Alþýðublaðið - 03.03.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.03.1954, Blaðsíða 5
Míðvikudagur 3. marz 1954 ALÞÝÐUBLABID UM það gteur varla verið á- greiningur meðal þeirra, sem á annað borð aðihyllast grund- vailaratriði lýðræðis og frjálsra kosninga, að ekkert vald má hafa nokkur áihrif á TÍr&Lit kosning.a t. d. hvorki stjórnvald né hervald. Það er einn hornsteinn lýðræðisstjórn •hagsvald grundvallast í raun og veru á þjóðfélagsskipuninni. Auðmenn eiga í raun réttri auð sinn undir þjóðféiagsváld- inu, undir þjóðinni sjálfri, því að hun gæti á lýðræðislegan hátt tekið upp þá þjóðfélags- skipun, þár sem ékki yaeri rúm fyrir auðmenn eða verulegt; arfars, að kjósendur myndi sér peningavald í höndum einstak skoðanir sínar á grundvelli linga. En fyrst þjóðin fellst á frjálsrar hugsunar og frjálsrar mikið fjárhagsvald í höndum ihugunar á málavöxtum,- að einstaklinga, liggja auðvitað til engin tilraun sé gerð með nokk urs konar vaidbeiringu, hvorki til þess að truíla dómgreind þeirra né heldur t.il þess að koma í ,veg fyrir, að þeir greiði atkáræði í samræmi við niður- stöðu sína. í sambandi við þessi augljósu grundvallarat- riði er þó ýmisiegs að gæta.„ Getur verið vandi að draga, með réttum hætti þær marka-. línuf, sem vio skal miða, þ. e. a. s. það getur verið Vandi að kveða á um, hvbrt og hvenær er.um valdbeitingn að raeða. , í - því sambandi þarf að .greina á milli tvenns konar vandamála. ,.í fyrsta lagi: Hvers feonax þjóðféiagsváldi á að meina afskipti af kosningum? Og.í öðru lagí: ílvar á að d'raga markalínuna milli þess, sem þjóðfélagsstofnuninni er heim- ilt ,í afskiptum af kosningum •og hips, sem telja má óheim- ilt? Eða m. ö. o,: Hvað á að telja. valdbeitingu? Ég ætla að . ræða- fyrra .atriðið fyrst. . Áðsíaða vafdsins. Lýðræðissinnar eru auðvitað sammála um, að ríkisvaldið má ekki heita hinu mikla á- 'hrifavaldi sínu í þágu einnar stefnu.eða. gegn annarri. Lög- regla. má ekki láta kosningar íil sín taka. Ríkisútvarpið má ekki styðja einn, en beita' sér gegn öðrum. Þar, sem um her- vald er að ræða., má það ekki jnimiá á mátt. sinn né béita hon sim. Um þetta eru allir lýðræð- íssinnaðir menn sammála. En til er fleira vald en ríkisvald og hervald. Yfirráð yfir miklu fé er líka mikið vald. Og nú er spurningin: Má slíkt penínga- vald láta til sín taka í kosn- íngum? Mega þeir, sem hafa mikil fjárráð, taka sig saman um að beita valdi auðs síns til þessa að reyna að hafa áhrif á niðurstöður kosninga? Af hverju telium við for- ráðámenn skóla ekkimega ’hag nýta þá aðstöou sína til þess að móta. stjórnmálaskoðanir nemenda sinna? Af því að þeim hefur verið fengih for- staða . skólanna. til þess að fræða nemendur sína um stað- þess ástæður. Rökin fyrir því eru talin þau, að . slíkt tryggi betur hagkvæma stiórn á fram leiðslunni, tryggi betur fram- takssemi og hugkvæmni á því sviði. Frá þjóðfélagslegu sjón- armiði er hér um, að ræðá þjóð félagsstofnun, rétt eins og rík- Það er því í raun og veru lýðræðisleg nauðsyn að hindra það, að nokkurt sterkt þjóðfélagsvald geti beitt sér í kosningum, pen- ingavald ekki síður en ann- að vald. § er váfdbeifingl Þá kemur að síðara vanda- málinu, sem um . or að ræða. Þótt við vrðum ^smmála um að beiting. ýmiss konar valds í kosningum . s kuii hindruð, þá er'eftir áð. drágá þi markalínu. sem tákn-a skaL, hvað telia sknli