Tíminn - 04.10.1964, Blaðsíða 10
I dag er sunnudagurinn
4. okfóber. Franciscus.
Tungl í hásuðri kl. 11.32
Árdegisháflæði kl. 4.32.
Heilsugæzta
Stysavarðstofan t Heilsuverndar
stöðinnj er opin allan sólarhring-
tan. — Næturlækrrir kl. 18—8:
síml 21230
Neyðarvaktin: Sími 11510, opið
hvem virkan dag, frá kl. 9—12
og 1—5 nema laugardaga kl. 0
—12.
Reykjavík, nætur- og helgidaga-
vörzlu vikuna 3.—10. okt. annast
Lyfjabúðin Iðunn
Hafnarfjörður. Lætur- og helgi-
dagavörzlu laugardag til mánu-
dagsanorguns 3.—5. okt. annast
Kri-stján Jóhannesson, Smyrla-
hrauni 19, simi 50056.
Keflavík, mætur- og helgidaga-
vörzlu frá 1.—11. okt.‘ annast
Ambjöm Ólafsson, sími 1840.
Karl Friðriksson kvað:
Margur villist Ijóst og leynt
lífs á hillingunni.
þó á milli geti greint,
gott frá spillingunni.
Á morgun mánudaginn 5. okt.
verða skoðaðr i Reykjavík bif-
reiðarnar R-14501—R-14650.
Skipaútgeð rikisins.
Hekla er á vestfjorðum á suður-
leið. Esja er í Áiaborg. Herjólf
ur er á Hornafirði. Þýrill fór
frá Fredrikstað i gær áleiðis til
Austfjarða. Skja-cibreið fór frá
Akureyri kl. 12 á hádegi í gær á
suðurleið. Herðubreið er á Aust
fjörðum á suðurieið.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell fer frá Haugasundi á
morgun til Faxnf'óahafna. Jökul-
feli fer á morgun frá Hull til
Calais og íslands. Dísarfell fer í
dag frá Cdynia iil Riga. Litla-
fell fer í dag frá Bakkafirði til
Siglufjarðar.. Helgafell er í Þor
lákshöfn. Hamrafell er væntan
legt til Aruba G. þ. m. Stapa
fell er væntanlegt tll Reykja-
víkur á morgun. Mælifell fer
væntanlega 7. þ. m. frá Arch
angelsk til Marseilles.
Eimskipafélag Revkjavíkur h. f.
Katla hefur væntamlega farið í
gærkvöldi frá Piraeus til Torre
vieja og íslands
Askja hefur væntanlega fari í
gærkvöldi frá C'ork til Avon-
möuth, London og Stettin.
Fétagslíf
Kvenfélag HáteigSsóknar heldur
fund þriðjudaginn 3. okt. kl.
8.30 í Sjómannaskólanum.
Kvennadeild Slysavarnarfélagsins
í Reykjavík heldur sinn fyrsta
fund á haustinu mánudaginn 5.
okt. kl. 8.30 í Sjáifstæðishúsinu.
Til skemmtunar, gamanþáttur.
frú Emelía Jónasdóttir leikkona.
Danssýning, Heiðar Ástvaldsson
og fieiri. — Stj.
Kvenfélag Laugarncssóknar held
ur fyrsta fund sinn á haustinu
mánudaginn 5. okt. kl. 8.30 i
fundarsal kvenféíagsins í Laug-
amesikirkju. Sóknarpresturinn,
sr. Garðar Svava.-sson flytur er-
indi. Kaffi og kökur. — Stj.
Dansk kvindeklub
holder möde tirsdag d. 6. októb
er kl. 8.30 i Tjarnareafé í saien
ovenpá.
Bestyrelsen.
Gengisskrámng
Nr. 50 — 24. sept. 1964.
£ 119,64 119,94
Bandar.doRar 42,95 43,06
Kanadadollar 39,91 40.02
Dönsk kr. 620.20 621.80
Norsk kr. 599,66 601.20
Sænsk kr 836,30 838,40
Finnski mark 1.335,72 1.339,14
Nýtt ft. mark 1.335,72 1.339,14
— Geturðu hjálpað honum ?
— Vertu ekki áhyggkjufull. Pabbi minn
getur bjargað honum.
— Kiddi, geturðu ekið þessum vagni? unga?
— Auðvitað. — Hann er einn af bófunum. Sennilega
— Bíddu aðeins! Hvað um þennan ná- dauður.
