Alþýðublaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 1
Útsölumenn! Herðið kaupendasöfnunina um alit iaad. Sendið mánaðarlegt uppgjör. XXXIV. árgangur. Fósfudag'ui- 11. desomber 1953. 281. tbl. Ríkisstjórnin sýnir hug sinn til framfaramólanna ALLA.R TILLÖGUR ALÞÝÐUFLOKKSINS um fjár- framlög til framfaramála, félagsmála og' annarra menn- . ingarmála voru felldar með atkvæðum stjórnarflokkanna . gegn atkvæðum allra stjómarandstöðuflokkanna. STJÓRNARLIÐIÐ FELLDI að verja 6,3 millj. kr. til almannatrygginga vegna aukinna bótagreiðslna. STJÓRNAIILIÐIÐ FELLDI að verja 5 milljónum kr. til þcss að fiskveiðasjóður geti gcgnt hlutverki sínu að greiða fyrir kaupum og byggingu fiskibáta. STJÓRNARLEÐIÐ FELLDI að vfcrja 750 þús. kr. til byggingar verkamannaskýla í hafnarbæjum gegn tvöföidu framlagi annarsstaðar að. STJÓRNARLIÐIÐ FELLDI að verja einni milljón kr. til að steypa og malbika gotur í kaupstöðum og kaup- túnum og ætlað aðeins til þess 100 þús. kr., eins og mörg undanfarin ár. STJÓRNARLIÐIÐ FELLDI að verja 5 millj. kr. til verkamannabústaða, og á 1,6 milj. kr. að nægja tii þess á öllu landmu, þrátt fjrir hið ömurlega hús- næðisöngþveiti, scm allir þekkja. STJÓRNARLEÐEE) FELLDI að verja 2,8 millj. kr. til stækkunar landsspítalans, og hefði þó þurft að verja til þess miklu hærri upphæð. STJÓRNARLIÐIÐ FELLDI að verja 250 þús. kr. til almennra slysavarnastarfsemi, og 75 þús. kr. til um- ferðarslysavama. STJÓRNARLIÐIÐ FELLDI að verja 100 þús. kr. til síarfsemi Alþýðusambands Islands. STJÓRNARLIÐIÐ FELLDI að verja rúmri milíjón kr. til styrktar íslenzkum námsmönnum erlendis. STJÓENARLIÐIÐ FELLDI að verja 100 þús. kr. til að verðlauna 3 rit á ári eftir íslcnzka höfunda. STJÓRNARLIÐIÐ FELLDI að verja einum 300 þús. kr. til að skreyta opinherar byggingar með listaverkum. STJÓRNARLEÐIÐ FELLDI að verja 600 þús. kr. til endurbygginga vatnsveitna í kaupstöðmn og kaup- túnum. OG STJÓRNARLIÐIÐ FELLDI, að ríkisstjómimii væri heimilað að verja allt að helmingi af tekjuafgangi ríidssjóðs á þessu ári til greiðslu á skuldum ríldsins vegna skólabygginga, sjúkrahúsa og hafnarmann- virkja, en þær skuldir nema nii meira en 20 rnillj. kr. I þessum og þvílíkum myndum kom umbótavilji og meriningarviðleitni ríkisstjórnar Islands fram við af- greiðslu fjárlaganna við aðra umræðu. i ein einasta tillaga frá pingmönnum sampykkt við 2. umræðu fjárlaganna Afgreidd tii 3ju umræðu nákvæmlega eftir forskrift AFGREroSLA FJÁRLAGANNA f.yrir árið, 1954 l'.