valdbeitingu eða misbeit ir.gu •val.ds. Við erum sammála um. að ríkisvald ð sjálft eigi ekki ,að háfa afskipti af kosn- greíðslu eins manns, eins kjós-'er hindrað í því að beita áhrif- anda, er þá ekki nka ástæða um sínum í kosningum. það se til þess að banna tiiraunir til í ra.uninni ekki um fullkomið , notkunar fjár til bess áð hafa lýðræði að ræða, nema kjó’s- áhrif á atkvæoi þúsunda ‘ endur geti greitt atkvæði sitt manna eða kjósendanna yfir-1 óháð'ir öllu þjóðfélagsval’di'. leitt? húkévaldi. lögregluvaldi, pep- Enginn vaí'i gét'ur' leikið á ingva’di o. s. frv. í öðru lagi þvt, að með noíkun fjár' má. gr niðurstaða roín sú að setja. hafa áhrif á kjósendur í þnrfi reglur ,um, hvað t.elja i heild, cinkum og 'sér 'í lagi skuli m‘:beitingu peningavalds í 'eftir að nútíma áróðurstækni í sambandi við kosningar og ' kom til skjajanua. Þa.ð er í eigi þá grundvallatreglan ao síálfu sér enginn eðlismimur véra sú, að það sknli teliast ií á því að <múa sér að einstpk- m:sbe:|ingpenirgavalds. ef eytt linari með fvrirlíeit um fjár-'er í kosningar eða kosninga- gjaftr eða hlunntndi, ef han I ann átt, úndirbúning meí-t fé en teij- ast verður óhjákvmnd,egt og hinu. áð snúa sér til kjós- eðhlegt til þas.s að aðstoða kiósý' enda í heild og bjóða þeim endur við að mynda sér heij- "hlunnindi,. sem aðeins vérða rbrigða og óháða skoðun á mái Þingræða Gylfa Þ. Gíslasonar-. isvald, lögreglu, hervald, skóla o. s. frv., stofnun, sem menn getur greint á um, hvort sé nauðsynleg eða ónauðsynieg, æskileg éða óæskileg. En um það getur ekki verið ágrein- ingur, að henni fylgir vald, sem nota má til annars en* nau-ðsyn . hennar er rökstudd með, þ. e. a. s. vald, sem má' misnöta. Hér.vaknar þá spurn' ingin: Er það ekki misnotkun á aðstöðu, er þeír, sem f.ara með fjárhagsvald í þjóðfélag- • inu, beita því til þess að hafa: ahrif á kosníngar, til þess að hafa áhrif á það, hvernig land inu er stjórnað? Freísísfjofur. Við erum sammála um, að tvær skoðanir standi ekki jafnt að vígi, ef önnur nýtur stuðn- ings ríkisvaldsins, én hin ekki, ef önnur nýtur stuðnings út- varps eða skóla, en hin ekki, ef önnur nýtur stuðnings hers eða lögreglu, en hin ekki. En standa þær jafnt að vígi, ef peningavaldið í þjóðfélaginu styður aðra þeirra gegn hinni? Er ekki einum hornst-eininum kippt undan lýðræðisbygging- unni. ef sterkt fiárhagsvald, tekur að styðja eina skoðun eða einn flokk, rétt ein.s og honum væri kippt undan GYLFI Þ. GÍSLASON fluttí ræðu þessa í síðustu vikú sem framsövu fyrir þingsálý.ktunartillögunni um nauðsýn. ráðstafana gegn misnotkun fjár í kosningum. Morgunblað- ið fékk á sunnuclag kast út af máli þessu óg sagði, áð sjald- an myndi hræsni og yfírdrepsskápur hafa komízt á hærra stig í þingræðu en í þessári framsögu Gylfa. Túlkaði Morg- unblaðið ummæli Gyifa þannig, að hann héldi því bein. línis fram, að aðalandstæðingar hans, þ. e. Sjálfstæðis- menn, hafi unnið kosriingar með mútum og fjáraustri. Nú gefst lesendum kostur á að bera þessar.staðhæfingar sam- an við orð Gylfa Þ. Gíslasonar. Hér ér ræðan, sem Morg- unbláðið ærðist út af- S' - efnum þeim, sem máli skipta- ýj kosningum.. ’ 1.. Skoðanjr þær, sém ég hef ná^ rakið, eru ekki nýjar áf nálinriiý né heldur einkaskoðanir ,mín-..T ar. HéV er um að ræða mæ sem mikið hefúr vérið um., hugsað og rætt meðal þrosk--, aðra lýðræðisþjóða. Sökurn