Alþýðublaðið - 18.03.1954, Side 3

Alþýðublaðið - 18.03.1954, Side 3
» JFÍmmtudagur 18. marz 1954 ALÞÝDUBLAÐIÐ -/* Utvarp Reykjavík. 20.30 Kvöld'vaka: a) Stranda- glópur í Amsterdarn (Valtýr Albertsson listmálari). b) Kvennakór Slysavarnafélags ins á Akureyri syngur. Söng stjóri: Áskell Snorrason. Við hljóðfærið: Þyri Eydal. c) Frú Guðrún Eiríksdóttir les kvæði eftir Jón Þórðarson frá Hliði á Álftanesi. d) Ein- ar M. Jónsson flytur erindi: Sextándu aldar hættir á Norðurlöndum; fyrri erindi. 22.10 Passíusálmur (28). 22.20 Kammertónleikar (plöt- ur): a) Nott.urna eftir Vagn Holmlboe (Blásarakvintettinn frá 1932 leikúr). b) Kvartett í e-moll op. 83 éftir Elgar (Stratton stren.g jakvar tett- inn leikur). Ý--- ANSISÁBöRNiNC I V ettv a ngur a£ sins i Sérstæður og sévkennilegur pérsóniuieiki, — Lú- barinn í h.verju starfi. — Glaðasíur allra. — Fjár- plógsstarfsemi Landssímans. KBOSSGATA Nr. 619 Lárétt: 1 bergetgund, 6 stendur stuggur af, 7 sía, 9 tveír eins, 10 ætla, 12 tónn, 14 sorg, 15 sníkjudýr, 17 miskunn' jiiia. Lóðrétt: 1 ólíkur, 2 landslag, 3 ull, 4 á jakka, 5 illgresið, 8 á höfuðfati, 11 endurgjald, 13 tré. 16 tryllt. Lausn á kvossgátu nr. 618. Lárétt: 1 tómthú, 6 áði, 7 rölt, 9 in, 10 dám, 12 es, 14 |>eli, 15 lán, 17 traðka. Lóðrétt: 1 íorvelt, 2 mold, 3 bá, 4 úði, 5 sinnið, 8 táp, 11 merk, 13 sár, 16 na. ÚfbreiSið Alþýðablaðið ÞAÐ ER GAMAN að því að ciga menn eins og Magnús dósent. Eg nefni liann þannig vegna þess, að ég skammaði hann oftast með því nafni í gamla daga. Þetta er mesti fjör kálfur, sem komið hefur við sögu á síðustu 50 árum. Hann hefur vasast í bókstaflega öllu og alls staðar verið hlutgeng- ur. Iiann hefur verið skamm- aður meir en nokkur maður annar, en engan hef ég vitað glaðari. Hann hefur verið á- kaflega klaufskur stundum í skrifum sínum, eins og þegar hann lýsti hrifningu sinni yfir dallinum, sem hann fór með til Palestínu af því að það var mesti ryðkláfur og engin ör- yggistæki um borð — og haiui hefur hvað eftir annað gegnt ó- vinsælustu embættum í land- inu. Alltaf þegar flokkur hans hefur þurft á manni að halda í starf, sem allir vissu fyrir- fram að mundi verða illa þokkað, hefur flokksforustan sagt: „Magnús í það“. — Og Magnús hefur alltaf sagt: ,,A1- v.eg sjálfsagt.“ * JAFNFRAMT því að vera lúbarinn í opinberum störfum, hefur hann setið við og samið vísindaverk eins og bókina um Pál popstula — og stolist frá öllu saman þess á xnil'li til þess að mála, mála náttúruna og fólkið, ems og hvort tveggja hefur komið honum fyrir sjón- ir. Hann er sérkennilegur per- sónuleiki — og skemmtilegur. M.ér þykir mikið ef ekki verð- ur skrifuð heil bók um hann þegar hann er allur. — Nú hef- ur hann málverkasýnitngu eins og strákarnir með síða hárið og menn þykjast sjá æskufjör og ótrúlegan unggfeðíshatt í myndum hans. Eg sný ekki aft- ' ur með það,. að það er gaman 1 að eiga svona méntn. Hvernig ' í fjáranum stóð á því, að hann | vildi ekki verða biskup? Hann , heíði orðið biskup, ef h'ann hefði viljað, þrátt fyrir öll ör- in. sem hann ber eftir senn- , m-nar-. I BJÖRGVIN SIGURÐSSON : á Stokkseyri skrifar mér: „Mér | finnst ástæða til Hannes minn, | að vekja athygli á „löglegri" okurstarfsemí, sem fram fer á j vegum landssímans. Landssími j íslands á, eins og kunnugt er, j talstöðvar og viðtæki í fiski- skipum og leigir sjómönnum og útgerðai'mönnum. FYRIR ÞESSI þýðingar_ miklu öryggistæki tekur Lands síminn af hverjum báti hér á Stokkseyri um 0g yfir eitt þús. krónur í ársleigu, síðan kemur vátryggingarupphæð, sem greidd skal af leigutaka. Auk þess er öll viðgerð tækjanna, burðargjald og akstur reiknað- ur á leigutaka. Hér virðist mér vera um vítaverða fjárplógs- starfsemi að ræða. VÁTRYGGINGARUPPHÆÐ er af 960 kr. ársleiga skilst mér sendis og viðtækis, sem greidd vera kr. 7500,00, og reikna ég Framhald á 7. síðu. I I)AG er fimmtudagurinn J8. marz 1954. Næturlæknir er í slysavarð- stoíunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1618. F LXJ G F E K Ð I K Flugfélag íslands: Á morgun verður flogið til eftirtalinna staða. ef veður leyfir: Akui*eyrar, F.agurhóls- rnýrar, Hornafjarðar, ísafjarð ar, Kirkjubæjarklausturs, Pat yeksfjarðar og Vstmannaevja. S KIP áFKETTIR Eimskip. Brúarfoss kom til Reykja- víkur 15/3 frá Rotterdam.'