Tíminn - 06.11.1964, Side 16

Tíminn - 06.11.1964, Side 16
Lega Vesturlandsvegar í Kollafjörð er ákveðin FB-Reykjavík, 5. nóv. Svæðaskipulagsnefndin hefur nú samþykkt tillögur verkfræð inga á vegamálaskrifstofunni um legu Vesturlandsvegar á 12 km. kafla frá Elliðaánum og í Kollafjörð, en verkfræðing- arnir Snæbjörn Jónasson og Islandsbák frá 1 8. ölá núgefínútáíslenzku GB-Reykjavík, 5. nóvember. Ferðabók eftir íslenzkan mann, með framandi nafn, um strand- ferðir hans um ísland fyrir ná- lega tveimur öldum, kom í fyrsta sSnni út á íslenzku í dag, Ferða bók Ólafs Olaviusar. Þetta er álíka 60ÐA KÖSNING AR í BOLIVÍU NTB—La Paz, 5. nóv. Herforin'gjahópur í Bolivíu, sem í gær neyddi forseta landsins, Victor Paz Estenssoro, til að flýja í útlegð, byrjaði í dag valdatíma- bil sitt með því að lýsa því yfir að bráðlega mundu verða haldn- ar kosningar í landinu. Yfirmaður hópsins, Alfrekm Ovafdos Candia, sagði að hann mundi fara með völd í landinu, þar til kosningar hefðu farið fram. Uppreisnin, sem gerð var í gær, batt endi á 12 ára valdatímabil Estenssoros. Hann flúði til Perú þar sem hann leitaði hælis sem pólitískur flóttamaður ásamt konu sinni, fjórum sonum og fjórurn háttsettum embættismönnum Með an á flótta forsetans stóð var haldið upp harðri skothrjð í La Paz og misstu sjö manns lífið. Varaforseti landsins, Octuma sem stjórnin hafði ákært fyrir að standa fyrir uppreisninni, neitaði tilboði um að vera yfirmaður her- foringjahópsins og lýsti hann því yfir, að hann heíði dregið sig í hlé sem varaforseti. Fjöldi manns Framhald á 15. síðu. stórt og hliðstætt rit við ferða- bók Eggerts og Bjarna, fjallar þó meira um landshagi á íslandi á ofanverðri 18. öld en náttúru- fræði, raktir eftir sýslum kaflar um landbúnað, aflabrögð, sigling ar, skiipalægi og rekavið. Þýðandi bókarinnar er Steindór Steindórs son frá Hlöðum, en Bókfellsút- gáfan gefur út. Landsnefndin svokallaða, sem skipuð var 1770 til að rannsaka hagi íslendinga og gera tillögur til úrbóta, átti m. a. að kanna á- sigkomulag sjávarútvegsíns og ekki sízt hafnir og lendingar. En strandlengja landsins var löng og erfitt að ferðast á þeim árum, svo að þetta varð að verulegu leyti útundan hjá nefndinni. En skömmu eftir að hún lauk störf- Framhald á 15. síðu. Sigfús Orn Sigfússon skiluðu áætlun um vegagerð þessa í byrjun september eins og blað ið skýrði þá frá. Ráðgert er, að vegurínn verði til að byrja með tvær akreinar, en síðar er ætlunin, að hann verði fjórar, en hann mun koma undir það, sem kallast hraðbraut í vegalögunum. Var anlegt slitlag mun verða á veginum. Vegurinn verður lagður frá enda Miklubrautar rétt inn við Elliðaár um Mosfellssveit yfir Leirvoginn og í Kollafjörð. Vegalagning þessi mun verða með í áætlun þeírri, sem lögð verður fyrir Alþingi á næst- unni og ná á yfir vegafram- kvæmdir næstu fjögur árin, en búizt er við að lagning þess ara 12 kílómetra verði skipt niður á nokkur ár. Verkfræðingar Vegamála- skrifstofunnar vinna nú að mæl ingum í sambandi við lagningu Suðurlandsvegar, en hann á Framhald á 15. síðu. 'Hér til hliSar er kort, sem sýnir hvar helztu vegir út úr Reykja- vfk eiga aS liggja í framtíginni. (Tímamynd KJ) J í GÆR KOM TIL ÁTAKA Á BÆJARSKRIFSTOFUNUM í HAFNARFIRÐI Lögreglan var fengin til að fjarlægja kennara! MB—Reykjavík, 5. nóv. Þau undariegu tíðindi gerðust í morgun, að bæjarritarinn í Hafn arfirði kvaddi til lögreglu til að vísa á dyr gagnfræðaskólakennara sem kominn var til að sækja laun sín á skrifstofu bæjarins. Lögreglan í Hafnarfirði skýrir svo frá, að bæjarritari hafi hringt og óskað eftir að lögreglan kæmi á bæjarskrifstofuna og fjarlægði mann, sem þar væri og neitaði að fara. Fóru tveir lögregluþjón ar á vettvang og gekk maðurinn með þeim út. Maður sá, sem hér var um að ræða, var Sverrir Tóm asson, stundakennari við Flens- borgarskólann. Hann hafði komið á skrifstofuna áður, sl. mánudag, Framhald á 15. síðu. i - <!íX>s\'i í;: • .................. Froskmennska er arðvænleg Hafsteinn Sæmundsson frá Grindavík og Viðar Hjaltason í sinni fyrstu kennslustund með súrefnis- kútana fyrir framan sig. T. h. er Njal Aga frá Bergen, kennari þelrra. E.J. - Reykjavík, 5. nóvember. Tveir íslenzkir skipstjórar eru þessa dagana að læra köf un í Dyna Fyr í Innri-Oslóar- firði, og samkvæmt viðtali i Aftenposten nýlega, segjast þeir ætla að græða milljónir, þegar þeir koma heim á Frón sem útlærðir froskmenn. í viðtalinu í Aftenposten seg ir m. a.: Hafsteinn Sæmundsson, 28 ára gamall, frá Grindavík, sem er lítill fiskibær fyrir sunnan Reykjavík, sagði okkur, hvers vegna þeir væru komnir alla leið tíl Noregs til þess að læra köfun: — Enginn þeirra 5—6 frosk manna og kafara, sem til eru á íslandi, vilja kenna öðrum þá list. Sá „stærsti“ þeirra, nafni minn Hafsteinn Jóhannsson, lærði froskmennsku í Noregi og er nú orðinn milljónamær- ingur á því að aðstoða íslenzka fiskiflotann. Hann siglir nú um miðin á radíó-bát og sker línur og önnur veiðarfæri, sem flækzt hafa í skrúfuna, hjálp- ar þeim bátum sem eiga í ein- hverjum vandræðum, og sparar útgerðarmönnum stórfé með því að gera við úti á sjó, svo að þeir losna við að setja bát- ana í slipp. — Venja er að taka 2000 krónur fyrir að losa línu úr skrúfunni. Þetta er fimm mín útna starf og því mjög arð- vænt fyrir báða aðila .— sagði Hafsteinn, — og það er því kominn tími til þess að Haf- steinn Jóhannsson fái sam- keppni. Hafsteinn Sigurðsson er á- samt Viðari Hjaltasyni, 30 ára á vikulöngu námskeiði hjá Oslo Froskmannsskole, og læra þeir þar m. a. að anda og hreyfa sig neðansjávar. Kennari þeirra er Njál Aga frá Bergen, og hann segir, að þótt Viðar kunni ekki orð í Fyamhald á 15. síðu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.