Alþýðublaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 11. descmber 195S 13 (Dial 1119) * Spennandi og óvenjuleg ný i amerísk sakamálakvikmynd frá M-G-M-félaginu. Marsliall Thopson Virgina Field ; Andrea King Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm innan 16 ára fá I ekki aðgang. m AUSTÖftr æ m BÆJAR BÍÖ æ ; Hægðáfi maSyrínn j " John Wayne, Maurcen O'Hara. f Sýnd kl. 7 og 9,15. j 1 Allra síðasta sinn. I CAPTAIN KIDÐ . H|n óvenju spermandi og viðbuz'ðaríka ameríska sjó ræningjamjmd. Að^lhlutverk: Charles Loughton, Randolph Scott. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, Hin heimsfræga óperetta eftir Verdi. Sýnd aðeins í kvöld kl. 9. ÚTILEGUMAÐ UR. Mjög spennandi ný amerísk litmynd. Dan Duryea Gale Storm. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 cg 7. IStórbrotin og hrífandi í- tölsk söngmynd Ermanno Randí Gina Loliobrigida (fegurðardrottning Ítalíu) , Maurizio Dinardo I og rödd ítalska óperusöngv =| arans Mario Del Monaeo Sýnd kl. 5, 7 og 9. m KAFNAR- æ m FðARDARBlÖ «S ] Ný amerísk Burlesque mynd. Sýnd ld. 7 og 9, aðeins föstudag og Jaugardág Bönr.uð börnurn. Sími 9249. Hélel Sahara Afburða skemmtileg og at- burðarík brezk mynd, er }ýsir atburðum úr síðasta stríði. Aðalhlutverk: De Carlo Peter Ustinov. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ nýja Biú m i innrás frá Hars ‘ Helena Carter Arthur Franz Aukamynd: Greiðar samgöngur Litmynd meS ísl. tali. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. VIÐ SVANAFLJÓT Hin fagra og hugljúfa músik mynd um ævi tónskóldsins Stephen Foster með Don Ameche Sýnd kl. 5 og 7. 83 TRIPOLIBfÖ 03 Stúlkurnar irá Vtn Ný austurrísk músik og söngvamynd í litum, gerð af meistaranum Willi Forst um „valsakónginn“ Jóh. Strauss. og valsahöfurinn Carl Michael Zierer í myndinni leikur Phil- harmomiuhljómsveitin í Vín m. ‘a. lög eftir J. Strauss, Willi Forst Hans Moser og óperusöngkonan Dora Komar. ^ Sýnd kl. 5, 7 og 9. PRAKKARAR Ný. amerísk barnamynd. Svnd kl. 3. Sönxjtir Slockholms; Aðalhlutvei'k syngur og leikur hin fræga ALICE BABS. Fjöldi þekktra laga er sunginn í myndinni. Sýnd kl. 9. í Isyniþjónusfu Spennamdi frönsk stórmynd er gerist á hérnámsárunum á Frakklandi. — Mýndin er í 2 köflum. 2 kafli Fýrir frelsi Frakklands. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7. _________Sími 9184._________ jÓdýrir þýzkir j í raímagnsofnar } S 1500 w., brískiptir, ^ ^ verð kr. 177.00 ^ 1000 w., þrískiptir, S ^ verð kr. 157.00. ) S 750 w. kr. 150.00. I Ð J A S ^ Lækjargötu 1©. S S Sími 6441. ) um WÓÐLEIKHÚSIO HARVEY Sýning í kvöid kl. 20. Næsta sýning sunnudag. SUMRI HALLAR sýnihg laugard. kl. 20.00 Síðasta sinn, Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00, Símar 80000 og 82345. LEIKFÉIAG REYKJAVÍKUR’ „...