Tíminn - 18.10.1964, Blaðsíða 10
10
í DAG
TÍMINN
í DAG
I dag er sunnudagurinn
18. okt. — Lúkasmessa
Tumgl í hásuðri kl. 22.34.
Árdegisháflæði í Rvík kl. 3.32
Heilsugæzla
Slysavarðstofan \ Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhringinn.
Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230.
ic NeySarvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
REYKJAVÍK: Næturvörzlu vikuna
17. okt. til 24. okt. annast Ingólfs-
Apótek.
KEFLAVÍK: Nætur- og helgidaga-
vörzlu frá 12.—20. okt. annast Jón
K. Jóhannsson, sími 1800
HAFNARFJÖRÐUR: Nætur- og helgi
dagavörzlu frá 17.—19. okt. annast
Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41,
sími 50235.
Guðmundur Magnússon bóndi á Þyrli
kvaS eitt sinn:
Kvenfólkið, svo bjart og blftt,
byrjaði á reykingunum,
andar frá sér.hægt og hlýtt
hrúgu af penlngunum.
Trúlofun
Sunnudaginn 11. október opinber-
uðu trúlofun sína Gunnlaug Arn-
grímisdóttir starfsst. í Hreðavatns
skála og Eysteinn Finnsson, Esiki-
holti í Borgarhreppi.
Ferðafélag íslands
heldur kvöldvöku i Sigtúni þriðju-
daginn 20. okt. Húsið opnað kl. 20
Fundarefni:
1 Frumsýnd litkvikmynd Arnarstap
ar (Mynd um íslenzka Örninn) eftir
Magnús Jóhannsson
Gunnar Hannesson sýnir og útskýr
ir litskuggamyndir frá leiðum Ferða
fclagsins.
2 Myndagetraun, vtrðlaun veitt.
3 Dans til kl 24.
Aðgöngumiðar seidir í bókaverzlun-
um Sigfúsar Eymundssonar. og ísa
foldar. Verð kr. 40,00
Kvenréttindafélag íslands
heldiir fund 20. okt. kl. 20.30 að
Hverfisgötu 21.
Fundarefni:
Tillögur frá landsfundinum og heim
ili fyrir einstæðar mæður
Áfengisvarnarnefnd Hafnarf jarðar
efnir til samkomu kl 5 í dag í Hafn-
arfjarðarkirkju í tilefni af bindindis
deginum, þar flytur ræðu Magnús
.Jónsson alþm., séra Garðar Þor-
steinsson flytur ávarp. Einsöng syng
ur Inga María Eyjólfsdóttir. Páli Kr.
Pálsson leikur á orgel og kirkjukór
Hafnarfjarðarkirkju syngur.
Fyririestur í Háskólanum.
Dr. Gerhard Nielsen, dósent í sál
arfræði við Kaupmannahafnarhá-
skóla, er staddur hérlendis og flyt
ur fyrirlestur j boði Háskóla fs-
lands miðvikudaginn 21. okt n. k.
Efni fyrirlestrarins er:
„Selv-konfrontationsmetoden i
nsykologien."
Fyrirlesturinn verður fluttur í 1.
kennslustofu og hefst kl. 5.30 e. h.
Öllum er heimill aðgangur.
Leikfanga-happdrætti Thorvaldsens-
félagsins.
Vinningaskrá:
565, 570, 711, 809, 1106; 1582, 1790,
2002, 2142, 2204, 2711, 3037, 3401,
3719, 3720, 3711, 3736, 3340, 3815,
3868, 4119. 4546, 4583, 4791, 4873,
5194, 5304, 5455, 5936, 6096, 6180,
6208, 6576, 7024, 7132, 7541, 7707,
7740, 8196. ,8224, 8853, 8870, 8969,
9393, 9983, 10318, 10339, 11233, 11376,
11381, 11647, 11741, 12562, 12591,
13326, 13662, 13701, 15085, 15491,
16724, 16727, 16766, 16767, 17105,
17«53, 18325, 18326, 18336, 19141;,
19034, 20111, 20175, 20325, 20667,
21569, 21926, 22079, 22351, 22554,
23867, 23410, 23421, 24441, 24459
24528, 24894, 25996, 26141, 26418,
266291 26855, 26951, 26952, 27213,
27689, 27760, 28761, 28796, 28997,
29249.
