Alþýðublaðið - 03.03.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.03.1954, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ MiSvikudagur mai'z 1954 ÖtMÍaBdi: Aiþýöuflokkurina. Ritstjóri og ábyrgðarœaður: Hamdbal "ValdimaTSSijn Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttasíióri: Sigvaldi HjSlmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: ftmu Möller. Ritstjómarsímar. 4901 og 4902. Auglýsinga- mfmi- 4906. AfgreiCslusími: 4900. Alþý&uprentSmiðjan, Hvf. 8—10. Askríftarverð 15,00 6 mán, I lausasölu: 1,00. Fiskveiðalandhelgi Islands f GÆR gerði Aiþýðublaðið grein fýrir |>ing1siályktunartif- •lögu þeiirra Hsnnibals ÍValdi- marssonar o-g Eiríks Þorsteíns isonar, þar se-m skorað er á ríkisstjómma að breyta gild- andi reglugerð um verndun ftskimiða nimhvcriis fsland á l>ann veg, aS fríðkmayrlinan fyrir Vestfjörðum verði dregin IG-sjómíIur frá grunnlínupunkt unum milli Bjargtanga og Kögurs. f*etta er eítt hið þýðingar- mesta má!, sem fram hefur verið borið á alþingi fyrir at- vinriulíf Vestfirðinga cnda fram berið af miktlli nauðsyn. f dag gerir Alþýðublaðið grein fýrir máli, /sem með sanni má segja; að sé eitt hinna ntær&tu og þýðingarmestu þjóð mála, sem borin liafa verið frara . á alþingi íslendibga hin síðari ár. Þetta er frumvarp til laga um fiskveiðalandhelgi fslands. Byggir frumvarpið á þeim niðurstöðum, sem dr. Gunn- laugur Þórðarson kemst að í doktorsritgerð sinni, sem sé þeim, að íslendingar eigi rétt til landgrunosws alls. En land grunnið skilgreint í frtimvarp inu á þann veg, að það skuli takmarkast af línu, sem drég- in er 50 sjómílum utan yztu nesja, en þar sem 200 metra dýptarlína landarunnsins nái út fyrir 50 siómílna línuna, takmarkist landgrunnið af þcirri línu. Nú mundu eirehverjir e. t. v. spyrja, hvoi-t þetta sé eklri að taka munninn of fullan. Hvort nokkrar þjóðir hafi uppi slík ar kröfur í landhelgismálum. ViS þessu er það svar til reiðu, að skammt er síðan eiít af samveldiilöndum Breta helgaði sér allt. landgrunn sitt, til þess áð verja rgtt sinri gagnvart nágrannastórveldi. Og eim skemmra er síðan eitt mcsta stórveldi heimsins bar fram á alþjóðavettvangi kröfu um 200 sjómílna Iandhelgi með tilliti tö þess, að helga sér námaréttindi á hafsbótni. Er vér hugleiðum betta, sjáum vér, að fiskveiðaþjóðum er jafnvel enn þá meiri lífsnauð syn að helga sér fiskiauðæfi hafsins, og mæla engin rök með því, að bær eigi til þess minni rétt að albjóðalögum. Enn spyrja. aðrir: Er það hyggHegt ialf ísleudingimi, að ákveða 50 siómílnu landhelgi út frá ströndwn íslands, þar eð þeir meea þá búast við, að þeim verði s*;arað í sömu mynt af öðrum þjóðum. Hér gæti bað helzt hafa þýð- ingu fýrir fslendinga, ef Dan- ir ákvæðu 50 sjómílna Iand- helgi við Greenland. Er það að vísu rétt, að við þessu mætti búast, ef vér helgurn oss allt landgrunnið kringum ísland. Þessari niótbáru hefur veiið svarað á þessa leið af ýmsum togaraútger’ðarmöunum: — í nokkur ár höfum vér fslend- ingar sent í&gara vora á Græn landsmið og brátt isendi fjöldi annarra þjóða sín skip þangað einnig. A5 nokkrum árum liðn I um fór mjög að draga úr afla-j magninu, og hefur það fariði