Tíminn - 08.11.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.11.1964, Blaðsíða 2
 \ TÍMINN ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Yeturinn vaxtartími Sumarið er liðið. Veturinn genginn í garð. Og einu sinni áttu þessi orð annan og misk- unnlausari hljóm í hugum og vitund okkar íslendinga. Einu sinni virtist íslenzki veturinn búa yfir öllum þeim ógnum heljar, sem gætu birt þar.n sannleika, að Guð hefði gjört upp skuldina stóru eða ætlaði að minnsta kosti að kref j ast alls til hins síðasta eyrís og hinzta blóðdropa af þessum fáu og fákænu manneskjum úti á hjara veraldar við hið yzta hrf. En hún er þetta öðruvísi, hugsum við. Brosandi ljós borgarirnar, sem speglast i nýju malbiki gatnanna og strætanna, sem hafa bæzt við í sumar birta þann boðskap, að Ijósið vann og sigraði myrk ur skammdegisins á íslandi, jafnvel asfaltið biksvart og ei- tilhart grjótið neyðist til að brosa við okkur í sjálfu haust myrkrinu. Og innan dyra i hús unum rennur brennheitt vatn úr æðum sjálfrar fósturjarðar og byggir frostinu út, svo að jafnvel glugginn eignast eng- ar frostrósir. Þannig er íslenzki vetur- inn orðinn í vitund ungrar þjóðar á framaleið, ríks fólks, sem á alls kostar við óræð öfl þeirra höfuðskepna vatns og lofts, sem áður ógnuðu og, skelfdu í alveldi sinu. Raunar þarf ekki að fara, langt út úr borginni til þess að allt breyti um svip í for- sæludal undir skuggabjörgum eða Helgrindum íslenzkra fjalla, að ekki sé minnzt á hafdjúpin og alla breka brims við strönd. En er þetta nokkuð annað en blekking tæknínnar? Ef rafstrengur brestur, ef vatnsæð springur er myrkrið og kuldinn aftur innan dyra í fínustu íbúð rikasta fólksins, jafnt sem bragganum eða kot- inu. Og svo er annar vetur til með enn meiri ógnum, en nokkur norðanstórhríð átti, sem fól allt í átökum hel- dimmrar hávetrar nætur með ýlfri við ljóra og helgusti um þekju og dyr. Það er veturinn, se mleitar inn, þegar hjartað frýs. Og sannarlega virðist stund um hrollvænlegur sannleikl í orðum þeirra og hugsun, sem segja með orðum Lúthers í einum kærasta söng rétttrún- aðarins: „Nú geyst því gramur er hinn gamli óvin fer. Hans vald er vonzkugnægð hans vopn er grimmd og slægð“. Og aftur: „Þótt djöflum fyll ist veröld við.“ Allt mannkyn óttast þann vetur, ef vel er að gáð. Og það hriktir hvað eftir annað í þekju heimsins af forboða fellíbylsins,, eða istórhríðarinn- ar og nú í fyrsta sinni aust- ap.úr álfp friðarins austan frá Kína, sem búið er að ganga á námskeið til hinna svo kölluðu kristnu þjóða. Sárbeizkara sögu legt háð hefur aldrei verið skráð á minnisspjöld mann- kynsins. Öllum hafís verri er hjartans ís. Og þegar slíkur vetur hefst og geisar, getum við efast um, að Guð stjórni heiminum. Það gæti svo sannarlega verið hinn vondi fremur, finnst okkur börnum tveggja heimsstyrj- alda. En samt — hefur ekki vorið sífellt sigrað, og jörðin risið iðjagræn úr djúpi skamm degismyrkursins eftir hvern vetur? Hafa ekki jafnvel styrj- aldir þokað mannkyninu áfram til þroska og fullkomn- unar? Er ekki líkt og þjáning og skelfing eigi líka einhvern tilgang úr höndum þess afls, sem alheimi stýrir, þess hug- ar, sem telur himintungla- mergð og tárin sínna barna? Hefur ekki íslenzki veturinn með allri sinni skefjalausu grimmd, öllum sínum hríðum og myrkri verið einn helzti vaxtartími og þroskaskeið þessi innsta og dýpsta í nor- rænni menningu? Eru t.d. ekki islenzku handritin, sem nú eru sú „Lilja“, sem allir vildu kveðið hafa skilgetið af- kvæmi þeirra krafta, sem vöktu við hjartaslög myrkurs- ins, þegar hugsuðir, spekingar og ritarar íslands vöktu undir kolunni eða glóru grútartýr- unnar í fjósi eða baðstofu með fjaðrapenna í hönd. • i , „Eg læt sem ég sofi. en samt mun ég vaka“. Er rórill, sem á víðar við en hjá vöggustokki barnsins. Það virtist allt svæft og sofið, en það vap vakað undir stjörnu- himni Guðs i ógleymi þess máttar, „sem breytir dimmri nótt í dag og dauðans ópi snýr í vonarlag.