Franskui trank: 876.10 87S IV
Belg franki 86,34 86.56
Svissn franJa 994,50 497.05
Gyllini 1 191,40 1.194,46
Tékkn ki 596,41 598.90
v -þýzkt mark t.080,86 1.083,62
Lira (1000) 58,80 63.96
Austuri sch. ' 166,46 166,88
Peset) 71,60 71.80
Reiknlngaki - Vöraskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund - Vöruskiptalöno 120.25 120,55
— Maðurinn fylgir hljóðlátlgea. Hann — Það virtist ekki vera mikið vit í Dreki stendur augliti til auglltis vfð
heldur á byssu. Ætli honum hafi verið sögu konunnar, en ég lofaði henni að at- hinn skrýtna trumbuslagara frá Tlmpenni.
rænt? huga málið.
Fréttatilkynning
Mlnnlngarspjöla Háteigsklrklu
eru afgreidd hjá Agú-.tu Jóhanns-
dóftur Flókagötu 35. Áslaugu
Svelnsdóttur Sarmahllð 28. Gróu
GuSiónsdóttur Stangarholtl 8.
GuSrúnu Karlsdóttur StigahlfS
4. SlgrfSI Benónýsdóttur Barma
hliS t ennfremur bókabúSlnni
HlfSar Mikiubraut 68.
Minnlngarkort flugbjörgimarsveít
arinnar em seld bókabúð Braga
Brynjólfssonai og hjá Slg. Þor-
steinssynl. Laugamesvegi 43 símJ
32060. Hjá Sig. Waage. Laugarás
veg 73 stau 3452? hjá Stefáni
Bjamasyni Hæðargarði 54 slmi
37392 og hjá Magnúsl Þórarins-
syni Álfheimum 4£ sfmi 37407.
ýf- Minningarspjöld Menningar- og
minnlngarSjóSs kvenna fást á
þessum stöðum: Bókabúð Helga-
fells. Laugavegi 100; Bókabúð
Braga Brynjólfssonar: Bókabúð
ísafoldar i Austurstræti; Hljóð-
færahúsi Reykjavfkur, Hafnarstr
1 og 1 skrifstofu sióðsins að Lauf
ásvegi 3
ir MINNINGARSPJÖLD Baraa-
spitaiasjóðs Hrlngsins fást á
eftlrtöldum stöðum: Skart
grlpaverzluD lóhannesax Norð
fjörö Evmundssonarkjallara
Verzl Vesturgöto 14. Verzl
Spegllllnn Laugav 48. Þorst.
búð. Snorrabr 61 Austurbæj-
ar Apótekt Holts Apótekl. og
hjé frú Sigríði Bachmann.
Landspitalanum
Minnlngarsoiölo hellsuhælls
s|óðs Náttúrulækningafélags ■-
landi fást njá lón' Sigurgelr..-
synl Hverftsgötu 18 b. Hafnai
flrðl slmJ 50433
* MINNINGARSPJÖLD Siúkrc
hússlóðs Iðnaðarmanna á Se>
fossl fásl é eftirtöldum stöa
um: Afgr Tlmans. Bankasti
f Bllasölu Guðm. Bergþóru
götu 3 og Verzl Perlon, Dun
haga 18
Minningarspjöld N.F.L.I. eru
greidn á ikrifstofu félagsins
Laufásveg Z
Rsr-íWlSHB*
wiiia t&wmm
Dags
SUNNUDAGUR 4 október:
8,30 Létt morgunlög. P,00 Fréttir. —
11,00 Messa í hátiðasal Sjómanna-
skólans. Prestur: Séra Arngrímur
Jónsson. 12,15 Hádegisútvarp. 14,00
Miðdegistónleikar. 15,30 Sunnudags-
lögin. 16,15 Skátadngur i Reykja-
vík: Dagskrá til kynningar á skáta
lífinu í starfi og leik Stella Gísia-
dóttir og Örn Arason sjá um dag-
skrána. 17,30 Barnatími íAnna
Snorradóttir). 18.30 „Þess bera
menn sár“: Gömlu lögin sungin og
leikin. 19;30 Frétt.ir 20,00 Ástar-
söngvar úr öllum attum í útsetn-
ingu Arne Dörumsgaard; Ýmsir
söngvarar syngja. 20.20 „Við fjalla-
vötnin fagurblá“: Guðmundur Jósa
fatsson frá Brandsstöðum talar um
helztu vötn á Auðkúluheiði. 20,40
„Einmitt fyrir yður" Hljómsveit
Eric Robinson leikur vinsæl hljóm-
sveitarvenk. 21,00 Með æskufjöri:
i Andrés Indriðason og Ragnheiður
■ Heiðreksdóttir sjá um þáttinn. 22,00
Fréttir og vfr. 22,1 í! Danstög (valin
af Heiðari Ástvaldssyni danskenn-
, ata). — 23.30 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 5, október:
7,00 Morgunútvarp ,2,00 Hádegisút-
varp. 13,00 ..Við vinnuna": Tónleik-
| ar. 15,00 SíðdegistórJeikar 18,30
Lög úr kvikmyndinm „Billy Rosés
Jumbo“ eftir Rodgers og Hart lí).3(
Fréttir. 20,00 Um daginn og veginn
Pál! Kolka iæknir talar. 20,20 ís
lenzk tónlist: Verk eftir Jón Nordai
20,40 Pósthólf 120:
Gísli J. Ástþórs;
son les bréf frá
hlustendum. 21.00
„Ave Maria“
Ýmsir söngvarar
syngja. — 21,30
Útvarpssagan: —
„Leiðin lá til Vest
urheims" eftir
Stefán Júlíusson. 13 lesrur. Höfund
ur les. 22,00 Fróttir' og vfr 22,10
Búnaðarþáttur: Um hjarðfjós. —
GÍSLI
Gísli Kristjánsson taiar við Magnús
! Sigurðsson bónda á Biörgum i Eyja
; firði. 2,30 Kammertón’eikar. — 23,15
Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR t október:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis-
útvarp 13,00 „Við v;nnuna“: Tónl.
