Tíminn - 30.09.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.09.1964, Blaðsíða 13
WASHINGTON Framhald af 9. síðu. að. Það er slétt, ferhyrnd stein- súla. Hæð hennar er 555 fet og • í siganum upp hana að innan eru 898 þrep Þar er einnig ■ lyfta, sem fer með mann upp á 70 sekúndum. Ekki langt þar frá á grænum bökkum Poto- mac-árinnar standa minnis merki um forsetana Jefferson og Lincoln, hin fegurstu súlna- hús, þar sem lesa má orð þess- ara snillinga meitluð í hvítan marmara. Fjölmargt annað mætti nefna markvert i Wash ington, þótt nú verði staðar numið Hún er fögur borg, hljóðlát og hreinleg, full af lífi og starfi nútímans, en jafn- framt musteri minninga hins liðna. Áttræður í dag: Bjarni Bjarnason Skáney BJARNI BJARNASON fyrrum bóndi á Skáney í Reykholtsdal er áttræður í dag. Ilann er löngu víðkunnur maður fyrir dugnað í búskap, forustu í söngmálum og ýmsum öðrum menningarmálum. Bjarni er fæddur að Hurðarbaki og hóf ungur búskap á Skáney, sem þá var ekki stórbýli. Bjarni kvæntist hinni ágætustu konu, Helgu Hannesdóttui frá Deildar- tungu, og eignuðust þau þrjú börn, Vigdísi, Vilborgu og Magnús. Bú- skapur Bjarna og Helgu varð krátt til tnikillar fyrirmyndar, maéa hlutu þau verðlaun úr ÞÆTTIR FRÁ SOVÉT- RÍKJUNUM Framhaifl al 7 síðu um iangt skeið frægasta klaust ur Rússlands. Seinustu munk- arnir voru fluttir þaðan fyrir örfáum árum, því að ákveðið var að hafa allt klaustrið al- menningi til sýnis. Það, sem ser ir það ekki sízt sögufrægt, aru mikil neðanjarðargörg er> í veggi þeirra hafa verið höggvin hólf fyrir kistur með jarðnesk um leifum merkra manna á 11. og 12. öld. Nokkrar kistur hafa nú verið opnaðar til sýnis, og sjást skorpnar hendur koma undan líkklæðunum. Vegna kuldans, sem er þarna n.ðri hafa líkin varðveitzt turðu vel en þó munu í mörgum kistun uim ekki vera nema beinagrind urnar eftir. Heldur er það kuldalegt og draugalegt að ganga um þessi löngu og þröngu göng, sem minna jafn- framt á völundarhús. Manni líður betur, þegar komið er út, því að frá klaustrinu, sem stendur á hæð við Dnjep - er víða fallegt að sjá yfir fljótið og borgina, a.cn.lv. að sumar- lagi, þegar hinir miklu og fögru garðar borgarinnar eru í fullum skrúða. Margar fagrar kirkjur eru í Kiev og er unnið /el að viðmldi þeirra, þótt ekki séu nema fá- ar notaðar til guðsþjónustu. ] Ein hin fegursta þeirra erj Soffíukirkjan, sem var byggð af Jaroslav fursta á 11. öld, en hefur vitanlega oft verið end urbyggð Þeir, sem ferðast til Sovétríki- anna, ættu ekki að sleppa því að fara til Kiev, ef þeir geta komið því við. Þar er hægt að fá glögga mynd bæði af hinu gamla og nýja Rússlandi. ÞJ». styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. Þau voru brautryðjendur í skóg rækt í héraðinu, og ber hlíðin ofan við Skáney því órækt vitni. Nú er Skáney skipt í þrjár jarðir, sem allar bera góð bú, og búa afkom- endur þeirra hjóna á þeim. 14970 SÍMI 14970 "*mœs VEFNAÐARVORUDEILD VOR er ætíð vel birg af þeim vörum, sem nútíminn kýs helzt. Haustvörurnar komnar og á leiðinni. Getið þér ei komið sjálf, þá hringið og yður verða veitt greið svör og afgreiðsla, sendum gegn póstkröfu um lanti allt. Kaupfélag Eyfirðinga. sími 1700 Akureyri Forusta Bjarna í söngmálum hef ur borið ríkulegan ávöxt. Hann hefur á fjórða áratug verið org- anisti Reykholtskirkju og fleiri ná- grannakirkna, lengi kennt söng í Iteykholtsskóla og stjórnað kórum. Hann kenndi og mörgu fólki hljóð færaleik. En auk góðra gáfna, dugnaðar og fjölhæfni er Bjami afbragðsmaður í allri kynningu, enda mjög skemmtilegur og hefur alla tíð verið vinsæll með afbrigð- um. Starf hans er mikið og gott og hefur borið ríkulegan ' áyöxt. tneðal samferðamannanna. VÉLAHRElNtiERNING Vanlí menn. Pægfleg. Fijótleg Vönduð dnna PKIl* - Sími 21857 oe 40469 Stúlkur óskast 2. starfsstúlkur óskast að barnaheimilinu Skála- túni Mosfellssveit. Upplýsingar gefur íorstöðu- konan, sími um Brúarland. Skrifstofustúlka á Selfossi Sjúkrahúsið á Selfossi vantar stúlku til skrif- stofustarfa hálfan eða heilan dag eftir samkomu- lagi. Upplýsingar hjá ráðsmanni og sjúkrahúslækni. T f M I N N . miðvikudaainn 30. sentember 1964 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.