykktum í út jvarpið á hentugum tíma. Á jílokksþing er safnáð sem mest- um fjölda. Flokksstjórn hefur jafnvel rétt til að bjóða m.önn- um þingsetu með fu.llum rétt- indum til þess að þingið verði alveg í valdi flokksstjórnar. Höfuðpaurarnir skipta „störf- txm“ milli sín, en lýðnum er

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.