15,00 Síðdegisútvarp. 17,00 Fréttir.
Endurtekið tónlistarefni. 18,30
Þjóðlög frá Rússlandi og Noregi.
19,30 Fréttir 20,00 Einsöngur: Bir-
: git Nilsson syngur iög eftir Schu-
bert og Richard Wagner; Leo Taub-
man leikur undir. 20,20 Kraftaverk-
ið: Bryndís Viglundsdóttir talar um
’ Anne Súllivan Macy. kennslukonu
Helenar Keller: fyrra erindi. 20,50
Rómansa nr. 2 1 F-dúr op. 50 eftir
Beethoven. 21,00 Nýtí þriðjudags-
leikrit: „Ambrose pprís1. sakamála
: leikrit eftir Philip Lévene; 1. þátt-
| ur: Búddalíkneskin frá Chiang Rai.
Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstj.:
I Klemens Jónsson. 2.2 00 Fréttir og
vfr. 22,10 Kvöldsagan ,,Það blikai á
I bitrar eggjar", saga frá Kongó -
21. lestur. Lesari: Eyvindur Er-
lendsson. 22,30 Létt músík á sið-
kvöldi. — 23,15 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 7. október:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis-út-
varp. 13,00 „Við vinnuna": Tónleik-
ar. 15,00 Síðdegisútvai p. 18,30 Lög
úr sönglelkjunum „Stúlkan ; Svarta
skógi' og „Blómin á Hawai' 19.30
Fréttir. 20,00 Þeir kjósa ; haust:
Bretar. Sigurður tJjarnason ritstj.
frá Vigur talar; fyrra erindi 2i .20
í léttum söng: Dois Day tekur iagið
20,40 Sumarvaka. 21,30 Ensk svlta
nr. 1 i A-dúr eftir Bach 21,45 Frí-
merkjaþáttur Sigurður Þorsteins-
son flytur. 22,00 Fréttir og vfr —
22,10 Kvöldsagan: „Það blikai á
bitrar eggjar" 22. iestur. Söguiok.
Þýðandi: Gissur 6 Frlingsson. Les-
ari: Eyvindur Erlendsson. 22,30 Lög
unga fólksins. Bergur Guðnason
kvnnir. — 23,20 Dagskrárlok.
degisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir
leika. 20,00 „Frú Luna“, óperettu-
lög eftir Paul Lincke 20,15 Raddir
skálda: Úr verk-
um Hannesar Sig
fúesonar. Lesar-
ar: Guðrún Helga
dóttir, Jón Yngvi
og Jóhann Hjálm
arsson. — Einar
Bragi sér um þátt
inn og les viðtal
'/ið skáldið 20.55
: Fyrstu bausttónleikar Sinfóníuhljóm
sveitar íslands i Háskólabíói: fyrri
! hluti. Stj.: Igor Buketoff frá Bapda
: ríkjunum. 22,00 Fréttii og vfr. —
22,10 Kvöldsagan: ,Pabbi. mamma
og við“ eftir Johan Borgen: I —
Margrét R. Bjarnasor þýðir os? les.
22,30 Jazzþáttur. Jor Múii Ái-nsr.n
hefur umsjón með ivie-úum — 25,00
Dagskrárlok.
JÓN MÚLI
FIMMTUDAGUR 8, október: FÖSTUDAGUR 1 októne':
7.00 Morgunútvarp 12 00 Iládegisút- 7 00 Morgunútvarp L.00 Bklesis-
varp. 13,00 „Á frívaktinni". sjóm.- : útvarp. 13,15 Lesin qagskrá næst.u
þáttur (Sigríður Hagalín). 15,00 Síð | viku. 13,25 „Við vinruna": Tór.l —.
10
T í M I N N, sunnudagur 4. október 1964. —