Vinningar verða afhentir í Háskóla
bíói, laugardaginn 17 okt. frá kl. 1—
4 e. h. og sunnudaginn 18. okt. frá kl.
10—12 f. h.
Kirkjan
Fermingarbörn í Hallgrímskirkju
sunnudaginn 18. okt. kl. 2 e. h.
(Séra Sigurjón Þ. Árnason).
Magnús Bjarnarson,
Sandholti 6, Ólafsvík.
Árný Björg Jóhannsdóttir,
Klepþsyeg 54.
Erlín Óskarsdóttir,
Laugavegi 34.
Hildur Einarsdóttir, Hrefnug. 6.
Þóra Ingibjörg Árnadóttir,
Hlégerði 6, Kópavogi.
Ferming í Kópavogskirkju 18. okt.
kl. 10.30.
(Séra Gunnar Árnason).
Stúikur:
Alda Guðmundsdóttir, Hávegi 15.
Auuðr Björg Sigurjónsdóttir,
Víghólastíg 22.
Guðrún Pétursdóttir. Kánsnesbr. 28
Ingibjörg Pétursdóttir, s. st.
Hulda Magnea Jónsdóttir, Nýbýla-
vegi 12. '
Inga Ólöf Ingimundardóttir,
Kársnesbraut 11.
Kristín Eliasdóttir, Bjarnhólast. 9.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir,
Borgarholtsbraut 49.
Drengir:
Ásgeir Þór Davíðsson, Bræðrat. 37.
Friðjón Bjamason, Kópavogsbr. 99
Gunnar Stefán Elíasson, Bjarnhóla-
stíg 9.
Hjálmar Waag Árnason, Álfhóls-
vegi 16.
Jóel Sverrisson, Kópavogsbr. 51.
Jón Sigurðsson, Skólagerði 8.
Óskar Ólafsson, Engihlíð 7, Rvk.
Sigurður Pálmar Þórðarson,
Hlaðbrekku 8,
Snorri Skaptason, Holtagerði 15.
Sveinþór Eirlksson, Hrauntungu 10.
DENNI
DÆMALAUSI
— Eg neyðist til að læra að stafa
orðið „karlar": Þetfa var alle ekld
karlaklósett!
TekiS á méti
tilkymtinguni
í dagbékina
kl. 10—12
Á morgun mánudaginn 19. okt.
verða skoðaðar í Reykjavík biíreið-
arnar R-16001 — R-16150.
Sófust Berteisen póstmaður, Hring-
braut 70 í Hafnarfirði, er fimmtugur
í da-g.
Hljómsveit Svavars Gests, sem
skemmtir gestum í Sútnasal Hótel
Sögu hefur fengið tvo nýja söngv-
ara, Ragnar Bjarnason og Elly Vil-
hjálms.
Þorsteinn Ásgeirsson, Nýbýlavegi
27A.
Ingimundur Eyjólfsson, Ásgarði 3,
Rvk.
Þorsteinn Eyvar Eyjólfsson, Ásgarði
3, Rvk.
Árnað heilla
KIDDI
— Eg vann mikið að undirbúnlngi þessa
verks. Enginn skal kjafta fyrirætlunum
mínum í fógetann.
— Ert þú sá, sem þeir kalla Foringi?
— Það er ég. Hvar er stóri bróðir
sjúklingsins?
— Eg sendi hann eftir meðulum.
— Allt í lagi. Þú kemur með mér.
— Það get ég ekki. Ef ég yfirgef dreng-
inn mun hann deyja.
Tð
Trumbuslagarinn heldur innreie >m
Wambesi-þorp eins og hetja.
— Mesti trumbuslagari heims!
— Hann er einn af okkur.
— Hann mun færa okkur frægð.
— Við erum hreykin af honum.
— Eg vll ekkl þennan kofa. Eg vil þann
stærsta.
— Já, konungsbústaðurinn er ágætur i
bili.