Alþýðublaðið - 09.12.1953, Page 7
Miðvikudagur 9* des. 1953.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
f
IIMSJ
fer héðan laugardaginn 12. þ. ;
m. til
Vestmannaeyja
ísafjarðar
Siglufjarðar
Húsavíkur.
H.F. Eimskijjafélag ísiands.
ENN Á NÝ er Mogginn lát-
inn flytja rangar fréttir frá
Hafnarfirði að surnu leyti, en
hálfsegja söguna að hinu leyt-
inu. Skal hér fyllt upp í frétt
:Morgunhlaðsins.
Blaðið hneykslast á því. að
Guðmur.dur Gissurarson. for-
seti bæjarstjórnar, skuli hafa
verið- ráðinn forstjóri elli- og
hjúkrunarheimilisins , .Sólvang-
ur“b Meginborri Hafnfirðinga,
Baldur
fer til Skarðsstciðv.ar, Soíthóima
víkur og Krók'sfjarðarnes í
kvöld.
Vörumóttaka árdegis.
Sjálfsfæðisflokkurinn hi.
Framhald at 5. síðu.
athygli á. „frjálslyndimr1.
Deildáforsetar gætá þess hins
vegar, að taka málui aídrei á j
dagskrá. (Forseti neðri deildar
og stjórnmáiaritstjóri Mgbl. er
sami maður.) Á þennan hátt er
athygli fólksins dregin frá hin-
um rauuverúlegu störfum þ’ess-
ara manna. sem eru að skara
el'di að sirihi köku. og. unnt er
að fá einfeldninga til að trúa
því, að . flokkutinn sé „frjáls-
lyndur umbótafiokkur‘‘. Það er
sorgleg staðreynd um hugsun-
arleysi of rpargra íslendinga,
að, þeir skylí láta þlekkjast, áf
sauðargæru skrums og trúð-
leika. Þegar vel er að gáð.
kemur alls staðar úlfurinri í„
Ijós. Harðsvíruð puðmar.na-
klíka. sem hugsar. mn bað eitt
að auka auð sinn og völd.
nema þá ofstækisiullar svart-
nættissálir íhaldsins hér. munu
ábvggilega telja vel ráðið að
fela Guðrnundi þetta starf. Að j
öllum óiöstuðum, sem að bvgg-
ingunni unnu og lögðu lið sitt
til að koma henni áleiðis, þá
ber fyrst og fremst að þakka
Guðmundi Gissmmarsyni', að
þessum merka áfanga er. náð í
stóru mannúðar- og menning-
armáli okkar Hafníifðinga. |
Það er .rétt, að Guðmundi var
falið forstjóra.starfið rrieð 5 at-
kvæðum Alþýðuflokksmanna í
bæjarstjórn Hafnaidjarðar, en
hinu má ekki gleyma, að. dag-
inn.áður en þetta gerðist, hafði
fulltrúi Sjálfstæðisílokksins í
bæjarráði. Helgi Guðmundsson,
greitt Guðm.undi atkvæði sitt
irieð því að.leggjá til við bæjar-
stjórn Hafnarfjarðar, að Guð-
muridur yrði ráðinn forstjóri
heimilisins, en hljóp svo frá til-
lögu sinni. þegar kpm á fund-
'iriri í bæjarstjórn. Þes,su ætti
Mogginn að skýra frá. Guð,-
mundur Gissurarsori er ráðinn
förstjóri með atkvséðum Al-
þýðuflokksmanna í bæjarstjórn
og samkvæmt tiliögu Helga
Guðmundssonar, fulltrúa í- j
haldsins í bæjarráði. Slík eru
:nu vinmibrögðin á bátnum
þeim, nefnilega íhaldsskútunni
í Hafnarfirði.
Svo ér. nú þetta bráðabirgða
ián, 300 þúsund krónur, sem
bærinn, tók vegna sérstakra
framkvæmda, og trúi því hver,
sem vill, að Moggi-nn þurfi að
hafa áhyggjur af fjármálum
Hafnarfjarðarbæjar.
