Alþýðublaðið - 14.01.1954, Qupperneq 6
s
ALÞYÐUBLAÐKÐ
Fhnmtudagur 14. janúar 1954.
Miðbærinif og..,
Framhald af 4. síðu.
lag fyrir hluta miðbæjarins, ef
ríkisstjórnin, Tryggingastof-n-
unin, Bæjarútgerðin eða ein-
hver slikur aðili hefði viljað
byggja? Varla.
Miðbærinn í Reykjavík vei’ð
ur að rísa með nýju og betra
rúmi fyrir verzlun, skrifstofur,
þjónustu og umfram allt u.m-
ferð. Það er ekki nóg að birtá
í hverri ,,Bláu bók“ myndir af
líkönuan, eins og íhaldið gerir.
Það verður að skapa skilyrði
fyrir vöxt og viðreisn miðbæj-
arins, hvað sem tautar. Fram-
tíð bæjarins krest þess. bví að
svo stór bg að öðru leyti glæsi-
leg byggð borg þarf miðbæ með
meira rúmi, betri vinnu- og
verzlunarskilyrðum og greið-
ari umferð.
Hannes á horninu.
Framhald af 3. síðu.
ið er ekki hafa mikinn áhuga
fyrir kosningabaráttunni. Ég
hySg þó, að flestir séu ráðnir
hvernig þeir greiði atkvæði og
því sé ekki mikið upp úr hörð-
um áróðri að leggja. Hins veg-
ar getur verið að þátttakan
verði meiri í kosningunum, ef
baráttan verður hörð.
Hannes á hófninu.
S KIPAUTG6RD
RIKISINS
Bafdur
fer til Skarðsstöðvar, Salt-
hólmavíkur og Króksfjarðar-
neSs á morgun. Vörumóttaka í
dag.
„Heroubreið"
’austur uai land til Bakkafjarð-
ar hihn 18. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar,
íDjúpavogs, Breiðdalsvíkur,
JStöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar og Bakkafjarðar
í dag og árdegis á morgun. Far
seðlar seldir árd’egis á laugar-
dag.
f' „Skjaldbreið"
vestur um land til Akureyrar
hinn 20. íþ. m. Tekið á móti
flutningi til Súgandafjarðar og
áætlunarhafha á Húnaflóa,
: Skagafirði og Eyjafirði í dag og
á morgun. Farseð^ar seldir á
mánudag.
f
„Skafffellingur"
Moa Martinsson
MAMMA GIFTIST
minntist á „herrann“, sem ekki
einu sinni lét svo Jítið að senda
henni krans, enda þótt gamli
maðurinn hefði vérið búinn að
hirða fyrir hann beljúfnsr af
trú og dyggð í meira en tutt-
ugu ár.
í rauninni hefði hann ekk-
ert verið ofgóður að kosta
jarðarförina gamla rnannsins,
sagði amma.
Allir töluðu um jarðarförina,
enginn um hinn látaa, gamla
mann. Engu líkara en fólki
fyndist bara sjálfsagt, að hann
skyldi vera dáinn. Hann var jú
gamll og slitinn; vitanlega átti
hann að deýja. Sú farmst mér
meiningin í því, sem ég heyrði
fólkið segja. Honum var ekki
sýndur sá hihn síða.sti. heiður
öðrum orðutr: Hann var ekkx
jarðaður af pvi að hann æ’tti
það skilið, heidúr af því að það
varð að jarða hann. Þa var ekki
erfirt að komast. að því, að fólk
ið taldi það eftir sér að jarða
hann, en ger5i það sannarlega
ekki með glöðu geði og í þakk-
lætisskyni við hinn látna mann
og minningu hans.
Hann var ekki lítið heppin.n,
hann Albert, að geta afsakað
drykkjuskapinn og svallið með
því að hann væri að drekkja
sorg sinni yfir láti. fóstra síns,
93. DAGIÍR:
jsagði mamma um morgunin'n,
' jarðarfarardaginu, þegar hún
[var að klæða sig.
I Stjúpi fylgdist þó það mik-
ið með, að hann vissi, hvaða
dag átti að jarða, og kom meira
að segja. Hann, var dálítið þrixí
.-1
inn og bólginn til augnanna;
| vitar.icga, hefur fólkið sjálfsagt
hugsað, sem eksi þekkti til.
j Hann er jú hinn syrgjandi son
■ ur. Stjúpi var einn þeirra, sem
átti að bera kistuna. Einn frænd
inn úr ,,velstandsfjölskyldunni“
, var líka kominn.
! Kannske ætti ég að minna
hann á, að hann skuldar mér
ennþá fyrir þvott og hrei'ngern
ingu frá því í gamla daga., taut
aði mamma svo ég heyrði.
: Já, ég mundi vel efir þvott-
1 unum spunameistaranna, sem
mamma rogaðist með fram og
aftur, þegar við bjuggum hjá
Stóra-Valdimar; jú víst mundi
ég eftir þeim. Þeim dögum
1 mundi ég aldrei gleyma.
j Fyrir alla munt, gerðu það
ekki í dag, grátbað amma liana.
j ,,Velstandsfræ:nclinn“ var í
þykkum frakka með skotti og
bað var rifa upo í skottið og
hnr.ppar á bakinu. Hann var
virðulegastur áf o’.’.um boðsgest
unum. Hann var líka sá einasi
af karlmönnunum, sem var með
háan hatt. Ömmu þótti vænt
um, hvað hann var fínn; hún
hvíslaði að mömmu:
Hái hatturinn gerir þetta allt
svo virðulegt, finnst þér það
ekki líka, Hedvig mín?
