Alþýðublaðið - 21.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.02.1928, Blaðsíða 3
AL&ÝÐUBL'AÐIÐ 3 Nýkomið: Handsápur, mikið úrval. Búðingsduft. Súkkulaði. Þurku.ð bláber. lingu'r. Bílliixiti fóir margar ferðir austur yf;ir fjall, alla leið aust- ur á Rangárvöllu. Enn fremur um Suðurnes, svo langt-, sem akfaer- ir vegir ná. Tvö sjúkrarúm eru í bífnum. Voru nýlega fluttir 2 sjúklingair í senn sunnan úr Garöi. Bíll'inn er vönduð Fiatbifreið, sem reynist einkar vel. Brauzt hún t. d. í mestu ófærð til Kolviðarhóls í vetur sem leið til að sækja lærbrotinn mann. Komust aðrar bifxeáðar pá ekki leibar sinnar. Taxtar • f. flutning sjúklinanna eru lægri en fyrir annan bifreiða- akstur. Vafalaust aukast flutning- amir. Þetta var fyrsta rekstrarár bílsins, en sjúkliingafalan ]>ö 71. Rauða kross deild Akureyrar ihefir hal’dið uppi hjúkrun á Ak- uireyri og í sveitunum. Deildin feefir í hyggju að koma upp berklavamastöd á Akureyri, ef efni leyfa. Framtíðar-fyrixætlanir. Starfi pví, sem R. kr. ísl. hef- ir nú með höndurn, verður haldið áfram. En nóg ný verkefni eru fyrir hendi. Framkvæmdanefndin hefir ríkan hug á að koma á fót tannlækningum hér í Rvík og úti um lamd, svo ódýrum, að al- menningur geti fært sér pær í nyt- Við síðustu skoðun i bama- skóla Rvikur fundust sjö þúsund skemdar tennux í L343 bömum. Hvernig er pá ástandið hjá fuill- oröna fólkinu, pegar svona er á- statt á barnsaldri! Tannúrdráttur á að hverfa úr sögunni, esn við- gerðir koma í staðinn. R. kr. ísl. vill vinna að pessu með pví að boma á fót tannlækningum í Iivik og með umferða-tannlæknum úti um land. En petta tekst ekki nema með ríflegum fjárframlög- um almennings. Öskudagurinn. R. kr. fslands hefir helgað sér penna dag til merkjasölu til á- góða fyrir starfsemi sína. Skóla- stjóri, alpingiísm. Ingibjörg H. Bjamason hefir góðfúslega leyft, að nemendw kv'ennaskólans maettui selja merki á morguu. Rauði knoss Islands væntir pess, að námsmeyjunum verði vel tek- ið og bæjarbúar kaupi fúslega hin góðkummu alpjóðamertó til á- góða fyrir starf Rauða krossáns. Alþingi. Landsspitalinn. Héðinn Valdimarsson og Jón Baldvinxson flytja pingsályktun- artillögu um, að sameinað alpingi skori á stjórnina að nota heimild, sem er í lögurn, til pess að taka nægilega stórt lán til framhalds- byggingar Landsspitaíans, ef pörf gerist, til pess að byggingunni verði lokið svo fljótt, að hann verði tekinn til afnota árið 1930. Efri deild. Frv. um lífeyri starfsmanna Búnaðarfélagsins og fry. um sölu Garða á Akranesi voru endursend neðrf dejld. Frv. um breytingu á launium yf.irsetukvenna var sam- pyfct við 3. uinræðu og fer nú til neðri deildar. Frv. um sölu á Landi Garðakirkju var líka sam- pyfct við prfðju umræðu; pað er búið að fara gegn um neðri deild og er pví orðið að Lögum. Jón Baldvinsson flytur frv. um stofnun nýbýla, isamhljóða pví, Sem Ihiann flutti í fyrra. Var frv. petta tSl 1. umræðu í gær. Þá voru og tU 1. umr. þessi frumvörp: Frv .ti.1 laga um atvjnnuleysis- tryggingar, er Eriingur og Jón Baldv. flytja. Hafði Erl. framsögu og skýrði nauðsyn pessara trygg- inga. Frv. um breytjngar á út- fiutningsgjaldi af síld og frv. um breytingu af útflutningsgjaldi af síldiaxlýsi. Flytur Erlingur pau bæði Er aðalinnihald peirra að lækka útfl.-gjöld af síldarafurð- um. Auk Erlings talaði M. Kr. (faeldur á móti). Þessi þrjú síð- astnefndu frv. fóru til 2. umr. Neðri deild. Frv. um tryggilegri frágang at- kvæðagreiðslu q?an kjörstaðar við alpingiskosningar og frv. stjórn- arinnar um bændaskólann á Hól- um voru bæði afgreidd til 3. umr. Þó var dregið úr Hólaskólafrv. samkvæmt tillögum landbúnaðar- nd. Er það nú orðið að eins frv. um bráÖab'irgðalög, en millipinga- nefndinni í landbúnaðarmálum ætlað að atfauga til næsta pings • framtíðarskipulag bænidaskólanna. Undirbúningsdeildinni er kipt úr frv. og stjórninni að eins sett í sjálfsval-d með lítt ákveðnum orð- um, hvort skólabúið skuli ríkis- rekið eða ekki. Alpýðuflokksfull- 1 trúarnir greiddu atkvæði gegn pessum brey tin gati 11 ögu m nefnd- arinnar. Bændaskólafrv. Bjarna og Jóns á Reynistað ætlar œfnd- in að stinga undir stól. Byrjað var á 2. umr. um fækkun dýra- lækna. Eru komnar fram þrjár