Alþýðublaðið - 14.01.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Fimmtudagur 14. janúar 1954 10. tbl. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, II. hæð. Símar 5020 og • 6724. Opið kl. 10—10. Flokksmenn! Komið til starfs í skrifstofuna fyrir kosningarnar. Kraia þjóSar sjómannadeilan verði leysl nú þegar. Asmundur Ouðmunds- ÚRSLIT biskupskosningarinnar urðu j>au, aS prófessor Asmundur Guðmundsson hlaut 68% atkvæða og var kjörinn biskup iögmætri kosningu. Magnús Jónsson prófessor hlaut 45 atkvæði og Sigurbjörn Einarsson prófessor 19 atkvæði. Ails hiutu 35 atkvæði brot úr atkvæði. Á kjörskrá voru 111, en 110 neyttu atkvæðisréttar síns. 1 seðill var auður. Til þess að frambjóðandi sé kjörinn lög- mætri kosningu, þarf hann að hljóta 3/5 atkvæða. Biskupskosningunni er þann ig hagað, að kjósendur eiga að tilnefna þrjá. Hlýtur sá, er fyrst er tilnefndur, 1 heilt at- kvæði. sá næsti % úr atkvæði og sá þriðji þriðjung atkvæðis. HIN'N NÝKJÖRNI BISKUP Prófessor Ásmundur Guð- mundsson er öllum landsmönn um löngu kunnur. Hann er 65 ára, fæddur 6. október 1888 að Keykholti í Borgarfirði. Stúd- entsprófi lauk hann 1908, heim spekiprófi og prófi í hebresku 1909 í Kaupmanr.ahöfn og kandidatsprófi í guðfræði í Reykjavík 1912. Hann var tvö ár prestur vestan hafs, síðan í Helgafellsprestakalli á Snæ- fellsnesi, en gerðist skólastjóri Eiðaskóla 1919. Háskólakennari j í guðfræði varð hann 1928, pró 1 'Kröfurnar eru: Verð á slægðum þorski hækki úr kr. 1,05 í 1,30, sjómannasamfckin verði viðurkenndur samningsaðili um fiskverð, og úfgerðarmenn samþykki 35 þúsund króna aukafryggingu ti! skipverja. ÞÓTT VERTÍÐ ÆTTI að vera hafin, cr allt í sömu óviss- unni enn um samninga sjómanna við útgeröarmemi. Gæftir hafa verið góðar síðustu daga, og útlit fyrir aflabrögð ágæt. Frystihúsin standa tóm og sala örugg. Er nú jjegar crðið mikið framleiðslutap af jiví, að ekki hefur verið gengið að hinum sjálfsögðu kröfum sjómanna. Aðalkröfur sjómannanna eru þessar: 1. Þorskverð sé kr. 1.30 pr. kg. og tilsvarandi hækkun verði á öðrum fisktegund- um. Þorskverðið el* miðað við slægðan fisk með liaus, og er nú kr. 1,05 pr. kg. Próf. Ásmundur Guðmundsson. fessor 1934 og síðan. Hann hef- ur árum saman veriö formaður Prestafélagsins og ritstjóri Kirkjuritsins, auk þess sem hann hefur gegnt mörgum öðr- um trúnaðarstörfum. arsonar. Er naumast hægt að segja, að nokkur árangur hafi enn þá náðst, og hai'a þó margir fundirnir staðið langt fram á nætur. RÍKISSTJÓRNIN VERÐUR AÐ LEYSA DEILUNA Ef samningar dragast enn á Að sjómannasamtökin fái langinn, verður þaö að teljast skýlausa viðurkenníngu á mikið sinnuíeysi og ábyrgðar- samningsaðild sinni með út- levsi af ríkisstjórn íslands, ef gerðarmönnum, jvegar samið hún ehki skerst í leikinn og er um fiskverð. Er þarna urn leysir deiluna. frumbur’ðarétt sjómananna Það fer ekkert á milli að ræða, þar eð þeir eru