Alþýðublaðið - 21.03.1954, Síða 4
AL&ÝBUBLAÐIÐ
Sunnudagnr 21. marz 1354
Útgeíandl: AlþýCuflokkurirra. Ritstjóri og ábyrgtiarmaöm':
Hantóbel Valdimarssou Meðritstjóri: Helgi SæmundssoR.
Fréftastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð-
mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga-
«imi: 4906. AfgreiSslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan,
Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 i mán, 1 lausasölu: 1,00.
Samtai við 6
.Y
ÍI0
01?
Guoiénssori:
Hin rnarglofaða skaffaiækkun
NÚ ER SAGT, að milliþinga
nefndin í skattamálum ætli
íoks að fara a’ð skila tillögum
til ríkisstjórnarinnar um ein-
hvern hluta þess verkefnis, sem
henni var fengið í hendur fyrir
nærri tveimur árum síðan'.
Nefndinni var ætla að fram
kvæma ítarlega heildarendur-
skoðun á allri skattalöggjöf-
inni, bæði að því er snerti
skattlagningu eihstakHn!ga og
fyrirtækja, og skattgreiðslur til
ríkissjóðs og -sveitarfélaga.
í þeim tillögum, sem nefnd
in skilar nú af sér, mun hún
engar tillögur gera um skatt-
lagrúnglu sveitasjóðanna, út-
svörin, og heldur ekki um skatt
lagningu félaga og fyrirtækja.
Ef þetta er rétt, verða tillög
ur nefndarirtnar einungis um
persónuiskatta einstaklinga til
ríkissjóðs, en það er aðeins einn
þáttur þess víðtæka verkefnis,
sem nefndinni var falið áð
leysa.
Alþýðublaðið hefur Iieyrt,
að nefndin leggi til að tekju-
skatturinn, íekjuskattsviðauk-
inn og stríðsgróðaskattulrinn
verði samkvæmt tillögum
nefndarinnar innheimt sem
einn skattur.
Sú breyting er til bóta, enda
sjálfsögð. Oefði verið blálegt
að halda þessum þvemur skött
ura, hversu smávægileg brevt-
ing sem ánnars væri gerð á gild
andi skattalögum.
Það atriði, sem mönnum.
kemur fyrst í hug að atbuga
í tillögum millxþinganefndarinn
ar. er það hva’ð verður persónu
frádrátturinn viðurkenndur
mikill. Eða með öðrum orðutn:
hvaða lágmarkstekjur verður
viðurkennt að éinstaklingur-
inn megi hafa, án bess að bser
megi skerða með skattgreiðslu
ti! víkissióðs?
I sambandi við lausn vei'Ic-
fallsins í fyirahaust fékkst bað
sjónarmið viðurkennt af hin-
um mætu mönnum í sátta-
nefnd ríkisins, áð einstakling
ur. ,sem hefði lævri tekiur en
15 000 krónur á ári, væri ekki
fær uxn að greiða af beim út-
svar í sveitar- eða bwiarsióð.
Þetta siónarmið fékkst líka
viðurkennt af niðurjöfnxiixari-
nefnd Revkiavíkxir og bæjar-
stiórn Revkjavíkur.
Þar með var bvx slevið föstu.
að 15 000 króna árstekjur
mættu ekkx skerðast með út-
svarsgreiðslu. .Tafnframt bessu
varð samkomulag um verulega
lækkun á útsvörum allt upp að
30 000 króna tekjum. — í!
lausn verkfallsins var t. d. á-
kveðið, að hjón me’ð sex börn
og Dagsbrúnartekjur fckyldu
vera útsvarslaus.
Nú sýnist það vera eðlilegt |
sjónarmið, að sá, sem ekki |
telst fær til að gjalda sveitar-
íélagi sínu skatt, hann geti
ekki fremur skert svo naumar
framfærslutekjur með skatt-
greiðslu í ríkissjóð.
