Tíminn - 06.11.1964, Page 4

Tíminn - 06.11.1964, Page 4
1 TÍMINN FÖSTUDAGUR 6. nóvember 1964 Dœmi um mismun á fargjöldum fyrir hjón með tvö börn: Akureyri - Reykjavík NÚ ÁÐUR Akureyri ............ 3.395.00 5.432.00 ísafj. — Reykjavík ísafj................ 3.395.00 5.432.00 Vestm.eyj. — Reykjavík Vestm.eyj............ 2.090.00 3.344.00 Egilsst. - Reykjavík Egilsst............. 4.774.00 imU' f Fjölskyldufargjöldin gilda á öllum fluc leiðum Flugfélags íslands innan lands allan vetur. Fjölskyldufargjöld Fyrir fveim árum hafði Flugfélag tslands forgöngu um lág vor- og hausffar- gjöld milli íslands og úflanda og gerði þar með þúsundum íslendinga kleyff að njófa sumarauka í sólríkari löndum. Enn býður Flugfélagið landsmönn- um lækkuð fargjöld, fjölskyldufargjöld sem gilda í allan vefur á öllum flug- leiðum félagsins innan lands. Þessi kosfakjör eru veiff þegar hjón eða fleiri fjölskyldumeðlimir ferðasf saman. Leifið upplýsinga hjá Flugfélagi islands eða ferðaskrifsfofunum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.