Tíminn - 08.11.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.11.1964, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 8. nóvember 1964 dans þeirra gerði jörðina frjósama. Dansmeyjarnar vorii naktar að öðru en því, áð þær höfðu græn blöð um mjaðmirn ar. Meðan þær dönsuðu voru þær í tVéim röðUm, þrjár og þrjár, og sneru andlitum saman. Þær virtust gefa hvotUm sín um lausan tauminn á þann hátt, að engin orð fá lýst. En þær vöktu ekki síður aðdáun áhorfenda en skrípaleikararnir. Hiti- htiti hló jafnhjartanléga og hinir. Þegar dansinum var lokið, sagði Hitihiti mér, að næst fengjum við að sjá dans, sem væri allt öðruvísi en dansinn, sem við höfðuih síðast séð. Næsti hópur kom dansandi gegnum mannþröngina. Hverri dansmey fylgdu tvær gamlar konur, og koma dansmeyjar- innar var tilkynnt á þann hátt, að kallari hrópaði upp nafn hennar og titla, um leið og hún steig upp á sviðið. Þær voru allar sveipaðar drifhvítUm, fögrum slæðum, og báru hin ein kennilegu höfuðföt, séih kallast taman. Þær báru blævængi með útskornum handföngum, og um brjóstin höfðu þær perl ur, sem ljómuðu eins og spegill og stöfuðu öllum regnbogans litum. Meyjar þessar voru valdar vegna fegurðar, urðu að hafa sérstakt mataræði, urðu að dvelja sem mest í skugga og notuðu ýmis fegurðarlyf. Þær voru því einkar fagrar ásýnd- um. Hin unga frænka Poinos var nefnd næst þeirra fyrstu og vakti óblandna aðdáúrt áhorfenda. Eins og allir ungir Tahitibúar af æðri stéttinrti var hún höfði hærri en almúgirtn. Vöxtur hennar var fullkoriiinn, húð hennar fíngerð og dökku augun tindruðu. Ég stóð nærri því á öndinni, þegar ég sá, hvað andlit hennar var fagurt. Meðan kallarinn hrópaði nafn hertnar og hina fjölmörgu titla, sneri hún sér að okkur og leit niður. Hitihiti laut að mér og rtefndi hafh það, er hún bar heima á Tahiti, en það var: Tehani. Hura-dansinn dansa tvær og tvaér saman. Hljóðfallið er hægt og tignarlegt. Einkum eru armhreyfingarnar yndisfagr- ar. Þegar Tehani og mótdansari hennar gengu af sviðinú við mikið lófaklapp, komu fram tveir skrípaleikarar, Sem komu okkur 'til að skellihlæja að skrípalátum sínum, þangað til næsta par var hætt að dansa. En ég tók náumast óftir því, sem á eftir kom, því að ákefð mín var svo mikil að komast til hússins, sem ég vissi, að Tehani dvaldi í. Það er sálarfriði mínum og starfi heppilegt, að hún tilheyrir ekki fjöldkyldu Hitihitis, hugsaði ég daþur. Allt um það fann ég, að ég vildi gjarnan gefa allt, sem ég ætti, til þess, að hún væri á heimili gestgjafa míns Éh samt fór svo, að ég fékk ekki að sjá hana aftur á Tetiaroa, því að gömlu konurnar gættu hennar vel í húsi, sem þær höfðu út af fyrir sig. Við lögðum af stað um tveim klukkutímum eftir sólarupp- komu, og síðdegis sama dag gaf ég Bligh skýrslu um ferðalag okkar. Flóttamennirnir náðust ekki fyrr en þrem vikum seinna. Þeir gáfust upp vegna þess, að þeir voru orðnir upp- ______TfMINN_____________________________________________ 21 geí'hir á hinum stööúgu tilraunum hinna innfæddu tií að ná þeim. Churchill fékk tuttugu og