“ í þessari björtu ljóstrú ís- lendingsins, trúnni á vorið og vöxtinn í blundandi lífsfræj- um undir mjallhjúpi vetrar, trúnni á sigrandi mátt lífsins bak við allar skelfingar kjarn- orkualdar skulum við horfa vonglöðum augum til vetrar- komunnar og þakka hvern geisla frá guðdómseldi híns liðna sumars., Hvort varð ekki sigur Krists stærstur í kvölum á krossi? Er ekki veturinn okkur þannig böl, sem bætir og styrkir. Og þótt ljós og ylur frá tækniþróun mannlegrar snilli og hugvits gefi tök til varnar, þá verða skuggar cg frost mannlegrar tilveru ekkí umflúið í einhverri mynd. En með einlægu trausti á sigur- mátt sumargeisla frá náðaraug um alföður verður hvert böl bætt. „Tæmt er húmsins haf allt er ljós og líf“, söng sjúkur maður í fjötr- um skammdegisnætur, þegar hann sá anda jólaenglana svífa á ^stjörnugliti til jarðar, og heyrði kirkjuklukkur óma frá óravíddum algeimsins. Þannig verður nú veturinn velkominn. Og enginn veit nú, hvernig menn hugsa ódauðleg- ar hugsanir eða heyra eilífa hljómfegurð á þessum vetri, fremur en þeir urðu taldir eða metnir, sem skiluðu and- legum fjársjóðum út úr ríki Framhald á 15. síðu. MÁNUDAGUR 9. nóvember: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,15 ' Búnaðarþáttur: Gísli Kristjánsson ræðir við Sæmund Stef ánsson heildsala og Svein Einars- son veiðistjóra um æðarfugl og svartbak. 13,30 „Við vinnuna“- Tónl. 14,40 „Við, sem heima sitjum'. Fram haldssagan „Kathrine1 eftir Anya Seton; VH. Sigurlaug Árnadóttir þýð ir og les. 15,00 Síðdegisútvarp: Frétt ir, tilk. og tónleikar. 17,00 Fréttir. 17,05 Sígild tónlist íyrir ungt fólk. — 18,00 Frarohalds- saga barnanna: — „Bernskuár af- daladrengs‘“ eftir Jón Kr. ísfeld — (Höf. les). III — 18,30 Þingfréttir. SIGURÐUR Tónleikar. 19,30 Fréttir. 20,20 Um daginn og veginn. Sigurður Jónasson forstjórl. 20,20 „Svífur að hausti“, gömlu lögin sung in og leikin. 20,45 „Tveggja manna tal': Matthías Jóhannessen ritstjóri ræðir við Ásmund Sveinsson mynd höggvara. 21,30 Útvarpssagan: „Leið in lá til Vesturhelms*1, eftir Stefán Júlíusson; 22. lestur (Höfundur les). 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Hljóm plötusafnlð. Gunnar Guðmundsson. 23,00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 10. nóvember: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút varp. 13,00 „Við vinnuna**: Tónleik- ar. 14,40 „Við, sem heima sitjum* Vig dls Jónsdóttir, skólastj. talar aftur um fæði skólabarna. 15,00 S/ðdegis- útvarp. 17,00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. 18,00 Tónlistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson. 18,30 Þingfróttir, — Tónioikar. 19,30 Frétt ir. 20,00 Odetta sngur þjóðlóg. 21,15 Þriðjudagsleikritið: „Ambrose í Par- ís* eftir Philip Levene; VI. Myndá- stofa Madaleine. Þýðandi: Árni Gunn arsson. — Leikstjóri: Klemens Jóns- son. 21,00 íslenzkt mál. Jón Aðalst. Jómsson cand. mag. 21,15 Erindi: Norsk tónllst (Halfdan Kjerulf); III. Baldur Andrésson cand. theol flytur. 