Alþýðublaðið - 03.03.1954, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.03.1954, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. marz 1954 i>ar sem hæffan ieynisf Spermandi og dularfull ný anierísk kvikmynd. Robert Mitchum Faitli Domergue Claute Rains Sýnd kl. 5, 7 og S. Börn fá ekki aðgaríg. NÝTT OG GAMA.LT Smámyndasafn. Sýnd kl. 3. e AUSTUR- 8 B BÆJAR B8Ó 8 Ó P E R A Iv ásfardrykkurinn Bráðskemmtileg ný ítöisk Jcyikmynd byggð á hinni heimsfrægu óperu eftir Do- nizetti. —- EöÉkur texti. Tito Gobbi Italo Tajo Ntelly Corradi Ballett og kór Grand.óperunnar í Róm. Sýnd 'kl. 9. Síðasta 'sinn. DANSMÆRIN Hin bráðskemmtilega og fallega ameríska dans- og söngvamynd í eðlilegum lit- um. June Haver, Gordón MacRae, Sýnd kl. 5. GÖG OG GOKKE í FANGELSI Sýnd aðeins í dag kl. 3; Sala hefst kl. 1 e. h. TANNER.SYSTUR kl. 7 og 11,15. Hsnlr fordæmdu Myndin sýnir ferð þýzks kafbáts frá Noregi til S,- Ameríku um það bil. er veldi Hitiers hrundi. Er ferðin hin ævintýralegasía Henri Vidal Dailq Paul Bernard Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 0g 9; Á INDÍÁNASLÓÐUM Sýnd kl. 3. i KAFNAR- m Dönsk mynd. afbragðsgóð og vel leikin, gerð eftir bók Aage Falk Hansen með sama nafni. í Kaupmannahöfú hlaut þessi mynd féikna aösókn og mjög góða biaðadóma og á. litin ein bezta mvnd Ib 'Schönberg. Ib Schönberg Angelo Bruun Lisbeth Movin Myndi-n hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. S'ýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Suinarásfír Hrífandi fögur sænsk mynd Maj-Britt Nilson, sú er átti að leika Sölku-Völku — og Bii-ger Malmsten. Sýnd kl. .7 og 6. ELDFJÖRÐIN Sterling Hayden Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Regnbogaeyjan kl. 3. ¥Ið, sem vlnnum eldfiússförfin Bráðskemmtileg. og fjörug ný dönsk gamanmynd byggð á hinni þekktu og vinsælu skáldsögu. eftir Sigrid Boo, sem komið hefur út í ís'l. þýðingu og verið lesin meir en nckkur önnur bók hér á landi. Birgitte Reimer Björn Boolsen Ib-Schönberg. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184; mtz & thum Arun» GiHiið tét lyðhylh ’ím I*nd aQi Í3VJ 1 S NYiA BIO æ Bófinn hjarlagóSi Sérkennileg ný amerísk gamanmynd, sem býðúr á- horfendum bæði spenning og gamansemi. Aðalhlutverk: Patil Douglas Jean Peters Keenan Wynn • Bönnuð böríium innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.' Til fiskiveiða fóru«. . . Grínmyndin makalaúsa með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. B TR1POL5B10 8? Topaz Bráðskemmtileg ný frönsk gamanmynd gerð effir hinu vinsæla leikriti eftir Mar- cel Pagnol, er leikið var í Þjóðleikhúsinu. Höfundurinn sjálfu'r hef. ur stjórnað kvikmyndatök- unni. Aðalhlutverkið, Tópaz, er leikið af FERNANDEL, frægasta gamanleikara Frakka. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgc’ngúmiðasala frá kl. 4. ÞJÓDLEIKHÚSJÐ S V $FERÐIN TIL TUNGLSINS^ ^ s'ýmng í dag kl. 15 ý ^ Æðilcollurinn s S eftir Lúdvig HoTberg. S b Sýning í kvöld kl. 20. S ^ Piltur og stúlka ^ S Sýhiíig fimmtudag kl. 20. S V S VPantanir sækist fyrir kl. 1G S S daginn fyrir sýningardag, S ^annars seldar öðrum. ^ • Aðgóngumiðasalan opin frá • kl. 13.15 til 20. b Tekið á móti * pöntunum. S Sími 8.2345 (tvær línur). i leikfeiag; REYKJAVÍKUR^ Eftir Ludvig Holberg : ■ sýning í kvöld kl. 20 : m m Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í ] dag. | Sími 3191. : Næst síðasta sinn. : V\ IsRlðRíJíiRfífiT? ; Ævintýraleikur í 4 þáttúm; eftir Willy Krúger. ; Sýning í dag kl. 5. ; L Aðgöngumiðar í Bæjarbíói.: Píanótónleíkar Arna mnssonar ÁRNI KRISTJÁNSSON hélt píanótónleika á vegum tónlist- árfélagsins þ. 24. og 26. þ. m. í Austurbæjarbíói. . Viðfangsefni hans voru að þessu sinni hin mikla orgel- fantasía og fúga í g-moll eftir Jóh. Seb. Baeh, í blessunarlaga ómengaðri útsétningu Liszt’s, Nocturne í cis-moll, Ballade op. 52 og Fantasía í f-moll eftir Fr. Chöpin. og sónaía op. 27 nr. 2 (Tunglskinssónatan) og són- áta op, 111 (hin s'ðasta) eftir L. van Beefhoven. Píanóleikur Árna var í fyllsta samræmi við verkeinaval hans og • gefur fremur tiiefni til hljóðrar íhugunar en orðaleng inga. Með hógværð og dýpsta innsæi í 'dulheima ■ listarinnar, leiðír listámaðurinn hina miklu andans jöfra-fram á sjónarsvið ið og lætur þá tala sínu eigin rnáli. Skapandi máttur hins æðsta hugsuðar tónlistarinnar, Jóh. Seb. Bachs, takmarkalaust litskrúðug tilbrigði hinnar sí- ur.gu syngjandi klaver-sálai’ Chop’r.s. ástríðukennd og yfir- náttúrlég stilling hins ofsa- brungna Beethovens, ■— allt þetta leiðir hinn gagnmenntaði og broskaði listamáðúr oss lif- andi fyr:r hugskotssiónir. Þessir tónleikar Árna Krist- jánssonar vöktu varanleg álirif og mirningar í hjörtum allra. sem á hlýddu. Þórarinn Jónsson. Sími 9184. Pedox fótabað eyðir skjótlega þreytu, sérind- um og óþægindum i íót- uduiq Gott *í «8 láta dáb'tiB af Pedox í hár- þvottavatniÖ. Efttr fárra daga notkun kemur ár- angurinn f Ijós. Fxest í eæstn báU CHEMIA II. r II afiifirðingar l Hafnfirðingar! Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar verður í Alþýðuhúsinu, laugard. 6. marz og hefst kl. 7,30. síðd. með borðhaldi: Kaldir íslenzkir réttir. Síðan verða skemmtiatriði og dans. Áðgöngumiðar fást í Alþýðuhúsinu, fimmtud. 4 og föstud. 5. þ. m. kl, 8—10 e. h, og í sima 9499, Þátttöku verður að tilkynna í síðasta lagi fyrir föstudagskvöld. Stjórnin. Sveins Björnssonar í listamannskálanum opin daglega frá kl. 10—23. að því er fremsfu nær- ingarefnafræðingar segja Hún er einn holiasti garðávöxtur, sem til er Nú eru ágætar gulrófur fyrirliggjandi í hinum fullkomnu garðávaxtageymslum vorum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.