Það virðist því sjálfsagt, að
persónufrádrátturinn til tekju
skatts verði sá sami og ákveð-
inn hefur verið til útsvars-
greiðslu með samráði stjórnr
arvalda, og meðal annars fyrir
beina tilhlutan ríkisstjórarinn-
ar.
Um það hljóta líka flestir að
verða sammála, að einhleypur
maður með 15 000 króna tekj-
ur á fullt í fangi með að sjá
sér fyrir föturn, fæði og hús-
næði, þó að ekki séu nefndir
fleiri útgjaldaliðir brýnustu
lífsnauðsynja.
Sama er vitanlega tilfellið
með hjón með fimm éða sex
börn. Þxjátíu og fimm þúsund
króna tekjur gera áreiðanlega
ekki betur en að nægja 7—8
manns. til fæðis, fata og hus-
næðis. Þar er enginn afgangur
til ískattgreiðslu í SveitarsjóS
og ríkissjóð.
Vgrðxxr nú fróðlegt að sjá,
h’versu skiilningsgóðiir fulltrúé
ar stjórnarflokkanna reynast á
þessi sanngjörnu sjónarmið í
skattatillögum sínum.
Mannaskorturinn á togxxrun
um hefur verið mönnum mikið
áhyggjuefni að undanförnu.
Margir virðast telja eðlilegt, áð
leysa það vandamál með skatta
ívilnunum til togarasjómanna.
Það atriði í tillögum nefndar-
innar mun því vekja atbygli
rnargra. Og mælikvarðinn, sem
á þær tillögur verður lagður
verður óefað sá: Eru þær til-
lögxxr líklegar til að leysa þetta
alvarlefra vandamál. Geri þær
það ekki — séu þær ekki veru
leg kjarabót fyrir togaraháset
ana — ná þær ekki tilgangi sín
um og eru gagnslausar.
lrissulega eru það mörg at-
riði önmxr p" hau. sem hér hef
ur verið vikið að. sem memx
bna eftxr me’ð
að sjá í bxnum Iangþi-áðu tillög
xnn miHiþinganefndarinnar í
skattamálum. Og í því efni
verður sión söffu ríkari fyrri-
part þessarar viku.
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
Aðalfundur
Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldinn sunnu.
daginn 21. marz í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 2 e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Erindi um landhelgismálin: Dr. Gunnláugur
Þórðarson.
Stjórnin.
GUÐJÓN GUÐJÓNSSON
skólastjóri í Hafnaríirði er ný-
kominn heim úr ferð til Banda
ríkjanna, en þar dvaldist hann
um- sjö máitaða skrnð. Alþýðu-
blaðið hefur hitt hann að máli
og innt hann frétta úr vestur-
förinni. Fer hér á eítir sum-t af
því, sem á góma bar í samtal-
inu, en Guðjón heíur góð orð
um að segj-a lesendum blaðsins
ýtarlegar frá ýmsu því, sem
hann fræddist um, áður en
lángt um liður.
— Hvert var erindið vestur?
„Mér lék hugur á að kynnast
nokkuð af eigin sjón fræðslu-
málum vestan hafs, vinnu-
brögðum í skólum, skipulagi,
skólábyggingum og áhöldum
og kennslutækjum. Mér þótti
líklegt, að í þeim efnucm myndi
ýmislegt frábrugðið því, sem
hér tíðkast, og ef til vill lær-
dómsríkt.“
— Fórstu víða?
„Ekki- get ég stært mig af
því. Leiðir mínar lágu mest um
austurströndina og miðvestur-
ríkin. Ýmsir félaga minna voru
víðförlari;‘:‘
— Var þér boðið í þessa för?
„Já, kennsliunálastjórn
Bandaríkjanna hefur undan-
farin ár boðið fjölda kennara
víðs vegar úr heiminum til
námsdva-lar og ferðalaga í
Bandaríkjunum, Við vorum
um 300 kennarar og námsstjór-
ar frá 48 löndum, sem voru þar
í heimsókn samtímis. Fulltrúar
og forráðamenn í Office of Edu
cation gerðu ferðaáætlun okk-
ar og réðu, hvert vxð fóru,m.“
— Svo að þið voruð ekki
sjálfráð um ferðir ykkar?
