Tíminn - 06.11.1964, Page 1

Tíminn - 06.11.1964, Page 1
SÍMA- KLEFI MB—Reykjavík, 5. nóv. * Þessa dagana er veriS að setja upp nýjan símaklefa í miðbænum, á horni Banka- strætis og Lækjargötu. Klefi þessi er með nokkuð öðru sniði en þeir sem hingað til hafa verið settir upp í Reykja vík, en af sömu gerð og klefi sem settur var upp í Hafnar- firði fyrir nokkru, en var skemmdur svo mikið, að starf- ræksla hans var lögð niður. Er hann úr gleri og stáli, smíð- aður í Rafha. Mikil brögð hafa verið að skemmduim á símaklef um hér, en vænta má, að skemmdarvargar verði ragari við eyðileggingarstarfsemi sína, þegar klefinn er úr gleri í hjarta bæjarins. Slíka klefa skortir tilfinnanlega, en rekst ur fæstra þeirra hefur borgað sig vegna skemmdarvarga Ekki mun ákveðið hvort fleiri klef ar verða settir upp, fyrr en séð verður hvort óaldarlýðurinn lætur þennan í friði. ÞÝZKIRMEC KJARNORKU SPRENGJU? JK—Reykjavík, 5. nóv. Heimildirnar segja, að kjarn- Meðal blaðamanna í Vestur-Þýzka orkuveldin viti af þessari nýjung, landi gengur um þessar mundir en viti ekki, hver sé formúlan orðrómur um, að þýzkur vísinda fyrir henni, en hún sé traustlega maður hafi fundið formúluna fyrir geymd á vegum ríkisstjórnarinn nýrri gerð kjarnorkusprengja ar í Bonn. Þetta eru í stuttu máli sem muni gerbreyta tækni við sameiginleg atriði hinna þriggja notkun slíkra vopna. Helzta ein- heimilda. Eramhald a 2. síðu. kenni þessarar sprengju er sagt vera, að hún taki 10—20 sinnum minna rúm en jafnsterk sprengja af venjulegri gerð. Blaðamaður Tímans var stadd ur í Þýzkalandi fyrir helgina og hefur þrjár samhljóða en óskyld- ar heimildir fyrir þessari frétt, sem hefur enn ekki birzt í þýzkum blöðum, svo vitað sé. Prófessor Martin við eðlisfræði deild háskólans í Kíel á sam- kvæmt þessum heimildum»að hafa fundið upp nýja aðferð við kjarna klofnun, sem muni gera kleifa „kiarnorbusprengju i skialatösk- unni“ þ.e. mjög litlar og handhæg ar kjamorkusprengjur með ó- hemju sprengiafli. Birta ,leynilistann# yfir handritin sem á að skiia Aðils—Khöfn, 5. nóv. Berlingske Aftenavis birti í dag „leynilega listann“ yfir þau hand rit, sem danska kennslumálaráðu neytið telur eðlilegt að afhent verði til íslands, en þessum lista hefur verið haldið vandlega leynd um hingað til. Jafnframt hefur þingmannanefndin, sem fjalla á um frumvarpið um afhendinguna, hafið störf sín og var Paul Nils- son, stuðningsmaður afhendingar innar, kjörimi formaður nefndar innar. Berlingske Aftenavis birti þessa frétt sína um leynilega listann á forsíðu, en hann er síðan birtur í heild á 12 og 13 síðu Dlaðsins. Á forsíðu blaðsins er m.a við tal við harðasta andstæðing af- hendingarinnar, prófessor Brönd um-Nilsen, og er hann m. a. spurð ur að því, hvað hann hafi vitað um listann áður. Hann svaraði: — „Ekkert annað en það, að hann var gerður af tveim embættis- mönnum að beiðni kennslumála- ráðherra, sem fól þeim að gera lista yfir þau handrit sem kalla mætti „íslenzka menningareign". Samkvæmt þessu hafa þeir síðan gert þennan lista.“ Bröndum-Niel sen kvaðst aldrei hafa séð þennan lista sjálfur, og sagði, að hann hafi heldur ekki verið sendur Árna Magnússonar-nefndinni. Bröndum-Nielsen sagði einnig, að mörg þeirra handrita, sem væru í listanum, væri ekki hægt að kalla „íslenzka menningareign“, og lagði áherzlu á, að haun viður kenndi á engan hátt, að íslending ar hefðu rétt til nandritanna. Hann kvað kröfur Islendinga ekki vera í neinu samræmi við gjafa- bréf Árna Magnússonar, sem kvæði á um, að ekki mætti skipta safninu, og það væri únnig skoð un vísindamannanna, að ekki bæri að skipta vísindastarfinu, heldur Framhald á 2. siðu Jón H. Magnússon í dag birtum við viðtal, sem Jón H. Magnússon hef- ur átt við Lowell l'homas um Arabíu-Lawrence. þar sem hann segir frá kynnum sínum af „Ljóshærða Bedú- íanum“ — Siá bls. 8—9. Thomas Stungið fyrir Iðngörðum i gær var stunglð fyrlr Iðngörðum h.f. nýju fjöliðiúveri, sem .eisa á við Grensásveg. Munu þar mörg iðnfyrirtæki verða til húsa með starfsemi sína. Viðstaddir athöfnina i gærmorgun voru ýmsir framámenn iðn- fyrirtækja, iðnaðarmálaráðherra og borgarstjórinn i Reykjavík. Myndin var tekin við þetta tækifæri. (Timamyna G.E.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.