Hann shal upplýstur um það,
Moggatetrið, að þrátt fyrir fjár
frekar stórframkvæmdir, sem
Hafnarfjarðarbær hefur staðið
í undanfarin ár, er fjárhagur
bæjarins og fyrirtækja hans á-
gæt.ur óg mun þola samanburð
við hvaða bæ sem er á landinu,
án þess þó að punta upp á reikn
inga sína með verðmæti 1 hol-
ræsum og götum bæjarins, eins
og t. d. Reykjavíkui’bær gerir.
Og ekki hefur það farið í há-
mæli, þó. að t. d. bæjarsjóður
Reykjavíkur hafi. fengið allstór
ar fjárfúlgur hjá Landsbankan-
um í Reykjavík með.pinföldum
yfirdrætti á (hlaupareikningi,
að minnsta kosti hefur Mogg-
inn ekki flíkað því.
Fyrir nokkrum árum var
Reykjavíkupbær að setja upp
eitt fyrirtæki, sern var mjög
fjárfrekt, en fór mikið fram úr
áætlun og hafði loforð Lands-
bankans fvi’ir ákveðnum fjár-
stuðningi. Haíði þá einn af for-
ráðamöimum bankans mjög. á
orði þetia fjárfreka fyrirtæki
og taldi syo sem sjálfsagt að
bæta við allhárri upphæð, svo
stórri að 300. þúsundirnar okk-
ar Hafnfirðiriganna eru aðeins
dropi í hafinu borið saman, við
bá upphæð.
En Hafnarfjarðarbaer hefur
hirigað til reynt að standa á eig
in fótum og aídrei haft þau for-
réttindi að'iriega látá þjóðbánk-
ann borga, þegar erfitt hefur
verið með aura.
Og enda þótt útgerðarfvrir-
tæki Reýkjavíkurbæjar hafi
getað fengið milljónalán hjá
opinberum sjóðum, þá man ég
ekki tll, að sú fregn h’afi birzt
í ÍÆpgganum. Áð minnsta kosti
hafa örinur útgevðariélög ekki
haft aðgang að þeim sjóðum.
enda mun nú hafá verið vafa-
söm heimild til slíkrar lánveit-
ingar, þyí að þeirn sjóði eða
sjóðum mun ætlað annað hlut-
verk. En misnotkun á meðferð
sjóða er aldrei gott verk. Ekki
man ég heldur til að Mogginn
hafi birt fregn um, að af at-
vinnubótafé, sem ríkisstjó”nin
ráðstáfaði 1951 eða 1952 til
bæja- og sveitafélaga, hafi
sama útgerðarfyrirtæki fengið
hundrað þúsundir króna til fisk
trönukaupa.
Væri gaman að fá upplýsing
ar um þetta hjá Mogganum, bví
að hann fylgist vel með öllum
lántökmn, ef marka má fregn-
irriar frá Hafnarfirði.
,,T.’minn“ var a.ð tala um
stóra skuldakónga á dögunum.
Kannski Mogginn vildi gefa
skýfingar á því fyrirbrigði,
stinga bví svona inn á milli
fregnanna f'rá Hafnarfirði.
Við bíðum og sjáum.
Hafntirðingur.
(-jefur ekkigelað
vitjað féðanna
síéan á fösfudag
Fregn til Alþýðublaðsins
HELLISSANDI í gær.
AÐEINS var róið í tvo daga
!í síðustu viku, og var aflinn 4
tonn á bát í róðri. Vélbáturinn
Guðmundur lagði alla línuna á
föstudagskvöldið, alls 21 bjóð,
og hefur ekki getað vitjað
þeirra enn. Hefur síðan verið
stöðug landlega, og er viðbúið,
að hann tapi lóðunum.
Fimm bájtar eru byrjaðir
róðra, en gert er ráð fyrir, að
alls rói hér séx á veírarvertíð,
4—18 tonn að stærð, auk nokk-
urra minni. Þeir, sem þegar eru
byrjaðir mun Halda áfram
nokkurn veginn stöðugt. GK.
