Alþýðublaðið - 24.02.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.02.1928, Blaðsíða 4
4 *£Sl2ÆÐUBllAÐjlÐ nmoMZ ,Favourite‘ pvottasápan er búin til úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dukum og víðkvæmasta hörundl. eru ætluð önnur störf en að vera bréfbenar J. B., hann verður auð- Vitað sjálfur að koma bréfum sínum á framfæri. Bréfunum var alls eigi glatað, pau voru ein- rnitt að fyrirlagi forsétans end- ursend J. B. sjálfum. (Alpýðuprentsmiðiáiú] Hverfisgotu 8, tekur að sér alls bonar tækitærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, brél, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. ós'kaddað, og geta menn [)>ví síður gert sér grein fyrir ]>essu slysi. Maðurinn >var Hjalti Ólafsson frá Sörlastöðum í Fnjóskadai, ó- kvæntur á fimtugsaldri. Hundrað og áttatíu öfugmælavísur. - u> Margt var ]>að, sem íslendingar fundu upp á til skemtunar sér í fásiinninai. Eitt af því var að yrkja öfug’mælavisur. Hafa þær vísur verið all vinsælar hjá ai- þýðu manna í sveitunum og þá einkum hjá börnitm og ungling- uni, enda eru margar þeirra smellnar og skringilegar. í æsku lærði ég margt siíkra vísna, og þótti mér gaman að hugsa mér „skötuna skirýdda í kjól“, „hest- inn organ troða“, „hrútinn salta fisk“ o. s. frv. Nú hefir Helgi Árniason í Safnahúsinu gefið út kver með 180 öfugmælavisum. Kostar kver- ið krónu, og er frágangur á því snoturlegur, þó að það iýti eigi all lít'ið, að prentaðar eru auglýs- ingar öðrum niegin á síðasta blaðið. I kverinu eru niargir gamlir kunningjar og æriö skrítnir sum- ir. En ég sakna þar visna, sem ég iærði bai’n. Má Jmr nefna t. d. þá visu, er sagt var i átthögum mínum, að ort hefði verið fyrst ailra öfugmælavísna: „Má nú efna mærðarspil mest úr tómri lygi. Sá ég út á sildarhyl synda dufl úr blýi." Væntanlega verður kver þetta keypt af mörgum, [rví að enn ]>á muniu börn úg unglingar haia gaman af öfugmælavísum og niargir fullorðnir líka. í vísummi keinur fram gamansami, og þær sýna sérketmilega hlið verald- legrar starfsemi íslenzkrar al- þýöu. AxB. Togararnir, „Híimir" koni frá Englandi í gær. Um dagism og veginn. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6, sími 614. \3 Enskur togari kom inn í nótt með enskan iínu- veiðara. Hafði línuveiðarinm fengið sjó á sig. Skipstjórinn gekk úr liði og skipið brotnaði all tnikið. Lyra fór í gærkveldii. Öskudagsfagnaður S’t. Skjaldbreiðar er í kvöld í Bröttugötu. Verða {>ar veitingar, og þar verður teflt og sp.iiað auk margra annara skemtiatriða. St. Frevja nr. 218 hieldur fund í kvöld á venjuleg- um stað og tíma. Stórdanir þekkja sina. í sambandi við fyrirspurn Magnúsar dósents í neðri deiicl alþingis upplýstf dómsmálaráð- herrann, að laun hvers af banka- stjórum íslandsbanka hefðu ver- ið lækkuð urn 8000 krónur fyrir tilstilli jVIagnúsar Kristjánssonar, og enn fremur, að Jón Þarláks- son, umboðsmaður dönsku hlut- hafatina, hefði eftir megni reynt að forða Sig. Eggerz (þ. e. flokki frjálsiyndra manna) og stéttar- bræörum hans frá launalæMkuin. Hallgrimur Jónsson kennari hélt fyririestur um skólamál á fundi „Dagsbrúniar" í gærkveidi, einkiar fróðiegan o.g sérlega vel fluttan. Ósatt er það, að íorseti sameinaðs þings hafi gert 'nokkuð til að tálma því, að boðsbréf að fyrrrlestri J. Björnssonar kæntust í hendur þingmanna. Hitt gerði hann, að láta bera bréfin úr þmgvéum, og tnunu réttsýnir menn telja, að ti) ,]>es:s hafi hann haft rétt og skyldu. Siarfismöninum þingsins Veðrið. Heilast á Seyðisfirði, 3ja stiga hiti, kaldast á Grínisstöðum, 3ja stiga frost. Hvergi hvassviðri. Grunn lægð fyrir norðvestan land. Alldjúp lægð suðvestur af I s- landi á norðurleið. Horfur: Vest- læg átt uim land alt í dag og nótt. Sennilega austán á Suðvestur- landi og við Faxaflóa á tnorgun. Scotland Yard hefir nú sent ísienzku stjórn- inni plögg þau í Hnífsdaismál- inu, er send voru til rannsókn- ar. Skiðafélag Reykjavikur fer upp að Kolviðarhóli á sunnudaginn kemúr. Lagt verð- ur á stað frá Lækjartorgi á sunnudagsmorgun kl. 8. Listi til áskrifta iiggur frammi hjá íoir- manni félagsins, L. H. Muller kaupmanni, til ki. 6 annað kvöld. Þjóðbúningur. 1 glugganum hjá Haraldi Árna- syni er til sýnis í dag og á morgun þjóðbúningur á karl- menn, saumaður af frú Hiín Jóns- son. Búningurinn er veruLega fal- legur, og ættu menn að gera sér ferð til að skoða hann. Ný verzlun hefir verið opnuð á Hverfis- . götu 40. Sjá auglýsingu hér í biaðinu. Grímstaðaholt. Hiver er orsök ]>eiss, að svo virðist sem aðrar reg'lur giidi fyrir Grimsstaðaholt heldur en aðra hiuta Reykjavikur? T. d. er útlitið ]>ar evo, að likast er að heilbrigöisreglugerðin nái ekki ]>iangað. Kaupmönhum þar er léyft að selja i sömu* búðarholi- unni nýtt kjöt, býmjólk og stein- ofíu innan um aðrair vorur, mis- jafnlega hreinlega meðfarnar. Og þeirn vjrðist frjálst að halda opn- um sölubúðum eins lengi og þeim sýnist. Er ekki Grífnsstaða- kr. 9.80 settið. —r ~'1 -"1 Sf MAR 15S-Í958 Úrsmíðastofa fiuðm. W. Kristjáussonar, Baldursgötu 10. Kola«sfmi Valentinusar Eyjólfssonar er nr. 2340. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baldursgötu 14. Vörusaliun, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alls konar notaða muni. Fljót sala. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræd 18, prentar smekklegast og ódýr ast kranzaborða, erfiljóð og allR smáprentEn, sími 2170. Sokkar—Sokkar— Sokkar frá prjónastofannl Malin esru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Tóbaksdósir merktar fundn- ar i nppbænum, réttur eigandi vitjí í afgreiðslu Alþýðublaðsins og greiði auglýsingu þessa.' þiolt í Reykjavík, og því gil-da þá ekki sömu reglur þar? x Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.