Alþýðublaðið - 24.01.1954, Blaðsíða 8
MJGLÝSENDUR! Sendið augiýsmgax
yðar tímaniega, svo að þær geti orð-
$5 yður að beztu gagnL .7
Alþýðuf iokksf ólk!
Hafið samband við kosningaskriísíof una og
gefið henni allar fiær upplýsingar, sem þi®
getið í té látið. Sjáifboðaliðar óskast.
Símar 5020 og 6724. j
haldið hefur svikiif m aS reisa hæfi fyrir.Frárennsli sfrax í gæinppf
drykkjumenn, sem það bað um að mega reisa una, en réff hjá braggar, si
Þegar það var búið að kaupa úlkjálkajörð af gæðingi sínum var 'ekkerf frárennsli flifi feH§íi
áhuginn þrofinn, þóft nóg fé yæri fyrir hendi I —-------------------
GÆZLUVISTARHÆLI fyr-
ir áfengissjúklinga er eitt þeirra
mála, sem Sjálfstæðisflokkur-
inn er að reyna að kiæla sér af
í kosningabardaganum, en saga
þess máls er slík, að Sjálfstæð
isflokknum hefði verið sæmzt
að minnast ekki á það.
Bæjarstjórnarmeirihlutinn
í Reykjavík sótti það mjög
fast við hcilbrigðisstjórnina
á árunum 1947 og 1948 að
fá að hafa forgöngu um bygg
ingu slíks hælis, cnda kæmi
f járhagsleg aðstoð ríkisíris,
til. Liggja fyrir um þetía
skjallegar sannanir. Á þing-
inu 1949 var það, beinlínis
vegna tilmæla borgarstjórans
í Reykjavík, tekið í lög, að
bæjarfélög skyldu hafa for-
göngu um byggingu gæzlu-
vistarhæla fyrir áfengissjúk
linga og lögfest að leggja
skyldi 750 þús. kr. af áfengis
tekjunum í sjóð í næstu fimm
ár, til þess að leggja á móti
framlögum þeirra bæjarfé-
la?a, er réðust í byggingu
slíks hælis.
Þóttust allir vita, vegna þess
sem á undan var gengið, að
vídasi hvar Á-listi
" KAUPSTAÐIR:
M Reykjavík A-listi
n Akranes A-listi
l Kafjörður A-listi
Sauðárkrókur A-listi
u iSiglufjörður A-lis:i
» Ólafsfjörður A-listi
Akureyri A-listi
Húsavík A-listi
Seyðisfjörður A-listi
l Neskaupstaður A-listi
M Vestmannací/jar A-listi
n Keflavík A-listi
« Hafnarfjörður A-listi
» KAUPTON:
" Bolungavík A-listi
u Eyrarbakki A-listi
H a Kópavogshreppur A-listí
\ Patreksfjörðúr A-listi
i1 Sandgerði A-listi
» Skagaströnd A-listi
n Dalvík A-listí
■ (Alþýðuflokkurinn og óháðir).
■ Eskifjörður A-Iisti
(Alþýðuflokkurinn, Framsóknarfokkur og óh.).
Flateyri ........................... A-listi
(Allir vinstri flokkarnir).
Hnífsdalur ......................... A-listi
(Alþýðuflokkurinn og óháðir).
Hofsós ............................. A-listi
(Alþýðuflokkurimi og Framsóknarflokkurinn).
Ólafsvík ........................... A-listi
(Alþýðuflokkurinn og fl.).
Stykkishólmur ...................... A-listi
(Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn).
Súðavík ............................ A-listi
(Allir vinstri flokkarnir).
Hveragerði ......................... B-listi
(Alþýðuflokkurinn. og Framsóknarflokkurinn).
Bíldudalur ......................... B-listi
(Alþýðuflokkurinn og fl.).
Blönduós ........................
(Allir vinstri flokkarnir).
Hellissandur ....................
(Alþýðuflokkurinn og fl.).
Hvammstangi .....................
(Alþýðuflokkurinn og fl.).
Njarðvík ........................
(Alþýðuflokkurinn og fl.).
Selfoss .........................
(Allir vinstri flokkarnir).
S'tokkseyri .....................
(Verkalýðs- og sjómannafélagið Bjarmi).
Borgarnesi ........................ B-listi
(Alþýðufl., Framsók'narfl. og Sócialistafl.).
B-listi
A-listi
B-listi
A-listi
A-listi
A-listi
Reykjavík mundi strax ráðast
í byggingu slíks hælis, þegar
ríkið hefði komið svo myndar-
lega til móts við hana, en þörf
in brýn og aðkallandi.