21,45 Norræn svita eftir Hallgrím Helgason. Strengjaflokkur úr Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; höf- undur stj. 22,00 Fréttir og vír 22,10 Kvöldsagan: Úr endurminningum Friðriks Guðmundssonar; V. Gils Guðmundsson les. 22,30 Lög unga fólksins. Ragnheiður Heiðreksdóttir kynnir lögin. 23,30 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 11. nóvember: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 ,,Við vinnuna**: Tónl. — 14.40 „Við, sem helma sitjumk Fram haldssagan „Kathrine** eftir Anya Seton: VIII, Sigurlaug Árnadóttir þýðir og les. 15,00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18,00 Útvarpssaga barn- anna: „Þorpið, sem svaf“. Unnur Ei- ríksdóttir þýðir og les. VI. 18,30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.30 Frétt- ir. 20,00 Upplestur: Konur á Sturl ungaöld. IU. Helgi Hjörvar 20,15 Kvöldvaka: a) Hvers vegna orti Eg ill Höfuðlausn? Pétur Benediktsson bankastjóri. b) Úr verkum Steins Steinarr. Flytjendur: Andrés Bjöms son og Egill Jóns- son. Ennfremur lög eftir Jórunni Viðar við Ijóð eft- ir Stein Steinarr. 21,30 Á svörtu nót unum: Hljómsveit Svavars Gests, Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason skemmta. 22,00 Fréttir og vfr. — 22,10 Létt músík á síðkvöldi. Útdrátt- ur úr söngleiknum „Oklahoma“ — Magnús Bjarnfreðsson kynnlr. — 23,00 Bridgeþáttur. Stefán Guðjohn- sen. — 23,35 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 12. nóvember: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis- útvarp. 13,00 „Á frívaktlnni*1, sjó- mannaþáttur (Sigriður Hagalín). — 14,40 „Við, sem heima sitjum“: — Margrét Bjarnason talar um söng- , konuna Elisabeth Schwarzkopf 15,00 I Síðdegisútvarp. 17,40 Framburðark. 1 frönsku og þýzku. 18,00 Fyrir yngstu hlustendurna. Sigriður Gunn laugsdóttir og Margrét Gunnarsdótt ir sjá um þáttinn. 18,30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,30 Fréttir. 20,00 Tónleikar í útvarpssal: Egill Jóns- son leikur á klarinettu og Máni Sig- urjónsson á píanó. 20,20 Erindi: — Æskan og menntun. Geðræ>it jafn- vægi nemenda. Kristinn Bjömsson sálfræðingur flytur. 20,45 Upplestur: „Sáning*1 smásaga eftir Jón Dan. — Steindór Hjörleifsson flytur. 21,00 Með æskufjöri: Andrés Inöriðason og Ragnheiður Heiðreksdóttii sjá um þáttinn. 22,00 Fréttir og vfr. — 22,10 Kvöldsagan: Úr endurminning- um Friðriks Guðmundssonar; VI. — Gils Guðmundsson les. 22,30 Har- monikuþáttur. Ásgeir Sverrisson kynnir lögin. 23,00 Skákþáttur, Guð mundur Arnlaugsson. 23,35 Dagskrár lok. FÖSTUDAGUR 13. október: 7,00 Morgunútvarp, 12,00 Hádegisút- varp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna*1: Tónleik- ar. 14,40 „Við, sem heima sitjum*: Framhaldssagan „Kathrine' eftir Anya Seton; 9. lestur. Sigurlaug Árnadóttir þýðir og les. 15,00 Siðdeg isútvarp. 17,00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. 17,40 Framburðark. í esperanto og spænsku. 18,00 Sögur frá ýmsum löndum: Þáttur í umsjá Alan Boucher. Sagan um Midas kon- ung og guðina á Olympsfjalli. — Tryggvi Gíslason þýðir og les. 18,30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,30 Frétt ir. 20,00 Efst á baugi. Björgvin Guð mundsson og Tómas Karlsson. 20,30 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteins son. 20,45 Raddir lækna. Páll Sig- urðsson talar um sjúkratryggingar. I 21,05 Liljukórinn syngur islenzk þjóð lög í útsetningu Sigfúsar Einarsson- ar. Jón Ásgeirsson stj. 21,30 Útvarps sagan: „Leiðin lá til Vesturheims" cftir Stefán Júlíusson. 