Alþýðublaðið - 18.03.1954, Qupperneq 7
Fimmtuclagur 18. marz 1954
Einokunaraðsfa^a
sjálfs sín og annarra í stao þess
að láta reka stefnulaust með
Fram-hald aí 4. síðu. straumnum? Því þrátt fyrir
stjóradeildum sikólans. Hér eru marfa 11 osa. punkta, §etur
því þroskaðir men:i við nám í Þessi stulka ekki sioppið vi
rafmagnsdeild skólans, sem vægari dom. Eða e.v þetta kann
hlotið hafa þjálfun handa , ski hina gam-la og smnga forn-
sinna í lífrænu starfi og góða arÞra karlmannsins að bjarga
æfingu huga síns með bóklegu I skaskjmmi! Je r.e ■ sais pas g
námi við skólann. Þegar út í, med skírsbotun til annais ...o
vélstjórastarfið er komið, eru
menn árum saman að hæ'kka í
stöðum, en á beim tíma vinna
þeir sér mikillar hagnýtrar
reynslu. jafnt í rafmagni sem
öðrum greinum véitækninnar.
Hér skai þess getið, að raf-
magnsdeildin stendur einnig
fullnuma rafvirkjum opin, þar I
sem þeir geta sótt sér frani- með að það sé sú upphæð, er
haldsmenntun. Márgir rafvirkj talin sé verðmæti tækjanna.
ar hafa notfært sér þá f.ræðslu Það er því sjáanlegt, að íiér er
og þá setið við hlið vélstjóra- það gert að álitlegum gróðá-
efnanna og n-umið sám-a náms- Vegi, að eiga tæki þessi og
efni. Við samanburð á prófum leigja sjómönnum. Það er
þessara tveggja stééta er ekki mjö óvenjuiegt f viðslriptum
hægt að sjá að vélstjóraefnin
undar, vinar Sartre og sam-
lan:d-a, mun þessári spurningu
og fleirum talið ósvarað um
stund.
Hilmar Jónsson.
IIANNES A HORNINU.
Framhald af 3. síðu.
séu þar neinir eftirbátsr hinna.
Ýmsir rafvir.kjar hafa tjáð
mér, að eftir nám sitt við raf-
, leigusala og leigutaka, að
skylda leigúsala sé eiigin. Leigu
taki greiði háa leigu, annist
magnsdeild vélskólans hafi allt yiðhald, greiði vátrvgging-
þeir fyrst öðlast fullan skilning ariðgjöld og yfirleitt beri al'la
á tækjum þeim og vélum, sem ábyr.gð, kostnað og skyldur af
þeir höfðu starfað viö í iðn- hir.ni leigðu eign.
námi síru á rafvirkjaverkstæð
unum. Ekki g-erir þá frumvarp-
| ER EKKI HÆGT fyrir sam-
ið 'ráð fyrir þessari lágmarks tolí ■ sjómanna og útgerðar.
kunnáttu í þsssi störf. , manna að róða hér bót á. Gefa
Af því. sem að iraman er ekki sjómenn og útgerðar-
skráð, sést að vélstjórarnir menn fengið tæki þessi keypt
standa rafvirkjum fullkomlega og annast svo að sjálfsögðu
jafr.fætis til þess að yinna rekstur þeirra. Með slíkri.starf
þessi störf og þeir leys-a þau semi, sem viðgéngist hefur um
prýðisvel aí hendi þar sem þeir lelgu fyrir talstöðvar í fiski-
vinna þau, en það er á öllum f skif. m er stór hætta á að fjár
skipum flotans að sjo skipum,
s-em' Eimskipafélag íslands á,
undanteknum. Á þessum sjö
s-kipum annast vélstjórarnir, um sinum: en slíku getur
ein.nig gæzlu allra þeirra raf-) vissulega hlotizt alvarlegir at-
magnsvéla, sem eru i vélarúm- . burðir.
inu, en láta rafvirkjana um | , ,
, KAUPVERÐI og reksturs-
gæzlu spila a þufai’inu svo og ! ..., , .. . , , .
