Alþýðublaðið - 21.02.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið
Gefitt «St aff AlÞýSaflokknuns
1928.
Þriðjudaginn 21. febrúar
46. iölubiað.
GAMLA BfO
Friscó-Jack
Sjónleikur í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Ricapdo Cortez,
Betty Gampson,
Epraest Torrencev
Wallace Beery.
Kvikmynd þessi gerist á for-
setaárum Abrahams Lincolns,
en það tímabil er eitthvað
hið' viðburðaríkasta í sögu
Bandaríkjanna. Myndin er
leikin af úrvals-leikurum ein-
um, enda h'Sfir hún farið sig-
urför viða um lpnd.
I
iráttarwextlr.
Athygli peirra húseiganda, sem hafa ekki enn pá goldið fast-
eignagjald (lóðargjald, húsagjald og vatnsskatt) fyrir árið 1928, skal
vakin á því, að sé gjaldið eigi goldið 1. marz næstkomandi, verður
að greiða dráttarvexti, í marzmánuði 3%. í apríl 4% o- s. frv,
Bæ j arg j aldkerinn.
w
1
Sv® ani¥©lí
fer héðan fimtudag~
inn 2§L p. m. síðd. til
Bergen, wm Wesi-
.inannaeyjar ©g Fær-
eylar.
Flntningnr tilkynnist
sem fyrst, í síðasta
lagi f yrir M. © á mið«
víkudag.
Farseðlarsækistfyrir
hádegi á fImtudag.
lc.
og árangurinn þó svo göður.
Sé þvotturtnn soðinn
dálítið með Flik-Fiak,
pá losna öhreinindin,
Þvottnrinn verður skír.
og fallegur, og hin fína
hvíta froða af Flik-
Flak gerir sjálft efnið
mjúkt.
Þvottaefnið Flik-Fiak
varðveitir létta, fína
dúka gegn sliti, og
fallegir, sundurleitir
litir döfna ekkert.
Flik-Flak er það þvotta-
efni, sem að ölluleyti
er hentugast til að þvo
úr nýtizku dúka. Við
tilbúningpess erutekn-
ar svo vel til greina,
sem frekast er untallar
kröfur, sem gerðar eru
til góðs þvottaéfnis.
PVOTTAEFNIi
IK-FLAK
Einkasalar á Islandi:
NYJA BIO
Bðrn 1
óveðnrsins
Sjónleikur i 9 þáttum.
Gerð af United Artists.
Aðalhlutverk leika:
Vilma Banky,
Ronald Golman o. fl.
Leikarar, sem vinna hvers
manns hylli fyrir sína framúr-
skarandi fegurð og leikhæfi-
leika.
Úrsmíðastofa
Guðm. W. Kristjánssonar,
BaldursgötulO.
Kola«sími
Valentínusar Eyjólfssonar er
nr. 234©.
Fundi Framsóknar-
félagsins er fresíað
til næsta priji-
dags.
Stjórnin.
I. BrynjóUsson & Kwaran.
\. wfw § h. Sir. ! I ¦. m "'
,Favourite*
pvottasápan
er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg
jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl. ¦ »
i Ai^ýðiiprentsmlðiaii,
Mverfisgotu 8,
tekur að sér ails konar tækifærisprent-I
I un, svo sem eríiljóö, aðgöngumiða, brél, I
I reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- I
I greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. J
>' , ¦
Aðalfusdnr
Dýravendunarfélags íslands, verð-
ur halduo næstkomandi föstudag
24. p. m. í litla salnum i
K. F. U. M.
Fundurinn byrjar kl. 8 siðdegis.
Stjórnin.