23. lestur. — Höfundur les. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Erindi um tóbaksnotkun; síð- ari hluti. Stefán Guðnason læknir. •22,30 Næturhljómlejkar. 23,40 Dag skrárlok. LAUGARDAGUR 14. rdvember: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 Óskalög sjúklinga (Krist- in Anna Þórarinsdóttir). 14,30 í vikulokin (Jónas Jónasson) 16,00 Skammdegistónar: Andrés Indriða son kynnir fjörug lög. 16,30 Dans kennsla. Heiðar Ástvaldsson. 17,00 Fréttir. 17,05 Þetta vil ég heyra: — Guðsteinn Sigurgeirsson húsgagna bólstrari velur sér hljómplótur. — 18,00 Útvarpssaga barnanna: „Þorp ið, sem svaf'. Unnur Eiriksdóttjr 'MAGNÚS SUNNUDAGUR 8. nóvember 1964 ÞYRLA FYRIR ÁRAMÓT Framhald af 1. síðu. á skipi gætu þær lent, þott velta væri 7 til 10 gróður. Flughraðinn er 90 sjómílur á klukkustund, eða hálfur á við flughraða SIFar. Gunnar Friðriksson kvað það lengi hafa hafa verið óskadraum þeirra slysavarnarfélagsmanna að fá þyrlu til björgunarstarfa. Hann kvað björgun á mönnum, hvort heldur væri úr strönduðu skipi eða gúmbátum á hafi úti, auð- veldari með þyrlu en nokkru öðru þekktu tæki, sama máli gegndi með flutning á- björgunarmönnum bg tækjum á strandstað. Þá kæmu þær að góðum notum, þegar mað- ur slasaðist eða veiktist um borð í skipi, þegar flytja þyrfti leitar- flokka á staði, sem venjulegar flugvélar komast ekki á, og í sjúkraflugi, þar sem ekki er unnt að koma öðrum vélum við. Eitt varðskipanna er útbúið fyr- ir þyrlu, og sagði Pétur að auð- velt væri að breyta fleirum í þá átt. Gunnar lagði á það áherzlu, að alla tíð hefði verið mjög góð samvinna milli Slysavarnarfélags- ins og Landhelgisgæzlunnar, og hyggði hann gott til samstarfsins um þyrluna. Fyrir nokkrum árum fór fram almenn söfnun til þyrlukaupa. Sú upphæð, sem þá safnaðist og er í vörzlu ráðuneytisins, nemur nú með vöxtum 660 þúsund krónum, pg verður þeirri upphæð varið í þessi þyrlukaup. pyoir og ies. vu. rreuir. — 20,00 Leikrit: „Feður og synir“ eft ir Constance Cox, byggt á sltáld- sögu eftir Turgenév. Þýðandi Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 8. nóvember: 8,30'Létt morgunlög. 8,55 Fréttir og útdráttur úr forystugroinum dagbl. 9,20 Morgunhugleiðing um músik: — „Fiðlusmiðirnir í Cremona*-, III. — Björn Ólafsson konsertmeistari flyt- ur. 9,45 Morguntónleikar. 11,00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ó1 afur Skúlason. 12,15 Hádegisútvarp. 13,15 Sunnudagserindi: Um hvali. I. Þróun, bygging og hegðun. Jón Jóns son fiskifræðingur. 14,00 Miðdegis tónleikar: Tónleik ar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Pittsburgh í Há- skólabiói iaugard. 31. okt. s.l. — Ein leikari: Charles Treger. Stj.: Willi am Steinberg — 15,30 Kaffitíminn. VILHJ. Þ. 16,15 Á bókamarkaðinum. Vllhjálm ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri. 17,30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson). — 18.30 „Frægir söngvarar'*. Kirsten Flagstad syngur lög eftir Grieg — 19.30 Fréttir. 20,00 „Þetta vil ég leika": íslenzkir tónlistarmenn j út varpinu. Árni Arinbjarnarson leik ur á orgel. 20,25 Erindi: Þættir að norðan. Séra Gísli Brynjólfsson flyt ur. 20,45 „Lítil stjarna* og fleiri lög sungin af Luigi Alva. 21,00 ,Vel mælt“ þáttur undir stjórn Sveins Ásgeirssonar hagfræðings. 22,00 Fréttir og v£r. 22,10 íþróttir um helgina. Sigurður Sigurðsson. 22,25 Danslög (valin af Heiðari Ástvalds syni). 23,30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.