Alþýðublaðið - 18.03.1954, Síða 4
ALÞÝÐUBLADIO
Fimmíudag’tir 18. marz líf'aj-
Útgefandi: AlþýSuflokkurirm. Ritstjórl og ábyrg3arin&8ur:
Ham/íb*! Valdimarssou Meðritstjóri: Helgi SsemundssoE.
Fréttastióri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Lcftur Guð-
mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
Emraa Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga-
«<Tnl; 4906. AfgreiSslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan,
Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. I lausasölÆ 1,00.
Vér fórum til að skapa grundvöll
' HERSKYLDUTÍMINN í
Rússlandi er 36—60 mánuðir,
þ. e. 3—5 álr. í Póllandi er,
hann 48 mánuðir eða 4 ár, og i
Ungverjalandi 36 mánuðir. í.
Búlgaríu, Tékkóslóvakíu og
Stóra-Brethndi er herþjón-
ustutíminn 24 mánuöir, í Banda
ríkjunum 21 mánuður og Belg
íu 20 mánuðir. Hins vegar er
hann ekki siema 18 mánuðir í
Frakklandi, Hollandi og Dan-
mörku, og 12—18 mánuðir í
Noregi.
Nú fyrir skömmu lagði her-
málanefnd norska Stórþings-
ins til, að lágmarks þjónustu-
tími byrjenda í hernum yrði
lengdur úr 12 mánuðum í 16
mánuði. íhaldsmenn vilja þó
lengja herþjónustutímann í
Noregi í 18 mánuði.
Kommúnistar eru ekki nreð
í norsku hermálanefndinni, en
vitað er, að þeir eru á móti
því að herskyldutíminn sé
lengdur neitt úr 12 mánuðum.
Þeir eru hins vegar „stoltir og
státnir“ yfir 36—60 mánaða
herskyldutíma Rússlands. Það
er nú allt annað mál!!
Heldur er nú ófagurt um að
litast í mannheimi, a'ð lielztu
menningarþjóðir heimsins
skuli telja sér nauðsynlegt að
heimta 114—5 ár úr ævi. hvers
ungs manns til þjálfunar í
Iiernaðarlisr. En svona eí þetta
nú samt. Og einkcnnilegt er
það, að Rússar hafa sjálfir lang
hæstan heriskyldualdur áillpa
þjóða, en aðdáendur Rússa um
heim allan heimta LÆKKUN
herskyldu og að dregið sé sem
allra mest úr hvers konar lier-
vörnum.
Hver er skýringin á þessti
áberandi ósamræmi?
ÞAÐ var á árinu 1952, sem
Norðmenn ákváðu að hækka
herskyldutímann hjá sér í flug
her og flota í 18 mánuði, en
láta herskyldútímann í 'landr
hernum aftur vera óbreyttan,
12 mánuði. Þessi ákvörðun var
tekin með öllum atkvæðum
gesrn þremur.
Sagt er. að menn hafi í
fyrstu veri'ð mjög á báðum átt
uhn, bæði iinnan stórþingsins
og utan þess.
En „Arbeiderbladet“, aðal-
málgagn norska Verka-
mannaflokksins segir, að á-
stæðan til þess, að ákvörðunin
var tekin nálega einróma í
stórþinginu hafi verið sú, að
margir hafj husrsað eins og
hinn aldraði friðarsinni, Os-
Iand ritstióri firá Haugasundi.
Hann tók þátt í umræðunum
og vöktu ummæli hans og af-
staða mikía athygli.
Honum sagðist svo frá, að
þegar hann hefði komið í her-
málanefndma, hefði hann lof-
a’ð sjálfum sér því, að nú
skyldi niðurskurðarkutanum
sannarlera brugðið á loft, og
bað skyldi ekk! verða neitt smá
kák. Hann hefði ekkert farið
dult með þessa afstöðu sína,
MAÐIJR er neíndur Ivan
Petrovich Pavlov, bússneskur
vísindamaður að atvinnu og
uppru.na, stórt nafn innan hinn
ar praktísku sálfræöi. í eftirfar
andi grein er honum ætlað það
hlutverk að skýra að nokkru
efni það, sem Sartre glímir við
í leikritinu Heiðvirða hóran;
það er að segja negravandamál
ið í Bandaríkjunum.
