Tíminn - 18.10.1964, Blaðsíða 12
12
TÍEVSBNN
SUNNUDAGUR 18. október 1964
í gær var keppt í mörgum sígildum greinum á Ólympíuleikunum í Tokíó og eins og áður hlutu
Bandarikjamenn flest gullverðlaunin. Henry Carr sigraði í 200 m. hlaupi, Dallas Long í kúluvarpi,
Fred A. Hansen í stangarstökki og allir settu þeir auðvitað ný, ólympísk met, og vegna óhagstæðs veð-
urs missti Carr af heimsmeti í 200 metra hlaupinu. Fjórðu gullverðlaunin fyrir Bandaríkin hlaut Donna
De Varona í 400 m. fjórsundi. Ástralíumenn lilutu tvenn óvænt gullverðlaun í gær, þegar Culbert
sigraði ensku stúlkuna Parker í 400 m. hlaupi og er Robert G. Windle sigraði í 1500 m. skriðsundinu.
Rússneska stúlkan Irena Press setti nýtt heimsmet í fimmtarþraut kvenna og Belgíumaðurinn Roelants
sigraði með yfirburðum í 3000 m. hindrunarhlaupimi. Óþarft er að taka fram, að í öllum þessum grein-
um voru sett ný ólympíumet. Þess má geta, að þrjár bandarískar stúlkur voru í fyrstu sætunum í 400
m. fjórsundinu en hins vegar var aðeins einn Bandaríkjamaður meðal sex fyrstu i stangarstökki, en
hins vcgar Þjóðverjar nr. 2, 3 og 4.
Sökum mikilla þrengsla í blað-
inu í dag verður oðeins hægt að
skýra frá úrslitutm í einstökum
greinum.
200 m. hlaup.
1. Henry Carr, USA 21.3
2. Poul Drayton, USA 20.5
3. Roberts, Trinidad. 20.6
4. Harry Jerorne, Kanada 20.7
5. L. Berutti, Ítalíu 20.8
6. B. Foik, Póllandi 20.8
7 Stebbins, USA 20.8
Þess má geta, að ítalinn Berutti
var Ólympíumeistari í Róm 1960.
400 m. hlaup kvenna.
1. B. Culbert, Ástralíu 52.0
2. Ann Parker, Bretlandi 52.2
3. J. Amorre, Ástralíu 53,4
4. J. Munkacci, Ung.verjal 54.4
Stangarstökk.
1. Fred M. Hansen, USA 5.10
2. Wolfg. Reinhardt, Þýzkal 5.05
3. Klaus Lehnertz, Þýzkal. 5.00
4. Manfr. Preussger, Þýzkal. 5.00
5. G. Oliznetsov, Sovét. 4.95
6. R. Tomasek, Tékkóslóv. 4.90
Kúluvarp.
1. Dallas Long, USA 20.33
2. James Matson, USA 20.20
3. Vilmos Varju, Ungv.l. 19.39
4. Parry 0‘Brien, USA 19.20
5. Nagy, Ungv.l. 18.88
6. N. Karasiov, Sovét. 18.86
3000 m. hindrunarhlaup.
1. Gaston Roelants, Belgía 8.30.8
2. Maurice Herriott, Bretl. 8.32.4
3. Ivan Beliaev, Sovét 8.33.8
4. M. F. Oliveira, Portug 8.36.2
5. G. L. Young, USA 8.38.2
6. Guy Texereau, P'rakkl. 8.38.6
7. A. Alexeiwnas, Sovét 8.39.0
8 Lars-Erik Gustafss. Svíþjóð
8.41.8
Fimmtarþraut:
1. Irina press, Sovét 5246 stig
2. Mary Rand, Bretl. 5035
3. G. Bystrova, Sovét 4956
4. Mary Peters, Bretl. 4797
5. D. Stamejcic, Júgósl. 4790
6. Helga Hoffmann, Þýzkal. 4737
1500 m. skriðsund.
1. R. G. Windle, Ástralía 17.01.7
2 John M. Nelseon, USA 17.03.0
3. Allan Wood, Ástralía 17.07.7
4 Willaim Farley, USA 17.18.2
ÓLAFUR NÍLSSON
löpgiltur endurskoð'andi
Bræðraborffarstíg: 9. — Simi 21395
Tæknistofnun
vill ráða stúlku
til starfa við útgáfustarfsemi og einkaritarastörf.
Þarf að geta starfað sjálfstætt. Nokkur málakunn-
átta áskilin. Lysthafendur gefi sig fram bréflega
fyrir 31. október n- k.: IMSÍ — Pósthólf 160 —
Reykjavík-
IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS
BIKARKEPPNIN
í dag sunnudagin 18- október kl- 3 e.h. keppa
Fram — Akranes
FRAM sigraði Akranes í síðasta leik félaganna.
HVAÐ GERIST NÚ?
Mótanefnd.
Lausar stöður
Tvær stöður yfirbað- og klefavarða i Sundhöll
Reykjavíkur eru lausar til umsóknar. Umsókriar-
frestur er til 26. október.
Umsóknir sendist til Fræðsluskrifstofu Reykja-
víkur, Tjarnargötu 12.
BILALEIGAN BILUNN
RENT-AN-ICECAR
Síml 18833
BILALfJOAH 3ILLINN
HOF« \ l’ÍTN *
Sím' í 8S33
Dallas Long (t. h.) og Parry O'Brien, sem í fyrsta skipti síSan 1952
kemst ekki í verðlaunasæti á Olympíuleikum.
5 Russell Phegan, Ástralía 17.22.4
6 Sueaki Sasaki, Japan 17.25.3
7. Roy A. Saari, USA 17.29.2
8. Joszef Katona, Ung. 17.30.8
Heimsmethafinn Saari (16.58.0)
varð aðeins sjöundi.
400 m. fjórsund.
1. D. E. De Varona, USA 5.18.7
2. Shiden E. Finneran, USA 5.24.1
3. Martha I. Randall, USA 5.24.2
4. Veronika Holletzwn. Þýzkal.
5.25.6
5. Linda C. Mcgill, Ástralía 5.28.4
6. Elizabet A. Heykels, Holland
7. Anita Lonsbrough, Engl. 5.30.5
Vélritun rjóirtíuo
prenruD
Klapnarstíg 16 Munnars
braut 28 c/o Þorgríms-
prent).
Ingúlfsstrætl 8
Sími 19443
Lö^træðiskritstotar
9ðnað£fbankahúslnu
’V. hsA.
Tómasar Árnasonar og
Vilhjálmf Arnasónar
kajtfi.
Járnsmíðavélar
útvegum vér frá Spáni með stuttum fyrirvara:
RENNIBEKKIR — BORVfiLAR, — PRESSUR.
FRÆSIVELAR — HEFLAR c fl.
Verðin ótrúlega hagkvæm.
Mynda- og verðlistar fyrirliggiandi.
FJALAR H.F.
Skólavörðustíg 3 símar 17975 og 17976.
Fyrsta flokks
RAFGEYMAR
sem fullnægja ströngustu
kröfum. Fjölbreytt úrval 6 og
og 12 volta jafnan fyrirliggj-
andi.
SMYRILL
Laugavegi 170.
Sími 1-22-60.