Alþýðublaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 8
‘AL Þ ÝÐUFLOKKSFLK látið þá, sem
ba í AlSjy'ðublaðinu, sitja íyrir
yiðskiptimi að öðru jöfnu.
AUGLÝSENDUR! Sendið auglýsingaff
yðar tímanlega, svo að þær geti orð-
ið yður að beztu gagni. . 73
wfi£k
5 Mndur heimtar
sem gengu af
i á Bleiksmýrardal sJ. vetur
Tvœr cer, sem !<omu fyrir í haust með Sömbum,
og 3 hrútar fundust í fyrradag.
//
Frcgn til Alþýðublaðsins.
AKUKKYItl í gær.
Olivio" er jóia-
saga Bókfells”
útgáfunnar
JÓLASKALDSAGA Bók-
fellsútgáfunnar í ár er „01ivia“
I HAUST KOMU FYRIK að Bleiksmýrardal tvær ær með eftir Marya Mannes í þýðingu
Jömbum, sem ekki böfðu beimzt af íjalli í íyrrahaust. Hins
vegar kom ekki fyrir i leitunum hrútur eða hrútar, sem ær
þessar hefðu átt lömb við, og þótti þetta kynlegt
Hinn 9. desember, þ. e. á*
míðvikudaginn, fundu svo'
Bjarni Sveinsson bóndi á Brú- ‘
arlandi í Kaupangssveit og j
Friðrik Jónsson á Brekku. ,í i
sveit þrjá veturgamia1
Bleiksmýrardal, sem
somu
.h.rúta á
talið er víst að gengið hafi af
á fjalli s. 1. vetur. Höfðu bænd
urnir farið þangað í eftirleit,
m. a. til að leita cð þremur
ém með lömfoum og veturgam-
alli á, sem Bjarna htirfu fyrir
rúning í vor úr heimahögum,
og hafa ekki enn komið fram.
Geta má þess. að eftirleit var
.farin á Bleiksmýrardal í nóv-
emfoer, og fundust þá. sjö kind-
ur, en eftirleitarmenn lentu þá
f stórhríðarveðri og gátu eigi
leitað afrétt, svo vel sem
»kyldi.
„Birtingur^ mýff
bla^ um
mennfir ©g
NÝTT BLAÐ hefur hafiS
göngu sína. Heitir þa’ð Birt-
i.ngur og á að fjalia um foók-
sftenntir og listir. Eitstjóri
bíaðsins er Einar Bragi Síg-
ttrðsson, og á Birtingur að
Jíoma út tvisvar í mánuði. BlaS
í.ð er prentað í Hólu-m og
jíeimilisfang þess að Þingholts
r-træti 27.
Pátstjórinn segir í greininnl
Fylgt úr hlaði, að Birtingur
xfilji einkum verða vettvangur
ungs fólks, sem leggur stund á
Hstir ýmiss konar, og muni
Jeitast við að vera svo frjáls-
lýndur og víðsýnn sem auðið
er.
Aðalgreinin í fyrsta tölublað
í.nu er viðtal við hjónin Stein
dór Hjörleifsson og Margréti
Ölafsdóttur. Annað efni blaðs-
íns er ýmiss konar skálskapur,
Og eru höfundarnir Indriði G.
ríorsteinsson. Halldór B. Björns
son, Jón Óskar. Kristján frá
Ðjúpalæk. Elías Mar og
Gharles Baudelaire.
„¥iflafundurr” nf bék
um fugla og fleiri dýr
eftir Björn J. Blöndai.
HLAÐBÚÐ hefur gefið út
bókina ,.Vinafumlir“ eftir
Björn .1. Blöndal, og kallar höf
unduríhn efni hennar rabb um
fugla og fleiri dýr. Er þetta
þriðja bókin eftir Björn, sem
orðið hefur þjóðkunnur rit-
höfundur á skömmum tíma.
Björn J. Blöndal er í senn
mikill dýravinur og snjall
veiðimaður. Hann þráði á æsku
árum að verða nátíúrufræðing
ur og hefur ævilangt lagt
mikla stund á náttúruskoðun.
Kveðst höfundurinn öðrum
fremur tileinka bók þessa þeim,
sem eigi þess lítinn kost að
dveljast-við lækjarnið og ljúf-
an fuglasöng.
Kaflar eða greinar bókarinn
ar bera þessar fyrirsagnir:
Vængjaþytur. Farfuglar, Lítið
(Frh. a 7. síðu.)
Hersteins Pálssonar ritstjóra,
cn meginefni hennar er það,
að framliðin kona segir frá
ástamálum sínum „herna meg-
in“.
Saga þess; hefur vakið
mikla athygli erlendis og sums
i staðar orðið nokkur úlfaþytur
út af henni. Er eftir að vita,
hvort sama sagan endurtekur
sig hér á landi.
„01ivia“ er 224 blaðsíður að
stærð í stóru broti og prentuð
í Odda. Útgáfan ar hin vand-
aðasta.
Vetrarhjálpin í Hafnarfirði
hefur þegor tekið tif starfa
VETRARH.JÁLPIN í HAFNARFIRÐI er tekin til starfa.