hríðminnkandi seimistu árin. ■ Verður ekki annað séð, en aðj þes-si auðugu mið verði ger- eyðilögð af offiski, eins og Norðursjávamuðin, imiðin við Bjamarey og fleiri uppgripa- mið hafa áður verið eyðilögð. Það er því ekki mikil framtíð- arvon bundin við togveiðar á Grænlandsmiðum, nema miðun um þar verði tryggð aukin frið un. En fari svo, að Grænlands- miðin verði upn urin, er það einasta von íslendinga, að heimamidin vorði ekki eyði- lögð, en víst mundi röðin koma að þeim, áður en langt íiði. Og til þess 'að tsívo íverðí ekki, er eina vörnín sú, að ákveða sem allra fyrst, að land helgi íslands skuli ná yfir land grunnið allt, og friðun og lög- gæzlu haldið uppi á eins mikí, um hluta jlamlhelginnar o^ vér treystum oss til á hverjum tíma. Þctta virðast vera haldgó'ð rök og skjTisamleg afstaða út frá íslenzkum hagsmunasjón- armiðum. Ti! eru þeir, sem að vísu eru fylgjandi því, að landhelgi Is- Iands skuli mlðuð við land- grunnið, en eru þó í vafa um, hvort rétt sé að 'Kreyfa því máii, fyrr en deilunni við Breta sc Iokið. Lítum nokkuð á það mál. Bretar hafa lagt viðskipta- bann á íslenzkan fisk. íslend- ingar verða að ttyggja sér að- stöðu og getu til áð fiska, því að á því nærist meginþorri þjóðarinnar. Bezt er að Bretar viti það, að vér erum síður en isvo á und anhalds leið í deilunni við þá. Vér höfum aðeins stigið fyrstu sporin í fríðwnar- og landhelg ismálinu. Odrengilegt gæti þaðj jafnvel talizt, að þegja uml þetta, meðan dcilan stæði, en^ hefja síðan aðgerðir í landhelg ismálunum eftir a'ð þjóðirnar hefðu komið sér saman um lausn deilumálanna. Því erj miklu frjálsmannlegra að bera fran sínar fvllstu kröfnr nú, en ~ð gera hað síðav. / sama hátt er nauð^vnlegt r - | að íslendingar hul'i borið fram' endanlegar kröfur sínar og helzt lögfest íslenzka Iandhelgi, áður en gengið er frá kröfum Bandaríkjamanna í landhiel^- ismálum á alþjóðavettvangi. Sérstaklega er nauðsynlegt að mótmæla þeim skilningi cr- lendra þjóða. að með fjögurra sjómílna friðunarlínunni hafi Islendingar endanlega ákveði'ð landhelgislínu sína. Frumvarnið urn. fiskveiða- landhclgi íslands tekur af öll tvímæli um þetla, og er það eitt mjög mikilsvert atriði. En auk þess er óviðurkvæmi legt með öllu, að ekki séu ti! skýr lagaákvæði um endimörk vfirráðaréttar hins íslenzka lýðveldis yfir auðlíndum liafs sem lands, en það er megintil gangur þessa frumvarps, að bætt sé úr þeirri vöntun. Göfugt menningarmál og mikið fjárhagsatriði á isíartdi. BLÖÐIN skýrðu frá því í gær, að' skógrækt ríkisins eigi við tilfinnaniegan fjár- skort að stríða og hljóti þess vegr.a að hvika frá settu marki. Forusturhenn skög- ræktarinrar sitja ráðstefnu hér í Réykjavík þessa dag- ana til að reyna 'að finna leiðir út úr vandarum, ■ en þess mun lítil von. Leiðin ér sú ein, að þjóðin saméiiiísi?: um stórátak í s-kógræktar-. málunum og gangi til móts . við þá menn og þau félög, sem bofið háía hita og þunga þéssarai'. starfsemí með ' frábsér.um . árangri; Þetta er sæmdarskylda ís- lendinga. Skógræktin er ' mál allrar þjóðarinnar og upþbyggingárstarf fyrir framtíðina. ' — 'Þess végna ber henni að leggja hönd að skogræktinni : sámtaka • óg- einhuga." FÉ TIL ÁVÖXTUNAR Skógræktin er mikfu margþættara og merkilegra verkefni en flestir ætla í fljótu bragði. Ræktun skóga gerir landið betra og byggi- legra. Skógarnir græða sár . jarðar,; halda jökulánurn , í skefjum og skýla margvís- legum öðrum gróðri. En skógræktin er einnig fjár- hagsmál. Nú flytjum við ís- lendingar inn á ári hverju. timbur fyrir .50. milljónir króna. . Mestallan þennan við væri hægt að rækta hér á landi. Skógræktin er því arðeamur atvinnuvegur um leið og hún er eitt stærsta menningarmál okkar. Nauð synlegt fulltingi við skóg- rækt ríkisins krefst allmik- illa fjármuna. Hún þarf hálfa mrlljón á ári, svo að v.el sé. Fjárhag' hennar væri borgið, ef hún fengi til ráð- stöfunar hálfan timburtoll- inn eins og forustumenn hénr.af hafa livað éftir ann- að farið fram á. En þetta fé yrði ekki eyðslueyrir. Það myndi ávaxtást glæsilega. "'i líkógfæktáTframkvæmdun- ■ um, spará mikinn. og dýr- rriætan erlendan gjaldeyri og ge'ra landið betra og þjóð ina sjálfstæðari. . TÓMLÆTI VÁLDHAFANNA í>egar höfur mikið únnizt" í skógræktarmálum . okkar íslendinga. Skógunum fjölg ar með hverju ári- Úngir skógrEektarmenn hér á lándi fara utan að kynn'a sér ný.j- ungar í starfi smu. Erlendir skógræktarmenn" leggja ökk ur margvíslégt lið. Nú sí'ð-. ast hefur skógfækt ríkisins borizt raúsnarleg gjöf aust- an frá Rússlandi. Útlendirjg um finnst skógræktin. á ís- landi fagurt ævintýri. En. . riú litúr út fy.rir að .hvika verði frá settu marki vegna' fjárskorts einmitt þegár nauðsyn stórátáksins er mest. Ástæðan er ' tómlæti valdhafanna. Kannski gera þeir sér Ijóist, að skógræktin sé mikils virði, en þeir átta sig ekki á þéir.ri staðrevnd. að þeim ber skyida til að hafa forustu um stórátak þjóðarinnar í skógræktar- málunum. Þett.a er og verð ur kjarni málsins. - TREGÐA OG ÞREYTA Skógræktin er eitt af stærstu verkefnum land- . búnaðarins á íslandi. Þess vegr.a skyldi maður: ætla, að núverandi stjornarflokkary sem báðir, þykjast bera hag landbúnaðarins mjög fyrir brjósti og keþpa &f miklum'; ákafa um atkvæði og fylgi; bænda. sæju sóma siriri. í því að hafa forustu um stórá- 'takið í skc'græktarmálun-! um. Svo hefúr þó ekki orð- ið. Morgúnbláðið eggjar þjóðina til . fuiltingis við. skógræktina. Hermann. Jón-, asson lætur. skógræktina til' sín taka sem- einstaklingur. En Morgunblaðinu . tekst, ekki að vekia nauðsýnlegan áhuga Sjálfstæðisflokksins á þessu máli, og Hermann Jón asson hefur enn ekki áorkað því að fylkja Fratnsóknar- flokknum til úrslitasóknar. Þetta er enn eitt dæmið um tregðu stjórnarflokkanna og þreytu alþingis, Þar verður að hásla. hugsjón skógrækt- arinnar völl. SKULDIN VíÐ LANDH) Einstaklingamir, sem helga sig skógræktarmálun- um, eiga kröfurétt á því, að þjóðin öll leggi þeim lið. En um fram allt er það þó krafa landsins, að hinn stóri draumur baráttumanna si»óg ræktarinnar verði að veru- leika. Hér er urn að ræða ógoldna skuld þjóðarinnar við landið. Skógræktinni er ekki nóg að vera á dagskrá við hátíðleg tækifæri og njóta viðurkenningar í yfir- lýsingum og samþykktum. Hún á að verða lífræmi veruleiki og snar þáttur í starfi íslenzku þjóðarinnar. Herjólfur. ■ FYRIR skömmu fæddist í sjúkra'húsi í Chicago barn, sem var vansjrapað að. því leyti, að það skorti bringu- beinin. Læknarnir tóku brjóst kassa af barni, sem fæðst hafði andvana, og græddu hann á hið vanskapaða barn. Þessi vandasama aðgerð tókst með ágætum, og barnið lifir og tek ur góðum framförum. í öðru sjúkrahúsi lézt telpa, er verið var að gera á henni uppskurð; það var hjarta hennar, sem bil aði. Læknarnir fórú þess nú á leit við hina sorgmæddu for- eldra, að þeir mættu taka dá- lítinn slagæðarspotta ur lík- ama látnu telpunnar, ef það mætti verða til þess, að þeim tækist að bjarga lífi ungrar stúlku, sem þjáðist af galla á hjartaslagæð. Foreldrarnir veittu samþykki sitt, slagæðar spottinn'var græddur á tilætl- aðan stað, og sjúka s.túlkan varð hraust og heiibrigð eftir aðgerðina. VARAHLUTIR í MANNSLÍKAMA TilfærSla og ágræðsla lík- emsvefja telst til hinna nýj- ustu og ótrúlegustu sigra á sviði læknavísindanna. Margir hafa heyrt frá því sagt, hvern- ig tekizt hefur að græða horn- himnu, tekna úr auga látins „JÚ, hjartaslagæðin er S farin áð gefa sig. Eg ráðleggS yður, að hafa sem f.vrstS skipti og fá y'ður nýja. Það j er hvort eð er aldrei að ^ treysta þessuin hjartasalg-^ æðum, þegar þær fara að bila“. Eitthvað á þessa leið’ mun læknumim farast orð, að áliti greinarhöfundar, J. ý D. Ratcliff, þegar------— manns, í auga lifandi manns og 'bjarga þannig við sjón hans, — en það er ekki fyrr en á síðustu árum, sem tekizt hef- ur að hagnýta sömu tækni með góðum árangri við tilfærslu og ágræðslu annarra líkamshluta. Þegar skömmu eftir aldamót in síðustu hóf hinn frægi líf- fræðingur og rithófundur, dr. AJexis Carrel, tilraunir með tilfærslu líffæra úr einu dýri í annað. En margir voru þeir erfiðleikar, sem eftir var að yf- írstíga, áður en slíkar aðgerðir kæmu til greina, þegar menn áttu í hlut. Hættan af völdum sýkla var mjög mikil, og þegar um ágræðslu slagæða var að ræða, 'mvnduðust oft blóðtapp- ar, sem' hæglega gátu valdið fjörtjóni. Þar að auki hijfðu menn þá ekki komizt upp á lag mannsins ið með að geyma líkamsvef. En smám saman hefur læknum og vísindamönnum tekizt að sJgr- ast á þessum örðugleik’um. Efni hafa fundizt, sem haldá sýklunum í skefjum, og sömu- leiðis éfnablöndur, sem koma í veg fyrir myndun hlóðtappa, — einnig hafa verið fundnar upp aðferðir, sem gera kleift að v^rðveita líkamsvefi langan tíma. F>/rir allar ;þes.sar fram- farir er nú gerlegt oð koma á stofn eins konar vefjabönkum, — eða forðabúrum varahluta í mannlegan líkama. BEINVEFJABANKAR Við skulurn þá fyrst athuga beinvefjabankana. Beinvefs er ailtáf mikil þörf, bæði við að- gerðir vegna alvar'.egra bein- brota, til þess að lerigia leggi, sem ekki hafa náð þroska og vexti vegna sjúkdóma, og til þess að styrkja bilaða hryggi, Áður fyrr kunnu læknar að- eins að hagrýta sér beinvef úr sjúklingnum sjálfum til slíkra aðgerða. Það hafði í för með sér tvær skurðaðgerðir, og reyndist sú fyrri oft og tíðum hættulegri en ,sú síðaxi. Bein- vefjabankarnir hafa nú gert fyrri skurðaðgerðina óþarfa. Það er ekki svo örðugt að verða sér úti um beinvef. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.