eig- mála, að fiskverðið verður að endur aflans ásamt útgerð-, hækka, þar eð að öðrum kosti er ekki unnt að fá nauð Hiliary kom tii iandsins í gær og íiyíur fyririestur annað kvöid FJALLGÖNGUGARPURINN Sir Edmund Hillary kom til íslands með Gullfaxa í gærkvöidi. Hann mun halda hér tvo fyrirlestra og sýna myndir úr ferð sinni upp á hæsta tind ver- aldar. Alþýðublaðið átti viðtal við Hillary stuttu eftir að hann kom til landsins. Hann skýrði frá því, að hann Iiafi verið í fjórum leiðöngrum til Hima- layafjalla. í fyrsta ieiðangurinn fór hann 31 árs að c-ldri. Áður hafði hann iðkað fjallgöngur í heimalandi sínu, Nýja-Sjá- landi. armönnum, og ráðnir upp á hlut af aflaverðmætinu. Nú j semja þeir einir um fiskverð, I sem fást við sölumeðferð i aflans. . Þá er það þriðja höfuðkrafa sjómanna ;í þessum samn- ingum, að lvver skipverji á bátum verði líftryggður fyr- ir 35 þús. kr. lágmarksupp- hæð, auk tryggingar sam- kvæmt lögmn um almanna- tryggingar. Eru þess nú mörg dæmi, að sjómenn, er farast, falli óbættir, og er synlegan mannafla á vélbáta flotann. Um aðra kröfuna ætti líka að vera óþarft að deila, þar eð samningsaðild sjómanna um fiskverð hlýtur í almenningsáliti þjóðarinn- ar að teljast sjáltsagður hlut- ur. Og hver er sá, sem ekki vill afmá þá smán, að það skuli geta komið fyrir, að sjó menn, sem farast að störfum við a'ðalatvinnuveg þjóðar- innar, falli óbættir hjá garði? Það er áreiðaniega krafa ætlunin að fyrirbyggja síikt þjóðarinnar, að sjómannadeil- með þessu samningsatriði. an verði leyst þegar í stað. HELDUR FYRIRLESTRA Undanfarið hefur Hillary, ferðast um Evrópu og haldið fyrirlestra. Áður en hann }tomJ hingað, var hann á meginland-’j inu og á Norðurlöndum. Hér dvelst hann um vikutíma. Síð- •an hvílir hann sig í nokkra daga í Englandi, en heldur síð- an í fyrirlestraferð til Banda- ríkjanna. I Eyrirlestrarnir verða hér tveir. Verða þeir í Austurbæj- arbíó á föstudag kl. 9.20 og sunnudag kl. 2. Um 140 lit-1 myndir eru sýndar með til skýr, ingar. . > Allur ágóði af fyrirlestrum. Hillary rennur í sjóð til að kosta fjallgöngur. NÝR LEIÐANGUR Að þremur mánuðum liðnum ætlar Hillary í nýjan leiðangur til Himalayafjalla og kanna hluta þeirra, sem enn eru ó- rannsakaðir. Þangað til ferðast hann um og heldur lyrirlestra. Engir Ijósgiampar sáust í gær yfir hálendinu. ENGIR ljósglampar sáust yf- ir austurhálendinu í gær, og styður það þá skoðun, að aðeins hafi verið um þrumur og leift- ur að ræða. Annars var skyggni ekki gott í gær. Þingeyingum finnst þó, að ijósglamparnir hafi sézt fulllengi í einu, ef hafi sézt fulllengi í einu til að geta verið af þrumuveðri. Veðrið ídag Norðan stinningskaldi. Úrkomulaust að meistu. HVORKI GENGUR NÉ REKUR Um þessa kröfu hafa verið 'haldnir sex fundir milli full- trúa útgerðarmanna annars vegar og fulltrúa sjómanna hins vegar. í samninganefnd sjómanna eru fuiltrúar fyrir sjómannasamtökin úr öllum