En þegar löggjöfin var
fengin, örlaði ekkert á áhuga
íhaldsforkólfanna fyrir
hyggingu gæzhivistarhælis-
ins í Reykjavík. Þá keyptu
þeir Kvíabryggjn við Grund
.-(vfjörð til að efna gamalt
kosningaloforð Gunnars
Thoroddsens iyrrverandi
þingmanns Snæfcllinga og
núverandi borgarstjóra um
að koma þessari eyðijörð í
verð fyrir skjólstæðing, sem
stóð í verzlunarskuldum við
núverandi þingmann Snæfell
inga, SigurS Ágústsson kaup
man'n í Stykkishólmi.
Braskið er oftast rauði þráð
urinn, jafnvel í framkvæmd
menningarmála, þegar íhaldið
kemur við sögu.
Síðar, hefur árum saman ver
ið á fjárlögum allstór fiárhæð
til rekstrar vinnuhælis á Kvía-
bryggju, en það hæli er þó ekki
til enn í dag.
Svo hafa árin liðið, skýr
lagaákvæði í gildi um, að
bæjarfélögin skuii hafa for-
göngu um byggingu gæzlu-
vistarhælis, nokkrar millj.
kr. til þessa hlutverks liggj-
andi í sióði hjá ríkinu, en
Reykjavík hefur svikizt um
alla framkvæmd. Loks befar
allir voru orðnli' sannfærðir
um, að Reykiavík mundi
aldrei Ieysa málið, þrátt fyr-
ir hina miklu og sívaxandi
þörf á slíku hæli hér í horg,
urðu allir sammála um það á
alþingi í liaust, að bezt væri
að breyta lögunum og ætla
ríkinu það hlutverk, að liafa
forgöngu um málið.
Er það nú fvrst, þegar búið
er að taka málið úr höndum
Revkjavíkur, að menn vonast
eftir því, að bvrjað verði á
byggingu gæzluvistarhælis á
þessu ári, og mildu. nauðsynia-
máli, sem íhaldið hcfur svik;zt
um árum saman að leysa, verði
bannig komið heilu í höfn. —
Hefur ráðherra nú skipað fimm
manna framkvæmda-nefnd til
að sjá um hælisbvgginguna.
i OFAN VIÐ BYGGÐINA í Hlíðunum, hátt upp í hæðinni,
hefur verið skipulagt dálítið hverfi, sem hinum útvöldu er
I víst ætlað til að búa í. Meðal þeirra, sem þar hafa fengið lóðir,
eru Bjarni Benediktss'on dómsmálaráðherra, Jóhar/n Hafstein
bankastjóri, maðurinn í baráttusæti íhaldsins við bæjarstjórn-
arkosningarnar, og borgarlæknir. Hús borgarlækms er þegar
risið og í það flutt, en verið að byggja hús Jóhanns. Og auðvit-
' að þurfti að láta þetta nýja gæðingahverfi bæjarstjórnaríhaids
ins hafa frárenndi.
En skömmu innar með hlíðinni eru hermannaskálar frá
| stríðsárunum. Þar hefur fólk, sem ekki gat fengið betra hús-
næði, búið árum saman við allan þann skort á þæginclum, sem
því er samfara að búa í bröggum. Fyrir þetta fólk finnst bæiar
! stjórnaríhaldinu víst ekki ástæða til að skipuleggja sérstakt
! hverfi, og þótt ekki sé fyrr farið að búa við gæðingagötuna sunn
ar í hlíðinni en þar er komið frárenns'li, hefur ekkert frárennsli
j fengizt gert frá braggahverfinu. Þar hafa íbúarnir sjálfir gert
j frárennsii út í skurð, og hafa orðið að búa við slík óviðunandi
skilyrði árum saman.
. . Oskir gæðinganna er uppfylltar fljótt og vei.
Oskir braggaíbúanna eru liundsaðar.
J Fjarsfýrðar fiugyélar
| sendar fil Evrópu
j Skýrt er frá því í Banda-
ríkjunum, að á þessu ári verði
sendar tvær deildir af fjar-
stýrðum flugvélum til Þýzka-
lands. Eru þetta fltigmannslaus
ar þrýstiloftsvélar, sem geta
borið m. a. atomsorengjur. —
Þeim er stýrt á skotmarkið. Er
hægt að senda þær um 500 km.
leið og stýra þeim frá þeim
stað, sem þær sendar frá. Fara
flugvélar þessar næstum eins
hratt og hljóðið.
Kjósendur^ athugið!
AÐ
AÐ
AÐ
AÐ
AÐ
kosið er daglega í Arnarhváli við Lindargötu kl.
10—12, 2—6 og 8—10 á kvöldin.
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins er í Alþýðu-
húsinu við Hverfisgötu, II. hæð, opin kl. 10—22 dag-
lega. — Símar 5020 og 6724.
kjóscndur Alþýðuflokksins eru beðnir um að hafa
samband við skrifstofuna og gefi henni allar þær
upplýsingar, er þeir geta í té látið.
sjálfboðaliða er óskað til starfa í skrifstofunni.
kjósa áður en þið farið úr bænum.