Alþýðublaðið - 18.03.1954, Side 1
5ENDIÐ AlþýðublaSinu sfuttar
greinar um margvfsieg efni til fróð-
leiks eða skemmtunar. *
Ritstiörinn.
XXXV. árgangur
Fimmtudagur 18. marz 1954
61. tbl.
~!
eykvískar yerkakonur
krefjasf sömu launa
og karla
VERKAKVENN AFELAG-
IÐ FRAMSÓKN sam.þykkti
á aðalfundd sínurn í fvrra-
dag áskorun á alþingi urn
að' samþykkja frumvarpið
uni sömu laun kvenna og
karla, en það er eitt af miestu
áhugamálumi íslenzkra
kvenna og samtaka þeirra.
Sambykkt Verkakvenna-
félagsins Fxamsóknar um
iriálið er svohljóðandi:
„Fundur í VKF Fram-
sókn, lialdinn þriðjudaginn
16. marz 1954 skorar á al-
þimi baft1, er nú situr, að
samþykkja frunjvarp til
laga ,,um sömu laun kvenna
og karla“, sem flutt er af
þingmönnum Alþýðuflokks-
ins í neðri deild alþingis.
Fundurinn telur það ekki
vanzalaust, að í hinu ís-
lenzka lýðve/ldi skuli vif ■
gangast, að konur skuli sett
ar skör lægra eu karlmenn
í launagreiðslum, þegar um
sams konar vinnu er að
ræða“.
Þes.-i sambykkt revk-
vískra verkakvenna túlkar
áreiðanlega afstöðu íslenzku
kvenþjóðarinnar yfirleitt
eins og sjá má af sam-
þykktum samtaka þeiima
fyrr og síðar. Er þess að
vænta, að alþingi beri gæfu
til að afgreiða þetta mál
með þeim hætti, sem vei’ði
því og íslenzka Iýðveldinu til
vérðugs sóma.
Mörg Suður-Ameríkuríki vilja iull
vfirráð yfir landgrunni sinu
Equador flyfur fillögu um tnálið á þingi
Ameríkuríkja í Caracas
! Mokafli Olafs
víkurbáta
OLAFSVIK í gær.
MOKAFLI hefur verið hér
í dag og í gær, eða síðan farið
var að beita loðnu. Mestur afli
í gær var 18V2 lest. Var það
Glaður, er fékk þann afla. í
dag var Glaður með álíka mik malanefnd þingsms i Caracas.
ið og tveir aðrir bátar voru Var Serð tilraun 111 Þess að fa
með um 2« lcstir hvor. j malið tekið af dagskrá, en hún
! Heildaraflinn í gær var 112 mætti mikilli andstöðu, og var
lestir hjá átta bátum. j samþykkt tillaga frá Mexikó-
í dag var aflinn heldur mönnum þess efnis, að nefnd-
betri eða til jafnaðar um 16 in skvldi vísa málinu til þings-
tcínn á bát. i ins alls.
i Loðnan, sem notuð er til
MÖRG RÍKI Suður-Ameríku hafa sterkan áhuga á því að
fá fullan yfirráðarétt á landgrunninu við strendur sínar. Fyrir
nokkrum dögum flutti Equador tillögu um það á ráðstefnu
Ameríkurríkjanna, sem haldirft»er í Caracas, aé kallaður verði
saman sérstakur fundur um þetta mál, og hlaut tillaga þessi á-
gætar undirtektir.
-----:------------------------
Fuiltrúar Equador fluttu til
lögu sína í efnahags- og félags.
sem notuö er
beitu, er aðflutt, því hér befur
engin loðna veiðzt.
strax næsia ár í til-
efni 25 ára afmælis útvarpsins
iSamningar standa yfir við sjónvarpsfirma á
! Norðurlöndum,- fyrirhugað að leigja út
sjónvarpstæki til almennings
OLIA OG FISKVEIÐAR.
Þau Suður-AmeríkuUÍki,
sem mestan áhuga hafa á þessu
roáli eru Equador og Perú, sem
bæði eiga lönd að Kyrrahafi.
Hafa þau hvað eftir annað lát
ið í ljós óskir um að fá viður.
kennda 200 mílna landhelgi,
áðaifundur Alþýðu-
fiokksfélags Rvíkur
á sunnudag
AÐALFUNDUR Alþýðu-
flokksfélags Reykjavíkur
ver'ður haldinn í Alþýðuhús
inu við Hverfisgötu a
Sunnudaginn kemur kl. 2.
Á dagskrá eru venjuleg að
alfundarstörf, en að þeim
loknum 'flytur dr. Gunn-
laugur Þórðarson erindi um
landhelgismálið.
tína, Brazilía, Costa Rica,
Chile, San Salvador, Hondur-
as, Mexíkó, Perú og Bandarík
in. Þessi síðartöldu ríki hafa
"Íí ^^grnn.vig erlerida að v!gn?þess,Uað Hkuí^rftdd-
ar á að þar kunni að íinnast
olía eða önnur verðmæti í
Framhald á 7. síðu.
ila um tilraunasjónvarp hér á landi strax næsta ár í tilefni af
25 ára afmæli ríkisútvarpsins. Hyggst ríkisútvarpið koma upp
svo sterkri stöð að unnt verði að kanna nokkurn veginn mögu.
leika sjónvarps hér á landi.
