Alþýðublaðið - 18.03.1954, Qupperneq 8
íN Jieitir á ala vlnfi
lána og fylgismejnm a® viima öfullega aS át-
hreiðslu Alþ'ýðuMaðsins. Málgagn jafnaðar-
BÍefnunnar þarf að komast imi á hvert al-
þýðuheimili. — Lágmarkið er, a'ð aliir flokks-
Icundnir ménn kaupi blaðið.
*
l’REYSTIR ]>ú þér elski til að gerast fastnx
áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þi.g
15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þai
þér daglega fræ'ðslu um starf fíokksins og
verkaíýðssamtakanna og færir þér nýjustu
fréttir erlendar og innlendar.
drengir upp-
Karl ísfeld hálfnaður meö -þýðinguna ,
ÁRSiiIT finnska Kalcvalafélagsins fyrir 1954 flytur kafla
i'-or þýðingu Karls Ísíelds á KalevalaljóðUnum, en rit þetta er
gefið út í stóru upplagi, þar eð félagsmennirnir eru um 7000
úalsins. Þeir, sem skrifa í ritið, er nefnist Kalevalaseuran
Veosikirja. eru allir fræðimenn í Kalevalafræðum, prófessorar-
ííkád og doktorar, og þeirra meðal Martti Haavio prófessor 0g
A. O. Vaisanen, formaður Kalevalafélagsins.
Aiíþýðublaðið Ihefur í tilefni
Jiessa snúið sér til Karls ís-
xslds og spurt, hvenær von
raúni á þýðingu hans, en að
heimi vinnur hann á vegum
) iienningarsj óðs.
•VÐINÍiIN HÁÍrFNUÐ.
Karl segir. að hann sé um
bað bil hálfnaður með þýðing
na. en vill engu um það íofa,
‘ iver.ær hún nauni fcoma út.
Kveðst hann hafa skilið eftir
i Finnlandi í fyrrasumar afrit
:if íþriðgungi þýðingar sinnar
Og' kaflinn, sem birtur er í ár-
bók finnska Kalevalafélagsins.
?é þannig kominn í hendur rit
.■tjórnariil|ar
TÚLKAR SÁLINA.
Þýðingin á Kaíévaia er- mik
;ið verk og vanáasamt viður-
eignar. Karl segist vona. að
takast muni að gera því þau
:;kil, sem fyrir sér hafi vakað,
Jjar eð finnska menntakonan
Maj-Lis Holmberg. sem skilur
íslenzku á.gætlega. hefur lokið
J.ofsorði á þann hluta þýðingar
innar, sem hún hefur lesið.
iýemst hún svo að or'ði í um-
'íögn sinni, að þýðingin sé í
ollum meginatriðum nákvæm
og túlki meira að segja sálina
í KaleVala“.
EANDKYNNIN G'ARSTARF.
Maj-Lis Holmberg 'hefur oft
fcomið hingað til lands á undan
f'örnum árum. Nú vinnur hún
að doktorsriteerð. sem fjallar
um finnsk áhrif í íslenzkum
bókmenntum. Maj-Lis Balmí-
í.'érg hefur skrifað fjölmargar
greinar um ísland og íslenzk
pi'álefni, sem ibirzt hafa í blöð
um og tímaritum í Finnlandi.
Karl Isfeld.
Hefur hún unnið mikið og gott
landkynningarstarf með skrif-
um sínum.
FYRIR HELGI voru þrír
drengir staðnir að þjófnaði í
vörugeymslu Sambands ís-
lenzkra samvinnufélaga. Þetta
var að degi til. Stax-fsmenn
vörugeymslunnar gerðu lög-
reglunni þegar aðvart og tók
hún drengina í sína itmsjá.
Við yfihheyrslu kom í ljós,
að fjórir drengir. ýmist allir
saman eðia færri, hafa um tíma
gert sig seka um margs konar
þjófnað og hnupl. Hafa þeir
brotizt inn í vörugeymslur,
skrifstofur og verzianir og stol
ið peningum og ýmsu smádóti.
Enn fremur (hafa þeir stolið
pengum úr fatnaði á vinnustöð
um og veitineahúsum og síga-
rettum úr bíl. Hvergi stálu
þeir miklu verðmæti. en það
er vapia þeim að þakka.
Öllu þvfinu eyddu drengirn
ir iafnóðum fyrir sælgæti,
kvikmyndahús og leigubíla.
Eina myndavél seldu þeir veg
faranda og hefur kaupandinn
gefið sig frarn. Allir eru dreng'
irnir skólaskyldir, á aldrinurn
8—11 ára, en hafa sótt illa
skóla. Oft hafa þeir verið úti
lengi frameftir við þessa iðiu
svna. Mál drengjanna verður
sent til barnaverndarnefndar.
