Alþýðublaðið - 21.02.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1928, Blaðsíða 4
4 ÆLÞ. VÐUDI3 A01Ð r' 'í.'i Útbreiðið Alþýðublaðið! Ef þú ert á gangi á götnnum hér í Rvík, rountu fljótt geta sann- færst 'um þetta. Einstaka menn héifsa þér alúðlega, lyfta hatti eða húfu á kurteisan hátt og brosa, ef til váll, hlýlega til þín um leið. En þessfr menn eru fáir, — sár- fáir. Hinir eru fieiri, sem að eins hera höndina upp að höfuðfatinu, leifturhratt, en þó um leið kæru- leysislega, e;ins og þessi litla hreyfing værj nú í rauninni ekki ómaksins verð. Og hún var ekki ómaksins verð, því í augum þess- ara manna varstu núll — eða annað verra. Aðrir, sem þú þekk- ir,. látast ekki sjá þig, þó þú gang- ir fram hjá þeim. Þeir eru að því íeyti betri en hinir fyrrhefndu, að þeir ganga fram hjá þér með þögulli, hræsnislausri fyrirlitn- aigu. En með öllu þessu er verið að dæma þig. Gaktu einhverntíma í gegn um bæinn og hafðu aug- un hjá þér. Taktu eftir því, hvern- ig þú ert dæmdur af þeim, sem heilsa þér, otg þeim, sem heilsa þér ekki. Trúað gæti ég því, að þeir yrðu fleiri dómarnir, sem ekki bæru beinlinis voitt um hug- arfar Jesú frá Nazaret eða Krishnamurti. Þeir yrðu líklega teljandi, sem fitu á þig hlýjum og viðkvæmum augum, eins og þeir sæu í þér „ástv.in" sinn! Hvar sjáum við andlit, sem ljóma af kærleika, v.izku o,g sálarfriði? Alt væri þetta öðru vísi, ef við værum kristnir, — kristnir í anda og sannleika. Því kristindómurinn er líf en ekki dauður bók- stafur. Það er blekking, að við séum kristnjr, sjónhverfing, sem fólgin er í lögfestum erfðavenj- um, i kirkjugöngum Oig ákveðn- nm helgisiðum. (Nl.) Grétar Fells. Næturlæknir er í nótt Jón Kristjánsson Míðstrætí 3, simi 686. Til Strandarkirkju. Afhent Alþýðublaðinu frá H. O. ísafirði kr. 10,00. Skemtikvöld Jafnaðarmannafélags íslands hefst kl. 8 ýú annað kvöld í kaup- þingssalnum. Aðgöngumiðar fást í afgr. Alþýðublaðsins. Fundi Framsóknarfélagsins sem átti að verða i kvöld er frestað vegna veikinda fruminæl- anda. Félag ungra jafnaðarmanna heldur fund í kvöld kl. 8 7- í Góðtemplarahúsinu (uppi). Fluttur verður fyrirlestur um alheiinsmálið Esperanto. Félagar mæti stundvís- lega. Togararnir. „Gyllir“ og „Sindri" komu í gær af veiðum, „Hannes ráðherra" og „Gyllir'1 fóru í gærkveldi, og „Menja“ fór á veiðar í morgun. Ólafur Bjarnason, línuveiðari, kom hingað af veið- um i gær. Magnhild fisktökuskip fór héðan í morgnn. Gestir. Séra Gunnar Benediktsson og Erlingur Friðjónsson alþingis- maður verða gestir á skemtikvöldi Jafnaðarmannafélags ísfands ann- að kvöld. Kvikmyndahúsin Gamla Bíó sýnir kvikmynd í 10 þáttum er heitir Friscó-Jack. Sagan gerist á dögum Abrahams Lincolns. Nýja Bíó sýnir Börn óveðursins. Jón Björnsson. endurtekur erindi það um alþingi, sem hann flutti síðast- liðinn föstudag í Nýja Bíó annað kvöld kl. 8 síðdegis. Aðgöngú- miðar að erindinu fást í bóka- verzlun ísafoldar, Sigf. Eymundss., Ársæls Árnasonar, pg Þorsteins Gislasonar, og kosta kr. 1. Þeir sem á erindið ætla að hlusta, eru beðnir að mæta stundvislega vegna sýningarinnar kl. 9. líitt og Jietta. Mikimenni. Nýlega dó í Englandi (á Norð- ymbralandi) námamað,ur að naTii William Davisson, 43 ára gamall. (Er þiað í frásögur fært, að enginn líkvagn var svo stór, að koma mætti kistu hans til grafar á hon- um, og var henni ekið á opnum vagni. En þann spöl, sem þurfti að bera, þá gerðu það 10 menn, og voru fullkeyptir af. Áður en, Davisson þessi veikt- ist, vó hiann 133 kg. Hann lá veikur í sex vikur og fitniaði þann tíma svo mikið að hann þyngdist um rúmlegia 65 kg. og var því orðínn næi 400 pund, er hiann lézt Ljónum fjölgar í Englandi. Maður einn, Drake að nafni, í MaidS'tone á Englandi, hefir ljóna- rækt. Eitt kven.ljónið, sem hann á, er búiö að eiga uinga fimrn sinnum. Hann selur Ijónin á fæti; það ’er mikil eftirspurn eftir þeim, til dýragarða og til sýn- inga i hringleikhúsum. Margir auömenn eru líka á seinni tímum íarnir að koma sér upp smá- dýragcrðum, ,sér tii skemtunar. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðnbrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Tóbaksdósir, merktar fundnar eigandi vitji á Afgreiðslu blaðsins og greiði þessa auglýsingu. Góð ibúð, 2—3 herbergi óskast 14. maí. Tiiboð merkt „K. B. 100.