Upplýsiaigar þessar fékk blað
ið hjá Vilhjálmi Þ. Gí'slasyni
útvarpsstjóra í gær. Sneri blað
ið sér til hans í tilefni af upp-
lýsingum þeim, er fram komu
Ársþing iSnrekenda
Víllr al vélar til iðnaðar skuli
vera á bálagjaldeyri
Telur að efnisvörur tií iðnaðar eigi að
sitja fyrir fullunnum iðnaðarvörum
Á ÁRSÞINGI iðnrekenda í gær voru rædd innflutnings- útvarpi og sjónvarpi. Á sú sýn
á alþingi í gær um að ætlunin
væri að koma upp tiiraunasjón
varpi hér þegar á næsta ári.
TÆKIN LEIGÐ ÚT.
Útvarpsstjóri sagði enn frem
ur, að ætlunin væri að leigja
út til almennings fjölda sjón-
varpstækja þannig, að sem
flestir gætu orðið sjónvarpsins
áðnjótandi. En eins og kunn-
ugt er, þá eru' sjónvarpstæki
enn dýr og aðeins á fárra með
færi að eignazt þau.
ÚTVARPS- OG SJÓNVARPS
SÝNING.
í samlbandi við afmæli sitt
hyggzt útvarpið einnig koma
upp sýningu til kynningar á
Toilvérnd inn-
lends iðnaðar
ÚTBÝTT var í gær í efri
deild alþingis áliti fjárhags.
nefndar deildarinnar á frum-
varpi stjórnarinhar um tollskrá
>. fl. til þess að bæta samkeppnis
aðstöðu innlends iðnaðar við
erlendar vörur. Féllst nefndin
öll á meginstefnu frumvarpsins
og majlir með bví að það verði
samþykkt. Eru því mestar lík
1 ur til að frumvarpið nái fram
að ganga.
og er höfuðástæða þeirra til í áliti fjárhagsnefndar segir
þess sú, að ‘þeir vilja fyrir- Breytingarnar á tollskránni
byggja, að aðrir njóti fiskimið eru vlð það miðaðar, að tollur
anna úti fyrir ströndum þeirra. j verði að öðru jöfnu þeirri mun
Önnur ríki, sem mikinn áhuga Isegri sem hin innflutta vara er
hafa á þessu máli, eru Argen- minna unnin og að framleiðslu
kostnaður á aðalútflutningsvör
Upn landsmanna verði eigi auk
inn með tollum þeirra vara,
sem flytja þarf inn þeirra
\egna. Um leið hefur verið leit
azt við að haga ákvæðum frv.
þannig, að þau hafi ekki í för
jn,eð sér verðhækkanir á aðal
neyzluvörum landsmanna.
mál, skattamál o. fl. Samþykkti þingið m. a. að víta harðlega
ríkisstjórnina fyrir að járnsmíða- og trésmíðavélar og ýmsar aðr
ar vélar til iðnaðar sltuli vera á bátalistanum. Skoraði ársþingið
á ríkisstjórnina að leiðrétta þegar ríkjandi misræmi í þessum
efmum.
Samþykktir þingsins um
innfliitningsmálin fara hér á
eífir:
Ársþingið skorar á innflutn-
ingsyfirvöldin að veita starf-
andi iðnaðarfyrirtækjum í lahd
inu aaut&ynleg leyfi á hverj-
um tíma fyrir vélum til end-
urnýjunar, fyrir hárefnum til
iðnaðar, sem enn eru háð leyf
isveitingum og fyrir umbúð-
um um iðnaðarvöru, á meðan
þær hafa ekki verið settar á frí
lista. Framhald á 7. síðu.
ing að gefa yfirlit yfir útvarp-
ið hér á landi jafnframt því
sem hún á að kvnna helztu
nýjungar í sjónvarpi.
Ihald og Framsókn andvíg rélfi
verkalýðsfélaga til framiaga
úr
UTBÝTT VAR i neðri deild alþingis í gær nefndaráliti minni
hluta heilbrigðis og félagsmálanefndar deildarinnar um frum.
varp Eggerts G. Þorsteinssonar um rétt verkalýðsfélaga til fram
laga úr félagslieimilasjóði. Áður var framkomið álit minnihlut-
ans og lagði hann til að frumvarpið yrði vísað frá en minnihlut-
inn leggur til að frumvarpið verði samþykkt.
í aneirihluta nefndarínnar hann verkalýðsfélögin eiga full
eru íhalds- og framsóknar-
mennirnir Björa Björnsson,
Kjartan Jóíhannsson, Jónas
Rafnar og Páll Þorsteinsson.
Telja þeir, að nóg sé fyrir
verkalýðsfélögin að eiga rétt
DANÍEL HALLDÓRSSON til framlaga úr sjóðnumi, þeg-
ÍR setti nýtt drengjamet í þrí ar þau reisa félagslieimili með
stökki án atrennu á innanhúss-
móti KR í fyrrakvöld. Stökk
hann 9,61, en fyrra metið, sem
Siglfirðingurinii ' . FriðleSfur
istefánsson átti var 9,58.
öðruan aðila. Meirihluti íþrótta
nefndar tekur undir þetta álit
meirilhlutans.
1 minnihluta nefndarinnar
er Gylfi Þ. Gislason. og telur
an rétt á því að verða viður-
kennd sem fuHkomlega jafn-
gildur aðili við ungmennafé-
lög, ílþróttafélög, bindindisfé-
lög og fleiri slík félög, að því
er varðar rétt til styrks úr fé-
lagsheimilasjóði. Liggi engin
rök til þess að skipa þeim á
óæðri bekk í þessu samlbandi.
Fyrir því leggur hann til að
frumvarpið verði samþykkt.
Hermann Guðmundþson ; úr
fþróttanefnd hefur einniy niæH
með fnimvarpinu.