Hundruð skípverja skora á a
þingi að samþykkja skafffrí
indi fil
M r •>
LANÐSSAMBAND ÍSLENZKRA ÚTVEGSMANNA sanx-
þykkti s.l. haust tillögu um að % hluti af. tekjum skipverja á
fiskiskipum teldist áhættuþóknun og skyldi dragast frá tekjum
unx við álagningu tekjuskatts og útvarps. Var tillagan send
milliþinganefntl í skattamálum. Hafa L. í. Ú. nú borizt áskoran
ir frá 1200 skipverjum, þar scm skorað er á alþingi að sam-
þykkja tillöguna.
Einnig hefur LÍÚ mælt með menn hafa við hlífðarföt og
því, að tékið sé tillit til.-þess
mikla kostnaðar, sem fiski-
Flóamanna íékk yíir
ííra mjólkur s.l. ár
i
MJóIkiiraukning um 20% miðað við s.L ár
SELFOSSI I G/ER
AÐALFUNDUR Mjólkubús Flóamanna stendur nú yfir. Sam
kvæmt skýrslu formanns, Egils Thorarensen bárust ipjólkmbú-
inu á s.l. ári 20.560.111 lítrar mjólkur. Sendu 1127 framleiðend
ur mjólk í búið eða 24 fleiri en árið 1952.
Mjólkuraukning varð mikil
frá árinu 1952. í Árnessýslu
varð aukning 17,6%, í Rang-
árvallasýslu 26% og í Skafta-
fellssýslu 23%, eða til jafnaðar
rúm 20%,
Fiutningskostnaður ihefur
Rúmlega 1 milljönir sjónvarps-
tækja eru nú í Bandaríkjunum
Stórathyglisverðar upplýsingar á alþingi
um útbreiðslu sjónvarps
ÞINGSÁLYKTUNARTÍLLAGA Gylfa Þ. -Gíslasonar um
undirbúning að sjónvarpi kom til fyrri umræðu í Sameinuðu
þingi í gær. í tillögunni er lagt til að varið verði 100 þús. kr.
til að athuga í samráði við útvarpið skilyrði til sjónvarps hér
á landi. í framsögu Gylfa komu fram stórathyglisverðar upp-
iýsingar um sjóhvarp og útbreiðslu þess. M. a. sagði Gylfi að í
Bandaríkjunum væri sjónvarpstækin nú orðin yfir 20 millj.
Gylfi ræddi í ræðu sinni um i í Bretlandi og nokkru síðar í
útbreiðslu sjónvarps o-g gildi | Frakklandd og Sovétríkjunum.
|>ess. Sagði hann, að sjónvarp | En útbreiddast er sjónvarp nú
í Bandaríkjurtum, eða yfir 20
vséri nú á dagskrá í 52 lönd-
um, í 21 landi væri nú um
íítöðugt sjónvarp að ræða, í 7
löndum tilraunir og í 24 lönd-
turx væri í undirbúningi að
hefja sjónvarpsendingar.
Árið 1936 voni íyrst hafnar
yeglulegar sjónv.súiqabeúdingar
milljónir sjónvarpstækja. Þar
munu nú vera hátt á annað
hundrað sjónvarpstöðvar, en
gert er ráð fyrir, að þær verði
yfir tvö þúsund í náinni fram-
tíð. . .
. .CFrh. & 7. síSu.) ■
minnkað ibæði að búinu úr
sveitunum og eins til Reykja-
víkur. Búið á 41 flutningsbíl,
þar af eru 8 tankbxlar, sem
flytja mjólk til Reykjávíkur.
Bílarnir, sem sækja mjólk-
ina í sveitirnar eru flestir með
6 manna húsi. Flytja þeir far-
þega og' póst.
Mjólkurverð til framleið-
enda varð tæplega kr. 2,64 á
lítra við stöðvarvegg, þar frá
dregst svo flutningskostnaður
til búsins úf sveitunuxn.
SALAN GENGIÐ VEL.
'Sagði formaður MBF, Egill
Thorarensen; að saia á mjólkur
afurðum hefði gengið sérstak-
lega vel á árinu. Og þrátt fyrir
miikla aukningu hefði aldi'ei
verið eins bjart og mú með
sölúhorfur. Sérstaklega hefði
mjólkursalan aukizt mikið og
færi vaxandi, og mætti bein-
línis þakka það • hinu íága
mjólkurverði.
Sagði formaður, að lækkun
dýrtíðar, sem gerð var í des-
ember 1952, hefði verið spor
í rétta átt. En bátagjaldíeyrir-
inn verkaði mjög til hækkun-
ar á rekstrarkostnaði.