. Dettifoss komi til Reykjavíkur 15/3 frá Hull. Fjallícss fór frá. Reykjavík í gær.til Akraness o.g Hafnarfjai’ðar og þaðan í Ikvöki íil Vestmannaeyja, Bel- fast og Hamiborgar. Goðafoss kom: t'i Reykjavíkur .13/3 frá New ' irk. Gullfoss fór frá ••Reykjavík 13/3 t.il H.amborgar og KaLpmannahafnar. Lagar- foss.fer .frá Ventspils 17—19/3 til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði 14/3 til Hamborg ar, Antwerpen, Rotterdana, Hull og Reykjavíkur. Selfoss íór frá Reykjavík 17/3 til Gra- verna, Lysekil og Gautaborgar. Tröllafoss kom til New York 12/3, fer þaðan til Reykjavík- ur. Tungufoss fói* frá Santos 16 /3 til Recife og Reykjavíkur. Vatnajökull lestar í New York um 18/3 til Reykjavíkur. Han- ne Skou lestar í Kaupmanna- höfn og Gautaborg 16—19/3 til Reykjavíkur. Katla lestar í Hamborg 16—17/3 til Reykja- víkur. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell i'ór frá Vest- mannaevjmn í gærkveldi áleið is til Norðfjarðar. M.s. Arnar- fell er í Rsykjavík. M.s. Jokul- fell fór frá New York 12. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. M.s.- Dísarféll er á Þórshöfn. M.s. Bláfell kemur til Leith í dag frá'Rotterd'am. M.s. Litlaí'ell er í Vestm.annaeyjium. Ríkisskip: Hekla fer frá Revkjavik •kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Esja er. á" Austfjörð um. á norðuiieið. Herð.ubreið fér frá Reykjavik kl. 20. í kvöld ’ austur um land til Bakkaf jarð (ar. Skj.ald.breið kom til Reykja j víkur í gæxkvöld að vestaií og norðaji. Þyrill var á ísafirði í gær. Baldur fór frá Reyk.javík í gær til Gilsfjarðarhafna, A F M Æ L I E'immtugur er í dag Ólafur Þórárinsson. bakarameistari, Mel við Ásvalíagötu. FUNDIR Kvennadeild Slysavarnafélagsiiis íheldur fund í. Sjálfstæðishus inu í kvöld kl. 8,30. Skemmti- atriði verða upplestur, tvísöng ur og dans. — * — Kirkjukvöld í Hatígrímskirkju Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðuménn. á vegum samtaka presta og lækna: ,Séra MagnúS Guðnason í Ólafsvík og Krist-1 ján Þorvarðarson læknir. Allir velkomnir. Sr. Jakob Jónsson.' Dregið var ihjá borgarfógeta hinn 15. þ, m. í happdrætti því, er Karla- kór Reykjavíkur efndi til í sambandi við hlutaveltu í Lista mannaskálanum: hinn 14. þ. m., og komu upp eftirtalin númer: 23828 flugfar til Kaupmanna- hafnar, 33452 farmiði til Kaup mannahafnar á 1. farrými með m.s. Gullfossi, 34049 málverk, 145 lifandi. kálfur, 5149 Silex kaffikanna, 37585 glasasett, 29279 ballkjóll. 25931 sykur- kassi, 36096 sveskjukassi, PHILIPS: --Ryksugur, 2 stærðir ... • Vifíur, 4 gerðir GigtarJampar (Infrarauðir) Verzlið við fagmeimÍBga.. Vesturgötu 2. — Sími 80946 !! Iieffí mýjustu danslagatextarnir í heftinu eru m. a. þessir textar: — LAGIÐ ÚR RAUÐU MYLLUNNI — SÖNGUR SJÓMANNSINS — GLEYM MÉR EI — KVEÐJA — SVANA í SELJADAL — KVÖLDKYRRÐ — FROM HERE TO ETERNITY — CHANGING PARTNERS —- YOU. YOU, YOU Verð kr. 7,00 . DR'ÁN6EY, Laugavegi58 * Þér getið þvegið þvottinn sjáífir. * Þér geíið fengið þvottinn þveginn sam. dægurs eða næsta dag. * Þér getið fengið þvottinn strokinn. og fipá- genghm að fullu. S 1 M I 7 0 0 5 Kvennadeild Slysavama- fsms i heldur fund í kvöld. 18; marz/<kl. 8,-30 e. h. í Sjálfstæðishúsínu. Ti) skemmtunar: Upplestur: Frú Þóra Borg. — Tvisong- ur: Kristín Einarsdóttir og Margrét Eggertsdóttir, ■undirleik annast Weíéhappel. — DANS. Fjölmennið. •Stjórmii. margar i'allegar tegundir, nýkomnar. ’Geysir h.f. FatadeiMín, 37962 kexkassi, 23148 1 pofci jarðepli, 15425, 35153, 12132, 14498 súrsað hvalrengi í bit- um, 6399, 7590, 8441, 2505, 11664, 19511, 6396, 7402, 549, 1697 (saltfiskur). Þeir, sem hafa hlotið númer þessi, erw. beðnir að hafa samband við íor mann kórsins, hr. Svein G. Björnsson. , xlBT 'T f>*í 8 l -V.-X

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.