þeirra erfiðleika, s&m á þýí em, að forma bessar meingreglur' i f lagabókstaf, -hafa þessi sjónar- ,. mið viðást að víssú marki. orðý% að kjarna óskráðra laga, þ. e. g. s. kj.ar'n.a viðurkennds stiórri- malasiðferðis. Þanhíg ér bess-r % um málum t; d. ‘hatfeð á.’Norch^ urlöndum, en þáð, er 'þó ávallt,. mjög um það rætt- hverí vera • skuii innihald s i ðferði sregln anna, á þessu sviði, og jafnvel hvort ;ekki skuli rétt að setj8> um þetta , beinar lagareglur. Þess má geta sem dæmis* í þ’essu sambandi, að það vitnaö- ist einu sinni í Svíþjóð unr fór- sætisráðherra, • F.kman * á® nafni, að hann hafi þegið 5ö veitt með fjármunum, ef] þúsund króna styrk til kosn- þau eru ekki nauðsynlegur[ingabaráttu sinnar frá þekkt- eða eðlilegur fylgifiskur við um iðjuhöldi. Hamrvarð þegar leitni til þess að skýra mála- vexti og veita upplýsingar, eða að reyna á þann hátt að orka á tilfinningar kjós- endanna og skoðanir þeirra. í stað að segja af sér og hverfa af vettvangi sænskra stjórn- mála. I Noregi var nýlega kom. ið á fót upplýsingastofnun um. efnahagsmál. Libsrtas nefnist Hér getur verið erfitt að.hún. Húri telur það hlutverk hefur það t ’ •? stuðla að því, að þeir. Verði hamingjusamir metin og nýtir 'borgarar. Það væri misnotkun- á valdi, ef þeir notuðú aðstöðu sfna til þess að hafa áhrif á það, hvernig landi.nu er stjórn- að. Af hverju teljum við her, ,. mgum, en hvenæ: henni, ef ríkisvald, lögregla,. afskipti af kosningum? Hvaða útvarp, skólar færu að styðja, ráðstafanir þess e(„a að teljast ! eina ; skoðun eða einn fiokk? óheimil afskipti? Við erum i Það ,er auðvitað ekki tryggt, að • sammála um, að það væri mis- j atkvæði kjósenda falli fyrst og beiting val(Í3j ef t d_ lögregla | fremst í samræmi við mat ,hefði l hótunum við menn, ef þeirra sjálfra á málavöxtum.; þeir greiddu ekki atkvæði á ef ríkisvald. lögregia eða út-;vissan hátt. eða ef útvarpið varp léti kosningar til sín Í8yfði aðeins einum flokki að •reyndir og iilbess að reyna að 1. ...... . .... , .* ifremst i samræmi við. mat hefði taka, en er það ekki jafn ó- tryggt, að atkvæði íalli í sam- raémi við riaat kjósend-a á málá flytja mál sitt, eða ef atvinnu- rekandi skipaði starfsmanni að greiða atkvæði á ákveðinn <eða. lögreglu ekki mega beita1 yoxí“m; sterkt pem-ngavald, hátt. Við erum einnig sammála ■ 6 fær oatahð að lata kosnmgar I valdi sínu. til að skipta sér af kosningum? Af því að hernum og lögraglunni hefur verið komið á.fót.til þess að annast landvarnir og löggæzlu og að það væri misr.otkun á því valdi, sem slíkum störfum ihlýtur að vera samfara, ef því væri beitt til þess að móta kosningaúrslit, því að þau grundvölluðust þá ekki á frjálsri íhugun og mati á hags- rnunum og hugsjónum, heldur á hlýðnisafstöðu við vald eða ótta. En hvað er þá að segja um kosningaafskipti þeirra, sem fara með mikið fjárhagsVald, eiga mikla fjármuni, stjórna Stórum fyrirtækjum? Allt fjár um. að óhéimilt skuli vera að til s^n taka? bera á menn fé eða fríðindi til Ég lít því þarinig á, að þess að hafa áhrif á, hverulg sams koriar rök og liggja til þeir greiða atkvæði, enda er þess, að ríkisvald og lög-' 'slí'kt bannað í gllöandi kosn- regluvald fái ekki að hafa ingalögum. Hvers vegna er bein afskipti af kosningum,, bannað að bera fé á roenn til liggi einnig til Iiíjts, að pen-' þess að hafa áhrif á hvernig ingavald megi