Á síðastliðnu ári safnaðist meðal bæjarbúa til starfseminnar
25 þúsund krónur, auk fatnaðar, en framlag bæjarsjóðs var þa
15 þúsund krónur. — Alls var úthlutað í 146 staði, þar af tií
22 sjúklinga í sjúkrahúsvmi.
' • Eins og að undanförnu munií
Stórrigning, þrumur
og eldingar í aær
MIKIL RIGNING var í gær
í Reykjavík og annars staðar
sunnan lands. Voru þrurriur og'
eldingar bæði í Reykjavík og
á Selfossi, Eyrarbakka og Vest
mannaeyjum.
Mikið vatnsrennsli var á göt
um Reykjavíkur, stóðu sums
staðar tjarnir og fiæddi yfir
götur, t. d. á Lækjartorgi.
Skorað á Þóri Bergsson og Tómas
að kveðast á við atómskáldl
BLAÐIÐ BIRTI'NGUR bein-
ir þeirri áskorun til skáldanna
Þóris Bergssonar og Tómasar
Guðmundssonar, að þau kveð-
ist á við tvö atómskáld í blað-
inu ,og' skuldbindi keppendur
sig til að yrkja undir ein-
hverjum þeim 450 bragarhátt-
um, sem taldir eru í Brag-
fræði Sveinbjarnar Beinteins-
sonar. Að keppninni lokinni
verði efnt til atkvæðagreiðslu
'meðal lesenda um, hvorir hafi
Spilakvöíd II.
hverfis Alþýðo-
flokksfélagsins.
ELLEFTA
HVERFI • Al- v
^ þýðuflokksfélags Reykja-•
^ víkur heldur spilakvöld kl. ^
(.8 í kvöld í Skátaheimilinu. (
^Það verður síðasta spila- (
\ kvöldið fyrir jólin, Þar(
S lýkur keppninni um 500 kr.x
% vcrðlaunin. |en auk þeirra x
Werða veitt verðlaun þeim,S
S sem hlutskarpastir verða umS
S kvöidið. S
V Kvikmyndasýning verðurö
Nýlokið sfofnun ðslendinga
vinafélags í Gautaborg
eftir þótttöku ísJands í alþjöðasýningu þar, og
vakti deild íslands mikla athygii.
S3Œ)ASTLIÐIÐ haust tók Ferðaskrifstofa ríkisins, af íslands
hálíu, þátt í „SVENSKA MÁSSAN“, en það var alþjóðleg
haustsýning, sem fyrirtæki og stofnanir frá 20 þjóðum tóku
þátt í.
Ferðaskrifstofa ríkisins lagði KYNNIR ÍSLANÐ.
áherzlu á að kynna ísland sem • Félagið hefur það fyrst og
ferðamannaland svo og heim- (fremst á stofnskrá simii að
ilisiðnað. Aðsókn að sýningar-: kynna ísland meðal íbúa
sal Islands var mjög góð og Gautaborgar og' nágrenni og
vöktu myndir og munir mikla, vinna að því að fá beinar sam-
athygli sýningargesta; sérstak-: göngur milli íslands o*g Gauta-
lega dáðist fólk að prjónavarn- borgar, minnsta kosti yfir
ingi og víravirkinu, í sumarmánuðina.
í sambandi við sýningunaj----------------------
sýnd kynningarmynd
betur kveðið „á fornan móð“,
rímgoðar vorir eður atóm-
skáld. Segist ritstjórinn vera
reiðubúinn til nán’ari viðræðna
um tilhögun keppninnar, ef
Þórir Bergsson og Tómas Guð-
mundsson þekkist boðið.
TILEFNI
ÁSKORUN ARINN AR.
Tilefni áskorunarinnar er
það, að Þórir Bergsson kemst
svo að orði í ritdómi í næst-
síðasta hefti Eimreiðarinnar:
„Eg held að þessi órímuðu
ljóð . . . stafi af vanmætti á að
ná ljóðrænu formi eftir hefð-
bundnum hætti“. Tómas Guð-
mundsson lét mjög svipuð orð
falla á stúdentafundinum í
fyrra um íslenzka nútíma-
ljóðlist, og því er hann einnig
skoraður á þennan hólm.
LÍKA í ATÓMSKÁLDSKAP!
Hér er um skemmtilega hug-
mynd að ræða, og sjálfsagt
verður keppnin sögulegur við-
burður, því að fáum mun detta
í hug, að rímgoðarnir skorist
undan því að keppa við atóm-
skáldin á þeim orrustuvelli,
sem Sveinbjörn Beinteinsson
hefur harzlað. Að þeirri keppni
lokinni væri svo ekki úr vegi
að Þórir Bergsson og Tómas
Guðmundsson kepptu líka við
atómskáldin í atómskáldskap.
skátar heimsækja bæjarbúa um
næstu helgi, og væntir for-
stöðunefnd vetrarhjálparinnar
þess, að þeim verði hvar venta.
vel tekið, og sem flestir láti
eitthvað af hendi rakna.
