Alþýðublaðið - 21.02.1928, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBUAÐIÐ
[XlJÞÝBUBLAÐÍÐ
Ikemur út á hverjum virkum degi.
Aígreiðsla í Alpýðuhúsinu við
Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd.
til kl. 7 siðd.
< Skrífstofa á sama stað opin kl.
í 9l!t—lO'/a árd. og kl. 8—9 síðd.
I* Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294
(skrifstofan).
Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
j hver mm. eindálka.
j Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiöjan
Skipulagning
sildvelðanna.
'i
Síldareinkas ölufrumvar p þeirra
ErMngs Friðj'ónssonar og Ingvars
Pálmasonar er nú komið gegn
urn efri deild þingsins.
Aðaiinnihald frumvarpsins er
sem hér segir:
Frá 1. maí þ. á. skal vera einka-
sala á saltaðri og kryddaðri síld,
eða verkaðri á annan hátt tirl út-
flutnings á Islandi eða í íslenzkri
iandhelgi. „Síldareánkasala fs-
iands“ hefir söluna á hendi. Yfir-
stjórn eiinkasöluinnar hefir út-
■ flutningsnefnd, sem fimm menn
eiga sæti í, og eiga þeir að
vera búsettir við Siglufjörð eða
Eyjafjörð eða hafa aðsetur þar
' fxá miðjum júm til september-
loka.
Sameinað alþingi á að kjósa
þrjá áf nefndarmönnum. Þeir eru
kosiiir með hlutfallskosningu og
til þriggja ára. Hinir tveir nefhdi-
armennirnír erú kosnir þannig:
Annar af Verklýðssambandi Norð-
urlandis, hinn af Útgerðarmanna-
félagi Aikureyrar (nema alment út-
gerðarfélag norðanlands sé stoín-
áð, þá af því). Ei,imig þeir eru
koánir itsl þriggja ára í senn. Jafn-
margir varamenn eru kosniir og
af þeim sömu og kjósa aðal-
mennina.
Þessi útflutniingsniefnd ræður
tvo framkvæmdarstjóra, sem eru
jafndr að völdum; þeir hafa á
hendi alla daglega stjórn og fram-
kvæmidir. Kosmiing framkvæmdar-
sitjóra er því að einis giild að
hann fái minst 3 átkivæði.
Störf framkvæmdasitjóranna
eru:
1. Að ákveða í samráði við út-
fluitningsnefnd, hvenær söltun og
kryddun isíldar, eða verkun á ann-
an hátt til útflutnings, byrjar ár
hvert, og einnig hvenær hætta
skuli söltun og kryddun ' árlega
eða verkun á annan hátt til út-
flutnings.
2. Að setja umboðsmenn, er
hafa eftirlit mieð allri vinnu í
hverri verstöð, þar se-m síld er
verkuð fil útflutnings. Ákveða
þessir umboðsmenn, í samráði við
útflutningsnefnd og framkvæmd-
arstjóra, um alla meðferð á síld-
inni, flokkun eftir gæðum, um-
búðir am síldina o. fl. Enga síld
má salta, krydda eða verka á
annan hátt til útflutnings, hema
með leyfi þessara umboðsmanna
einkasQlunrLar.
3. Að selja alla isalíaða og krydd-
aða síld, eða verkaða á annan
h(átt til útflutnLng.s, fyrir einfea-
söiunia og skila til síldareigenda
andvirði síldar, er einkasalan séí-
ur, jafnótt og það greiðiist, aö
svo miklu leyti sem unt er, að
frádregnum kostnaði við starf-
ræksilu einkasölunnar og því, er
legst í sjóði. Haf;i einkasölunni
verið afhent meira af síld til sölu
en hím hefiir getað selt í það
sinn, skiftist andvirði þeirrar síld-
ar, er seld hefir verið, hlutfalls-
lega milli allra, sem búnir eru
að afhesnda síld til útflutnings.
4. Að gera tillauixir með nýjar
aðferðir við verkun síldar og
opiiun nýrra inarkaða og hafa
aðxar framkvæmdir með hönduim,
er fram kunna að verða teknar í
reglugerð hér að lútandi og er-
iindisbréfum þeim, er fram-
kvæmdastjóranum verða sett.