óí'st á fundi í sameinuðu alþingi kl. 1,30 í i gær. Allmargar breytingartillögur lágu fyrir frá fjárveitinganefnd og meirihluta og minni- hkitum nefndarinnar. Einnig lá fyrir mikill fjöldi tillagna frá einstökum þingmönum Vekur það sévstaka athygli, að ekki ein eiixasta tillaga frá þingmöniuim fékkst samþykkt. Mun slíkt einsdæmi, og sýnir, að þingvilji er einskisvirtur, og þingmenn stjórnarfloldcanna algerlega sviptir frelsi í sambandi við fjárlagaafgreiðsluna. j Þegar þingmenn sáu, að all- ar tillögur voru felldar, tóku margir það til ráðs, að taka til- lögur sínar aftur til þriðju um- ræðu, í von um að þær fengj- ust þá e. t. v. athugaöar milli umræðnanna. Verður þó að teljast vonlítið, að það beri árangur, nema ef til vill um , einhverjar minni há.ttar tillög- v.r þingmanna úr stjórnarlið- inu. STJGRNIN VILL EKKI SPARNAÐ. Allar tillögur Alþýðuflokks- ins um fjárveitingar til fram- faramála voru felldar, en ekki nóg með það, heldur voru all- ar sparnaðartillögur flokksins einnig strádrepnar. Þar á með al tillagan um, að stjórnin léti sér nægja 100 þús. kr. til ferða- kostnaðar á næsta ári, í stað- inn fyrir 170 þús., sem hún vinnuhælis á Kvíabryggju við I Grundarfjörð, sem ekki er enn þá tekið til starfa. Fellt var, að 130 þús. kr. ff’ramh. á 3. síðu.) Stjórnarkosning í Sjómannafélagi Reykjavíkur. STJÓRNARKOSNING stend xu- yfir í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Kosið er alla daga kl. 3—6 e. li. í skrifstofu félagsins, Alþýðuhúsiiiu við Hverfisgötu. Félagstivenn! F.jölmennið ‘á kjörstað, kjósið lista trúnaðar- mannaráðs, A-listann. Sjómannafélagar! Vfirráð kommúnista í Sjómannafélagi Reykjavíkur mynclu þýða há- vaðafundi, pólitísk og ábyrgð- arlaus verkföll og upplausn í ætlar sér. Að feostnaður við ‘ ylc,kar gamla og' trausta félagi. uaanaania** þátttöku í alþjóðaráðstefnum lækikaði um 100 þús. kr., en til þess vill stjórnin fá hálfa milljón, auk þess sem hún hef- ur 200 þús. kr. vegna kostnað- ar við alþjóðaráðstefnu á veg- um annarra en utanríkisráðu- neytisins, og þar að auki 500 þús. kr. vegna samninga við erlend ríki. STYRKUR TIL HÆLIS, SEM EKKI ER TIL. Ekki Vildu stjórnarflokkarn- ir heldur fella niður 175 þús. kr. fjárveitingu til rekstrar Krafa herskálabúa, að bygging fjöl- býlishúsa verði þegar undirbúin 'Hrindum árás kommúnista a félag okkar! Kjósið strax! Forsetinn og skákin. s s s S ATKVÆÐAGREroSLA K S við 2. urnræðu f járlaga er oft S S skemmtileg og eru þá gjanx- S ) an sögð ýrixis hixvttiyrði. ErS ?greidd vox-u atkx'æði í gaerS ■|um tillögu Gylía Þ. Gísla-S ? sonar um hækkun á styrk til? ýSkáksambandsins úr 10 000? ^kr. í 25 000 kr., greiddu 16? S |>ingm.eun benni atkvæði, þ.^ S e. stjórnarandstæðingar, og^ S1 úr stjórnarflol.kunum, en^ Saðeins 26 stjómarsinnar ? á móti. Vildu ýmsir fá at-s ? kvæðargeiðsluna endurteknaS ? og sagði þá forseli: „TillaganS ? er löglega fallin, en komiS? ^ hefur það fram við atkvæða? ^ greiðsluna samt, að hugur? ^ manna stendur til að lag-? S færa hér eitthvað við 3. um-X S ræðu“. Þótti þetta vel mælt^ S úr forsetastóli. S Stef úthlutaði í gær launum til 160 íslenzkra rétthafa I GÆR, á manniéttindadegi sameinuðu þjóðaxma, sendi Stef, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, frá sér síua þriðju ársúthlutun til íslenzkra höfunda og rétthafa. Vaar 160 