Alþýðublaðið - 21.03.1954, Qupperneq 1
SENDIÐ Alþýðufolaðinu stuttar
greinar um margvísieg efni tli fróð-
Eeiks eða skemmtunar.
Ritstjórinn. 1
XXXV. árgangur
Sunaudagur 21, marz 1954
64. tbl.
von umaðnýta vetnissprengj
una í friðsamlegum tilgangi
]En ekki hætta á, að keðjuverkun verði
venjulegu vatni við vetnissprengingu
1 sigraSi kmam í
meisfaraílokki karia
SIÐAST LIÐIÐ föstudags-
kvöld fór fram liandknattieiks
Jkepp'ni í íþróttahúsi KR í sam
bandi við 55 ára aímæli KR.
Formaður félagsias. Erlend-
ur O. PétursiSön, setti mót'ð
sneð nokkrum orðum og þakk
aSi handknatt’eiksdeild KR
gott^starf og góðan árangur á
undanförnum árum.
Kepprdn 'hófst með laik í
meistaranokki kvenna milli
KK 03 Vais o® ?iVáls-
stúlkurnar með 6:2. í 2. flokki
fcyenna ?erð: KR íafntefti við
Prótt, ,3:3. í 3. Rokki k.3r1a
varð enn fnem.ur iafnfefli m:lli
KR og Frsm 7:7. í 2. flckki
karla sigraði KR Ármann með
16:9.
AðalI'S!>u,r kvöl.rl-’ns var í
'imei:-ta;ra Vjnkki karla, en jba.r
áttu-t v>ð KR og Ármann og
Ivktaði þeim 1e:k með bví að
KR sieraði
með 11:10.
EYÐINGARMÁTTIJR vetnissprengjunnar stafar af hin-
um gífurlega hita, sem myndast við sprengingu. Er hann svo
mikill að mjög erfitt verður að hagnýta hana. Áhugi manna á
vetnissprengjunni jókst mjög er fréttist um vetnissprengjuna í
Kyrrahafi á dögunum. Snéri hlaðið sér því til Þorbjörns Sig-
urgeirssonar eðlisfræðings, sem er allra Islendinga kunnugast-
ur þessum málum, og spurði hann um það, hvernig sprenging
yrði og um verkanir hennar.
Venjulegt vetni er samsett
úr tvenns konar efnum, þungu
vetni og léttu. Aðeins þunga
vetnið er ‘hægt að fá til að
spring'a, en það er aðeins 1/5000
hluti efnisins, Við sprengingu
myndast helíum úr þunga vetn
inu.
ENGIN HÆTTA A KEÐJU-
SPRENGINGU.
Milli atomkjarnanna virka
frálhrindandi rafkraftar. Við,
sprengíngu eru þeir yfirunr.ir j
með miklum hita, svo að kjarn I
iskjarnarnir ,,svæsast“ ekki
saman nema við sprengingu
og hitinn við völdun sjálfrar
vetnissprengingarinnar er
meiri en svo, að menn geti
enn s.em komið er nýtt hann.
Hins vegar er unnt að stjórna
klofningu uraniums með hæg
um s.prengingum- við lágan
hita og nýta þá orku, sem fram
kemur. Enn fremur er nú farið
að nýta geislavirkunina á svip
aðan hát't og röntgengeisla.
Ekki kvað Þorbjörn vetnis-
Nýtt frumvarp
lógjaldagreiðslur lil Hfeyris-
sjóðs slarfsmanna ríkisins
faili uiður effir þrjáfíu ár
LAGT VAR FRAM í efvi deild alþingis í gær frumvarp
til laga um breytingu á lögum um lífeyrissjóð starfsmanna rík-
isins. Er breytingin einktim folgin í bví að iðgjaldagreiðslur til
sjóðsins falli niður eftir 30 ár.
Einnig er lagt til í frumvarp
inu, að ný grein. verði tekin
upp í lögin. Fer greinin hér á
eftir:
IIÆKKUN ELLILÍFEYRIS.
Nú frestar sjóðsfélagi. að
ríkisstofnunum, . lægra lauri-
uðu en því er hann gegndi áð-
ur, og gilda þá reglur 1. máls-
greinar óbreyttar að öðru leyti
en því, að ellilífeyrir og ms.ka-
líf.eyrir skulu reiknaðir af með
allaunum síðustu 10 ára í bví
Framhald a 6. síðu.
arnir komast í snertingu. Við . sprengjuna mikinn, vísindaleg
Íslandsmeistarana j losnar gífurl-eg orka, geisla'an sigur, þar eð óll lögmál
virk orka og hitaorka, og auk hennar væru aður þekkt. Hms
þess mikið af neutror.um, sem
gera efnin umhverfis geisla-
virk. Atómsprengingu þarf til!
að koma vetnissprengingu af
stað.
