Alþýðublaðið - 18.03.1954, Page 5
JFimmíucIagur 18. jnarz 1954
ALÞÝEUELAÐIÐ
6uðm. Gísiason Hagalín:
Sfðari grein
ærlaika
EN AUK ÞESS, sem bein-
linis kemur fram. í þesum til-
^itnunum', er ástæða til að
minnast sérstaklega á nokkur
atriði. Afengið er c/nhver hinn
anesti slysavaldur, sem fyrir-
09 man
var kallað, og bændur og allur
almenningur drakk sig drukk-
ifinnst í veröldinnd, og með. inn, þegar tækifæri gáfust.
lSiverju árinu, sem liður, verða . Bændur fluttu heim til sín,
fleiri slysin af völdum' þess. Á- þrátt fyrir vöntun llestra nauð
fengi er auðvitað sérlegá synja og oft sárustu neyð, eins
hættulegt þeim, sem eru að ein j mikið af brennivíni og þeir
Siverju léyti andlega veiíir, en! gátu fengið út. Þetta ástand
það hefur sýnt sig, að fjöldi hélzt lítið breytt langt fram á j
peirra manna, sem Góðtémpi-
ffirareglan hér á landi .hefur
fyrr og síðar bjargað af braut
tofdrykkjunnar, hafa reynzt
19. öld, þó að beztu menn þjóð .
arinnar hefðu raunar séð það, |
að ekki mátti við svo búið
standa, að áfengisnautn mikils
Iheilbrigðir og góðir borgarar 1 þorra manna var þjóðinni fjöt-
'Og sumir borið af, hver á sínu j ur um fót á vegi hennar til
sviði. Það hefur aftur og aftur frelsis, framfara og menning-
orðið raunin, að ólíklegustu ar.
menn á ýmsum aldri og úr < Svo kom þá Góðtemplara-
ýmsum stéttum hafa^ fallið um reg]an ].]] sögunnar, og undir
fengri eða skemmri tíma í þræl mgrlíi ihennar skipuðu sér smátt
dóm hjá Bakkusi, að óheppileg . og smátt ýmsir hugsjóna-,
ur félagsskapui'j, það almenn- ■ framfara. 0g frelsisvinir. Al-
Ingsálit, sem telur áfengis- þ].ng] samþykkti árið 1887 af-
aiautn hættulitla og vítalausa nám staupasöiu í búðum og
* °S einnig óheppileg lífsát- , ]ag5] a \rald almermings, hvort
vik hafa gert andlega heil- ve],tt væru vínveitingaleyfi.
brigða og mikUhæfa menn að ^ Bindindisfræðsla var samþykkt
ofdrykkjumönnum. Það er á þin,gi átta árum síðar, hér-
líka staðreynd, að þeir tiltölu- aðabönn voru heimdluð með
lega fáu. sem hafa neytt áfeng- 15gum, sem gengu i gildi alda-
5's öðru hvel'.íu án bess að eyða m6taárið og það ár gengu í
•j það allmiklum fjármunum og gildi lög( sem Bönnuðu tilbún-
jang-t of mkiilli orku, án þess(ing allra áfengra drykkja.
°S. Bindindismönnum
að niðurlægja sjálfa sig
verða aðstandendum. sínum til
sárrar skapraunar í fleiri eða
færri skipti eru háskalegt for-
dæini, af því að á þá er bent
eem sönnun þess, að áfengið sé
ekki annað eða verra en mein-
iiítið nautnalyf.
Það liggur svo í hlutarins
eðli, að það eitt sé í anda trú-
ar, kærleika og mannúðar að
útrýma áfengisnautn með öllu.
Allt annað sé gagnslítið kák og
ösamhoðið sönnu raunsæi.
Höff eða frefsl.