fjögur vandarhögg, ert Mús- pratt og Millward fjörutíu og átta hogg hvor. BoUnty hafði nú verið færð og lá nærri því við land hjá Toaroa. Bligh hafði liaft í huga að strýkja Hayward ásaint flóttamönnunum, og morguninn, Sém refsingin fór fram, var ég af tilviljun staddur á skipsfjöl. Ég sá taio Hayward, höfð ingja að nafni Moana, standa á þilfarinu, þungbúinn á sVip. Á síðustú stundu snerist skipstjóranum húgur, og skipaði hanh Hayward að fara aftur undir þiljur, þar sem hann átti að sitja það, sem eftir var mánaðarins, í járrium. Nóttina éft- ir bar nokkuð til tíðinda, sem hafði nærri því valdið því, að við misstum skipið, og neyddumst til þess að setjast að á Ta- hiti. Það var allh^ass álandsvindur frá norðvestri alla nöttirta, og í dögun varð þess vart, að akkerisfestin hafði slitnað nærri því í sundur og aðeins þriðjungur hennar var eftir. Bligh skipstjóri varð óður og uppvægur yfir þessu, en það Var ekki fyfr en nokkru seinna, að ég frétti, hváð við háfði borið. Hitihiti skýrði mér frá því, að Moana hefðu vérið svö reið- ur yfir því, að átti að strýkja piltinn, að hann hefði farið um borð um morguninn með langa skammbyssU untíir skikkj- unni, í því augnamiði, að skjóta Bligh í hjartað, um leið og fyrsta höggið riði af. En þegar hann komst að raun um, að vinur hans slapp Við strýkingu, en var í þess stað sendur und ir þiljur og lagður aftur í járn, datt honum í hug að frelsa vin sinn úr prísundinni á þann hátt að brjóta skipið í spón. í húmi næturinnar sendi hann einn af þjónum sínUírt, sem átti að skera sundur akkerisfestina. Hefði maðurinn fram- kvæmt verk sitt, eins og fyrir hann var lagt, hefði skipið áreiðanlega farizt. Tímakorn velti ég þessu máli fyrir mér. En þar sem þessi atburður var nú gleymdur og ég vissi, að akkerisfestarinnar var riú gætt nótt og dag, áleit ég ónauðsynlegt að skýra Bligh frá þessu. Það hefði aðeins aukið reiði hans gegn Hay- ward, og leitt af sér erjur við Moana, sein var voltírtgUf höfðingi. í marzlok var farið að búast til heimferðar. Meir en þús- und brauðávaxtaplöntur höfðu vefið fluttar Um borð í pött- um, og stóra káetan aftur í leit út eins og aldingarður. Mikið af svínakjöti hafði verið saltað niður, og við hofðum fehgið miklar birgðir af yamsrótum. Aðeins Bligh vissi, hvenær átti. að. leggja af stað„ en það var öllum ljost, ’að ækki gat verið langt að bíða. n'SS1. raHtfj)é* Ég skal fúslega kánnast við það, að mig íangaði ekki séf- lega mikið til þess að fara frá Tahiti. Enginn hefði getað búið hjá svo Vingjarnlegum gestgjafa sem Hitihiti var, án þess að fyllast aðdáun á gamla manninum og fjölskyldu hans. Mála- nám mitt vakti meir og meir áhuga minn með hverjum degin um sem leið. Ég gat nú orðið talað málið nokkurnveginn reip rennandi, enda þótt ég þyrfti heilt ár til þess að nema málið til fullnustu. Orðasafn mitt var nú fullbúið, og ég hafði leið- rétt það smám saman, þegar ég fann villur. Ég var einnig langt kominn með málfræðina. Ég lifði rólegu og áhyggju- lausu lífi og starf mitt var skemmtilegt, og það var því ekki undrarlegt, að