í RÁÐÍ er að birta hér í
blaðinu greinafíokk um
franska íthöfundinn og
heímsþekinginn * Jean-Paul
Sartre. Sú fyrsta, sem kem
ur í dag, fjalíar um eitt leik
rita hans: Heiðvirðu hór-
una.
því að hann hefði verið hinn
bjartsýnasti um aðgerðamögu
leika í þessa átt.
En nú hefði hann tekið aí-
gerða kollsteypu og greitt at-
kvæði með stórhækkun hernað
arútgjalda og 18 mánaða þjón-
ustutíma í flugher og flota.
,,Eg hef spurt sjálfan mig“,
sagði hann, — „og aðrir hafa
spurt mig, hvers vegna ég —
gamall friðarsinni og friðarvin
ur, bafi tekið þessa afstöðu.
Ég hef lengi og vandlega hug
leitt svarið.
í rauninni næ ég því með
einu orði, og það orð er
Á BYRGÐ ARTILFí NNIN G. —
Vér fórnum ekki milljörðum
króna, byggjum ekki flugvelli
og Iengjum ekki herskyldutím
ann vegna áforma um þátttöku
í nýrri heimsstyrjöld.
VÉR FÓRNUM TIL AÐ
SKAPA GRUNDVÖLL FYRIR
HEIMSFRIÐI.
Ég hef teki’ð afdráttarlausa
afstöðu með landvarnaáætlun
inni, af því að ég þorði ekki að
taka á mig ábyrgðina á því, að
láta vera að gera það. Jafn-
framt hefur afstaða mín stjórn
ast af voninni um, að sá félags
skapur frjálsra bjóða, sem
myndaður hefur verið til vernd
ar og eflíngar friði og frelsi,
kunni að skapa ÞAÐ AFL, er
afstýrt gcti nýrri Iieimsstyrj-
öld“.
Þessi mrmiæli Oslands Iiittu
bæði í heila og. hjarta. Menn
fundu, að þetta var afsta'ða
bióðarinnar, segir Arbeider-
bladet. Síðan bætir það við:
Vér höfum trúað því, að
hver sú þjóð, sem heilshugar
vildi frið, gæti fengið frið. Að
hlutleysi mundi verða virt. En
eft:r 1940 hefur kaldur veru-
leiki kennt okkur aðrar niður-
stöður.
Og fyrir okkur er það. sem
betur fer ekki of seint, að Iæra
af reýnslunni. En minnumst
bess, að fyrir átta lítil Evrópu-
lönd. sem misst Iiafa frelsi og
siálfstæði eftir 1940, er það
þegar um seinan. Það eru Eist
land, Lettland og Litavia. sem
ekkí eru lenvur til. Og það eru
Tékkóslóvakxa, Ungverialand,
Rúmenía Búl«'aría ov Albanía,
se>*> lúta stiórn frá Mo-h*">.
Hið inikla PóIIand e>* smxdur-
limað og hefur enn einu sinni
ve>*íð svint sjálfstæði sínu.
Örlög þessara landa erxt oss
aðvörun um að vera ekki and
varalausir. Þess vegna verð-
um vér að taka á oss þungar
bvrðar. Þess vegna verðum vér
að gera fleira en gott bykir.
Þess vegna verðum vér að taka
bátt í varnarsamtökum frjálsi’a
bjóða. Því a'ð eina vonin er að
samtakaafl þeirra gefi orðið til
að afstýra nýrri heimsstyrj-
öld.
Þetta segía frændur vorir
Norðmerm. Erum vér íslend-
ingar ekki svinað settir. og seí j
um vér ekki allt vort traust á
sömu von?
- Úthreiðið Alþfðuhlaðið -
Og þá held ég að bezt sé að
segja söguna ein-s og hún geng '
ur: byrja á hundunum. Parlov (
þessi framkvæmdi nefnilega1
tilraunir sínar á hundum. í
hvert sinn og þeim var færður
matur, lét Parlov hringja
bjöllp. Þessi háttur var síðan
viðhafður í nlokkurn tíma. En
Adam var ekki lengi í paradís,
lækninum datt nýtt í hug. Á
hinum venjulega matmálstíma
fengu hundarnir aðeins bjöllu-
hljóminn, engan mat. Og und-
ur skeðþ Hundarnir brugðust á
nákvæmlega sama hátt við
hljóminum og þeir höfðu áðúrj
gert við matnum, froða kom í t
munninn vegna starfsemi
munnvatnskirtlanna; þeir slef-
uðu. Á máli sálfræðinnar nefn-
ist þetta venjubundið við-
bragð, sem orsakað getur dá-1
leiðslu á vissum líkamshlutum. j
En þetta gildir ekki aðeins um’ I
hunda, heldur allar lífverur.:
Og hver hefur ekki orðið þessa I
fyrirbæris var? Kemur ekki j
vatn í munninn, þegar við |
heyrum eitthvert góðgæti
nefnt eða áður en við borðum?
