Alþýðublaðið - 03.03.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Miðvikúdaginn 3. marz 1954 48. tbl. Alþýðublaðið biður fréttaritara sína að vera f vel á verði og láta það ekki bregðast að senda fréttaskeyti tafarlaust, þegar eitthvað frétt- næmt hefur skeð. Fréttastjórinn. Frumvarp Hannihals Valdimarssonar: Allir, sem vettlingi geía valdið í Vestmannaeyjum komnir í fi Bóizt við að fá verði fóik úr skól- uiiiim innan skamms VESTMANNAEY.TUM í gær GEYSIMIKIL vinna er nú hér við fiskaðgerð enda mokafli undanfarið. Fjöldi manns vinnur nú við fiskinn í tómstundum á kvöldin cn þó er varla nægilegur mannafli. Má búast við að leitað verði í skólana innan skamms ef afli helzt jafngóður. Afli bátanna í dag "var til' jafnaðar 12—13 tonn hjá hverjum. í gær komst sá hæsti, j Gullborgin frá Keflavík. upp í 20 tonn. LOÐNUVEIÐI HAFIN. Loðna veiddist í fyrsta sinn á þessari vertíð í gær. Fékk Vonin þá 75 tunnur. í dag fengu nokkrir bátar loðnu. e-n þó nokkru minna en Vonin. Var hæsti báturinn með 30 tunnur. HÆSTU BÁTARNIR MEÐ 100 TONN. Línubátar er róa héðan er r.ú oy.ðnir 80, þar af 3 togbátar. Aíii hæitu bátanna er um 100 tonn í 21—22 róðrum, en með alróðrafjöldi er 14—16 róðrar. NETJAVEIÐI TREG. Netjavertíðin hófst í byrjun febrúar og hefur afli verið mjög tregur hingað til. Ógerlegt er að segja heildarafla, þar sem ekki liggja enn fyrir nákvæm- ar tölur um . aflamagnið, sama gildir um aflamagn einstakra báta. Veiðarfæratjón hefur ver ið mjög lítið. Beitt hefur verið með síld fram til þessa og er beita næg. í Hafnfirðiiigar! \ S ANNAÐ KVOLD hefjast; 'í aftur hin vinsælu sþilákvöld ) ^ A1 ' ýðuf!okksféiaga11na í) ^llafnarfirði. Verðux fram- ^ S vegis spilað annan liveni ^ Sfimmtudagi 5 sinnum al!s. \ Veití vórða 500 kr. verð- S • !aun fyrir þessi 5 kvöld, þann S ^lg að sá karlmaður og sú • ý Spna er hlutskörpust verða ■ S fú 250 kr. hvort fyrir sig. ^ S Auk þess verða veitt eftir- \ ^ sótt verðlaun livert kvöld. Er ) • Jokið hefur verið að spila S V V ^hvert kvöld verða nokkur • S stutt skemmtiatriði og dans. • S Aðgöngumiðar á kr. 10 fást ^ Svið innganginn. Fjölmennið \ og mætið tímanlega. Gerl upp vlS BANDARISKA blaðið Wash ington Post skoraði á gær á Eisenhower Bandaríkjaforseta, að gera hið fyrsta upp sakir við McCarthy' öldungadeildar- þingmann. Yíirvofandi skorfur á kjöfi og krafa m að leyfa innflufning á því frá Ameríku elgiilínan dregin Sö sjé um ufasi y ztu nesja ©g eyja Þsr sem 200 m. dýptarlína landgrunnsins nær út fyrir fimmtíu sjómílna línuna íakmarkist þó (andgrunnið af henni. ÖEíum erlendum fiskiskipum sé bannað að veila » \ á svæði er nær 16 sjómílur frá yzfu nesjum, LAGT VAR FRAM í neðri deild alþingis í gær frumv-arp til laga er Hannibal Valdimarsson flytur um fiskveiðilandhelgi Islands. Samkmæt frumvarpinu á fiskveiðalandhelgi íslands að taka til alls landgrunn- , mið að takmarkast af línu, sem dregin er 50 sjómílum i utan yztu nesja, eyja og skerja við landið. En þar sem 200 metra dýptarlína landgrunnsins nær út fyrir 50 sjómílna línuna takmarkast landgrunnið af henni. Gcrt er ráð fyrir að friðunarákvæðin frá 19. marz 1952 haldist algerlega óbreytt og öllum skipum innlendum sem er. lendum verði algerlega bönnuð öll veiði innan friðunarlín- unnar. Hins vegar verði öllum erlendum fisikskipum einnig j bannað að stunda hvers konar veiðar á svæði er nær 12 sjórníl- j ur út frá friðunarlínunni eða alls 16 sjómílur frá yztu nesjum. Vinningar í happ- dræffi SÍIJ DREGIÐ hefur verið í happ drætti Sambands ungra jai'n- a'ðarmanna og komu þessi núm er upp: 1. Ferð til Evrópulanda 2618 2. Ferð til Englands 9996 3. Ferð um ísland, 10 d. 23808 4. ísskápur 6884 l5. Eldavél 13915 6. Brauðrist 8216 7. Hraðsuðupottur 23464 8. Hraðsuðuketill 9807 . 9. Straujárn 5840 'ar liðið hefur fram á sumar, 10. Bækur ísl.sagnaútg. 29985 en nu seSÚ kann til sín óvenju 11. Skrifborð 5489 leSa snemma: Ástæðan er sú, 12. íslenzkir bændahöfð. 21962 jað enginn niðurskurður átti 13. 12 m. matarstell 27167 jser stað sfðast liðlð haust °§ 14. Ferðabók Sveins Pálss. 