Brennivínið var hið eina,
sem ekki var skortur á hjá ein
okunar- og selstöðuverzlunun-
um dönsku, og ,,vínmenning“
íslendinga var slík, að æðstu
menn andlegrar og veraldlegr-
ar stéttar flugust á á þingum,
prestar gegndu verkum- sínum
,.,veldrukknir“ — eins og það
stórjókst
fylgi í landinu, og áfengissala
minnkaði stórum. Loks voru
samþykkt lög um bann gegn að
flutningi og sölu áfengis,. að-
flutningur bannaður frá 1. jan
úar 1912 og sala frá 1. janúar
1915. Andbanningum tókst að
spilia að nokkru þessum. lögum
með samþykkt um, að leyfð
skyldi. sala áfengis á farþega-
skipum og að læknar skyldu
hafa heimild til að gefa lyf-
seðla út á áfengi, en þrátt fyr-
ir þetta tóku þessi lög -að miklu
leyti fyrir nautn áíengis á ís-
landi, og ef þau heíðu haldizt,
hefði alizt upp í landinu kyn-
slóð, sem hefði lítið og víða um
lan-d ekkert haft af áfengi að
segja og þar með orðið bindind
issöm og bindindissinnuð. Þá
voru það Spán-verjar, sem
komu vinum vínsi.ns til hjálp-
ar. Þeir kváðust ekki kaupa
fisk af fslendingum', ef íslend-
Sýning Magnúsar lónssonar
NÝLEGA hefur verið opnuð
í Listvinasalnum. við Freyju-
götu óvenjuleg málverkasýn-
íng, en þar sýnir einn af bkkar
þjóðkunnu mönnum árangur-
Inn af tómstundaiðju sinhi á at
hafnasamri ævi.
Prófessor Magnús Jónsson
ikveður þetta vera sína fyrstu
raunverulegu málverkasýn-
ingu, þótt hann hafi raunar
tvisvar 'áður sýnt myndir eftir
sig, en hann mun fyrst hafa
tekið sér málarapensil í hönd
'um svipað leyti' og hann hóf
nám í guðfræði, eða árið 1908.
Prófessor Magnús Jónsson
fer ekki dult með það, að hann
hafi orðið fyrir áhrifum frá Ás
•grími. Jónssyni, svo sem t. d.
kemur mjög greinilega fram í
mynd nr. 1 og að vonum hefur
'hann orðið fyrir áhrifum' af
öðrum íslenzkum. málurum, en
aðallega þó eldri málurunum.
Hann fylgir af vandvirkni
slóð þeirra og málar í hefð-
bundnum stíl. Þar eru engin
umlbrot eða kafað djúpt í efn-
ið, og er það að vonum. Sumar
myndirnar eru mjög þokkaleg
ar og hafa hugnæman blæ, svo
sem t. d. nr. 14 og 15 (Regn yf-
ir Þingvöllum og Kistufell),
aðrar verka eins og falskir tón-
ar, eins o.g t. d. nr. 2 og 5. Það
háir Magnúsi Jónssyni, að
hann skortir tækni og myndirn
ar eru ekki ailar vei uppbyggð-
ar.
ingar keyptu ekki af þhm vín.
Islendingar létu undan hótun-
um Spánverja. Þar méð var
lokan dregin frá. Nú var unnt
í skjóli Spánarvínanna að selja
áhættulítið bæði smyglað á-
fengi og bruggað, og löggæzlu-
menn, sem höfðú ekki mikinn
áhuga á að frarnfyigja áfengis-
lögunum, gátu tekið sér gæzl-
una léttar en áður. Ungt fólk,
konur sem karlar, tók að
drekka og svo kvað þá við sónn
andbanninga: Ástandið batnar
ekki fyrr en leyfð verður sala
sterkra vína. Þjóðin lét blekkj-
ast, sala 'hinna sterku vína
hófst, og áfengisneyzlan jókst
ár frá ári eins og Góðtemplarar
og -aðrir bindindissinnaðir
menm höfðu sagt fyrir. Ungt
fólk, sem vanizt hafði Spánar-
vínunum, tók þeim sterku sem
sigurlaunum í baráttu fvrir há-
lofuðu frelsi. Glæpir jukust, ó-
eirðir urðu daglegt brauð á
götum höfuðstaðarins, ný þjóð-
félagsstétt, rónarnir, varð til,
og slys af völdum áfengis-
neyzlu færðust stórum í vöxt.
