Alþýðublaðið - 24.02.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.02.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Alþýðuflokkurinn og afkoma hlutarmanna. Frumvarp Jóns Baldvinssonar um Veðiánasjóð fiskimanna, er mun gera hlutarmönnum og smá- útvegsmönnum kleift að verka fisk sinn sjáifir og þar með að losna af klafa fiskkaupmanna. Alt frá þeim tínia, er Gestur Pálslon xitaði hinin náfnfræga bækling sinn, „Biautfiskverzlun og ibróðurkærleikur“, hefir Jia'ö verið til stórtjóns fyrir íslenzka sjórríenn að þurfa að selja fisk istnn blautan eða upp úr salti. Það má því með sanni segja, að fyrir' afkomu allra þeirra sjó- manna, er eiga hluit sinn sjá(lfir, svo og afkomu allra smábáta- eigencla og eigenda mótoiibáta, er ráða menn upp á hlut, sé frum- varp það um Veðlánasjóð fiski- manna, er Jón Báldvmsson flyt- ur í efri d-eild alþingi-s, geysi- lega þýðingarmikið. Tilgangur sjóðsins er að gera mönnum, se-rn fiskveiðar stunda á árabátum og á vélbátum, sem arðsamastan afla 'sinn með því að gera þeim mögu- legt að verka hann sjálfir, svo þeir þurfi ekki að se-lja hann fyr- ir hvaða verð sem býðst, eins og -oft er nú. Fé sjóðsins á að lána fiski- mönnum gegn veði í þeim afla, sem þeir eru bún-ir að fá. Höfuðstóll sjóðsins á að -vera núv-erandi Fiskiveiðasjóður Is- Jands, og 2 millj. kr. er ríkis- sjóður leggur fram sem lán, af- borgunarlau-st fyr-stu fimm árin, en fær boirgað aftur hjá veðlána- sjó’ðnum með jöfnum greiðslum á 35 árum. Heimili og varnarþing sjóð-sins pr í Rejikjavík. H-onum skal^ skift í deildir, og starfar hver deild sjálfstætt. Skuiu deildir settar upp í verstöðvum landsins þar sem atvinnumálaráðherra ákveð- ur, og þó ekki annars staðar en þar, sem bóiðni hefir ko-mið um deiild, -samþykt af almennuim sveiíafundi eða af bæjarstjórn. Deiildir mega þ-ó ekki vera fleiri en 25 fyrst um sinn, en atvinnu- málaráðherra ákv-eður í samráði við stjórn sjóðsins, hve mikið fé hver deild á að fá. Deildunum stjórnar þriggja manna n-efnd, sem hreppsfundux kýs, og starfax hún kauplaust, en -hún ræður mann gegn þóknun til þess að hafa á hend-i afgreiðslu og reiftningshald deildarinnar, og ákveðux hve oft: deildin er opin jtil útiána, -sem þó ekki má vera sjaldnar en einu: sinni í vjku, tvo tíma í -senn. Sá einn getur fengið lán, sem er ráðfnn upp á hlu-t af afla, -en þegar bátur er gerður út af sam- aagsfélagi þeirra, ganga þeir fyr- ár um lán, sem fæsta hafa hlut- ina. Stjóm sjóðsins ák-veður ti-1 6 mánaöa í senn, í byrjuin árs og byrjun júní, það verðlag á fiski, sem miða á við, þegar lán er veitt út á hann, og styðst þar við verðiagið undan farið miss- iri, eins og það hefir verið að meðaltali samkvæmt skýrslu, er hagstofan ger,ir. Hverri lánbeiðni á að fy.lgja yf.iriýsing þess, er sækir um lán- ið, um, tove mikil sé fiskeign hans, og skal yfirlýsingm vera að viðlögðum drengskap. Jafn- fraint skal fylgja vottorð uim fiskinn fíá f-ormanni eða frá út- gerðarstjóra, ef f-ormaður á hlut að máli. Ot á fiskeign má lána alt að 2/s af andvirði hennar, en lánstíminn má ekki vera lengri en 9 mánuðir. Lánið ábyrgist sá pers-ónulega, er fær' það, og gef- ur hann út skuldabréf með sjálf- vörzluve-ði í fengnum