889, bændur settu fleira fé á en 15. 12 m. kaffistell \9436 j venjulega. Kjötmagnið var því 16. Vinna, 1 dagsv. trésm., 1 jmeð alminnsta móti. Nú er d. málari, 1 d. múrari 8511 ekki aðeins vfirvofandi skort-1 17. Farseðill til Akurey. 16817 j ur á dilkakjöti, heldur einnig 18. Rafmagnslampi 7686 Afvinnuleysi í kjötiðnaðinum og kjötsal- arnir horfa upp á að hafa ekkert til að selja TILFINNANLEGUR kjötskortur er nú yfirvofandi í land- inu, og mun hann sér í lagi bitna á Reykvíkingum, því að marg ir staðir úti á landi eru sjálfum sér nógir. í tilefni þessa er sú krafa komin á dagskrá, að kjöt verði flutt inn frá Ameríku til að Icysa þennan vanda, enda er þegar búið að segja mörgu að- stoðarfólki í kjötiðnaðinum upp starfi og liorfur á, að iðnin stöðvist algerlega, ef ekki rætist úr með innflutning. Viðræður um þetta mál eru þegar byrjaðar og nánári frétta að vænta öðr um hvorum megin við næstu helgi. Kjötskortur hefúr gert vart *------------------- við sig árlega undanfarið, þeg Frumvarpið var þegar tekið 'til fyrstu umræðu. Hannibal Valdimarsson flutti ítarlega framsöguræðu, og var málinu að henni lokinni vísað til ann- arrar umræðu og sjávarútvegs nefndar. EFNI FRUMVARPSINS. Frumvarpið er i þessa leið: 1. gr. „F’iskveiðalandhelgi íslands tekur til alls landgrunnsins. Landgrunnið takmarkast af línu, sem dregin er 50 sjó- mílum utan yztu nesja, eyja og skerja við landið. Þar sem 200 metra dýptarlína land- grunnsins nær út fyrir 50 sjó 19. Vinna, 3 d. trésm. 15014 20. Reiðhjól 5298 21. Bækur MFA 23143 22. Hárþurrka 20631 23. Ljóðm. Sig. Einarss. 1440 24. Bækur eftir Hagalín 2103 25. Ryksuga 14982 Handhafar vinninga gefi sig fram í skrifstofu Alþýðuflokks ins í Alþýðuhúsinu. á stórgripakjöti og virðast eng' in ráð til að leysa vandann önnur en að leyfa innflútning á kjöti. SKORTUR OG ATVINNU- LEYSI. Félag íslenzkra kjötiðnaðar j eyjum. Þar tók skipið olíur. manna fjallaði um þetta mál á aðalfundi sínum fimmtudag inn 25. febrúar og samþykkti Framhaid á 6. uðu. Sjór komsf í lesf Arnarfellsins og sfórskemmdi sykurfarm ARNARFELL kom í gærlcvöldi frá S-Ameri.\a með 1250 tonn sykurs og 300 tonn af kaffi. Skipið hreppti slæmt veður á leiðinni. Komst sjór í gang milli 2. og 3. lestar og er gizkað á, að allt að hriðjungur farmsins sé eyðilagður. Arnarfellið fór með saltfisk til S-Ameríku. Kom það til Rio de Janeiro, Santos og Recife. Fór það til Recife 9. febr. til ís lands með viðkomu í Kap Verde ÓVEÐUR í N-ATLANTSHAFI Kl. um 2 aðfaranótt sl. fimmtudags, er skipið var státt um 400 mílur vestur af írlandi reið brotsjór yfir skipið. Lagð_ ist borðstokkurinn, bakborðs megin inn að yfirbyggingu á 8 m. kafla, lífbáturinn brotnaði og dekkhúsið beyglaðist. Enn fremur kom rifa í þilfarið með þeim afleiðingum að sjór komst í lestirnar. mílna línuna, takmarkast land grunnið af henni. 2. gr. Með reglugerð skal kveða á um framkvæmd löggæzlu inn- an fiskveiðalandhelginnar, svo og um stærð gæzlusvæðhins. Þó skal bað í samræmi við til- skipun frá 13. maí 1628 og síó ari tilskipanir eigi vera minna en 12 sjómílna belti utan við friðunarlínuna frá 19. marz 1952. Á bví svæði sé öllum er- lendum fiskiskipum bannað að stunda hvers konar fiskveiðar. Þar til ákveðið verður, að íslenzk lögsaga, að því er varð- ar fiskveiðar, taki til allrar fiskveiðalandjhelginnar, skal ríkisstjórn íslands tilkynna stjórnum þeirra ríkia, er fLk- veiðar etunda við landið, um víðáttu þess svæðis, sem lög- gæzlan er látin taka til á hverj um tíma samkvæmt grein þass ari. . 3. gr. Lög þessi öðlast gildi 17. júní 1954.“ FISKVEIDALANDHELGI ÍSLANDS VERDUR AÐ LÖGFESTA. í greinar.gerðinni segir, að ákvæði um fiskveiðalandhelgi íslands sé aðeins að finna í gömlum tilskipunum. og mes:i ekki lengur við það una, að ekki séu til skýr lagaákvæði um rétt íslenzku þióðarirmar til að búa ein að auðlindum þeim, sem finnast í hafinu um- hverfis land.ið. Friðunarákvæðin. °e+i FramhaW •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.