áli fyrir skatf- | greiðendur" ! ■ Gamanleikur ; í þrem þáttum. • ■ Aðalhlutverk: ; ALFREÐ ANDRÉSSON. * ■ Sýning í kvöld kl. 8 • »• ■ Aðgöngumiðasala frá ; kl. 2 í dag. Sími 3191. í Úthlutun Stefs Frh. af 1. síðu. enda þótt tónskáidum hefði þótt biðin löng. En eins og kunnugt er, þá eru Bandarík- in ekki í Bernarsambandinu og þarf því að gera sérstakan samning við ríkisstjórn Banda ^ríkjanna, ef íslenzk tónverk ; eiga að njóta verndar í Banda j ríkjur.um. Hins vegar njóta j verk bandarískra tónskálda verndar hér, þar eð þau láta ! yfirleitt gefa verk sín út í Kan ' ada, sem er í Bernarsamband- inu. j Um flutning ísienzkra tón- I verka erlendis sagSi Jón Leifs, . að Stef sendi frá sér ekki ó- I verulegar upphæðir til nokk- urra íslendinga samkvæmt skýrslum frá sambandsíélögum erlendis. Kvað hann vonir standa til, að erlendar tekjur íslenzkra rétthafa myndu enn aukast, þegar höt'undaréttar- samningur milli Islands og Bandaríkjanna íieiði verið undirritaður og ríkisútvarpið og ljósprentunardeild Lands- bókasafnsins tækju að veita fulla aðstoð við útbreiðslu ís- lenzkra tónverka með fjölrit- uðum eintökum nótnanna og margföldun flutnings þeirra á plötum og tónböndum. Krafa herskálabúa Framhald at 1. síðu. ar skýrra upplýsir.ga um það, hver sé hinn raunverulegi eig andi að ytri gerð (þ. e. þaka og gólfa) þeirra hers’kála í bæjar- iandi Reykjavíkur, þar sem í- búarnir teljast eigendur inn- réttingarinnar. Og, í öðru lagi: Á hverju forkaupsréttur bæj- arsjóðs Reykjavíkur til bragga innréttinganna byggi'st". Til alþingis beindi fundurinn eftirfai-andi samiþykkt: „Fundur „Samtaka herskála búa“ haldinn 6. des. 1953 skor ar á hæstvirt alþingi að láta nú þegar lög um útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis í kaup stöðum og kauptíinum taka gildi“. Jólaskór K'VENSKÓR — Glæsilegt úrval Nýjasta tízka. STEFÁN GUNNARSSON H.F. Skóverzlun — Austurstræti 12. ÞuríSur Páhdóttir með aðstoð Róberts A. Ottóssonar: Blítt er undir björk- unum. — Hrosshár i. strengjum. — Sofðu unga ástin mín. GuSrún Á. Stmonar með aðstoð Fritz Weissliappel: Svanasöngur á heiði. Dicitencello Vuie. Pavel Listsian með aðstoð Tatsjana Kravtsenko: Rósin. Armenskt lag. Sendum hljóm- plötur tii útlanda og um land al-lt. Upptaka: Ríkisútvarpið. Nýjar sendingar af 33Vz hljómplötum koma nú daglega ÐÆGURiAGAPLOTUR JAZZPLÖ7UR LÉTTAR KIASSISKAR PLÖTUR KIASSISKAR PLÖTUR HLJOMPLOTUDEILDIN Laugavegi 58 Ingibjörg Þorbergs með tríói Carls Billich A morgun Stefnumótið 3 kiassiskctr hijómplötor í Jóiaalbúrni ísienzkra Tóna: SigurSur Ólafsson Sjómannavals Stjörnunótt Litli vin Hvar varstu í nótt Meira fjör Komda jþjónn GuSrún Á. Símonar Svörtu aúgun Af ranðmn vörum Sigfús Halldórsson syngur nýja lagið sitt íslenzkt ástarljóð Dagný Svavar Lárussan með kvartett Aagt Lorange Svana í Seljadal Til þín AlfreS Clausen og kvartett JoSef Felzinann Kveðja Litla stúlkan MMJ GEYMIÐ AUGLYSINGUNA Jólaplöturnar kotrtnar Laugaveg 58 — Símar 389G 3311 ~NÝjaíT iiljómplötur frá íslenzkum tónum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.