annars rafbúnaðar annars stað gJoldum °™lStask3a sjomönn
vana útgerðarfyrirtæki láti
vera að hafa talsstöðvar í bát-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Gísláson amtmann? Telur hann
sig og hina aðra kumpána í fé-
1-agi sín-u meiri frels-isvini en
bann- og bindiidismennina
Björn Jónsson ráðherra, Guð-
mund Björnsson- landlækni og
Sk-úla Thoroddsen? Telur hann
sig kallaori til að koma- fram í
nafni mannréttinda, trúar,
kærleika og mannúðar en hina
miklu forsvarsmenn trúar, frið
ar, bróðurhtigar og bróðurkær-
leika Indrið-a- Ei.narsson, Einar
Kvaran, Harald Naelsson og
Guðmund Guðmundsson, sem
allir studdu af alefli algert
bind'indi og trúðu á bann sem
hina einu 1-ausn áfengisvanda-
málsins? Telur hann frelsið til
hins illa rétthærra cn þær
hömlur, sem beztu menn mann
kynslns hafa talið- sjálfsagt að
leggja á flest það, sem verða
má til tjóns mannúð og mann-
helgi? Og telur hann sig bæran
til að setja ofan í við þá menn,
sem í Góðtemplarareglunni
hafa s-tarfað af bróðurhug, fórn
fýsi og í 'krafti þsss -kærleika,
sem er gruudvöllur Reglunn-
ar? Ef hann treystist til að
svara þessum spurni.ngum ját-
and-i. þá er hann verðugur for-
ingi í því liði, sem berst fyrir
hagsmun.um þeirra fóstbræðr-
anna. Mammonar og Bakkus-
ar. Eða eru skrif hans og skjal
bara mannalacti? Sé svo, þá
dettur mér helzt í hug í sam-
bandi við hann og. félaga hans
þ-essi v.ísa Þorsteins Erlingsson
ar: '
,,Þér finnst þá ef til vill, þeim
fari það ver
um frelsið svo hjartnæmt að
-tala,
en- enn vinnur haninn til
óþurftar sér
si-tt óþarfahjáverk að gala.“
Guðmundur Gíslason Hagalín.
Mynd þessi af.Geobemaster-flugvélinni er lenti nýlega
á Reykjavíkurflugvelli.
Framhald af 8. siðu.
Framhald ai 1. síðu.
jörðu. Er olíuvimisla neðan-
sjóvar þegar hafin í Bandaríkj
unum og þar hefur verið mik
ar í skipinu.
-Sé nauðsynlegt að tryggja
tölu fleiri rafmagnsfróðra
manna á s-kipinu,. en þeir eru
frá Iþremur og upp í átta á
hverjiu skipi eftir stærð véla-
kerf-a þeirra, þá má það ekki
gerast með -því að reyna með
lögum að útiloka eina stóra
stétt manna frá þesum störf-
u-m, sem híotið hefur til bess
menntun í ríkisskóla og.síðan
starfað árum sam-an að bessurn
um til handa þarf að stilla í hóf
og greiða fyrir svo sem kunn-
ugt er, að í hverju fljótandi
fari, sem frá landi leggur. séu
sc-m bezt og fullkomnus't örygg-
istæki og hjálpartæki.“
f ancfa fríiar...
(Frh. af 5. síðu.t
; raunhæf til útrýmingar áfeng-
i isbölinu, ‘höft á vcitingum og
... „ , . . . i sölu þess og síðar bann eða sem
r . allr-a frjalsasíur og auðvaldast-
Sfmrrma lat!^ kk'^lT, spiti hp1. V. v v
ur aðgangur ao sem flestum
’Stjórnmálaflokkur, sem b
■ir sér fyrir slíkri einokun, get- .
ur ekki kallað sig ílokk hinna
vinnandi stétta, heldur msetti
miklu fremur -kalla han-n einok
. unarfiokk ákveðinnar stéttar. '
Ég vil bví mælast til þess við j
Altýðuflokkinn. að hann ann- , ,
aðhvort dragi frumvarp þetta "r; kferIeika mannuuar’
tegundum áfengis. Og svo dirf
ist í'kólastjórinn ai5 segja, að
þeir félagar ætli að vinna að
bmdindi, dirfist að koma fram
í r-afni frelsis^og mannréttind'a
og -þykjar-t gera það í anda trú-
út af þinginu eða tryggi vél-
stjór-um með rafmasnsdpldar-
prófi sama rétt til þessara
starfa cg hann ætlár rafvirkj-
urh.
Með ■ þökk Þrir birtinguna.
Örn Steínsson
véistjóri.
