Tíminn - 08.11.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.11.1964, Blaðsíða 10
SUNNUDAGUR 8. nóvember 1964 I dag er sunniidagurinn 8. nóv. — Ciaudms. Tungl í hásuðri kl 15.37. Árdegisháflæði í Rvík kl. 7.26. Heilsugæzia •fc SlysavarSstofan , Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn Nffiturlæknir kl. 18—8, sími 21230 Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. REYKJAVÍK: Nætur og helgidaga vörzhi viikuma 7. nóv. til 14. nóv, annast Reykjavlkur Apótek. HA'FNARFJÖRÐUR: Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns, 7. til 9. nóv. annast Kristján Jóhannes son, Smyrlahrauni 18, sínti 50056 Ferskeytlan Kolbeinn Högnason í Kollafirði kveður: Þung eru örlög þessa manns þar er hætt að vona, ógæfan og ástjn hans er ein og sama kona. Nýlega voru gefin saman í lijóna- band af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Margrét Kristjánsdóttir íþróttakenn ari og Hannes G. Thorarensen húsa smíðanemi. — Heimili þeirra er í Breiðagerði 10. (Ljósm.: Stúdíó Gests). Fréttatilkynning Hln árlega hlutavelta Kvennadeildar Slysavamarfélagsins í Reykjavík verður haldin 22. þ. m. og heitir deildin á bæjarbúa að taka vel á móti þeim konum, sem eru að safna á hlutaveltuna. — Stjórnin. styrktar byggðasafninu, verður 15. nóv. Þeir sem vildu gefa muni komi gjöfum til eftirtalinna: Þórhildar Sveinsdóttur, Nöfckvavog Þann 31. okt. voru gefin saman í 11, Ólafar Pétursdóttur Nesveg 59, Kópavogskirkju af séra Ólafi Skúla- Jósefínu Helgadóttur Amtmannsstíg syni, ungfrú Anna Kristjánsdóttir 1., Guðrúnar Sveinbjörnsdóttur og Hjálmar Arnórsson, Breiðagerði Skeiðarvogi 81. 10. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni i Langholtskirkju, ungfi-ú Sara Karlsdóttir og Skarphéðinn Lýðsson matsveinn. (Ljósm.: Stúdió Gests). Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Kópavogskirkju af séra Gunn ari Árnasyni ungfrú Guðrún Ólafs- dóttir og Ómar Jónsson iðnnemi. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 69, Kópavogi. (Ljósm.: Stúdíó Gests). — Mér dytti aldrei í hug að kasta ncin- — Takið eftir! Ég logg nú frá mér vopn — Ég er vinur hans! um útl Sækist ekki eftir vandræðum! in. — Ég líka. — Ég er vinur læknisins. Hann er í — Hann bjargaði lífi mínu. Ég geri vandræðum. Á hann annan vin hér inni? hvað sem er fyrir hann. — Fintl Það geri ég ekki heldur. Leiðrétting Athugasemd. Að gefnu tilefni skal þess getið, að viðtalið við Sigurstein Magnússon ræðismann í Edinborg, sem birtist í blaðinu í fyrradag, var eftir Gunnar Bergmann. Tímanum hefur verið bent á, að ekki muni rétt hermt i viðtaiinu við Sigurstein Magnússon. að h-inn hafi verið lengst framkvæmdastjóri SÍS erlendis. Óli Vilhjálmsson, nú bú- settur í Kaupmannahöfn, hefur unn ið á skrifstofum SÍS í Kmh og Ham borg frá árinu 1917 og lengst af veríð framkvæmdastjóri. Áfram heldur trurpbuslátturinn. Skvndi- slegnir . . . og hlaupa í allar áttir lega verða Llongostríðsmennirnir ótta- Eftir þessu hafa Wambesi-búar beðið og ráða nú auðveldlega niðurlögum þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.