afla sínum. Lánin á að veita í þeirri de-ild, þar sem útgerðarstjórn bátsins á heima. Vextir af lánuim greiða-st um Jeið og lánin! eru tekin, en við -enduTgreiðslu á lántakancli auk þess að ógreiða 1 °/o af and- virði þess afla, sem lánið var -veitt út á, og rennur það fé í varasjóð h'utaðeigandi deiidar. En úr vara-sjóði deildarinnar greið- ist kostnaðurinn við rekstur hennar. Stj-órn Veðlána-sjóðsins skipa 3 menn. Er eimn þeirra fraim- kvæmdarstj-óri, en hinir tveir gæzlustjórar, skipaðir af atvinnu- máiaráðherra til 4 ára í -senn. Á- kv-eðhx hann þóknun þeirra. Get- ur hann vikið þ-eim frá um stund- arsakir ef þurfa þykir, eða a-ð fullu og öllu. Alt han-dbært fé sjóðsins á, eft- ix því, -sem hægt er, að geyma í Landsbankanum og útibúum hians, en í frv. er h-eimild fyrir landsstjóimina aö taka tveggja milljóna toróna lán. f gtreinargerðinni, er Jón Bald- vinisson lætur fylgja frumvarpinu, lætur hann getið nokkurra staða, er bann telur koma til álita um stofnun Veðlánasjóðs-deilda, og exu þeir þes-sir: Akranes, Sandur, Öiafsvík, Stykkishólmur, Patreksfjörður, Þingeyri, Fiateyri, Isafjörður;, Hnífsdaiur, Bolungarvík, Súðavík, Skagaströnd, Sauðárkrökur, Siglu- fjörður, Ólafsfjörður, Akureyri. Húsavík, Skálar, Vopnafjörður, B-orgarfjörður (eystra), Seyðis- fjörður, Norðfjörður, E-skifjörður, Fáskrúðsfjörður, H-ornafjörður, Vík, Vestmanna-eyjar, Stokkseyri, Eynarbakki, Grimdavík, Hafnir, Sandgerði, Keflavík, Hafnarfjörð- ur, Reykjavík. Þetta er þá aðalinnihald Jæss. stórmerka frumvarps, sem mun, þegar það er komið í fram- kvæmd, stórbreyta til batnaðar all-ri aðstöðu þeirra manna, s-em áður þrtrftu að selja fi-sk sinn fyrir hvaða verð, sem í hann var boðið, af því þeir höfðu ekki fé né aðra aðstöðu til þess að bíða með að selja hann þax til hanrx rar orðinn að markaðisvöru. Alþingl. Efri deild í gær. Til umræðu var Menningarsjóð- urinn, sem -stjómin vill Látaí stofría með öllu því fé, er fæst fyrir áfengi, siem upptækt en gert og fyrir áfengissektir. Fór I dag, fðstsdaginn 24. íebr. hefst Rýmingarsalan Eftirtaldar vorur selfast svo látju verðí, að eins dæmi mun vera: Falleg léreft, m. 0.52, 0.65, 0.80, 0,90. — Lakaléreft 3,20 í lakið. Fiðurhelt iéreft 6,90 í verið. — Dúnhelt léreft 7.50 í verið. Tvisttau einbr. m. 0.52, tvibr, 0.95. — Flónel mislit m. 0,95. Riflað flanei m. 3.90. — Slétt flauel m. 3.00. Gardínntau einbr. 0.65, 0.95, tvibr. m. 1.50. Morgunkjólatau mikil verðlækkun. Skúfasilki (12 dokkur), að eins 3.25 í skúfinn. Kjóiatan alnll tvíbr. m. 4.00. Kjólatau alull einbr, 9.75 í kjól. Kápntan alull tvibr. m. 4.00. Fyrir sáralítíð verð selt allmikið af golftreyjum, náttkjólum, uhdirkjólum, slæðum og treflum. Kvenregnkápnr, telpuregnkápur, barnareghslár verða seidar fyrir hálfvirði. Vetrarfrakkar frá kr. 40.00. Rykfrakkar frá kr. 40.00. Alfatnaðir frá kr. 38.00. Manchettskyrtnr 4.00, 5.00. 6.00," 7.00. Nærfot, settið 4.50, 6.00, 7,50. Karlm.sokkar 0.45. Heilmikið aS bótum selst samtímis. — Ótal margt fleira með svipnðu verðlagi. — Athugið, hvort yður vantar eigi eitthvað afi ofiantiildum vör- um og komið beint f. AIN CHESTER, LAUGAVEGI 40 SÍMl 894. 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.