Eramkvæmdaistjórarnir geta tek-
ið lán út á síldina, þegar hún er
fullverkuð, og með aðstoð rikis-
stjórnar getur einkasalan tekið
bryggjur eða land einstakra
manna til afnota, fyrjr leigu, er
dóimkvaddir menin meita. (Frh.)
Vitfirring og vizka.
Hernaðarbraskið og viðreisnar-
barátta jafnaðarmanna.
IV.
Uinidiirstéttin vinnur og þrælar,
þrælar og vLnmiur. Hún styður þær
stoðir, sem hallir auðívaldsins
bvíla á. Hún ber upp:i alt og held-
ur Öllu við líði, og í huga manns,
sem sk'ilur ástandið, kémur frarn
gTemja til þessarar stéttar fyrir
sininuleysi og undirgefni. En alt á
sér einhverja orsök. — Að rétta
vinstri kjálkann íram þegar sleg-
ið er á þann hægri er bandvitlaus
aðferð, því hún er bezt fyrir
þann, sem slær. Og vinnulýður-
imm er líka farinn að sjá, að und-
irgefni og þolinmæði er ekki rétt.
Vinnulýðurinn hefir komið saim-
tökiunum á fót. Milljónir verka-
manna bera nú uppi sama fánann.
I þúsuTid löndum hljóma söngvar
verkalýðsins fyrir fnelsi, jafnrétti
og bræ'öralagi.
Jafnaðanstefman er að steypa
gömlu goðunum af stalli.
Prelsishiuigsjóin vinnulýðsins af-
neitar auðsöfnun og arði af viinnu
annara. Ef einhiver-vill ekki vinna,
þá fær hann ekki að eta.
Priiður og bræðralag er heitasta
a'triðið í hugsjón jafnaðarstefm-
unnar.
í nóvember s. I. var hald'ið
í London friðarþing þeirra, er
ekki koma á „friðar“-þing aað-
valdsdrottnanna. Þar mættu full-
irúar írá verkamammasamböndum
allra lamda. Þar mættu fulltrúar
frá margs konar rnannúðarfélög-
um, svo sem Rauða krossinunx
o. fl. o. fl. Fulltrúarnir skiftu
rnörgum hundruðum. Margar ræð-
ur voru haldnar, en sumar ræður
þeirra, er voru fulltrúar borgara-
legxa maninúðarfélaga, voru lítið
uppbyggilegar. Þar héþ ræðu einn
af glæsilegMstu foringjum verka-
lýðsins, ritari Alþjóðasambands
flutningaverkamanina í Amster-
dam, Edo Fimmen. Sagði hann,
að eina ráðið ti.l að afistýra þeim
ófriði, .er nú væri verið að undir-
•búa, væri allsherjaruerkfall yfir-
allan heim. Að stöðva allar járn-
brautir, öll henskip, alla fram'-
leiðslu, allan iðnað. Láta valdhaf-
ana svo gera hvað þeir vildu.
Einn af fulltrúum góðgerðafé-
lagaruia taldi þetta ofbeldisráð-
stöf.un(!!!). Hann hefir verið mót-
aður af ,,fri öar“-pred ikunum ó-
fr iöar seggjan na.
Jafnaðarmenn hafa verið við
stjórn um tíma í ýnmum löndum.
Alt af hafa þeir barist fyrir af-
vopniun. Og þegar þeir ætlúðu að
gBípa í fiúr auðvaldsinis, sá það
að sér og hreif stjórnartaumana
úr höndum þeirra. Það er að eins
tímaspursmál hvenær þær taka
við aftur, og þá miklu sterlrari
en áður.
Það má segja, að „jörðin stynji
uindir öllum sínum föðurlöndum",
því landamærin oig baráttan mílli
þjóðanna skapar þessa miskunn-
arlausu keppni um náttúrugæðin.
Jafnaðarmenn vilja því í vissum
skilnirigi afnema öll landamerki.
En þeir vilja loifa hverri þjóð að
hafa sína sögu. Þeir vilja koma
á fót eirau allsherjarríki, sem sé
ein bróðuTheild. Þeir vilja úti-
Ibka samkeppniina, sem skapar
hatujr qg ágirnd og setja í stað
hiennar isamvininu og samhjálp.
Þeir vilja afnema vald auðsins
yfir manninum og í þesis stað
gera manninn að herra auðsins.