Og hér á allur ótti rætur sínar:
hugsun, sem smátt og smátt
dáleiðir líkamann og líkami,
sem síðar rfe upp gegn eiganda
sínum, hættir að gera það sem
þú vilt.
En hvað kemur þetta negr-
um við? Ekkí eru þeir hundar.
Nei, en þeir eru hræddir eins
og hundarnir hans Pavlov. Af
því að þeir vita ekki ástæðuna.
Af því að þá skortir andleg
verðmæti til að meta líf sitt
með. Og af því að þeir viður-
kenna þann, er hefur sjálfan
sig til auðs og valda, einu gild-
ir á hevrn hátt, sem sinn yfir-
mann og eftirbreytnisherra.
Og enn fremur af bví, að stjórn
þessara ríkja (USÁ) lætur við-
gangast og aðhyllist að því er
virðist þann herfilega ósið, að
hjnir Iblökku þegnar séu svipt-
ir þeim skilyrðum-, sem vekja
i lífslöngun og þrá fólks eftir
fegurra og betra mannlífi. Á ég
þar við ofsóknir þær af hendi
Ku-Klux-Klan og annarra
glæpafélaga, sem svartir fram-
yerðir eru látnir sæta, stund-
um vegna pólitískra skoðana,
os er slíkt framferði látið óá-
talið og með skírskotun til ým-
issa óyggjandi staðreynda jáfn
vel styrkt af \raldamiklum
.stjórnmálamönnum. Ætla ég
til dæmis, að sá ósnotri bandítt
McCarthy muni ekki sem; ó-
spjölluð mey í þeim sökum
sem fleirum. Og þessa mynd
dregur Sartre líka í leikriti
sínu. Hinn hvíti maður hefur
alltaf á réttu að standa, segir
annar negrinn og birtir þar
með guðspjall sitt og trúarjátn
ingu. Því hér skipfir það þig
litlu að ákalla guð í þrenging-
um og hafa samúð með þján-
ingarbræðrum, þar sem athafn
ir þínar stjórnast af ótta og
minnimáttarkennd.
Annars mun hér stutt lýsing
látin nægja á persónum leik-
ritsins og atburðarás. Frændi
suðurríkjasentors hefur drep-
íð negra fyrir engar sakir. Eina
vitnið utan annars negra er
hóran Lizzie. Hún kemst í kast
við son öldungadei'ldarþing-
mannsins í sambandi við vinnu
sína. Hann sefur hjá henni. En
brátt kemur í ljós, að tilgang-
ur hans er annar og meiri en
skemmtun. Hann ætlar að láta
Lizzie und'irskrifa yfirlýsingu
þéss efnis. að hinn drepni negri
hafi gerzt of nærgöngull við
hana og hafi morðinginn þá
gripið í taumana, komið henni
Barbara Laage sem Lizzie í
kvikmyxidinni Heiðvii'ða lxór-
an. Kvikmynd þessi, sem er
gerð af Marcel Pagliero og
Charies Bi*abant, var sýnd í
Hafnarbíó í fyrravetur.
til hjálpar. Þannig skal drápið
réttlæht. Þegar Lizzie fæst
ekki til þess rneð góðu, reynir
hann aðra lei'ð. Lögreglan kem
ur og ákærir hana fyrir hór-
dóm. Þetta eru mútuþý sena-
torsins. En allt kemur fyrir
ekki, Lizzie lætur sig ekki.
Hinn svertinginn er hundeltur,
þótt hræðslan hafi fyrir löngu
ge-rt út af vig alla mótspyrnu
bjá bönum. Höfuðátök leikrits
ins býrja ekki fyrr en í öðrum
þætti. ölduhgadéildarþingmað-
urinn er nú sjálfur kominn á
sviðið. í stað þess að ávíta
Lizzie eða reyna að telja hana
á sitt mál hrósar hann henni
! fyrir hreinskilni hennar og
réttlætiskennd. en skýtur því
j jafnframt inn í, að móður
morðingjans muni finnast liun
einmana, þegar sonur hennar
hefur verið dlæmdur í fangelsi.