Engin hætta er talin á keðju
sprengingu af völdum vetnis-
sprengingar, þar eð margfalt
meiri hita þarf til að valda
sprengingu í léttu vetni' en
Þýzkur fogari
fekinn í land-
helgi
Gamla dieselvélin úr Laxfossi
seff í línuveiðarann Sigríði
taka ellilífeyri og gengir starfi starfinu, sem hærra var laun-
sínu áfram, eftir að iðgjalda- að; ef það m.eðaltal er hærra
greiðslu hans er lokið og hann en meðaltal launa síðustu 10
hefur öölazt rétt til að hætta starfsárin.
störfum og fá ellilífeyri og |
hækkar þá réttur hans til elli- SAMIÐ AF STJÓRN LÍF-
lífeyris um.2% af meðalárs-! EYRISSJÓÐS
launum hans síðustu 10 starfs- x .
- . , . , , , , i I gremargerð segir m. a.:
arm fynr hvert ar, er hann _ö ° , ,, ö ....
frestar að taka ellilífeyri. Á Þetta er samio af
stjorn lifeynssjoðs starfsmanna
ríkisins , og* flutt samkvæmt
ti'lmælum hennar. Skýringar
sjóðsstjórnarinnar á efni frum
Nú frestar sjóðfélagi að taka j va]Psins fara hér á eftir:
ellilífeyri og tekur jafnframt j í lögunum um lífeyrissjóð
við öðru starfi hjá ríkinu eða ’ starfsmanna ríkisins er ekkert
_________________________________ jtekið fram um það, hvort sjóð •
i félagi, sem- greitt hefur iðgiöld
í 30 ár og þar með öðlazt há-
tilsvarandi hátt hækkar lífeyr
isréttur maka hans um 1% af
meðalárslaununum fyrir hvert
ár.
VARÐSKIPIÐ ÞOR kom
fyrradag mcð þýzkan (togára
tíl Reykjavíkur en
er
togarinn hlarninn bins vegar klofinn í i
i tvennt. Keðjus.prenging veldur
jhelgi vestur af Reykjanesi 2.4
sjómílur innan takmarkanna.
Tógarinn er frá Hamborg og
heitir Peter Sculack H H 289.
'Var í gær kveðinn upp dóm
ur í máli skipstjórans og hanrn
dæmdur til að greiða 74.000
kr. í skaðabætur. Afli og veið
arfæri voru gerð upptæk.
marksréttindi í sjóðnum, skuli
halda áfram iðgjaldag^eiðslu
eftir það, ef hann gegnir starfi
sínu á'frarn. En bað getur auð-
veldiega komið fyrir, að sjóð-
- ----- -..... ’ ci • u r i « >• - ..v , r félaSi sé búinn að greiða ið-
venjulegri vetnis- oKipiO hCTlir IC^IO ICll^l OílOÍIOO^ 0T1 TlCl lir jgj'öld í 30 ár bó nokkrum árura
áður en hann hefur rétt til
að hætta starfi og fara á eftir-
laun. T. d. hefur sjóðfélagi. sem
byrjaði starf 25 ára, lokið 30
ára iðgj aldagreiðslu 55 ára, en
rétt til þess að hæíta starfi og
fara á eftirlaun fær hanri sex
tugur (samanlagður aldur og
þjónustualdur 95). Það m.undi
myndást
sprengingu.
Yið uraniumsprengingu
nú verið endurbætt og verður selt
LÍNUVEIÐARINN SIGRÍÐUR hefur verið endurbættur
Ihafði verið að veiðum í land- VCium og settur £ hann dieselvél, en hann hefur lengi legið ónotaður,
,° uraniL1rnti.Íarnans og yar farjg með skipið í reynsluför í gær eftir viðgerðina og
við kloímngu hans myndast T, , , ......
. J ,, Lloyds mat gert a velinni.
attur neutronur. sem valda - Tr., ... .