Þeir vilja afnema fátækrahverfi
og auðmannahverfi. Þeir vilja
byggja bústaði fyrir frjálsan
vinnandi lýð. Þeir vilja snúa öllu
við. Þeir vilja afnema það skipu-
lag, sem gerir það að verkum,
að hagur eins er örbirgð ann-
ars. Þeir vjlja, að hagur einis sé
hagur annars.
Þetta er vizkan, /sem þeir kenna.
— Þdr vilja, að í stað vitfirr-
ingar komi vizka.
Khöfin, FB„ 20. febr.
Auðvaldið í klípu.
Frá Loindon er símað: Sam-
kvæmt fregn frá Wiashington hef-
ir Davis haldið ræðu um hiina
vaxandi erfiðleika í Bandaríkjun-
um vegna atvinnuleysisins. Sagö’
íst hann líta svo á, að lækkun
launa myndi ekki hafa þaiu áhrif,
að draga úr atvLnnuleyximu, eins
og margiir haldii fram, heldur yrði
hann að leggja það til, að áhersla
yrði lögð á stofnun nýrrn iönað-
arfyniítækja, sem veitti hinum.
vmnulau.su atviinnu.
Þýzk atvinnumál.
Frá Berlíix er shnað: Gerðar-
dómur í Iiatunadieilunni í ímiálimiðinr
:inum hefir úrskuxðað, að kaup
skuli hækka um fimm pfenniga á
kl.ukkustund. Atvinnurekenduw
hafa netttað að fallast á úrskuirð-
inn.
Frá Rauða krossi Islanðs-
Hér fer á ef-tir stutt yfirlit yfir
það 'belzta, sem Rauði krossinn.
hefir 'Starfað á árinu 1927.
k„ ' '1
Hjúkrun.
Rauða kross systirin Kristín
Thioroddsen stundaði hjúkrun í
Sandgerði á vetrarvertíðinni og
dvaldi þar í janúar—aprílmán. I
Sandgerði er ekki læknir né
sjúkraskýfi, og hafa sjómennim-
ÍT því fagnað kojjniu hjúkrunár-
systuirinnar. Á s. 1. vertíð voru
óvenju fáir bátar syðra. Þó inti
hjúkrunarsyistirin af hendi 4251
hjúkrunaraðgerðir og sjúkravitj-
anir vegna ýmsra algengra kvilla,
en emkum vegna handarmeána,
sem eru mjög algengogsjómönn-
unum bagaleg. Nú fá þeir hjálp
þegar í byrjun, og fatlast þá síð-
ur frá vimnu. Alt er við hendina,
sem mota þarf, lyf og umbúð’ir.
En læknishjálp má fá frá Kefla-
vík, þegar hjúkrunarsyst’irin sér,
að þesis þarf.
Námsskeið í hjúkrun og hjálp £
viðlögum.
Að afloknu starfinu í Sandgerði
ferðaðist hjúkrunarsystirin urn
og hélt uppi námsskeiöum’á þess-
uim stöðum: Fiateyri, Suöureyn,
Bolungavík, Hnífsdal, Isafirði,.
Súðavík, Sigiuiirði, Akureyri,
Saurbæ í Eyjafirði, Vestmanna-
eyjum og í Reykjavík. Alls tóku
300 manns, karlar og konur, þátt
í námsskeiðunuhx. Auk þessa
veitti hjúkrunarsystirin tilsögn
sjómönnunum í Sandgerði á land-
Jegudögum um lífgunartilraunir
og fyrstu hjálp, ef slys ber að
höndum.
Kvikmyndir.
í vetur voru sýnidair Jcvikmyndir
um ýmsa hollustuháttu og þrifn-
aðaratriði 1600 barnaskó'abörnuna
í Rvík, Hafnarfirði og Vestm.eyj-
um, ásamt kcnnurum. Enn fremur
500 nemendum úr menta-kvenna-,
•kennara- og Ijásmæðra-skóla á-
samt kennurum. KvikmyndJrnar
voru sýndar samtals 2600 manns.
Myndasýningar. um þessi eíni eru
mjög farnar að tíðkast erlendis.
R. kr. ísl. á vo;n á myndum aftur
á næsta hausti um tannsjúkdóma
og önmur heilbrigðismál.
Sjúkrabifreiðin.
Hún er eingöngu notuð til flutn-
ángis utanbæjarsjúklinga. Fluttir-
voru á árinu 1927 alls 71 sjúk-