En mamma bara blés fyrirlit
lega. Amma var ekki með
sjálfri sér, vesalingurinn.
Stjúpi átti að heita að vera
í kamgarnsföturn. Efr.ið í- þeim
var svo illa ofið, að bau líktust
mest vaðmálsfötum. Amma
hafði keypt hand.i honum þessi
föt.
Mamnia fór ekki með í kirkju
garðinn. Amma, hljómsveitin
og „velstandsfrændinn“ óku
þangað í bekkjavagni.
Ein af konum í sprengiher-
deildinni hennar ömmu ásakaði
hana fyrir að hún skyldi hafa
sprett bandinu með „Herrann
er nálægur“ úr húfurmi sinni.
Ertu karmske orðin hrædd
við að kann.ast við guð fyrir
mönnunum og trú þinni á Herr
ann? spurði hún svo hátt, að all
ir í vagninum heyrðu.
Amma svaraði ekki Ilún var
að fara upp i vagninn, þegar
þetta bar að. Þeir, sem nærstadd
ir voru, sáu, að svo virtist sem
hún hefði mikla 'öngun til þess
að spýta til vinstri. En hún
gerði það ekki og svaraði held-
ur engu.
fer til Vestmannaevja á morg-
un. Vörumóttaka daglega.
HAFNARFJORÐUR,
HAFNARFJORÐUK.
heldur árshátíð sína næstk. laugardag 1(5. þ. m. í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 8,30 síðd.
með sameiginlegri kaffidrykkju.
SKEMMTIATRIÐI:
1. Hátíðin sett. Árni Gunnlaugsson lögfr.
2. Ræða. Emil Jóússon alþíh’gisniaður.
3. Kari Guðmundsson leikari skemmtir.
4. Ræða. Stefán Júlíússon skólastjóri.
5. Einsöngur: Ingibjörg Þorbergs.
6. Ávarp.
7. Leikþáttur: Fxú Jóhanna Iljaltalín.
Friðleifur Guðmundsson og Sigurður
Kristinssön.
8. Dans.
AÐGÖNGUMIÐAR fást í kosningaskrifstofu Alþýðflokksins í Alþýðuhúsinu. Verð kr.
115,00. — Allir stuðningsmenn Á-LISTANS velkorn'nir á árshátíðina. Tryggið ykkur
miða stráx í dag. — Símar 9799 og 9499.
ALÞÝÐUFLOKKURINN I HAFNARF//IÐI.
$
S
S
s
S
s
s
s
V‘
s
s
S
s
s
I
s
s
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
s
S'
)
s
s
s
s
s
s
)
s
s
s
s
Ora-viðgerðir.
Fljót og góð afgreiðsia,
GUÐI, GÍSLASON.,
Laugavegi 63,
sínú 81218.
Samúðarkorf l
Slysavamaíé.' ags íslard s ^
kaupa flestir. Fást hjá^
slysavarnadeildum um ^
land allt. í Rvík í hann-^
yrðaverzluninni, Banka- s
stræti 6, Verzl. Gunnþór-S
unna^ Halldórsd. og skrif-S
stofu félagsins, Grófin 1. S
Afgreidd í síma 4897. — S
Heitið á slysavarnafélagið S
Það bregst ekki. ^
Nýja sendi- -
bíiastöðin h.f.
hefur afgreiðslu í Bæjar-S
bílastöðinni í Aðalsfræti S
16. Opið 7.50—22. á)
sunnudogum 10—18. — ^
Súni 1395. )
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hringslns
eru afgreidd í Hannyrða-
verzl. Refill, Aðalstræti 12
(áður verzl. Aug. Svend-
sen), í Verzluninni Victor,
Laugavegi 33, Holts-Apó-
tekii,. Langholtsvegi 84,
Verzl. Álfabrekku við Suð-
urlandsbraut, og Þorsteini-
búð, Snorrabraut 61.
Hús og íbúðir
af ýmsum stærðum f
bænmn, útverfum ej-
arins og fyrir utan bæ-
ínn til sölu. — Höfum
einnig til sölu jarðir,
vélbáta, bifraiðir og
verðbréf.
Nýja fasteignasalas.
Bajnkastræti 7.
Síml 1518.
Smurt brauð
ög snittur,
Nestispakkar.
ódýrast og bezt. Vin-
samlegasr pantið með
fyrirvara.
MATBARINN
Lækjargotu 8.
Sími 80340.
Á morgun verður dregið í 1. floÍtki.
Ms:
S.
£
I dag er síðasti söludagur. I dag verða seldir síðustu miðarnir af viðbófinni.
Umboðsmenn í Reykjavík og Hafnarflrði hafa opið fíl kiukkan tö í kvöld.
HAPPDRÆTTI tífÁSKÓLA ÍSLANDS.