Hann heimiar frelsi fyrir þá,
í sþm vilja drskka, freisi til að
beir geti ney'tt’ chÍT’draÁ' sem
flestra íegund-a af áfengum
j drykkjum, frelsi til að unaiing
iarnir læri drykkjuna á ölinu.
i frelíi til að sem ílestir megi
verða srnátt og smátt þrælar of
drvkkju.n-Rar, frelsl til aö auka
á biáhingár kvenna og barna,
auk-a .byrði þjóðafinhar af ó-
siálfbiarga aumingjum, frelsi
til a.& r.em flestir hæfileikar
Framhalo af 4. síðu. i fari í hundana, frelsi til a-3 sem
tal um vilja er vitaþýðingar j fleHir veitingahúsaeig-endur
laust. Og hv-ort sem Lizzie vissi j tfsfi rakað' samar fé k gróoa af
það eð-a fann það óafvitað á i áfengissölu og kormð sér upp
sér, þá reyndi hún þa-3 ekki. j sumarhöllum við laxár þessa
■Eitt atriði enn freistar mín
sem spurning. Hvers vegn-a
hefur Sartre valið hóru sem
boðbera réttlaétisius? Hvers
vegna valdi hann ekki ein-
hverja máttugri persónu —
persónu, sem -berst fyrir ein-
hvérri hugsjón, borna uppi af
eirihverj-um siðferð'.skröfum til
lands!
Telur hann einokunarkaun-
mennina og hirðgæðingana
dönsku. sem meiruðu ágætis-
mormum íslenzku þjóðarin.nar
að kom-a hér á bahni á 18. öld,
telur ‘hann þá, segi ég, hafa ver
ið meiri vini frelsisins en Jón
biskup Árnason og Mag'nús
áðaiíundur Trésmiia-
fé!agsins m haidinn
s.I. mánudag
TRÉSMÍÐAFÉUAG Reykja-
víkur hélt aðalfund 14. þ. m.
Fráfarandi förmaður, Pétur Jó
hannesson, setti fundiun, minnt
ist látinna félaga og flutti
skýrslu féJagsstjórnar.
Á árir.u höfðu 40 nýir íélag-
ar gengið í félagið, þar af 26
nýsveinar. Atvinnuástand var
með betra móti á afinu. Félag-
ið hafði starfandi málfunda-
d-eild, sem hélt fundi reg'lulega
hálfsmánaðarlega vfir yetrar-
mánuðina. Einnig var pöntun-
ardeild félagsins endurvakin og
starfaði hún til mikilla hags-
bóta fyrir félagsmenn. Félágar
grócursettu á árin.u 3000 trjá-
plöntur í Fleiðmörk.
Allsher j aratkvæðagreiðsla
fór fram um stjórn félagsins.
Stjórnina skipa:
Benedikt Daviðsson formað-
ur, Magr.ús Ingimundarson
varaform-aður, Bergsteinn Sig-
urðsson ritari, Sigurður Féturs
son vararitari, Ölafur Ás-
mun-d'sson gjaldkeri.
Varastjórn: Benedikt Einars
soh, Hjörtur Hafliö-ason, Art-
hur Stefánsson'.
Endurskoðendur: Torfi Her-
miannson, Jón Guðjónsson.
Auk bess voru kosnir tveir
vara&ndurskoðnedur og tólf
mánna trúnaðarráð.
Félagið greiddi 42 þús. kr. í
styrki á árinu. Reksturshagn-
aður á árinu reyndist vera
145 750 kr., sem skiptist á hina
ýmsu sjóði fé-lagsins. Eignir fé-
lagsins er.u n-ú rösklega 1,1
m-illj. kr. Skrifstoíustjóri fé-
lagsins er Ra.gnar Þórari.nsson.
1200 í DANMÖRKU.
í Bret 'ar.di eru- nú 5 slíkar
stcðvar, >er ná til 80 % landsins.
í Frakklandi og Scvétríkjun-)ið um Það deilt> hvort einstök
um ni-unu vera um 10 búsund
tæk'i í hyoru I-andá. í Dan-
rnörku munu vera 1200 sjón-
varpstæki í eigu einstaklinga.
fylki eða ríkisstjórnin í Was_
hington skuli eiga slíkar. auð-
lindir.
UMDEILT TÆKI.
,Þá ræddi Gylfi um efni sjón
varpsendirga í hinum ýms.u
löndum og ga-t þess að sjón-
varp væri en talsvert umdeilt.