Á þennan hátt. vekur hann sam
úð þessarar alþýðustúlku fyrir
morðingjanum. Á báðum átt-
um skrifar ‘hún undir. Heiður
Aemríku hefur sigrað. En sam-
vizkubitið lætur stúlkuna ekki
í friði. Skömmu síðar er barið.
Það er negrinn. I.ögregla öld-
ungadeildarþingmannsins er á
hælum hans. Lizzie kemur hon
um undan í svipinn. Á meðan
■ skjóta frelisidhetjurnar anpan
negra. Úr því að þeir ná ekki
þeim rétta, drepa þeir bara ein
hvern annan. Og þessi ójafna
barátta heldur áfram.
j Ég hef talað hér áður uni
' venjubundin viðbrögð. Aðeins
eitt atriði verður hér tekið sem
réttlæting 'þeirra umræðna:
Svertinginn og hóran Lizzie
eru umkringd af Ku-Klux-
Klan. Hann hafðí ílúið á náðir
.hennar, þegar öll sund virtust
• lokuð. Hún fær honum skamm
Jbyssu. En hann neitar að taka
við henni. Hvað hefur komið
fyrir? Er virkilega sá maður til
í Baridaríkjiunmn, sem ekki
kann að fara með þetta áhald?
Ef d'raga mætti ályktun af
kvikmyndunum, þeim þætti
mennin'gar þeirra, sem við
þekkjum bezt, þá mundi slík
spurning óþörf, blátt áfram
hlægileg. Nei, heimspekingar
nefna fyrirbrigðið' behavior-
isma og ég hef lýst því að und-
anförnu! meðal hunda og getið
f rumher j ans. Sj álfsdáleiðsla.
sem túlkuð er í leikritinu með
orðum, er nefnd voru hér áður:
Hinn hvíti mJaður hefur alltaf
á réttu að standa — hefur gert
hinn svarta líkama að þræli
sj.úks miðheila. Því það kvað
víst vera hann,. sem gefur lík-
amanum fyrirskipanir. Svo allt
Framhald á 7. síðu.
Bréfgfmssinn:
EinokunarðSsfaða
Herra ritstjóri.
í ALÞÝÐUBLAÐINU 17.
desember síðast liðinn er getið
um nýtt frumvarp Alþýðu-
flokksins. Frumvarp þetta fel-
ur í sér breytingu á lögum um
atvinnu við siglingar á íslenzk-
um skipurií. Breyting þessi mið
ar að því að tryggja rafvirkj-
um einokunaraðstöðu til svo-
kallaðra rafvirkjastarfa á öll-
um mótorskipum stærri en
1000 smálestir.
í umræddri grein, svo og í
rökstuðningi fr.umvarpsins, er
reynt að koma því inn, að ekki
sé gert ráð fyrir því í lög'um,
að starfshæfir menn séu á
skipunum, er hafi sérþekk-
ingu í meðferð og viðhaldi
þeirra raftækja og rafvéla,
sem til. staðar eru um borð í
skipi. Hér er um að ræða mik-
il ósannindi, sem bera þess
vott, að þingmaðurinn hefur
ekki kynnt sér þessi mál sem
skyldi, en látið stjórnast af
blekkingum lítilsigldra áróð-
ursmanna.
Þingmaðurinn ætti að kynna
sér lögin um atvinnu við sigl-
ingar á íslenzkúm skipum, og
þá kemst hann að raun um, að
til vélstjórnarmanna á hverju
mótorskipi með stærri vél en
600 hestöfl eru gerðar miklar
kröfur um rafmagnskunnáttu.
Við vélstjóraskólanr. er mjög
fullkomin rafmagnsdeild, þar
sem öll vélstjóraefni hinna
stærri skipa fá mikla þekk-
ingu á lögmálum rafmagns, raf
lögnum, rafvélum, alls konar
raftækjum, lýsingu, svo og á
viðhaldi og gæzlu þessara
hluta.
Áður en vélstjóraefnin fá að
stunda nám við rafmagnsdeild-
ina, hafa þau stundað fjögurræ
ára iðnnám í vélaverkstæði og
lokið tveggja ára námi í vél-
Framhald á 7. síðu. i