Tíminn - 11.11.1964, Qupperneq 16

Tíminn - 11.11.1964, Qupperneq 16
• • SOLUVARA UR BRUNARUST ( i KJ-Reykjavík 10. nóv. Unnið er nú af kappi við að kanna brunatjónið, sem varð, þeg ar eidur kom upp í Vörugeymslu SÍS við Reykjavíkurhöfn í fyrri viku. Allar vörubirgðir voru tryggðar hjá Samvinnutrygging- um, og er nú unnið á vegum trygg inganna við að hreinsa varninginn og setja hann í nýjar umbúðir. Tíminn leit inn í Gólfteppa- hreinsunina við Skúlatorg, þar sem unnið er að því að hreinsa varninginn, það af honum sem á annað borð er nýtilegur. Þvotta- balar fullir af leirtaui voru á gólfinu, en 30 stúlkur unnu við að þvo og hreinsa. Byrjað var á verkinu á laugardaginn, eftir að mjög heppileg aðstaða hafði fengizt í Gólfteppahreinsunni, en þar er m. a. stór og mikill þurrk klefi þar sem hægt er að þurrka mikið magn af vörum í einu. Mest allt af varningnum verður sem nýtt á eftir, og hin bezta sölu- vara eftir því sem séð verður. T. d. var verið að hreinsa dýr- indis postulínsstell þegar frétta maður Tímans leit inn, og voru þau eftir þvottinn hjá stúlkunum ★ STÚLKURNAR á myndinni voru önnum kafnar við aS þvo og pakka bollastellum, sem illa höfSu orSIS úti í brunanum í Vörugeymslu SÍS á dögunum. Á MYNDINNI tll hægrl eru þær aS þvo diska og bolla, en á myndinn! tjl vinstri eru bollapör- In tllbúin til pökkunar spegilgljá- and og fín. (Tímamynd, KJ). spegilgljáandi og fín. Sömu sögu var að segja um potta og pönnur sem ekki virtust vera beint út- gengilegar eftir brunann. Mikið magn af leikföngum var og búið að hreinsa, og þau orðin sem ný væru úr kassanum. í vörugeymslunum er unnið að því að kanna vefnaðarvörulager inn og virðist nokkuð af honum heillegt, en mikið er þó skemmt. Miðvikudagur 11. nóvember 1964 248. tbl- 48. árg. ■ Botnvörpurnar eru létt- ari, sterkari og fisknari Kjördæmaþing Suöur- lands um síöustu helgi EJ-Reykjavík, 10. nóvember. Fimmta kjördæmisþing Kjör- dæmissambands Framsóknarflokks ins í Suðurlandskjördæmi var hald i» að Eyrarlandi í Reynishverfi, Vestur-Skaftafellssýslu, um síð- ustu helgi, og sátu það 60 full- trúar, þingmenn kjördæmisins, miðstjórnarmenn og framkvæmda stjóri flokksins. Sigurfinnur Sigurðsson, formað ur sambandsins, setti þingið og þingforsetar voru kjörnir Jón Helgason, Seglbúðum, og Sigurð ur Tómasson, Barkastöðum. Sig- urfinnur flutti síðan skýrslu stjómarinnar, og urðu síðan al- mennar umræður, sem stóðu til kvölds. Um kvöldið var haldinn fjöl sóttur dansleikur að Eyrarlandi, þar sem Jón Helgason, formaður Framsóknarfélags Vestur-Skafta- fellssýslu, og Páll Lýðsson, formað ur FUF í Árnessýslu, fluttu ávörp. Hjálmar Gíslason, leikarl, skemmti. Á sunnudaginn störfuðu nefnd ir fyrir hádegi, og kl. 13.30 hófst fundur að nýju. Þá skiluðu nefnd ir álitum sínum, og voru fram sögumenn Jón Helgason, Helgi Bergs, Matthías Ingibergsson og Framhald á 15. síðu MB-Reykjavík, 10. nóvember. f sumar hefur nýtt efni verið notað í botnvörpur margra ís- lenzkra togara og gefið svo góða raun að nú munu langflestar út- gerðir hafa gert ráðstafanir til að fá það handa skipum sínum. Þetta er polyethelync-efni frá Portúgal og er í innkaupi að- eins sáralítið dýrara cn hampur og hefur miklu meira núningsþol, er mikið léttara og einnig fiskn- ara. Það er fyrirtækið Marco h. f., sem flytur þetta nýja efní inn, en tiltölulega stutt er síðan farið var að framleiða það í því formi, sem notað er í botnvörpur. Garnið er ekki snúið saman, heldur fléttað og er því mjög lipurt í allri notk un og einnig sterkara. Innflutn- ingur á þessu garni, sem er í fernskonar sverleika, 4, 4y2, og 5 mm., hófst fyrir hálfu ári eða í svo og hefur það líkað svo vel hér að eftirspurn er míklu meiri en unnt er að anna. Verksmiðjurnar úti hafa ekki undan að framleiða, því þetta efni selst mjög vel víðar, þar sem togaraútgerð er, svo sem í Bretlandi, Þýzkalandi og víðar. Efni þetta er-lítið dýrara en hampur í innkaupum, en hefur EJ-Reykjavík, 10. nóvember. Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hefur kosið fimm manna Kjararáð til tveggja ára og hefur það þegar óskað eftir tillögum bandalagsfélaganna um breytingar á núgildandi kjara- samningi, en síðasta þing B.S.R. B. fól stjórninni að hefja slíkan undirbúning sem fyrst. Kjararáðið er þannig skipað: — í Kristján Thorlacius, Guðjón B. Baldvinsson, Inga Jóhannesdóttir, Teitur Þorleifsson og Þórir Ein arsson. Varamenn voru kosnir: — Anna Loftsdóttir, Björn Bjar man, Jón Kárason, Páll Hafstað og Valdimar Ólafsson. F.U.F. Akureyri Aðalfundur Félags ungra Fram- sóknarmanna á Akureyri verður haldinn í Rotary-salnum að Hótel KEA fimmtudaginn 12. nóv. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venju leg aðalfundarstörf. 2. Jakob Frí- mannsson kaupfélagsstj. ræðir um bæjarmál o. fl. 3. Önnur mál. Sam eiginleg kaffidrykkja. Félagar fjöl mennið. Stjórnin. marga kosti fram yfir hann í notk un, til dæmis er núningsþol þess að minnsta kostí fjórum sinnum meira en hampsins. Þá er efnið Framhald á 15. síðu. Kjararáðið hefur beðið sam- bandsfélög sín um að senda til- lögur um breytingar á núgildandi Framhald á L5. síðu Aðalfundur Framsókn. arfél. Reykjavíkur Þórarinn Einar AÐALFUNDUR Framsóknarfél. Reykjavikur verður haldinn í dag (11. þ. r>v) í Framsókn- arhúsinu við Fríkírkjuveg og hefst hann klukkan 20,30 Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ávörp flytja bingmenn Framsókn- arflokksins fyrir Reykjavík þeir Þórarinn Þórarinsson og Einar Ágústsson. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Sigurfinnur SigurSsson, formaður Kjördæmasambandsins, setur þingið. (Timamynd, HE). BSRB KÝS KJARARÁÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.