“ sendist afgreiðslu blaðsins. Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alis konar notaða muni. Fljót sala. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrmt* 18, prentar smekklegast og ódýt» ast kranzaborða, erfiljöð og afla smáprentan, símf 2170. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baldursgötu 14. Sýriing 1930. í Tveim borgum í Belgíu, það er í Anitverpen og í Liege, eiga að verða sýningar 1930. í Dan- mörku. verður landbúnaöarsýnimg það ár, s;vo það eru fleiri en við tslendingar, sem ætlum að gera eitthvað þá. Flugmaður ferst. Einn af frægustu flugmönnum Svisslenidinga, Kartier höfuös- miaður, fórst um daginin. Var hiann að lei'ka ýmsar listar í lofti, en fJugivélin þol-di það ekki, og bratnuðu vængirriir af henni Féli hún af feikna afli til jaröar. Spraklt þá bensingeymirinn og tættist bæðí ílugvélin og flug- maðurinn í sundur. ■■■■■...'... .. ii . Ritstjóri og ábyrgðarmaðiu Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiillaip le Queux: Njósnarinn mikli. „Já; víst geri ég það. En það er nú alt saman i djúpi liðna tímanis. Ég get saimt ekki h-ætt við að muina eftir því; — því miður* er það mér ógleymanlegt, og það er kveljandi og kremjandi og brýzt oft fram eins og brennandi eidur í minum innra mánni. Ég var asni, — bara asni!‘ „Já; jiér voruð asmi,“ sagðí hann hlæjandi, og það var auðíheyrt, að þetta var sannfcer- d,ng han.s; „En margur betni og meiri maður yður hefiir einhvern tíma á æfinni oröfð ' slægð, falsi og fláræðf óvandaðra kvenna að bráð. Sams konar sorgarsögur hafa flestir þeir að segja, sem gefa sig út fyrir að vera einhvers konár stjórnmálamcnn og jaínframt hiræsnarar og svikarar að ineira eður minna leyti, því að það vferða þeir að vera; — það vitið þér bezt. Saga slíkra manna er saga ástar og lygi. Alt snýst um ástir og svik í raun réttri milli margra þeirra, sem beila stjórrimáliamenn hér í kvöld..“ Hann talaði stillilega og svo lágt, að ein- ungis ég ga,t heyrt það, enda var það mér einum ætlað að heyra. „Þér eruð faðir að mörgum bon mots, það er heppilegum og .vel viðeigandi orðuni," sagði ég dálítið kæruleysislega. Svo bætti ég við mjög alvarlega: „Ég fæ ekki skilið, hver.s vegna þér varið mig við einhverri sérsfakri stúiku, þegar þér eruð ófáanlegur tíl að segja mér, hviað hún heitir.“ „Ég get ekki sagt yður það. Ég veit það ekki sjálfu:r,“ sagði hans hágöfgi og lét brýrnar siga. „Svo að þér þekk'ið hana eiginlega ek.k- ert, — vitið ekkert um hana,.— hafið alls ekki glögga huigmynd um, hver hún er í ra,un og verú.“ ,,Að minsta kosti er mér ókunnugt uni hið rétta nafn henmar.“ „Hvar á hún heima; — það hljótið þér þó að geta sagt mér.“ „Eins og ég sagði y'ður í gærkveldi, þá get ég þáð ekki. Mér er að eins fullkunnugí uiin það eitt, að hún heffr gert ítarlegar eftir- grenslanir yður viðvíkjandi, og auðsæiiega þekkiir hún yður undir yðar rétta naíni." „Það er alt annað en skemtilegt að heyra, og það getur valdið mér iniklum óþægindum; — er þetta ung stúlka?“ „Já, — og mjög fögu,r.“ „Hún er ekki stödd hér í kvöld, býst ég' við?“ „Ég hefi ekki komið auga á hana,“ sagði hann brosandi og bætti svo við: „Hafið ekki áihyggjur út af þessu. En varist fögur and- . lit o>g hýr, liéillandi bros, og yður mun vel farnast, og þér munuð koniast hjá mikliim óþæginidum og alvarlegum hættum. Þér haf- ið óefað vjö mikla erfiðleika áð etja í yðar ábyrgðarmikla, mikilvæga og áríðandi starfi fyrir vort kæra fósturland, — England. Starf.ssvið yðar er ekki heiglum hent, og maður í yðar sporam getur aldrei of var- lega farið. Takið því leiðbeiningu og við- vörun yður eldri manns; — treystið ekki la femme, - það er koftan, — ef þér ekki þekk- ið hana.“ Hug'ur minn hvarflaði til dularfullu stúlk- (unnar i Dundúmun, •— sem ég neyddist hvað1 eftir annað til að viðurkenna að ég elskaði heitt. Ég mintist játningar hennar og lof- ' orðs míns um að vera þöguil eins og gröfin um leyndarmál hiamar og aldrei hjálpa til að koma henni undir' mainnahendur. Samkvæmt játningu hennar hafði ég á samvizkunni þá saninfæringu, að hún væri morðingi. Samræða mín við Ciaucare lávarð endaði. De Suresnes kom að í þessu og heilsaði hans hágöfgi. Claucare iávarðiur gerði mig nú kunnugan fxakkneska sendiherranum. Þessi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.