Svo kvað við rödd hinna þá ó-
félagsbundnu frelsisvina og
raunsæismanna um áfengisr
mál: Úrbótin er bruggun á-
I fengs öls og hömlulaus sala á
j'alls konar áfengi. En góðtempl
arar hafa hamlað á móti —
1 með tilstyrk ýmsra, sem. ekki
hafa látið sér gleymast, hvern
i ig ástandið var. meðan allt var
' frjálst, og ekki hafa meðtekið
j án gagnrýni fréttirnar áf dýrð-
inni í áfengismálunum, þar
sem. hið marglofaða frelsi ríkir
í sínu almjætti. Enn hefur hér
ekki tekizt að koma fram lög-
um um frjálsa sölu og veiting-
ar áfengis, enn ekki verið
leyfð bruggun þsss öls, sem
alls sta'ðar reynist lærdóms-
mjöður unglingamia, en síðan
j dagleg freisting hins vinnandi
manns í horgunum, eyðsluhít,
j sem veldur því, að íjölskyldur
, fjölmargra iðnaðar- o£ verka-
''manna fá ekki lifað á launum
j heimilisföðurins, svo að konan
verður að fara frá börnum sín
um og útvega sér vinnu, harð-
stjóri, sem pískar verkamann-
inn og slappar taugar hans. svo
að bann lætur leiðast til að
drekka æ fleiri og fleiri snafsa
í ofanálag á biórinn, en stund-
um reynist þó bjórinn einfær
um að gera manninn smátt og
smátt að áfengissjúkling.
Island er ennþá það land,
þar sem'mestar hömlu-r eru á
sölu og veitingum áfengis, og
Islendingar eru þess vegna cnn
þá sú þjó'ð, sem þrátt fyrir
mjög alvarlegt astand í áfeng-
ismájunum — dreklcur minnst
áfengi. Og þetta er ekki að
kenna, heldur að þakka Góð-
templarareglunni og starfi
hennar fyrr og síðar.
Það er ánægjulegt að við
skulum eiga slíka menn sem
Magnús Jónsson prófessor,
sem. í dagsins áfjáSu önn og í
þrasi stjórnmála gefa sér. tóm
til að þjóna eigin listaþrá og
tjáningarþörf. Fólk ætti að
leggja leið sína í Listvinasal-
inn og sjá hversu vel honum
hefur raunar tekist, með tilliti
til allra aðstæðna.
G. Þ.
Frakkar eru sú þjóð, þar
sem það fer saman, að launa-
kjör og kaupgeta almenníngs
er mjög sæmileg og aðgangur
að öllum hugsanlcgum tegund-
um áfengis er hvorki heftur af
almenningsáliti, háu verði né
neins Itonar hömliun laga eða
reglugerða. Og í Frakklandi er
meira drukkið en nokkurs stað
ar annars staðar á hyggðu bóli.
Þekktur sálarfræðingur var-
ÞAÐ VILL OFT FARA SVO, þegar um góð lyí er að
ræða, að til þeirra sé gripið í tíma og ótíma, og að trúin
á þau verði að oftrú. Þannig hefur faríð um penisillin.
Þetta lyf hefur nú verið notað um beim allan í rúman I
áratug og reynst með ágætum. Þó er gagnsemi þess, eirng • .
og alls annarg, takmörk sett, og það er langur vegur frá,
að það komi að haldi gagnvart öllum sýklasjúkdómum.
En vel hefur það gefist eigi að síður. j
Frá öndverðu hafa margvíslegar' endurbætur veríð l
gerðar á þessu Iyfi. Það er nú framleitt hreinna en áður j
og þolir betur geymslu. Lengi var það tæpast nothæft '
öðruvísi en til inndælingar, en nú má fá það virkt í töfl- !
um og mixtúrum. Þrátt fyrir þetta, er það enn viðkvæmt 1
efni, sem þolir aðeins takmarkaða geymslu og eyði'leggst
fljótt fyrir áhrif lofts og raka.
Nýlega var gerð fróðleg athugun í borg einni á Eng- >
landi. Penisillíntöfiur voru keyptar í lyfjabúðum borg-
arinnar og þannig safnað um 80 sýnishornum, sem síðan
voru rannsökuð. Kom í Ijós, að um f jórðungur þessara sýn-
ishorna hafði of lítið að geyma af virku penisillkd, og í
fjórum þeirra var hreint ekkert af því. Var orsökin sú,
að í lyfjabúðunum höfðu hinar loftþéttu umbúðir tafl-
anna, eins og þær komu frá verksmiðjúnum, verið opn_
aðar og lyfið síðan geymt á ófullnægjandi hátt. Mun,
svipuð aðferð vera eigi óþekkt í lyfjabúðum hér, og er
það illa farið. Menn hugsi sér alvarlegt sjúkdómstilfelli,
þar sem penisillín á við. Töflur eru gefnar og á þær treyst,
en árangur verður engnn vegna þess að geymslumeðferð
lyfsins var röng.