Naulíungar-
uppboA
Eftir kröfu tollstjórans í
Reykjavík o. fl., verður
haldið nauðungaruppboð í
Brautarholti 22, hér í bæn
um, föstudaginn 11. þ. m.,
kl. IV2 e. h. og verða þar
seldar eftirtaldar bifreið-
ar: R 441, R 826, R 1150,
R 1512, R 1599, R 1817,
R 1927, R2213, R2300, R
2334 R 2466, R 2977, R
3150, R 4015, R 4294, R
4537, R 4544, R 4772, R
4834, R 4982, R 5018, R
5207, R 5351.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Borgarfógetinn
í Reykjavík.
sGunnlaugur Þórðarsoni
héraðsdómslögmaður
S Aðalstr. 9 b.
SlO—12 f. h. -
Viðtalstími
Sími 6410.
Kaupið álþýðublaÓIÓ
Framhald at 1. síðu.
(1949) fól þjóðrét'arnefnd S.
Þ. að rannsaka samtímis regl-
ur um úthafið og landhelgi.
Með því að úrlausnarefnin
varðandi úthafið, iandhelgi,
aðliggjandi hafsvæði, land-
grunnið og sjóinn fyrir ofara
það. eru nátengd frá lagalegui
og landfræðilegu sjónarmiði',
alyktar allsherjarþirigið, að,
taka ekki til meðferðar neitt
einstakt atriði varðandi reglur
um úthafið og landhelgi, fyrr
en þjóðréttarnefndin hefur
rannsakað öll atriði málsins og
lagt niðurstöður sínar fyrir
allsherjarþingið“.
Tillaga íslenzku sendinefndt
arinnar vir sambykkt í 6,
nefnd (laganefnd) með 19 at-
kvæðum gegn 14, en 18 sátu
hjá og 9 voru fjarverandi.
Hlaut tillagan síðan sam-
þykki á allsherjarþinginu í
gær með 31 atkvæði gegn 8, en
11 sátu hjá og 10 voru fjarver
andi.
Þeír sem búa fjarri
GUÐMUNDUR G. HAGALIN
Út er komið þriðja bindið af sjálfsævisögu Haga-
líns, Ilmur liðinna daga. Áður eru komnar bækurn-
ar „Ég veit ékki betur‘‘ og ,,Sjö voru sóíir á lofti.“
Hvert þessara binda er þó algerlega sjálfstæð bók,
sem menn, geta lesið og gefið án tillits til þess,
hvor.t menn hafa lesið hin bindin.
Sjálfsævisaga Hagalíns er eitt bezta verk liöfund-
avins og meðal öndvegisrita í nútímabókmenntum
íslendinga.
Ilmur liðinna daga, er gullfalleg og
bráðskemmtileg bók, sem fólk á
ölium aldri mun lesa sér til góðrar
skemmtunar og fróðleiks.
Símar 81860 og 82150
hemilum sínum
Framhald af 8. síðu.
eiga við staðbundið atvinnu-
leysi að stríða, vfir þessa mán-
uði. Héðan frá Si'glufirði munu
hátt á annað hundrað manns
vinna suður á landi yfir haust-
og veti’armánuðina'‘.
1400 KR. ÚTGJÖLD Á
MÁ'NUÐÍ.
„Það dylst engum, að mikill
aukákostnaður 'leggst á tekjur
þessara ma/na, svo sem fæðis-,
ferða- og- þjónustukostnaður.
Sums .staðar er kostnaður þessi
allt að 1400 krónur á mánuði.
Af þessum sökum verða tekjur
þessara manna mjög ódrjúgar,
og er það því hróplegt rang-
læti, að þessir aðilar skuli.ekki
fá fullt frádrag vegna b-essara
kosnaðarliða á skattaskýrslum
sínum“.
HEITID Á ALÞINGI.
„Verkamannaíélagið Þróttur
væntir þess, að hið háa alþingi
breyti þassu og komi þannig
til móts við þá menn. sem sjálfs
biargarviðlaitnin knýr til þess
að ver(a fiarri heirriiíum sínmn
þá mánuð-i, sem harðastir eni.
o,g erfiðastir heimilunum að
vera ári heimilisfö5ur“. ,
Tillagan er réttmæt og ætti
milliþinganefndin í skattamál-
um að athuga, hvernig bezt er
hægt að afmá þasl ranglæti,
sem þarna er bent á.