Ýmsir teldu það afsiðunartæki
og fjandsamlegt sannri m-enn-
ing.u. En Gylfi benti á, að með
sama hætti hefðu menn á sín-
um tíma rætt um- útvarpið og
fleiri slíkar tækninýj ungar.
Kvaðst Gylfi sannfærður um,
að sjónvarpið yrði á sama hátt
og þær til hins mesta menning
ar auka,
FÉ ÚR RÍKISSJÓÐI NAUÐ-
SYNLEGT.
Gylfi gat þess tnn fremur,
að ríkisútvarpið muni- hafa
haft í 'hyg'gju að efna til sjón-
varpsendir-ga í tilraunaskyni,
er. bann taldi vafasam-t. að það
gæti séð af svo miklu fé er
nauðsynlegt væri til rannsókna
á'iþessu s'viði og þess vegna
véeiri aGkjilegt að rílkissjóclur
t léti það fé af hsndi rakna,
. sem gert væri ráð fyrir í tillög
unni.
RÁÐSTEFNA Á NÆSTA ÁRI
Að því er New York Times
skýrir frá, munu fulltrúar á
þinginu í Caracas ekki gera
- sér vonir um neinar beinar að
gerðir í máli þessu þar, en vilja
I hrinda því af stað ogTa um
það sérstaka ráðstefnu næsta
ár. Hingað til hafa laganefndir
Amerikubandalagsins ~fja|llað
um reglur og reglugerðir, sem
til eru um þetta efni.
Enda þótt olían skipti miklu
máli um hinn hraðvaxandi á-
huga á þessu máli, hafa fisk-
veiðar aukizt mjög í Suður-
Ameríku undanfarin ár, og eru
þær önnur höfuðástæðan til
þess, að Suður-Ameríkumenn
hafa mikinn áhuga á yfirráð
um yfir landgrunninu. Grunn_
ið er frá 2—100 enskar mílur
meðfram ströndum sjálfrai”
Suður-Ameríku.
MENNTAMALAR.ÁBHERRA
’ SAMÞYKKITR.
Bjarni Bene-diktsson msnnta
! málaráCherrá tók tii máls c-g
I 3
[ gat þess. að útvarpsstjóri hefði
■ fyrir nokkru r'ætt við sig um
tilraunir til sjónvarpsáendinga
hér á landi í sambandi við 25
' ára afm-ælí út-varpsins á næsta
• ári.. Ta’di ráíherrann tí-ma-
bært'"að athú.g.un' færi frarn á
bessum málum.
TILLÖGUR kjötnefndar ojr
kverf isstióra tundar A'T\hýðu-
flokksfélegs Reykjavíkur liggja
frainmi -fSl sýnis í skrifstofu
A1 þvðuíiokksins í Alþýðuhús-
imi á venjulegum skrifstofu-
tíma.
Mk
m
F é í a g s I í f
Landsflokkaglíniau.
I LandsfiokkaglÍHian verður
2. apríl i Reykjavík.
| Flokkaskipting.
1. flokkur, menn yfir 80 kg.
2. flokkur, frá 72—80 kg.
3. flokkur undir 72 kg.
j U'nglingdr 16—19 ára, drengir
i yngri en 16 ára.
1 Þátttaka, aldur og þyngd til
j kynnist fyrir 25. þ. m. Ung-
mennafélagi Reykjavíkur.
Glímufélagið Ármann
H a ríd.k natlleiks flokkar
karla. Munið áríðandi æfingu
í kvöld kl. 6,50 til 7,40.
Stjóvnin.
knaffiell
í GÆR fóru fram: 11 leiki:
í handknattleiksmóti. skóla-nna
en það hófst í fyrradag’, oi
fer íram að Háiogalandi-. Mót
ið hel-dur áfram í dág og hefs
kl. 1.30. og fara bá fra-m F
leikir.
Sólvangi berast
góðar gjafir
HJÓNIN Bjarni Snsebjörns-
son læknir og frú Helga Jón-
asdóttir hafa gefið Sólva-ng
5000 kr. til myndunar bóka-
safnssjóðs.
Þá hefur hirm ungi og efni-
le-g-i listmálari Sveinn Björns-
son gefið Sólvangi tvö falleg
málverk. Heíur forstjóri Sól-
vangs beðið blaðið að færa gef
endum beztu þa-kkir fyri-r þess
ar höfðinglegu gjafir.