Alþýðublaðið - 24.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.02.1928, Blaðsíða 3
&LÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 3 ®AMI*A BfO Friscó-Jack Sjönleikur í 10 páttum. 1 sitasta sinn i kvðið. Leifeíéiag Reykiavllmr. SchimefesQðlsbjrldan. • _ . ir._-r’-i':--- ' Gamanleikur í 3 þátímn' , eftir GUSTAV KADELBURG, verður leikinn í Iðnó í kvöíd kl. 8 e. h. Mm ðveðursins. í slðasta sinn í IrjoW. „Fifty million Frenchmenn“ eT komið aftur á plötum. Gharmame og margt fleira nýtt. KatrínjViðar Hljóðfænaverzlun, Lækjargötu 2. sími 1815. til 3. umr. Sömuleiðis fór til 3. n:mr. frv. um að láta sömu dýr- tíðaruppbótar] ög og nú gilda, standa til 1930. AðalmáliÖ var veðlánasjóðs- frmnvarp Jóns Bal dvinssonar, sem getið er um á öðrum stað í blaðinu. Urðu um frv. klukkutíma umræður og talaði H. Steinsson prisvar á móti. Sagði meiri þörf á lánum fyrirfram, og var auðséð, að bann hugsaði þar um hag eigenda stærri vinnutækjanna en ekki fiskimannanna, sem eru meðlimir í verkamannafélaginu, sem ihann var formaður fyrir. Sagði Halldór frá því, að maður hefði sezt a,ð í Ólafsvík og farið að kaupa fisk fyrir peninga, en kaupmenn hefðu þá sagt við fiskimenn, að ef þeir seldu þess- um manni fisk, þyrftu þeir ekki seinna að koma til sín, og fékk fiskkaupmaðurinn lítinn eða engan fisk. Þótti Halldóri þetta eðlilegt. En. Jón Baldvinsson sýndi fram á, hve fráleitt þetta væxi því að vera heilbrigt, og átti auðvelda aðstöðu. Neðri deild. Magnús dósenit stofnaði til baðstofuhjals í deildinni í gær um aukastörf, er ráÖhe!rrarn.ir bafi með höndum. Stöð það yfir allan fundinn, en ekki, urðu fyr- irspuxnarmál þau íhaldsflokknum til ágætiis. Jónas ráðherra sagði m. a., að sér hefði skilist svo, sem Magnús hefði ekkert á móti því, þó að sjómenn vinni 18 ‘Stundir í sóiarhring eða rúmlega það, og kvaðst því ekki skilja, hvers vegna hann bæri svo mikla umhyggju fyrir þvi, að þeir ráð- herrarnir ofbjóði ekki kröftum sínum með oflöngum vinnutimía. Mentaskólapiltar leika annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Leikur þeirra hefir hlotið mikið lof áhorfenda, og er þess að vænta, að margir verði til að borfa á leikinn ann.að fcvöld. Aðgöngumiðar seldir í dag i lðnö frá 10—12 og eftir kl. 2. Alþýðusýning. Slml 191. Leikkvöld Mentaskólans. V Ast og auður. Gamanleikur í 5 þáttum eftir Mallesille. Vegna áskorana verður leikið í Iðnó Iaugard. 25. þ. m. kl. 8 í síðasta sinii. Hljómsveit P. O. Bernburgs spílar áundan og milli þátta. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnö i dag kl. 12—4 og á morgun eftir fel. 3. Síml 191. Sími 191. fer héðan á sunnudag 26. febr. kl. 6 síðdegis vestur og norður um land til Kaupm.hafnar. Kemur líka við í Stykkishólmi. Vörur afhendist fyrii há- degi á morgun (laugardag), og farseðlar sækist á morgun. I. O. 6. T. I. O. G. T. Qf |||ff ífn“ 1 Uf KK U le ^ll £ 1 iin 1 IIL Jil efnir til kynningarkvölds á morgun (laugardag) kL 8 síðdegis í Goodtemplarahúsinu, — að eins fyrir meðlimi stúkmmar. Þbt fara fram alls konar skemtiatriði með DANZI á eftir. Þekt hljómsveit spilar undir danzinum. Aðgöngumiðar verða afhentir í Goodtemplarahúsinu á morgun frá kl. 121/2 og kosta kr. 1,00. Félagar! Sýnið skírteini. Skemtinefndin. Nýkomlð: Barna talkuim púður, Barnatútt- ur og Snuð, Barnasápur, Barna- tanniburstar, BamagúmmíbuYur, Barnabaðhettur, Gúmmívöggu- stykki, Fílabeinshöfuðkambar, Hárgreiður alskonar, Hárburstar, Fataburstar, Naglaburstar og Tannburstar, RafmagnskrulIujánL Verzinnli Goðafoss. Sími 436. Laugavegi 5- Útboð. Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa verzlunar- og ibúðarhús á Laugavegi 31, vitji uppdrátta og útboðslýsingar á teiknistofu Einars Erlendssonar, Skólastræti 5, næstu daga. Rvík. 22. febr. 1928. Marteiin Einarsson. simskeyti. Khöfn, FB., 23. febr. Oryggismálln i Genf. Frá Genf er símað: Þar eð von- laust er talið að samkomulag ná- ist um að vinna að því, að þjóð- irnar geri með sér almennan ör- yggissamning, virðist öryggis- nefnd bandalagsiins hlynt því, að Þjóðahandalagið gangist fyrir gerð sérsamninga á milli tveggja eða fleiri ríkja, svipuðum Locar- nosamningnum. Mótspyrna Breta mun aðallega hafa um valdið, að ekki vaT frekar til reynt að koma á almennum öryggissamningi. Hltamestu kolin ávsslt fyplrliggjandi í kolaverzlun Ólafs élafssonar. Sími 596. Flugafrek. Frá Lundúnum er símað: Hin- kler, brezkur flugmaður, hefir flogið á sextán dögum frá Eng- landi til Ástralíu. Var hann tólf stundum fljótari en nokkur annar, sem flogið hefir þessa leið. Inniesid tiðindi*. Botnvörpungarnir, sem Öðinm tök í landhelgi og fluitti til Vestmannaeyja, hafa nú allir fengið dóm. Einn var sekt- aður um 16 þús. (ítrekað brot), tvejr um 12 500 hvor, og áfrýj- ar annar þeirra. Afli og veiðarfæri þeirra allra voru gerð upptæk. Fjórði botnvörpungurinn, var sýkniaðuT. (FB.) ísafirði, FB., 23. febr. Tjön af ofviðri. Ofviðri í fyrradag. Fauk þá hlaða á Ósi í Boiungavík á sjó út með öllum heyforða bóndans, kringum áttatíu hestum. Mótor- bátur brotnaði og sökk við öldu- brjótinn í Bolungavík. Afli. Afli góður í verstöðvunum hér þegar gefur. Akureyri, FB., 23. febr. Dularfult slys. I dag fanst maður örendur við Eyjafjarðará undan Gili. Líkið var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.