Alþýðublaðið - 27.04.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.04.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið lit af A-lþýdufloWrkriiuiii. 1920 Þrifijudaginn 27. apríl 93. tðlubl. fú Rússum. Khófn 26. apríl. Russnesk verzlunarsendineíhd ræðir við menn frá öllum löndum Eyrópu, sem' hagsmuna hafa að gæta í Rússlaridi, í rasílok. Bent hefir verið á Kaupmanna- höfn sem miðstöð rússneskrar verzlunar. IðfluiDiBosbans atamiii. Khöfn, 26. aprfl. Símað er frá Kristjaníu, að að- flutningsbannið á öii, sem inni- heldur meira en 4.75% alkóhól, hafi f gær verið numið úr gildi. [Þetta viðkemur ekki banninu gegn aðflutningi sterkra drykkjaj. San Rsmo fnnlnrinn. Khöfn 26. apríl. Sfmað frá San Remo, að Eng- landi séu falin meðráð með Mé- sopotamíu og Gyðingalandi og Frakklandi með Syrlandi. Wilson beðinn um að vera gerðardómari í Armeníumálinu. Framvegis verður Gyðingaland þjóðarheimkynni Gyðinga. Allsherjaryerkf all í Frakklandi? Khöfn 26. apríl. Sfmað er frá París, að búist sé við allsherjarverkfalli 1. maí. Mikill viðbúnaður er hafður, til ;|>ess að koma í veg fyrir það. MfHI Okkar hjartkæri sonur og fóstursonur, Viktor F. Múller, and- aðist á Landakotsspftala 2$. þ. m. Jarðarförin ákveðin sfðar. Reykjavík 26. aprfl 1920. Ragnheiður Ólafsdóttir, Sigríður Einarsdóttir, Andres Jónsson. Hússar og ptar. Khöfn 26. apríl. Fregn frá Helsingfors hermir, að Rússar hafi í bráðina hætt vopnahléssamningunum við Finna. ' stórkostlegt framfara- ingargildi, ékki sfzt, Sýning á bnsáhSlinm. Búnaðarfélag íslands hefir gefið út sérprentun úr Búnaðarritinu, af grein með þessari fyrirsögn. Er þar skýrt frá þvf, að félagið hafi ákveðið »að halda sýningu vorið 1921, á aliskonar verkfær- um og vinnutækjum, sem hafa verið notuð, og líklegt er, að séu nothæf hér, við búnaðarstörfc Er sfzt vanþörf á slíkri sýningu, og líklegt, að hlutaðeigandi menn, og þeir, sem eitthvað geta Iagt til málanna, geri sitt til þess, að gagn verði að henni. Það, hve lítið hefir verið gert að því, að kynna menn ýmsum verkfærum og reyna að samræma notkun þeirra, — kasta burtu því, sem óhæft var, en bæta það not- hæfa, — á ekki litla sök á því, hve skamt íslendingar eru korrm- ir í öllum verklegum framkvæmd- um. Að láta alt drasla,.af því að faðir, afi og langafi og langalang- p,u, komust svóna aí, hefir verið alt of vfðtekin regla. En sýning- ar, slfkar sem þessi, ættu að hafa og menn- ef almenn þátttaka yrði. Samanburður á verk- færunum er bráðnauðsynlegur, og hann fæst bezt á þennan hátt. Skrá yfir það, sem ætlast er til, að verði til sýnis, fylgir rit- gerðinni og eru hér sett flokka- nöfnin: Jarðyrkjuáhöld, heyvinnu- áhöid, flutningatæki, reiðskapur, girðingaefni, mjólkuráhöld, mat- reiðsluáhöid, áhöld við hirðingu og meðferð búfjár, rafmagnsáhöld, ýmisleg áhöld. Geta menn af þessú heildaryfirliti séð, að sýningin get- ur, með almennri þátttöku orðið allffölbreytt og yfirgrípsmikil. Má enginn, hvar sem er á landinu, Hggja á liði sfnu, svo að sem mestur árangur geti orðið áf sýn- ingunni. í niðurlagi greinarinnar segir: „Seinna verðá skipaðir menn, eða nefndir, til að sjá um undirbúning á hinum ýmsu deildum, og höf- um vér loforð um aðstoð ýmsra ágætra manna, til þeirra hluta. Útlend verzlunarhús hafa boðist til, að senda verkfærí á syning- una. En tslendingar sjáifir mega eigi vera eftirbátar. Margt er hægt að búa til hér, og laga eftir staðháttum. Sýnið nú, hvað hægt er að gera, einnig á þessu sviði. Vér þurfum betri verkfæri, og — sýningin á að vekja menn til umhugsunar, og benda á nýjar leiðir. Lltum ná sjá, hvað vér getuin i þeim éfid- um.í /. %.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.