Penisilim hefur eiginleika góðs lyfs. Það eyðir sýkl-
um, án þess að skaða líkamann til muna. Þó getur borið I
út af í því efni. Súmir sjúklingar eru. eða verða of næmir
fyrir lyfinu og fá húðútþot og önnur einkenni ofnæmis,
sé þeim gefið það. Einnig þekkist penisillínofnæmi sem
atvinnusjúkdómur hjú hjúkrunarfólki og þeim, sem vinna
í lyfjaverksmiðjum. Er áætlað, að um 5% allra manna
verði sjúklega næmir fyrir þessu efni. Þeim manni, sem
þannig bregst við, má aldrei framar gefa penisi’llín, því.
að endurtekin gjöf þess eykpr venjulega ofnæmisein-
kennin, sem geta orðið hættuleg.
Lífshættulegt reynist penisilín þó aðeins örsjaldan.
Frá því fyrst var farið að nota lyfið, hafa án efa milljónir
manna fengið það, en ekki mun kunnugt um nema tæp
tuttugu dánartilfelli af völdum þess. Er það mjög lág
tala, einkum þegar þess er gætt, hve mörgum það bjargar
frá bráðum bana. Þótt slík óhöpp séu svo sjaldgæf, að
ekki megi einblína á þau, þegar um nauðsynlega notkun.
lyfsins er ,að ræða, eru þau samt alvarleg áminning um
að gæta allrar varúðar og að gefa það ekki að nauðsynja-
lausu. Fyrir því þykir rétt að enda þennan stutta þátt
með nokkrum ráðleggingum:
1. Penisillín skal ekki nota, þegar úm er að ræða tiltölu-
íega meinlausa kvilla, eins og algenga kvefsótt eða.
hálsbólgu, jafnvel ekki þótt sótthiti íari hátt i bili,
enda gagnar það lyf oft lítið við slíka kvilla.
2. Sérstakrar varúðar skál gætt í penisillm notkun, eí
sjúklingurinn hefur astma eða annan ofnæmissjúk-
dóm og ef hann reynist næmur fyrir öðrum efnum.
3. Ef einu sinni. verður vart ofnæmiseinkenna eftir :
penisillítngjöf, skal það lyf yfirleitt ekki notað fram_
ar. Er mikilsvert, að sjúklingurinn láti lækni, er síðar
kemur til hans, þegar .vita um næmleika sinn fyrir .
penisillíni.
4. Séu penisillmtöflur notaðar, skal þess gætt, að lyfja-.
búðin afhendi þær í lokuðum umbúðum og þeim sömu.
og þær komu í frá lyfjaverksmiðjunni.
Alfreð Gíslason.
aði Frakka við því íyrir aldar-
fjórðungi, að áfengið væri að
eyðileggja þjóðina. Hann 'lauk
máli sínu þannig: .,Ég get ekki
fundið þessu mikla. alvörumáli
nægilega sterk rö'k, en ég stað-
hæfi af hinni römmus-tu al-
vöru, að héðan af mætti standa
s.kráð á gluggum hvers einasta
veitingahúss í Frakklandi þessi
örlagaríku orð: Finis. Gallae —
Endalok Frakklands.
Sams konar raddir voru
uppi á alþjóðabindindismála-
þinginu í París í hitt eð fyrra.
Frakkar drekka nú að minnsta
j kosti -sem svarar 27 lítrum af
I hreinum spíritus á mann á ári
hverju. Þeir nota svo mikið
landrými til vínræktar, að þeir
geta ekki brauðfætt sig. Þedr
framleiða svo mikið af áfengi,
að þeir geta ekki komið því tí
lóg, þrátt íyrir alla sína
drykkju og þrátt fyrir rnikmu
útflutning. Svo kaupir rfkið
afganginn og hellir niður. Það
var Frakkland, sem vínuniv-
enclur tölcíu okkur einkum
verðuga fyrirmynd í timræk
um á stúdentafundi í fyrravel-
ur!
Það er hverjum, sem heyr-
andi vill heýra og sjáandi sjá,
auðvitað mál, hvor leiðin só
Framhald á 7. síðu. ,