heldur efeki, þeir greiði atkvæði’ í fyrsta hafa afskipti af kosuingum. j lagi af því, að þá er g&rð til- Kjósandinn er þá ekki óháð-' raun til þess að koma því til ur. Hami er í rauninni ekki leiðar, að þeir greiði atkvæði frjáls, ef eitthvert. sterkt ’ af öðrum ástæðum en á grund- ^ vald fær aðstöðu til þess að velli íhugunar • og eigin dóm-! hafa áhrif á hann. Þær meg-1 greindar. í öðru lagi af því, að instefnur, sem vaíið er á, þá er peningavaldi beitt til milli, standa ekki jafnt að ] þ&ss að hafa áhrif á niðurstöðu vígi, ef eitthvert sterkt valdkosninga. En sé ástæða til þess tekur eina þeirra eða einl-! að banna notkxm fjár til þess hverjar upp á arma sína. að hafa áhrif á atkvæða- draga skynsamiega marka- línu. Það getur verið erfitt að segja til um, hvenær ver i'ð er að skýra málavexti og hvenær verið er að reyna að lokka mcmi til fylgis við stefnu eða flokka, en sá vandi má ekki yerða til þess að markalínan sé alls ekki dregin. Það er líka erfitt að skírgreina það Ijóst, hveænr borið er fé á einstakling í kosningum í því sfeýni að fá hann til þess að greiða at- kvæði á vissan hátt, en það er ekki látið va’da því, að það sé láti'ð undir höfuð leggjast að banria slíkt. Af hliðstæðum ástæðum má heldur ekki láta undir Iiöfuð leggjast að banna óeðlilega og ónauðsynléga notkun fjár ti-1 þess að hafa áhrif á at- kyæði kjósenda. Ef siíkt er látið óátalið, er elcki lengur tryggt, að það grundvallar- aíriði lýðræðis sé varðveitt, a'ð kjósendur greiði atkvæði á gi-undvelli frjálsrar íhug- unar og óháðs mats síns á staðreyndum. Fjárhagsvald einstaklinga, stofnana eða fiokka hefur þá áhrif á nið- urstöðu kosriinganna. Lög og siögæði. Niðurstaða mín er því sú í fyrsta lagi, að ástæða sé til þess að reisa rönd við því, að peningavald geti haft áhrif á úrslit kosninga, af sömn á- stæðu og ríkisvald, lögreglu- vald eða annað slíkt vald, sem þjóðfélagi er talið nauðsynlegt, sitt að fræða almennin.g um efnahagsmál og leggur sérstaka áherzlu á að gyila fyrir alrnenn ingi kosti einkaframtaks og’ frjálsra viðskipta, en lýsa ch” kostum og göllum áæ.tlunarbú-? skapar. Þessi stofnun gefur úf mikinn fjölda áróðursrita um þessi efni og skipuleggur fyr-f' irléstra og fundi, ekki hvað sízt ' þegar kosningar standa fyríj-’ dyrum. Það er engin dul á það dregin, að norsk.ir - i ðj uhöldar og fésýslumenn • hafa kom>ö þessari stofn.un á fót og kosta' hana. Um það er ínjög rætt í Noregi, hvort það geti sam-; rýmzt grundvallarreglum lýð-’ ræðis, að iðjuhöldar og fésýsla! menni noti fé til slikrar starj'- semi, þar eð margir hafa talið sig geta fært sönnvir á, að hér sé ekki um hlutlausa fræðslu' að ræða, ' heldur áfóður með' vissum sjónarmiðam í efna- hagsmálum, en á móti öðrum. Hefur það borið á góma í Nor- egi, hvort e;kki sé rétt að reisa rönd við siíku með beinni laga setningu. Bretar eru kunnir að því aS láta sér óskráð lög vel líka og treysta siðgæðisregium og hag nýta þær sem lagabókst.af. Þa« efni, sem kér er um að ræða, hafa, þeir þó talið svo mikil- væg, að þeir hafa ékki viljaS treysta á siðgæðishugmyndim ar einar saman, heldur sett mjög strangar reglur um þessi efni. í Bretlandi gilda þau á- kvæði, að réttur stjórnmála- flokka til þess að nota fé a kosningum er mjög takmarka'S ur. í hyerju einstöku kjördæmi (Frh. á 7. síðu.i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.