Alþýðublaðið - 09.12.1953, Síða 6
ALÞYÐUBLAÐfÐ
Miðvíkudagur !)• des. 1953.
% s.■ $
Ora-viðgeröir. s
Fljót og góð afgreiðsia. •
GUDI, GÍSLASONj S
Lúugnvegi G3, S
sími 81218. >
Jön J. Gangan.
VEUZLL' N AKM ANN AHÁTÍÐ
■ Verzlunarmannahátíðin er
byrjuð. Þetta eru bléssáðir dag
av fyrir bissnissinn. Og nú eru
dobul jól, stórubrandajól, og
-'því mætti gera sér vonir um
-dóbulan stórbissniss. Þarna sér
maður það, að hugsjónir og
foissniss fylgist jafnan að. Jólin
eru háleit ‘hugsjón, og um. leið
öiesti stórbissniss ársins. Það
er einmitt þetta, sem ég hef
alltaf sagt, — hóg af hugsjón-
um, þá skapast nógur bissniss.
Þess vegna á hugsjónafram-
leiðslufyrirtæki eins og ,,Hug-
sjónir h.f.“, sem undirritáður
kom á fót og veitir forstöðu,
. hinn fyllsta rétt á sér. IJjn að
,gera, að framleiða nóg' af hug-
;sjónum!
En slíku stórfyrirtæki er vit
anlega örðugt um vik, begar
foað nýtur ekki Marshallhjálp-
ar. Þess vegna þyriti hugsjóna-
verksmiðjan að fá sem fyrst. á-
líka framlag og til dæmis áburð
arverksmiðjan. Hugsjónir eru
ekki lítilsverðari framleiðsla
en áburður, jafnvel þótt hann
sé unninn úr loftinu, og geti
því að sumu leyti ta.Iist andleg
framleiðsla. Fengi hugsjóna-
verksmiojan slíkan styrk, þá
skyldi fólk sjá, hvort hún gæti
ekki fljótt framléitt til útflutn
ings í stórum stíl á hugsjónum,
fyllilega sambærilegum við 1.
fiokks erlendar bug'jónir, bæði
fevða gæði, útlit og iafnvel verð
snerti! Hraðfrystar hugsjónir í
plastikumbúðum, tilbúnar til
notkunar. Icelandic Brand!
Skrautlegar fánalitaðar umbúð
ír með myndum af Ileklu, Gull
fossi og Geysi og varalituðum
ungmeyjum á peysuíötum og
með tíu dollara bros! Ef þetta
gæti ekki orðið landkynning,
bá veit ég ekki hvað! Hverjum
heilvita m.anni dytti í húg að
hafa áburðarpóka í fánalitum
með myndum af peysúfatanjú-
Iúkkí! Það væri ekki hægt. En
á umbúðir hraðfrystra hug-
sjóna má setja hvað sem er. —
IÞær eru göfug framleiðsla.
Sem sagt, — þið getið sjálf
sannfærzt um, hvernig jólahug
sjónin verkar á bissnissinn!
Jón J. Gangan
framkvæmdastjóri.
Áfþýðubiaðínu
Hún tók sér málhvíld. |
Veiztu nú, hvérnig þetta
gékk fyrir sig? Heldurðu að
þú getir nú sofið rólegur?
muldraði mámma skömmu
seinna. Hún virtist ekki vær.ta
svars, enda fékk hún það ekki.
Já, fari í heitasta. — Ég er
eins og. túkthúsfangi um haus-
inn. Hánn stóð fyrir framan
spegil nn með lampann í hend
inni og- skoðaði klippinguna.
Höfuðið á honum var líka eins
og næpa þakin svínsburstum.
Hvort stjúpi minn svaf.rólega
eða ekki, um það fékk ég aldrei
neitt að vita. En ég svaf í
öllu falli mætavel. Því nú
vissi ég, að hann myndi aldrei
fá að vita hvað ko:|i fy.J r lukt-
ina.
Stjúpi átti að fá eitt hundrað
og fimmtíu krónur á ári í psn
ngum í kaup. Mamma fékk átvi
krónur á mánuði fyrir að
mjólka hjá bóndanum kvölds
og morgna. Það voru ekki mikl-
ir peningar handa fjölskyldi
að lifa af- Þetta var svo sem
71. DAGLR.
ekki aftur i grárri forneskj ■;
Það var meira að segj^ sími á
bóndabænum og það ge.ngj
sþorvagnár á götunum í Stokk-
hólmi. Járnbrautarlestir þutu
fram og aftur um landið þvert
og endilang': og stjórnleysingia-
ijlaðið ,„Bmni“ var farið að
leggja leið sína til jafn af-
skekkts staðar og Norrköping.