Forstöðunefndin veitir einn-
ig gjöfum viðtöku, en hana,
skipa: Séra Garðar Þorsteins-
son, séra Kristinn Stefánsson..
Ól. H. Jónsson, kaupmaður..
Guðjón Magnússon skósmíðam.
og Guðjón Gunarsson fátækra-
fulltrúi.
Enn er þörfin víöa brýn. og
hjálpin kemur sér vel, jafnvel
þótt í smáum stíl sé
Að lokum sjegir i fréttatil-
kynhingu frá forstöðunefnd-
inni:
Hafnfirðingar! C erúm þaS
sem í okkar valdi stendur til
þess að sérhvert he'.mili i bæn-
um, geti haldið gleðileg jól.
Fyrirleslur é írönsku
í háskólanum
FRANSKI sendikennarinn„
ungfrú. Marguerite Delahaye.,
flytur fyrsta fyrirlestur sinn f
háskólanum föstudaginn 11.
desember kl. 6,15 síðdégis í L
kennslustofu.
Fyrirlesturinn verður flutt-<
ur á frönsku og fjaJlar um rit«
höfundinn og fluggarpinnf
Saint-Exupéry. Saint-Exupéry
var fæddur aldamótaárið. eni
týndist í ílugleiðangri í síðarii
heimsstyrjóldinni, 1944. Hann;
var mjög dáður af löndum.
sínum og öðrum þeim, sem til
bekkja. fyrír he.tjuskap’ sdnni
og fórnarlund og fyrir rit sín„
sem mjög þykja bera svip hins'
hugdjarfa og göfuglynda höf-
undar.
AÐ GEFNU TILEFNI varar-
utanríkismálaráðuneytið menn>.
otan af iandi, sem -ætla að
koma til Reykjavikur í þeim
tilgangi að leita sér atvinnu á
Keflavíkurflugvelli, við aö
koma, án þess að hafa tryggt
sér atvinnu fyrir fram.
Hvað gerist kl. 12?
Allt Alþýðuflokksfólk vel
t komið meðan húsrúm leyfir.:
i Hafið spil leðferðis. L
var
Ferðaskrifstofunnar, „JEWEL
OF THE NORTH“, Gimsteinn
norðursins, og ennfremur
ákveðið að stofna sænskt ís-
lendingavinafélag. Nú fyrir,
stuttu var formlega gengið frá
stofnun þessa félags eða 1.
des. s.l.
I stjórn voru kjörnir:
Docent Peter Hallberg for-
maður, Arkitekt Bjarni Sig-
urðsson x-araformaður, Di-
rektör Eric Borgström ritari,
Avd.chef Allan Satherström
gjaldkeri, Redaktör Bjöm
Lagerström, Konsul A. M.
Gabrielsson, Professor Ture
Johannisson, Frú Sigrun
Emilsson, Kamrer Harry Lars
sen, Ingeniör Nils Billgren,
Teknolog Ragnar Emilsson og
Flaggstyrman, Torgny Lund
.qvist, .
Stef. stefnir Hótel Borg cið meðaltali
vikulega vegna verndaðrar tónlistar
STEFI, Sambandá tón-
skálda og eigenda flutnings-
réttar hefur nú tekizt að ná
samningum við flesta þá aðila
hér á landi, sem flytja vernd
uð tónverk. Fyrir kvikmynda
húsin gildir samningur milli
Stefs og sambands kvikmynda
húseigenda.
VARÐ AÐ- GREIÐA 7000 KR
í MÁLSKOSTNAÐ.
Sá samningur náðist þó
©kki fyrr en hæstaréttardóm-
ur var fallinn í máli Gamla
Bíós, er neitaði að greiða
tónlist í kv-íkmyndinni The
Bad Lord Byron.
Féll hæstaréttardómur í þx-í
máli 1952 og var Gamla Bíó
dæmt til þess að greiða Stefi
125 krónurnar og auk þess 7'
þús. kr. í málskostnað. Kx-ik-
myndahúsin grei'ða nú Stefi
mánaðarlega.
JÓHANDNES DÆMDUR. EN
NEITAR AÐ GREIÐA.
Um veitingahúsin gildir
samningur milli Stefs og fé-
lags veitingahúsaeigenda. —-
Hótel Borg stendur þó utan
Hótel Borgar, Jóhannes Jós-
efsson, stöðugt neitað affi
greiða Stefi fyrir flutning
tónverka. Hefur Hótel Borg
hvað eftir annað verið stefnt..
en aðeins einn dómur fallið g
þeim málum. Var það s. I. vor
er Hótel Borg var dæmd ti'í
a'ð greiða Stefi 800 kr. fyrir 8
vernduð danslög, er flutt
höfðu verið í veiíingahúsinu,
Aulc þess var Hótel Borg
dæmd til þess að greíða 120ft!
kr. í málskostnað. Stefnur á
Hótel Borg fyrir sams konar
mól streyma nú stöðugt inn
og lætur nærri, að hótelinu s&
Stefi 125 kr, ‘fyrk verndaða félágs þessa pg þefur eigáadi stéfnt að mcðaltali viktdeg%