Tíminn - 23.09.1964, Blaðsíða 16
Miðvikudagur 23. septemebr 1964.
SígEufjörður má aldrei
verða lítilsmegnugt þorp
SEGIR JÓN KJARTANSSON FYRRVERANDI BÆJARSTJ.
Lögreglumaður á slysstað í gærkvöldi
Tímamynd: KJ.
GB—Reykjavík, 22. sept. I
Nýjasta áugamál danska ritstjór
ans Christian Bónding sem upptök
in átti að Norræna sumarskélan-
um hér í sumar, er að framleidd
ar verði tíu íslenzkar kvikmynd-
ir fyrir sjónvarp og verði þær
síðan gerðar liður i hinni kunnu
Nordvision — sjónvarpsdagskrá,
BÍÐUR ÁTEKTA EFTIR
KRÖFUM EIGENDANNA
BG-Reykjavík, 22. september.
.Mlikið er nú um það rætt,
hvernig fari um flugvélina, seml
skipverjar á vélbátnum Ögra
björguðu eftir nauðlendingu henn-
ar um 34 sjómílur suður af Kefla-
víkurflugvelli síðd-egis á sunnu-
dag.
Þórður Hermannsson, skipstjóri
á Ögra, segir sig og
sína gera kröfu til launa
algera björgun, þar sem flugvélin
hafi veríð komin að því að sökkva,
er þeir drógu hana um borð, og
hefði hún orðið hafinu að bráð,
ef ekkli hefði viljað svo til, að
skipið var statt í námunda við
slysstaðinn. Gkkert hefur hins
vegar heyrzt frá eigeudum flug-
vélarinnar éða tryggingarfélagi
því í Kanada, sem hún er tryggð
hjá og gátu umboðsmenn Lloyds
á fslandi, Troile & Rothe, ckkií
gefið néinar upplýsingar um mál-j
ið, enda hafði þeim ekki verið
falið að gæta neins réttar í þessu
sambandi, heldur aðeins að s.iá um
venjulegar skeytasendingar.
Fréttamaður Tímans hitti Þórð
skipstjóra, að máli í flugskýli á|
Reykjavíkurvelli, þar sem hann Einn flugvirkjanna sagði, að lík-
var að huga að „eignum sínum“. lega væri búkur flugvélarinnar ó-
Voru flugvirkjar þar að vinna við nýtur, því að auk ýmissa skemmda
vélina og búnir að taka úr henni vegna björgunarinnar, tærði saltið
aflvélina. Hafði flugvélin verið upp tnálminn (aluminíum) og
sprautuð og þvegin áður, til þess væri lítil von til að takast mundi
að reyna að ná af henni saltinu.1 Framhaio a 15 siðu
sem útvarpað er um öll Norður-
lönd, en einnig seldar til dreif-
ingar handa sjónvarpsstöðvum um
víða veröld. Hugsar Bönding sér,
að myndirnar verði gerðar um
efni úr íslendingasögunum, svo
og aðrar íslenzkar sögur, leikrit
og sönglög, og verði flytjendur
íslenzkir leikarar og söngvarar.
Hefur Bönding rætt við forráða-
menn íslenzka kvikmyndafélags-
ins Edda Film og telur þá hafa
nokkurn áhuga á samvinnu um
þessa hugmynd.
„Eg held meira að segja, að
það sé tímabært að stofna sjálf-
stætt íslenzkt sjónvarpsmyndatöku
félag með það fyrir augum að fram
leiða fslenzkar kvikmyndir handa
sjónvarpsstöðvum úti í heimi“,
sagði Christian Bönding í viðtali
við Tímann í dag. „Þetta gæti orð
ið drjúg tekjulind. Að vísu fram
leiðir Hollywood enn meiri hlut-
ann af kvikmyndum, löngum og
stuttum, sem sýndar eru í kvik-
myndahúsum og sjónvarpi víða
um heim, en í seinni tíð skjóta
kvikmyndafélög alls staðar upp
kollinutn og koma skjótlega und-
ir sig fótum með því að selja
stuttar skemmtimyndir til sjón-
varpsstöðvanna. Mér er kunnugt
um það, að margir beztu skemmti
kraftar sæns'ka sjónvarpsins hafa
sagt upp starfi fyrir nokkru og
stofnað eigið sjónvarpskvikmynda
félag, sem selur sænska sjónvarp
inu og sjónvarpsstöðvum úti um
heim kvikmyndir sínar. Eg tel
tímabært, að íslendingar byrji
rekstur slíks sjónvarpskvikmynda
félags. í fyrstunni þyrfti ekki að
leggja æði mikinn kostnað í tækni
útbúnað. Til þess að gera nokkrar
kvikmyndir um efni úr íslendinga
söguni þyrfti ekki að koma ,upp
Framh á 15 síðu
Flugvélin var sundurtekin úti í flugskýli á Reykjavíkurvelli, og þangað komu margir tll þess að líta á hana.
