Alþýðublaðið - 24.01.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1954, Blaðsíða 1
Baráftumá! Alþýðuflokksins , sem komið er í framkvæmd: orðin sfærsia fr Greiddis.l. ár í vinnulðun 21 millj. kr. eða sem svarar 50 þús. kr. árs laun til 540 fjölskylduíeðra BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR er orðin stærsía framleiðslufyrirtæki á íslaxidi. Hún greiddi á s.l. ári 27 millj. kr. í vinnulaun, og svarar það íil 50 þús. kr. árslauna 540 fjölskyldufeðra, eða lífsviðurvær is handa allt að þremur þúsundum einstaklinga. XXXV. árgangur Sunnudaginn 24. janúar 1954 19. tbl, Kosningaskrifsfofa Alþýðuflokksins Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, II. hæð, Símar 5020 og 6724. Opið kl. 10—10. Flokksmenn! Komið til starfs í skrifstofuna fyrir kosningarnar. Alþýðublaðið átti í gær tal við Jón A^íel Pétursson fram- „Ingfólfur Arnarson”, fyrsti togari bæjarútgerðar Reykjavjkur og fyrsti nýsköpunarstogarinn. kvæmdastjóra útgerðarinnar, _________________ en hann átti frumkvæðið að "*baráttunni fyrir stofnun bæj- arútgerðarinnar fyrir nær ald arfjórðungi. Fara ummæli hans hér á eftir: ÞEGAR EINSTAKLING- ARNIR BRUGÐUST. Bæjarútgerð Reykjavíkur er orðin stærsta framleiðslufyrir- tæki á lslandi og þó eru aðeins sjö ár liðin síðan hún var stofn sett. Það, sem réði úrslitum, að til hennar var stofnað, var, að nógu margir einstaklingar feng Ríkharðaríhorsr Þor- í ust ekki tU Þess að kauna nýju x------ gem ---------------- samið um að láta smíða, jaldeyrir á niðursuðuvörur effir bæiarsfjórnarkosninqa ALTALAÐ ER NÚ í bænum að ríkisstjórnin ætli að veita eigendum niðursuðuverksmiðja bátagjaldeyri fyrir niðursuðu- vörur strax eftir kosningar. Fá þá nokkrir helztu gæðinga í- haldsins svo sem Þorbjörn í Borg og Birgir Kjaran ríkuleg Iaun Fyrir skerf þann er þeir hafa lagt til kosningarbaráttu íhalds- ins að þessu sinni. Eins og kunnugt er þá er Þorbjörn í Borg stofnuðu þessir íhaldsgæðing- ar síðan Matborg h.f., sem síð- an hefur drottnað vfir útflutn ingi niðursuðuvara. Aðalhluthafar í Matborg, eru auk Gunnlaugs Briem, tengda onar ofarlega á lista íhaldsins við bæjarstjórnarkosningar hér í ‘ (togarana, sem ríkisstjórnin Reykjavík og fær hann því væntanlega að leggja drjúgan skild iorn, 1 ^orS< lr®lrc..?aran’ j hafði sami ing í kqsningarsjóð íhaldsins. Fjölmcnnið í dag, eldri sem yngri! Nú er margra handa þörf! I DAG þarf að ljúka mjög\ V áríðandi verki, sem hafið var S Sí gær, og komust þá langtS S áleiðis. Er því eindregið skor ^ 5 að á allt Alþýðuflokksfóllt, ^ b eldra sem yngra, að leggja ■ J hönd á plóginn og koma til ? ^ starfs í Ingólfs Café í dag ^ ^ upp úr kl. 1. (Gengið inn frá ^ (Hverfisgötu). \ \ Ef við hjálpumst öll að \ ( tekst að Ijúka verkinu fyrir \ Skl. 6, en það er takmarkið! S S Fjölmennið því, eldri sem j Lúðvík Þorgeirsson, Björgvin ^yngrí! S V 5 V S s STJÖRN Kvenfúlags S s s s s s s Al-S ; þýðuflokksins í Reykjavík S ^ hvetur félagskonur til að S .gefa sig fram við kosninga-S • skrifstofu Alþýðuflokksins S í til starfa vegna kosninganna. ^ 2 S Alþýðublaðið skýrði nokkuð frá þessu hneykslismáli fyrir jólin, en þá þegar var það far- ið að spyrjast, út, að ríkis- stjórnin hyggðist veita eigend um niðursuðuverksmiðja foáta gjaldeyri á útfluttar niðursuðu vörur. ÁN SAMÞYKKIS ALÞINGIS. Ríkisstjórninni þótti ekki taka þvá að leita samþykkis al- ( þingis er hún innleiddi báta- gjaldeyrisfarganið