iandíhlutum, og skipa hana þessir menn: Jón Sigurðsson tilnefndur af miðstjórn Alþýðu sambands íslands, Sigríkur Sig ríksson tilnefndur ag Verka- lýðs- og sjómannafélagi Akra- ness, Sigfús Bjarnason til- nefndur af Sjómannafélagi Reykjavíkur og Sjómannafé- lagi Hafnarfjarðar, Ólafur Björnsson tilnefndur af félög- unum á Suðurnesjum, Tryggvi Helgason tilnefndur af stjórn Alþýðusambands Norðurlands, Sigurður Stefánsson tilnefndur af sjómannafélögunum í Vest- mannaeyjum og Hannibal Valdimarsson tilnefndur af Al- þýðusambandi, Vestfjarða. Enn þá vantar fulitrúa í nefndina j frá félögunum á Austfjörðum. j Málið er nú í höndum sátta- semjara ríkisins, Torfa Hjart- Heimiilslauss manns saknað síðan í des. SAKNAÐ er í Rvík manns, sem heitir Viggó Kristjáns- son. Vita menn ekki, hvar hann er niðurkominn, og það seinast um hann, að hann sást hér í bænum í desember. Hann er heimilislaus. Góð síjórn” og fluiningar úr bænum. ii VISIR segir í ramma á;j forsíðu þann 3. janúar, aðjí vitanlega hefði kjósenda-l! fjölgunin í Reykjavík orðið:1 meiri en ca. 2009 manns síð- an 1950, ef ekki hefði verið * á þessum tíma um talsvcrða 1 fólksflutninga að ræða úr bænum, „a'ðallega í ■ Kópavogshrepp og slang- j; ur í Seltjaruarnesluepp: og suður með sjó“. *' En í forustugrein Vísisj' sama daginn segir, að Reykja ■ vík hafi búið svo að borgur- ;j unum, a'ð þeir hafi notið *! frjálsræðis til að vinna fyrir j, sig og bæjarfélagið. Síðan segir: „Það er ör- uggasta tryggingin fyrir því, að það sé gert, sem mest er: um vert, og því leitar fólkið ;! fyrst og fremst til Reykja- *; víkur, þrátt fyrir áróður and j stöðuflokka Sjálfstæðis-; fIokksins.“ Sé þessi kenning rétt, þá ;t er þarna gefin full viður- j kenning á því, að Kópavogs- j' breppi og sveitafélögum á ;j Suðurnesjum sé a. m. k. bet;! ur stjórnað en Reykjavík. — j! En skyldi það hat'a vakað fyr í ir Vísi í tveimur greimun *j sama daginn á& sanna það? jj Björgunarfiiraunir á snjé- flóðasvæöunum í Ausf- urrífci og Sviss. BJÖRGUNARMENN vx>ru v gær að brjótast til þeirra svæða í Ölpunum, sem einangruðust vegna snjóflóða. Hafa 70 lík verið grafin úr fönn í Austur- ríki og 19 í Sviss, en fjölda manna er saknað. Á einum stað sópuðust brott 6 þorp í Austur- ríki. 1 Þjóðvarnarframbjóðandi á lúx- usflðkki á kostnðð ríkisins í SÍÐUSTU útvarpsumræðum frá aljrjpgi gagnrýndi Bergur Sigurbjörnsson fjölgun embætta lijá ríkinu og Gils Guðmundsson lúxusflakk erlendis á kostnað ríkissjóðs. Var þetta að vísu ekki frumlegt, en réttmætt samt. — Skömrnu síðar valdi Þjóðvarnarflokkurinn Bárð Daníels- son til framboðs hér í Reykjavík. En nýhúið var þá að ráða hann í nýstofnað starf hjá ríkinu. Og varla var hann fyrr komiiin í þetta nýja starf, en liann sigldi til útlanda á kostnað rikisins! Þannig reynist siðabótin, sem Þjó'ðvarnarflokku rinn sagðist ætla að koma á, í framkvæmd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.