dagskrártillögur gegn ‘pví frv. Af landbúnaðamefndarmönnum vill Jörundur einn fækka dýralæknum. Gunnar mælti fastast gegn fækk- uninni. [ i . fe>i { Legirétting. Um pingsályktun- artillögu, isem sagt var frá síð- ast í þingfréttum í gær, átti að stanida: hver aðstaða sé par, p. e. í Reykjanesi við lisafjarðardjúp, til byggingar alpýðuskóla fýrir Vest- land. Landhelgisbrot. Vestm.eyjum, FB., 21. febr. »Óðinn« tók fjóra pýzka togara í gær við sandana og flutti hing- að. Tók fyrst einn og Iagði af stað með hann til Eyja, en skipaði honum siðan að halda áfram þangað. Hafði »Óðinn« auðvitað nafn hans og númer. Fór nú »Oð- inn« aftur meðfram söndunum og tók prjá, til viðbótar. Réttarhöld eru að byrja nú (kl. 11) og verður þeim fráleitt lokið fyrr en i fyrsta lagi i kvóld. Frá íþróttamönnum. FB 18. febr. íþróttamannafundur I. S. í. í Bárubúð á föstudagskvöldið, var fjölsöttur, fundarmenn voru á priðja hundrað. Þessar tillögur veru sampyktar á fundinum. 1. Almennur fundur ípróttavina og íþróttamanna í Reykjavík 17. febrúar 1928, skorar á háttvirt al- pingi að hækka ríkisstyrk íþrótta- sambands íslands upp í 5000 kr. 2. Almennur fundur íþróttavina og ípróttamanna í Reykjavík, 17. febrúar 1928 pakkar ríkisstjórninni fyrir sundhallarfrumvarpið, og al- pingi fyrir undirtektir pess. Jafn- framt væntir fundurinn pess, að bæjarstjórn Reykjavíkur greiði á sama hátt fyrir málinu, svo að hægt verði að byrja á sundhall- arbyggingunni í sumar. 3. Fundurinn væntir þess, að háttvirt alpingi veiti styrk pann, sem í. S, í. befir sótt um vegna íþröttafélags Reykjaviknr, til pess að senda tvo fimleikaflokka á al- pjóða fimleikamót í Calias á sumri komandi. Sjö menn gerðust æfifélagar í. S. í. á fundinum og eru æfifélag- ar Sambandsins nú 62 að tölu. ítarleg skýrsla um fundinn kem- ur í næsta ípróttablaði. Erlingi Pálssyni hefir af stjórn í. S. í. verið afhent haglega út- skorin hilla, í viðurkenningarskyni fyrir Drangeyjarsund hans. Hilluna skar Ríkarður Jónssoh. Það er marg sannað, að kaftibætirinn SléBBBBverSÍB&gar. Hin svo kallaða menniing nú- tímans, sérstaklega menning Vest- urianda, er mjög rómuð af sum- um. Sannleikurjnn er pó sá, að hún er full af sjónhverfingum. Það er næstum pví sama, hvert litið er: Allsstaðar blasa við blekkingar. En pað hörmulegaslta er, að það er eins og margir viti ekki af peim. Og peir, sem eru að reyna að benda á þessar blekk- ingar og leiða athygli manna að einhverjum veruleika, eru mis- stóldir, hæddir og jafnvel hat- aðir, og meira að segja kallaðir draumóramenn. Svo mikið getur vald blekkinganna orðið, að pær séu jafnvel taldar hinn eini sanní veruleiki. Til þess að sanna, að ég fari hér ekki með staðlaust fleipur, skal ég taka nokkur dæmi! frá ýmsium s\dðum mannfélagsins. Skuilu pá trúmálin fyrst athuguð. Margir telja sér trú um, að peir séu kristnir. Nú er kristindómr urinn sérstaklega trúarbrögð kær- leikans. Ættu pví kristnir menn að vera allra manna kærleiksrík- astir. En hvar var kærleikur þeiirra, þegar síðasta heimsstyrj- öld skall á? Hvar voru þeir kristniu prestar, sem þorðu pá að segja: „Þú skalt ekki mann deyða“? Hvar er kærleikur peirra á stjórnmálasviðjnu .og í við- skiftalífinu ? Látlaus samkeppni um hverful stundiargæði virðisí vera helzta hugsjön 'þeirra margra. Samvinna og bróðurfaug- ur eiga víðast hvar enn pá erfjti uppdráttar. En pað er ekki vib pví að búast, að hið opinbera líf sé fagurt og glæsilegt, meðan líf einstakiinganna er jafnfjarri því að vera kristilegt og pað er. Því miður liggur við, að það sé und- antekning, ef unt er að kynnast manni, sem er til lengdar veru- lega ástúðlegur í viðmóti. Það má að minsta kosti ekki mikið út af bera, til þess að skapið ýfist og ástúðin faverfi. Þö sagði höf- undur fcristindómsins, að fyrir- gefa bæri — ekki að eins sjö sinnum — heldUT sjötíu sinnum sjö sinnum, — eða með öðrum orðum endalaust. Ef við hluistum á tal manna, komuimst við að raun um, að pað er alls ekki alt af kærleikurinn, sem talar í gegn um þá. Miklu oftar er pað hroki, reiði, pröngsýni og dómgirni, pegar umræðuefnið er ekki mark- íausx njal. Og alt viðmót manna og framkoma er fult af dómum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.