ég hugsaði ekki oft heim til gamla Englands. Ef ég hefði ekki átt móður á lífi, þá hefði ég gjarnan viljað lifa þessu villimannalífi áfram. Og hefði ég átt von á því, að annað skip kæmi til Tahjti eftif hálft eða heilt ár, hefði ég fk * l IYR Hl MINN - NY JORÐ EFTIR ARTHÉMISE GOERTZ 32 — Polyte er fífl alveg eíns fyr ir það. Heldur hann kannski að frú Vignaud láti sér ekkf öldung is á sama tsanda um fingur hans? — Ja, ég segi nú eigi að síður fyrir mig, að Polyte sé hetja. — Víkið ykkur frá,! skipaði læknirinn. Stórir svitadropar stóðu á andliti piltsins. — Hvern- ig líður þér, Polyte? Heldurðu að þú getir gengið sjálfur inní ein- hvern vagn? Eigum við ekki að bera þig? — Mér líður vel! svaraði Hippo lyte og brostí, en beit jafnframt á jaxlinn af kvölum. Hann teit á fingurstúfinn. — Prýðilega' Ovide Clouzat ók þeim til að- gerðastofu læknisins uppi yfir bankanum. 15. kafli. Á mánudagsmorgun kom frænka hans ekki til morgunverð ar. — Nanaine er lasin, tautaðí faðir hans. — Hún er með höfuð,- verk. Hún svaf ekki í nótt. Læknirinn hafði hvorki notið hvíldar né svefns heldur. Þegar hann kom heim. eftir að hafa búið um hönd Etippolytes, hringdi síminn, sem hann hafði látið koma fyrír við rekkju sína. Það var fyrsta tilfelli um matareitrun áf mörgúm, sem hann var kállað- ur til að rannsaka um nóttina. Télemaque Moreau. elsti sonur Alceste sjómanns, var veikur og öll fjölskylda hans. Það kom í ljós, að þau höfðu drukkið hinar bétri áfir Bidaults kvöldið áður við 4. júlí hátíðina. Meðal sjúkl- inga var og frú Vigée. Kvaðst hún ætíð megá ganga að því sem vísu, að verða fyrir barðinu á óhöppum sem fyrir féllu. — Ég verð að tala við herra Bidault, sagði læknirinn. — Ég verð að kvarta yfir mjólkurbúi hans. Bara að ég vissi hvar hann væri að finna. — Hann er alltaf i hesthúsinu á morgnana, Miché Vik. Það hef- ur Lázáre Vihur minn sagt mér. Bazile stóð aftan við stól gamla læknisins og veifaði pálmablaði sínu. — Þakka þer fyrir, Bazile. Lækninum fannst þó réttast að líta inn í mjólkurbúið fyrst. • — Nanaine frænku yðar langar til að tala við yður, Miché Vik. Hann hafði búist við því. — Kom ínn! Rödd frænku hans var hvöss og skipandí. Hann varð ekki lítið undraridi er hann sá að hún hlaut að hafa neytt meir háttar máltíðar. Þar stóð bakki á borði með mörglím tæmdum fötum og beið þess að hann væri borinh niður í éldhús- ið. Lítill skápur á veggnum stóð opinn. Sjálf stóð hún fyrir fram- an hann og var að leggja i neðstu hilluna litla tösku, sem hún tók 1 ætíð með sér úr borginni á sumr in. í töskunni voru kórallar og perlur, háismén og éýrnahrihgir, er gengið höfðu í arf fré kynslóð til kynslóðar í deRöchéí séttirini. — Góðan dag, Nahaine! — Hún gegndi horium engu, og hann beið rólegur, þar til hún hafði lokið starfi sínu. Er hún hafði aí lokum gengið frá læsíngunni á litla skápnum, ...............................21 , /sneri hún sér að honum. — Við erum öll orðin veik út af þvi að þú skýldif gera þig að athlægi, riiæiti hún um leið og hún fék sér sæti. — Ég hef skrif- að Alcide frænda