Það var talað um allsherjar-
verkföll. Þar var talað um, áð
konurnar ættu að neita að
að fæða börn, meðan þjóðskipu
lagið væri slíkt að þau hlytu
annað hvort að svelta í hel eða
farast í styrjöldum. Einn áróð
urmaðurinn hvatti allar ungar
konur að neita að hafa mök við
hermenn, og mótmæla á þann
hátt hinum ríkjandi hernaðar
anda.
Stjúpi minn hafði emhverA
tjman komizt svo hátt í mann-
virðingast ganum að vera und-
ir liðþjálfi í hernunu Hann var
blaðinu feiknareiður. Hins veg
ar hafði mömmu áskotnazt tvo
eintök, þegar við áttum heima
stykursýrópshús nu“
s Samúðarkorf
Láfíð Nylonsokka
yðar endast
lengur.
Hér koma góð tíðindi um
nylonsokka: Nylife er
nýtt skolunarefni til
þess að varna að í þá
komi lykkjufallsrákir.
Þær orsakast tíðast af
því, að þræðirnir hafa
hnökrað, og nylon dregst
saman í hnökra sökum
þess að garnið er svo
slétt og hált að Iítið þarf | *y . ^ f £l|f
til þess að þræðirnir
dragist til.
NYLIFE VERKAR SEM HÉR SEGIR: Þegar þér látið
nylonsokkana ýðar niður í nylife, sezt á hvern þátt í
þræðinum ósýnileg himna af efni sem nefnist polycrol
og gerir hann óhálan. Grípa þá þræðirnir hver annan og
dragast ekki lengur auðveldlega til. Er því þar með
varnað að hnökrar myndist, og þá einnig lykkjufalls-
rákirnar. Endast þá sokkarnir helmingi lengur.
NYLIFE varnar gljáa, sem ekki þykir fallegur.
* NYLIFE lætur sokkana falla bétur að fæti og
varnar því, að saumarnir aflagist.
* NYLIFE getur engum skemmdum váldið á sokk-
um yðar og breytir hvorki lit né þéttleik prjóns-
ins.
REYNSLUPRÓF SÝNA HVAÐA ÁHRIF NYLIFE
HEFUR:
Þetta sokkapar var þv.egið á venjulegan hátt, en
aðeins annar sokkurinn var skolaður í nylife. Báðir
voru þeir dregnir yfír
glTTHTfflil -bzr ^.r,1||^gB grófgerðan sándpappír
við alveg sömu skilyrði.
Þessar myndir, sem
ekkert voru lagaðar til,
sýna hve furðulegur
árangur varð.
Útvegið yður
þegar í stað.
Ein flaska er nóg í 25
þvotta. NÝLIFE fæst
hjá lyfsölum og í búðum.
Éiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiií'ssisiis
Stóra-Valdimar. Hún geymdi
þau vel og vandlega og stjúp:
minn vissi ekkert af þeim. Nú
lásu þær þessi blöð sámán,
mamma og Olga.
Ég hef aldrei verið með hér
manni — sagði Olga sigri hrós
andi. En hvernig á m'áðúr að
komast hjá því að eignvst börn?
bætti hun við bvíslandi röddu
og hallaði sér að mömrnu j
Ja, það er nú heila málið. j
Og það er nú ráð við slíku. i
Eg heyrði bæði það, sem
Olga sagði, og líka svar
mömmu. Nú lagði ég alltaf
eyrun við, þegar talað var um
barneignir svo ég hevrði. —
Spúrning Olgu kom mér '
heldur ekki á óvart. Alveg
eins og hún hafði ég mikið j
I brotið heilann um það, hvern ,
ig á því gat staðið, að fólk
eignaðist börn, enda þótt það j
kærði sig ekkert um Joað og
meira að segja vildi það alls :
ekki. Hvers vegna þurfti j
mamma að eiga barn á hverju j
einasta ári? Mig var farið að !
dauðlanga til þess að vita, j
hvaðan börnip komu. Úr
máganum, man ég að krákk-
arnir höfðu sagt, og þeim
hafði ég trúað þá. Jú, þáö gat
vel litið þannig út. Nú var
mamma svo ósköp grönn og
nett. Eg lagði mig mjög fram
um að hlusta, þegar ég varð
þess áskynja, að þær voru að
tala um börn, mamma og
Olga. Eg var viss, um að þær
hlytu að geta svalað forvitni
minni. En ég þorði ekki að
spyrja mömmu. Að spyrja
hana um, hváðan börnin
kæmu. Þvílík ósvinna. Það
myndi ég aldrei þora.