(Tímamynd K.J.)
M YNDIR SELDAR ERLENDIS?
216. tbl. 48 árg.
BANASLYS
KJ-Reykjavík, 22. sept.
Um kl. sjö í kvöld varð það
slys við uppskipun á timbri úr
m.s. Öskju, að „heis“ slóst í tvo
drengi, og lézt annar drengurinn
af völdum meiðsla er hann hlaut.
Slys þetta hafði ekki verið rann
sakað í kvöld, en eftir því sem
næst verður komizt gerðist það
þannig, að verið var að skipa upp
timbri í m. s- Öskju, sem liggur
víð Ingólfsgarð, á bíla er stóðu
á bryggjunni. Úr miðlest skips-
ins var verið að hlaða á einn
bílinn, og voru bæði „heisin“ kom
in á hann. Tveir piltar rétt komn
ír yfir fermingaraldur unnu við
bílinn, og stóðu þeir á bryggj-
unni á milli bílsins og skipsins.
Ekki var búið að losa krókinn úr
öðru „heisinu", og slóst það
með eínhverjum hætti af bílpallin
um, og á drengina tvo, sem urðu
á milli „heisins“ og skipsins
Annar drengurinn lézt stuttu síð-
Framh á L5 síðu
EJ-Reykjavík, 22. september.
Dagana 19. og 20. þ. m. boð-
uðu verkalýðsfélögin á Siglu-
firði til ráðstefnu um atvinnu
mál bæjarins, og var þangað
boðið þingmönnum kjördæmis-
ins, fulltrúum þingflokkanna,
fulltrúa ríkisstjórnarinnar og
fulltrúum frá Bæjarstjórn Siglu
fjarðar, vinnuveitendum á
Siglufirði, Síldarverksmiðjum
ríkisins og ASÍ. og fl.
Fulltrúi þingflokks Fram-
sóknarmanna á þessari ráð-
stefnu var Jón Kjartansson,
fyrrverandi bæjarstjóri Siglu
fjarðar. Jón var bæjarstjóri í
tæp 9 ár og er einn þeirra
manna, sem bezt þekkja til mál
efna Síglufjarðar. Blaðið náði
tali af honum í dag og ræddi
við hann um ráðstefnuna og
ástand og horfur atvinnumála
á Siglufirði almennt. Vegna
rúmleysis í blaðinu í dag, verð
ur viðtalið í heild bírt í blað
inu á morgun, en hér bent á
ýmis atriði, sem þar komu
fram.
Jón sagði, að ef staðið yrði
við þær yfirlýsingar, sem á
ráðstefnunni voru samþykkt
ar, þá ætti að geta hafizt fyrr
en seinna blómlegt athafnalíf
á Siglufirði á ný, þó að síldin
láti ekki sjá sig fyrir Norður-
landi að sinni. Hann ræddi sam
þykkt ráðstefnunnar um síldar
leit og síldarflutninga, þar
sem f*rið er fram á, að síldar
leit fyrir Vestur- og NorðUr-
landí hefjist í síðasta lagi um
mánaðarmótin apríl-maí næsta
ár, því að margir telji, að hing
að til hafi síldarleit hafizt það
seint, að síldarganga að vestan
væri e.t.v.farin framhjá Norður
landi. Jafnframt kvað hann ráð
stefnuna hafa gert samþykkt-
ír um að gerðar yrðu tilraun-
ir með flutning söltunarhæfrar
síldar til Siglufjarðar frá fjar
lægum miðum, og að SR
keypti tankskip til flutnings á
bræðslusíld.
Jón sagði einnig, að vínnzla
ætti að geta hafizt i niður-
lagningarverksmiðjunni í nóv
ember, og væri ákveðið að
kaupa 4000 tunnur síldar í því
sambandi. Tunnuverksmiðjan
nýja ætti að geta hafið starf
semi sína eftir árámótin, og
yrði byggingunni þá að mestu
lokið. Jafnframt kvað hann
vonir sttanda til, að bæðí hrað
frystihúsin gætu starfað í vet
ur.
Þá ræddi Jón nokkuð um
framtíðarhorfur í atvinnumál-
um Siglfirðinga, svo sem um
þorskútgerð, byggingu dráttar
brautar og skipasmíðastöðvar
og lýsisherzluverksmíðju, og
kom inn á Strákaveg, jarð-
hitaleit og margt fleira.
f lok viðtalsins segir Jón:
— Það var mér mikil ánægja að
lýsa því yfir á Síglufjarðarráð
stefnunni f.h. Framsóknar-
flokksins og fiokkurinn vill
vera með í því að gera
ráðstafanir til þess að Siglu-
fjörður verði ekki að lítils
megnuðu þorpi. Slíkt yrði stór-
hættulegt, því að þá gæti
Siglufjörður ekki sinnt þeirri
þjónustu, sem nauðsynleg er
fyrir þjóðarbúið.“
Jón Kjartansson
ISLENZKAR SJÓNVARPS