þínum og er búin að fá svar frá honum Hann 6r fús til að taka þig f féiag við sig þegaf í Stað. Hann rak í rogastanz. Að hun skyldi gerast svo djörf, að skípu leggja lífsstárf hans að honum fornspurðurn. Hvað mátti Alcide halda um hann, þar sem hann Virtist ekki fær til að sjá um sín einkamál sjálfur? Hann var ekki vitund hrifinn áf því að hafa læknisstörf sín í náinni snertingu við dr. Larouche. En honum lék ékki hugur á að leggja út í kapp- ræður um það nú, svo hann lét Sér nægja að svara: — Ég get ékki farið héðari, fyrr en nýi lækn irinn er kominn. Hún sló saman höndum svo small í og hóf augU sín til him- ins, eins og væri hún að biðja hann um að hafa biðlund. — Ertu þá alvég genginn af vit inu? HefUf .þá Jolivet, þessi skepna, þröngvað þér til að lofa sér einhverjum asnaskap? — Haun hefur einskis beðið mig. En það eru til viss loforð, sem læknar verða að gefa sjálfum sér. Horium varð hugsað til frú Gaspard og erfiðrar fæðingar, sem fyrir dyruili stóð hjá heririi, til handarinnar á Hippolyte og til fjölskyldu Télémaque Möreaus. Hún stappaði í gólfið. — Og hafa þá íbúarnir hér sótt um að fá nýjan lækni? — Borgarfáð hefuf snúið sér tíl heilbrigðismálanefndar og skýrt Charity sjúkrahúsíhu ffá hinni lausu stöðu. — Ungir menn nú á dögum eru allt of skynsamir til að binda sig við svo lítilfjörlegt læknishérað sem þetta, miðaldra menn eru þegar komnir i góðar stöður og sitjá kyrrir þár sem koriiiö er, en öldungár hugsa til að nætta, í stað þess að sækja um nýtt. Þeir verða að láta séf lynda lækni með lélegu prófi ellegar einhvern asna Eða þá hugsjónamenn, hafði Jolivet lækhir sagt. Voru þá kannski húgsjónamenn í raun- inni heimskingjar? — Það er hugsaniegt, að ég hafi glatað hylli ættingjá minna. En ég hef að minnsta kostí ekki glatað heilbrigðri skynsemi út af einU bafrii, mælti hánn og átti þar við Mirjam. — Nei, við skulum vona það. Hún leit beint framan í hann. ■— Maður af duRocher ættinni get Ur týnt hjarta sínu, en aldrei hugs un. — Höfuð eða hjarta — hvorugt er mikils virði án hins, ansaði hann og vonaði innilega að þessi satnfæða væri brátt á enda — Þetta telpuflón hefur glatað hvoru tVeggja fyrir þínar sakir! Hún lýpti hnýttum hnefa og sló liohUm svo fast í borðið, að blek byttán tók hástökk. — Hugsa sér, að dóttir Pálmyfu Delamare skuli diffást! — Er þá virkilega enginn mað- ur til, sem lætur sér eiturtungu frú Naqin i léttu rúmí liggja? — Nei. Og ekki heldur fífla- skapur í frænda þínum. Veiztu það, að hann var svo frekur að bjóða þeim til miðdegisverðar. Auðvitað tii þess, aö vekja hneyksli og gera mér gramt í geði. Nú, og hvað heldurðu að svo nafi gerst? Hún kastaði hnakka og hló. — Palmyra Delamare afþakkaði boðið! Af því að hún væri ennþá í sorg. Að líkindum út af föður telpUhhar. Eða heldurðu kannski að það hafi verið vegna Camberts dómáfa? Aftur rak hún upp hæðn ishlátur. Nú, svo Ulysse frænda hafði þá brugðist bogalistift. Nanaine hafði vissuléga ástæðu til að hlæja að honum. Hafði hún yfirhöndina á ný.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.