G. J.
Dr, Gunniaugur Þórð- j
arson riiar um mpd-1
lísf í ÁlþýðublaÓið i
DR. GUNNLAUGUR Í*ÓRÐ^
ARSON hefur tekið að sér \
að skrifa um mymllist og S
málverkasýningar fyrir Al- S
þýðuiblaðið, og birtist fyrstaS
grein hans á öðrum stað hér S
í blaðinu í dag. ‘ . ^
Alþýðublaðið hefur lengi .
haft hug á að ráða fastan •
gagnrýnanda á sviði mynd-;
listar. Nú hefur dr. Gunn-^
laugur tekizt það starf á^
hendur um tíma. Gunnlaug-s
ur Þórðai-son hefur allt frá\
æskuárum haft mikinn á- S
huga á myndlist, enda skoðS
að mörg listasöfn og á ágætt S
einkasafn laf málverkum ^
innlendra og útlendra lista-^
manna. - •
Dr. Guninlauguir Þói'ðar- •
son ritaði í haust grein hér^
í blaðið um islenzka mynd-^
list. tíg vakti hún miklá'r at- s
hygli. S
þersónufrádráttur
sem því nemur.
hækkaður
NAUÐSYNLEG RÁÐSTÖFUN
LÍÚ hefur sent aiþmgi þess
ar áskoranir. ítrekar samband
1 ið fyrri tillcgur sínar í þessu
1 efni og telur, að síðan þær
voru fyrst bornar fram, hafí
komið enn skýrar í ljós en áð-
ur. hversu nauðsynlegar þær
eru vegna skorts á sjómönn-
um til starfa á fiskiskipaflotan
um. Hafi af þessum orsökum.
orðið að leyfa innflutning á.
færeyskum fiskimön-num, svo
að fjöldi skipa gætu haldið á-
fram . veiðurn. Þrátt fyrir . við-
bót þessara erlendu sjórranna,
hafa jafnvel nýsköpur srtog-
arar stöðvast vegna mar - eklu.
Ein höfuðástæðan til úessara
vandræða er sú, að mjög marg'
,ir af skipverjum fiski-kipa-
flot.ans hafa íei-tað sér vinriu
í landi við léttari störf. sem
eru eins vel launuð cg störf
sjómanna á fiskiskiþuni og
stundum betur.
SPOR f RÉTTA ÁTT.
Enda þótt sjómenn vilji fá
tiliögu LÍÚ samþykkta, er ekkí
þar með sagt, að þeir telji þær
kjarabætur, sem þannig myndu
fást, nægjanlegar. En þeir
telja þær spor í rétta átt.
lógað í miðbænum undanfariS
Borgarlæknisembættið og lögregian
gengust fyrir herferðinní
UNDANFARNA DAGA hafa tveir menn haft þami síarfa
á hendi að útrýma dúfunx í bænum. Heiibrigðisnefnd hæjarins
ákvað að hefja þessa hei-ferð gegn dúfunum og fól borgarlækx»i
og lögreglu að aixnast framkvæmdir,
Dúfunum er útrýmt á þann
hátt, að grófu korni blönduðu
svefnmeðali er stráð á húsþök
í og aðra staði1, þar sem dúfur
hafast við. Eti dúfurnar fcorn-
. ið, sofna þær og eru þá gripn-
■ ar. Náist ekki til þeirra, yakna
,þær að sjálfsögðu aftur. Að-
j ferð þessi hefur verið no|uð í
' Svíþjóð og þykir hafa gefizt
V e 9 ri9idag
Allhvass suðaustan, en da-
lítil rigning.
vel.
Herferð bessi nær aðeins til
miðbæjarins, en þar skipta dúf
ur 'þúsundum, Húseigendur
hafa kvartao mjög undan ó-
þrifum þeimi, sem dúfunum
fylgja. Sums staðar hafa dúf-
ur farið inn á loft húsanna og
oft ekki komizt út aftur, hús-
eigendum til lítillar ánægju.
Ýmsar raddir hafa og heyrzt
uin að fjöldi flæMngsdúfína' lega.
deyi hungUrdauða í vetrár-
hörkurn. Varð þetta til bess að
heilibrigðisnefnd ákvað að láta
til skarar skríða gegn dúfun-
um. Eyðing mun aðeins fara
fram hjá þeim húseigendum,
sem 'þess óska. Enn fremfír
taka heiiibrigðisyfirvöldin að
sér að hreinsa háaloft fvrir
húseigendur. Senn mun her-
ferð þessari ijúka, enda líðu.r
óðurn að varptíma dúfunnar,
en hann er í aprtíl.
SKIPTAR SKOÐANIR.
Þótt margir húseigendur séui
heilbrigðisstjór.oinni þak klá tir
fyrir framtaksemi hennar, eru
ýmsir síður en svo hrifnir af
dúfnádrápi þessu. Dúfan á
margá aðdáendur og vini í bæn
um og ýmsir gefa dúfum regiu