Bóndakonan átti ekkert
barn. En hún var nú líka al-
mennileg manneskja, ságði
hún sjálf. Olga hafði ekki ver-
ið almennileg, sagði bónda-
konan. Sá, sem ekki var al-
mennilegur, hann eignaðist
'börn.
Mér var ómögulegt að fá á
þessu fullnægjandi skýringu.
Það var líka svo misjafnt,
hvernig fólki lá orð til barn-
aTma. Börnin eru guðsgjöf og
mannaplága, sagði mámma. Og
þegfir mámma lét prestinn
skíra mig, þá hvatti prestur-
inn., hana mjög eindregið til
þess að iðrast synda sinna. —
Þag, hafði ég heyrt mömmu
segfja.
ÞaS var sem sagt synd, að
eigjiast barn.
Þá var líka bannið syndugt.
Já, það var öldungis sama
hv&mig ég braut heilann um
þetta fram og til baka^ ég
varð engu nær.
Bóndakonan var að hugsa
um að taka. barn í fóstur, því
annars myndi fólk erfa þau
hjiSnin, sem þau kærðu sig
ekkcrt um að fengi eignirnar.
Þéftá sagði Olga.
Hún gæti fengið krakkann
mlnn, bætti Olga við. Hann
mætti gjarnan standa til að
eigriast eitthvað seinna meir í
lííinu.
®að voru hjón í húsmennsku
héima á bóndabænum. Þau
fmgu að' eiga grís, sem þaú
slátruðu til jólanna. Þau gáfu
mömmu, fleskbita svona til
S
s
S Slysavartnafó.’ags íslar.dsS
S kaupa flestir. Fást hjáS
S slysavarnadeildum umS
S Iand allt. í Rvík í hann-S
S
s
s
yrðaverzluninni, Banka- >
stræti 6, Verzl. Gunnþór- >
unnar Halldórsd. og skrif-
• unnar iianaorsa. og skrií- •
• stofu félagsins, Grófin 1. •
^ Afgreidd í síma 4897. — ^
•* Heitið á slysavarnafélagið i'
Það bregst ekki. ^
S
S
Nýja sendi- >
bííastöðin h.f. s
hefur afgreiðslu í Bæjar--
bílastöðinni í ASalstræt.i)
16. Opið 7.50—22. Á;
sunnudögum 10—18. —s
Sími 1395. ;
s Minningarspjöfd ^
i Barnaspítalasjóðs IlringslnsS
S eru afgrcidd í Hannyrðá-S
> verzl. Refill, Aðalstræti 12 S
> (áffur verzl. Aug. Svend->
^ sen), í Verzluninni Victor,^
Laugavegi 33, Holts-Apó-•
ý teki, Langholtsvegi 84, >
^ Verzl. Álfabrekku við Suff-;
S urlandsbraut, og Þorsteins- ý
Sbúð, Snorrabraut 61.
mr
s
's
s
s
s
af ýmsum stærðum ls
bænum, útverfum ej- S
arins og fyrir utan bæ-S
ínn til sölu. — HöíumS
einnig til sölu jarðir.S
S
s
s
s
s
vélbáta,
verðbréf.
bifmiSir og
Nýja fasteignasalan.
BaTikastræti 7.
Sími 1518. ir
Smurt brauð $
og snittur. >
Nestispakkar. s
Ódýrast og bezt. Vin-^
samlegast pantið meðs
fyrirvara. •
MATBARINN
Lælcjargotu 6.
Sími 80 Í4Ö.
DVALARHÉIMILI
ALDRAÐRA
SJÓÓMÁNNA.
Minningarspjöld
fást hjá:
S Veiðarfæra verzl. Verðandi,;
>simi 3786; Sjómannafélagi;
• Reykjavíkur, sími 1915; Tó-s
^baksverzl Boston, Laugav’. 8,S
;súni 3383; Bókaverzl. Fróði, S
; Leifsg. 4, sími 2037; Verzl. S
^ Laugateigur, Laugateig 24, S
Ssími 8166(5; Ólafur jóhánns-S
Sson, Sogabletti 15, sími>
S30S6; Ncsbúð, Nesveg 39.
Sí HAFNARFIRÐI: Bóka-1
Sverzl. V. Long, sími 9288. ^