íslenzkx* rétíhöfum úthlutað hærri upnhæðuxn en nolekrw sinni fyrr. Úthlutxmin var fyrir árið 1951 í tilefni af úthlutuninni og*~ mannréttindadegi sameinuðu þjóðanna, i-æddi Jón Leiís framlcvæmdastjóri Stefs við blaðamenn í gær. IIERSKÁLABÚAIv í Eeykjavík krefjast þess í samþykkt- ram, sem þeir beina til bæjarstjómar Eeykjavíkur, að hafin verði hið bráðasta ixndirbmxingur að byggingu fjölbýlishúsa, sem herskálabúum verði ætlaðar til íbúðar, jafnframt þ\i sem þeir telja byggingu bráðabirgðaíbúða enga lausn húsnæðis- vandans. Eftirfarandi áskoranir voru einróma samþykktar á fi-am- haldsstofnfundi „Sámtaka her Daufar undirtektir Rússa MOSKVUÚTVARPIÐ sagði £ gær um ræðu E.isen'howers, að hún bæri vott um, að Banda ríkj atnenn kærðu sig ekki um að úlfúðin minnkaðí í heimin um. Hafa þessi ummæli vald- ið miklum vonibrigðum í lönd- *ixr. Vestur-Evrópu. ‘ skálabúa“, sem haldinn var 6. des. 1953 í Kamp Knox: BYGGINGU FJÖLBÝLIS- HÚSA HRAHAÐ. „Samtök herskálabúa" gerir þá kröfu til bæjarstjórnar Reykjavíkur, að hún hefji nú þegar undii'búning að byggingu fjödbyiishúsa fyrír það fólkþer nú býr i hermannaskáilum. Samtökin leggja áherzlu á það, að undirbúningi sé hraðað og verklegar framkvæmdir hefjist þegar með vorinu. Samtökin skora á bæ j arst j ór nina að staðsetja-slíkar byggingar inn- anlbæjar“. „Fundur „Samtaka herskála búa“ haldinn 6. des. 1953, for dæmir byggingar bráðabii'gða húsnæðis og telur slíka fram- kvæmdir sóun á verðmætum og enga frambúðar lausn hús- næðismálanna“. HVER Á HERSKÁLANA? „Fundur „Samtaka herskála búa haldinn 6. des. 1953, ósk- líramhald á 2. síðu. ISL. DOMARAR HAFA VEITT GÓÐAN STUÐNING. í: upphafi máls síns minntist Jón á það, að í stofnskrá og mannréttindayfii'lýsingu sam- einuðu þjóðanna hefði einmitt verið lögð áherzla á höfund- arrétt og laun listamanna. Síðan drap Jón á þróun hins íslenzka Stefs. Kvað hann stuðning íslenzkra dómara hafa orðið mjög þungan á metun- um til þess að fá hið íslenzka Stef viðurkennt, þar eð þeir hefði skilgreint mjög vel eign- arrétt höfunda. SAMNINGUR VIÐ BANDA- RÍKIN. Þá þakkaði Jón ríkisstjórn- inni fyrir að hafa nú hafið undirbúning að höfundarrétt- arsamningi við Bandaríkin, Framhald á 2. síðu. . 26 marsna bifreið fauk í HvaSfirði ÁÆTLUNARBIFREEÐ, sem var á leS'S itil Reykjavíkur, fauk út af veginum í Hval- firði í fyri'akvöld. Þetta gerð ist um kl. 7 skammt frá bæn. unx Hvammi. Aftakasxxörp vindhviða, sem ’enti á hlið bifreiðixmi iskellti henni flatri og féll hún út af veginum. Fremri hluti lxennar lá þó upp á veginum. Þetta var 26 manna bifreiö, scm var að koma vestan úr Dölum, og voru sjö farþegar í henni. Engan þeirxa sakaði. Þeir voru flutíir að Hálsi í Kjós á bifreið, en sóttir þang að úr Reykjavík. í fyrrinótt var bifreiðin tekin upp á veginn og farið með hana til Revt iavíkur. Höfðu nolcki'ar rú«V j . ' i liennl ■ ‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.