, , ... | Velsmiðjan Keilir keypti
þvi, ao fleiri kj.arnar klofna. , . ..x , . , -u T
I skipið og hefur endurbyggt
Var sett
5ÝNTNGU Magnúsar Jóns-
sonar prófessors í listvinasaln' ir því, ihive vetnissprengjur
um lýkur í kvöld lrL 11. Verð-1 geta orðið stórar.
ur hún opin í dag frá kl. 10 j Mjög' erfitt mun verða að
árd. Aðsókn hefur verið ágæt beizla orku vetnissprengjunn-
og um 20 myndir hafa selzt. I ar til friðsamlegra nota. Vetn
GETA ORÐIÐ MJÖG STÓRAR Það Var sett 1 Það Samla
Uranium eða plutonium Dieselvélin, sem tekin var úr
springur af sjálfu sér, ef of Laxfossi áður en hann var
mikið af því kemur saman. Eru stækkaður, og hún endurbætt
því takmörk fyrir því, hve ur- mjög- Aðalaflvélin er um 600
anium eða píutoniumsprengj- hestöfl, en au'k þess knýr 38
ur geta orðið" stórar. Hins veg hestafla Listerdieselvél þilfars
ar eru engin slík takmörk fyr- vindu og dælur, en 7 hestafla
Li’ster-dieselljósavél
dynamó. '
kw.
Aðaffundur Álþýðuflokksfé-
Reykjavékur er kl. 2 í dag
Guonlaugyr Þórðarson flytur erindi
á fundinum um landheígismálið
LESTARRYMI JOKST UM
FIMMTUNG.
Skipið var áður gufuskip, en
við breytinguna í dieselskip
jókst lestarrými um fimmtung.
Sett var í skipið ný þilfars-
vinda, smíðuð af Keili og sm-íð
aðir brennslu- og smurnings-
olíugeymar, er rúma eldsneyt-
isforða til 3—4 vikna.
Smíðaðar voru und'irstöður
undir vélar skipsins og endur-
nýjaður hluti af þilfari. Þá var
sett í skipið olíukynt mið-
búnaði og legufæruia var lag
að og endurbætt, þrifið og mál
að. Auk Keilis unnu að fram-
, , . . , . . . valda mikilli oanægiu hja sioð
kvæmd verksms þessi fynr- ..... . , . .
, , . c, ,, , , , , i felogum. ef beir væru latmr
tækx: Segull h.f. annaðist raf-■ ...., ... *, , ,
, , , ,.T. ... , t,,., greica iðgiold, eftu- að bair
lagnir, tresnnði annaðist Rullu . . ,.. . , , ......
,. ... T . .*. , hafa nað hamarksretttin6um.
og hleragerðm og Landsmiði-' , ... ,
,, f . , „ T, : enda væri slik iðaialdaare'ðsla
an, malnmgu mnanborðs Josep . ,,,. ... , _.
,, . , . sem engm rettindi gæfi, oeci:
Fmnbiornsson malarameistari , „ ... , ,
og Tækni h.f. smíðaði miðstöðv Ile®' En nauðsynlegt e^: að
arketilinn.
Fram'hald á 6. síðu.
Fólk beðið að skila varhugaverð
um höfuðverkjarskömmtum
Einhverjir. munu hafa veikzt af þeim
AI.ÞYÐUFLOKKSFELAG REYKJAYIKUR heldur aðal.
stöð til upplhitunar á vistarver
, . , . , , ... ^ , , um í aftunhluta skipsins og
fund sinn 1 dag kl. 2 í Alþyðuhusinu við Hverfisgotu. Dágskra olluofn £ hásetaklefa
fundarins er þannig að fyrst fara fram venjuleg aðalfundarstörf, J
en síðan flytur dr. Gunnlaugur Þórðarson érindi um landhelgis ALLT SKIPIÐ ENDURBÆTT
rnaiið og verða frjálsar umræður á eftir. I AEt skipið ásamt stýrisút-
BIRT var nýlega í útvarpi
auglýsing frá Hafnarfjarðar
apóteki um höfuðverkjar
skammta, sem keyptir hefðu
verið í apótekinu, og var fólk
beðið um að skila þeim aftur
tii apóteksins.
Alþýðublaðið sneri sér í
gær til Vihnundar Jónssonar
landlæknis og spurðist fyrir
um jietta mál, en hann kvaðst
ekki vilja gefa upplýsingar
um málið á þessu stigi. Einn
ig spurð’ist blaðið fyrir uin
málið hjá lyfsalanum, sem
rekur apótekið, og kvaðst
hann heldur ekki vilja láta
rieinar upplýsingar í té.
En eftir öðrum heimildnm
hefur blaðið frétt, a'ðl ein-
liverjir liafi veikzt af höfuð-
verkjarskömmtum þessum, án
þess þó að nokkur alvai-leg
slýs hafi hlotizt af