á sínum tíma. Hún mun því ekki ómaka sig á því frekar nú, er hún hyggst veita niðursuðuverk- smiðjueigendum sams konar ^ fríðindi og útvegsmönnum. i Hefur verið búizt við til- skipun ríkisstjóruarinnar um þetta undanfarna daga, en íhaldinu niun hafa þótt betra að geyma þessar ráðstafanir þar íil eftir kosningar, svo að gæðingar íhaldsins yrðu örlátari á fé í kosningasjóð íhaldsins, vitandi það, að þeir fá að launum væna bita strax eftir kosnmgár. AFHENTI TENGDASYNI SÍN- UM VERKSMIÐJURNAR. Það þótti á sínum tíma hneyksli, er Ríkarður Thors formaður SÍF, afhenti tengda- syni sinum og fleiri gæðingum íhaldsins niðursuðuverksmiðj- ur SÍF. Eins og menn muna, {Framh. síðu.) ■ en bað var eitt af skiiyrðum I fyrir samvinnu þeirra flokka, 193 afkvæði ráða úrslifum | f>au geta fellt íhaldið og gert Alþýðu- : flokkinn jafnstóran kommúnist- : . um í bæjarstjórn ■ : MIÐAÐ VIÐ ÚRSLIT alþingiskosninganna í sumar, ■ 1 ætti Sjálfstæðisflokkurinn að fá sjö bæjarfulltrúa, Komra ; únistar þrjá, Alþýðuflokkurinn tvo og Þjóðvörn, Fram- ; sókn og Lýðveldisflokkurinn einn hver. Nú býður Lýð- ; reldisflokkurinn ekki fram. Spurningin er því: Hver ; fær þann fulltrúa, sem hann hefði fengið? ; Algerlega vonlaust er fyrir kommunista að þeir haldi ; sínum fjórða manni, því að þeir töpuðu 1429 atkvæðum ; í síðustu kosningum og halda áreiðanlega áfram að tapa. ; Miðað við sömu skiptingu atkvæða milli flokkanna og í ■ sumar, þarf Sjálfstæðisflokkurinn 1164 atkvæði til þess • að vinna áttunda sæti á sínum lista, Framsókn þarf 729 • atkvæði til þess að fá tvo menn kjörna og Þjóðvörn þarf • 623 atkvæði til þess að koma að sínum öðrum manni, en • Alþýðuflokkurinn þarf aðeins 93 ný atkvæði til þess að ■ fá þrjá menn kjörna. í kosningunum í suniar bætti Alþýðu • flokkurinn við sig 516 atkvæðum miðað við síðustu al- 2 þingiskosninga og 889 atvæðum miðað við síðustu bæjar- ; stjórnarkosningar. ; íþess vegna eiga ■andstæðingar Sjálfstæðisflokksins ; og kommúnista að athuga, að 93 atkvæði til Alþýðuflokks ; ins fella áttunda mann Sjálfstæðisflokksins og jafnframt ; fjórða mann kommúnista. Meirihluta Sjálfstæðisflokksins • er þá hnekkt og jafnframt forustu kommúnista meðal and ; stæðinga Sjálfstæðisflokksins. ■ Jón Axel Pétursson. sem þá mynduðu nýsköpunar- stjórnina, að togaraflotinn yrði endurnýjaður. — Að þessari ríkisstjórn stóðu Alþýðuflokk- urinn, SjálfstæðisflokkurinK og Sósíalistaflokkurinn. — Af skipunum, sem þá var samið um smíði á, féllu fjögur í hlut Reykjavíkur. Þegar Alþýðuflokkurinn mynd aði stjórn undir forustu Stef- áns Jóhanns Stefánssonar, með þátttöku Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar, samdi ríkis- stjórnin um smíði tíu nýrra togara. Af þeim komu fjórir í hlut Reykjavíkurbæjar. Þannig í-ekur nú Bæjarút- gerð Reykjavíkur átta togara. og er hún því orðin stærsta at- vinnufyrirtæki höfuðstaðarins og landsins um leið í sinni grein. FISK VERKUN ARSTÖDIN. Það þarf ekki að taka það fram, að sjávarútvegurinn er undirstöðuatvinnuvegur lands- manna og eins og útflutnings- skýrslurnar bera með sér, eru aðalgj aldeyristekjur þj óðarinn- ar á venjulegum tímum frá sjávarútveginum. Það hlýtur því að hafa úrslitaþýðingu fyr- ir höfuðstaðinn, þar sem verzl un og viðskipti eru mikil og iðnaður í vexti, að dragast ekki aftur úr öðrum landshlutum. í sjávarútvegi, heldur að háfa (Frh. r.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.