Alþýðublaðið - 27.04.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.04.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ A.lJ>ýöut>l»diö er óðýrasta, fjðíbreyttasta og bezta dagblað la»d.sins? Kanpið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Gamall borgari í bænum sagði nýlega: „Aliir vita, hverju bær inn sleppir, ef Zimsen fellur, en þÓ Sig. Eggerz sé óreyndur mað ur, geta allir virt það við hann, að hann er heiðarlegur maður". Leitt er fyrir Knút, að nú skuh' lítið ráðið af fólki í bæjarvínnuna, því hann hefði e. t. v. getað feng- ið sér nokkur atkvæði, því til margs er honum trúandi. Einn af oss. Ólxsefa. Það spurðist úti í bæ síðastl. miðvikuaag, að heilí bekkur í Mentaskólanum hefði, meðan tím- ar stóðu yfir, setið og drukkið, óáreittir af kennurunum, sem senni- lega hafa ekki vitað neitt um hvað fram fár. Vér skulum að minsta kosti ætla. að svo hafi verið. Eg hefi reynt að spyrjast fyrir um þetta, og allir, sem eg hefi átt tal við og voru í skóla þann dag, hafa staðfest það. Um kvöldið og nóttina var vetrarkveðja í skólan- um, og var þar drukkið þétt. Er ekki kominn tími til að at- huga ástahd skóláns og stjórn hans, þegar virðitagarleysi pilta fyrir kennurum er komið á svo hátt stig, að þeir brjóta landslög i sjálfum skólanum svo að segja fyrir augum þeirra. Sýnir þetta ekki, að þörf er á að herða bann- iögin svo, að piltar, sem njjóta gjafkenslu við Menta- og Háskól- ann, sjái sér ekki fært að mis- bjóða svo aimennu velsæmi, sem þeir hafa gert seinni hluta þessa vetrar. Q. Alpbl. þykir þetta ótrúlegt, en þar sem það hefir enga ástæðu tii þess að rengja höf.,, vildi það ekki neita honum um rúm í blað- inu. Því þetta er of alvarlegt mál til að.þegja það í hel, ef.satt er. E.s. Borg fer héðan um miðja vikuna til ísaíjar'öa-r, "Vestii[ia.iiiiaeyja og ÖretlandLs* Vörur til ísafjarðar og Vestmannaeyja áfhendist í dag. H.t Eimskipafólag- íslands. IVýlegr dyratjöld til sölu, með tækifærisverði. Hverfis- gata 80, útbygging. JBuddix tapaðist á Sumar- daginn fyreta. Skilst gegn fundar- launum til Páls Hafiiðasonar, Lind- argötu 1 F. ^ýr grammofon' með 15 plötum og frakki til sölu með tækifærisverði á afgr. Alþbl. Hrað gerist í Síberíu? Nú fyrir nokkrum dögum kom skeyti þess efnis, að Japanar og Rússar hefða samið frið í Síberíu. Japanar höfðu fyrir skömmu sent þangað 3 herdeildir og Kínverjar 4, í samráði við Japana (20 þús. manns í hverri herdeild). Ókunnugt er 'h'vort verulegir bardagar hafi átt sér þar stað. Nýr stjór'uniá.latiokkur í Bretlandi? Eins og kunnugt er, situr Lloyd George og ráðuneýti hans við völd fyrir tilstyrk sarobandsflokks- ins (Coalition). Hefir flokkur þessi stöðugt rýrnað við hverjar nýjar aukakósningar. En við kosningu Asquits mun þó flokkurinn hafa fengið versta höggið. Var því haldið að Lloyd George mundi mynda. nýjan flokk, er bráðlega kæmi f dagsljósið. Verði f honum íhaldsmenn, nokkrir liberalir úr sambandsflokknum og hægfara verkamenn. Stefnuskrá flokksins kvað vera samin, og.er haldið að hún muni verða íhaldssamari en áður. En enn þá er ekkert víst um hvort flokksmyndun þessi tekst eða ekki. blá og mislit, saumuð á vinnustofu minni, seljast 0 nú ódýr-t &uém, Sigurésson klœðskeri Pvottasápur og Handsápur er bezt að kaupa i verzlun Símonar Jónssonar Laugaveg 12. Simi 221. AfgreiÖsla blaðsins er f Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 0®S. Auglýsingum sé skilað þangað eða f Gutenberg í síðasta lagi kl. 10, þann dag, sem þær eiga að koma í blaðið. XelpUf röska og góða, vant- ar okkur í sumar. Guðrún og Steindór. Grettisgötu 10, uppi. Kvenn- og barnafatnaöir ódýrastir á Laugaveg 7fX

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.