„Ferðalög okkar voru skipu-
lögð og dvalarstaðir fyrirfram
ákveðnir. Ef okkur, þessum ó-
kunnu gestum, hefði verið.
sieppt eins og fé á fjall, myndi
okkur hafa orðið toi-veldara að ;
leita uppi það, sem við óskuð-
um helzt að kynnast. Þess
vegna var hópurinn flokkaður
eftir því, sem bezt virtist
hent-a, þeim skipað sam-an, se-m
töldust eiga skyld erindi, og
þeir sendir á einn stað. Ég var
t. d. settur í flokk með 16 öðr-
um, sem eru ýmist skólastjórar
barnaskóla eða námstjórar.1'
— Og hvert voruð þið send?
„Við fórum ti-1 Detroit og
dvöldum þar í þrjá m-ánuði.
Við h-öíðum- aðalbækistöð við
Te-aohers Collega í Wayne Uni-
versity.“
— Sem. nemen-dur?
„Já, óreglulegir og sjálfráðir
um, að hve miklu ieyti við nut
um kennslu þar. Flestir munu
eittihvað ihafa sótt þar fyrir-
lestra, en langmestum tíma var
varið til að heimsækja skól-a
borgarinn-ar og aðrar’menning-
arstofnandr.“
— Og virtist þér margt at-
hyglisver.t í störfum s-kólanna?
,.Já, mér virtist það. Ým-is-
legt m-jög eftirtektarvert.“
— Lærdó’msríkt fvrir okkur?
„Sum-t áreiðanlega. Og eitt
af því vil ég nefna til dlæmis.
Háttpryði nemenda í þeim
skólum, sem ég kynntist, var
til fyrirmyndar, hvort sem var
í kennslustundum eða utan
þeirra. Og ekki virti-st þe.tta
sprottið af harðri og einstreng-
ingslegri stjórn, því að nem-
endurnir voru glaðir og frjáls-
legir í fasi, hispur;Iausir í við-
móti og þó lausir við frekja.
Samband kennara og nemenda
var vingjarnlegt og óþvingað."
— Þetta er víst það, sem
kalla má góðan skólabrag.
Vilt-u nefna nokkuð fleira?
„Já, húsnæði skóiann-a, hús-
gögn og tæki var víðast með
miklum ágætum. S-kólastofur
eru miklu stærri en hér tíð-k-
ast, enda fleiri nemendur í
hverri deild að jafnaði, og
sjálfvitk hitun os ioftræsting í
öllum nýjum skólum. Allir ný-
ir barnaskólar, sem ég sá, eru
aðeins ein hæð, útgöngudyr
margar og leikvellir 2—3.“
— Víðar hefur þú komið en
í Detroit, höfuðborg bílakóng-
anna?
„Já, seinna fórum við til
mánaðardvalar vestur í Ne-
braska og Suður-Dakota. Þar
var okkur skipt niður í smá-
bæi, eitt sent á hvern stað.
Þarna kynntumst við í 1-and-
búnacarríkjum algerri and-
stæðu stóriðjunnar og milljóna
inergðarinnar í Detroit. Að lok
inhi dvölinni þar var aftur
'r oríið til Washurgton, og ,
heimleiðinni eyd-di ég einum
þrem- vikum í New York og
Boston.“
— Og hvernig gazt þér að
þ-ví; fólki, sem þú kynntist utan-
skó’anna?
„Hið bezta. Mér reyndist það
eintt-aklega alúðleg't- og við-
felldið og alltaf reiðu-búið að
greiða götu mína. Mér fannst
það skemm-tilega laust við
hömlur þær og hlédrægni, sem
ger-a okkur Norðuriandabúa oft
svo þunga og þyrrkingslega í
viðmóti. Það var giaðvært og
vingjarnlegt, en laust við áleit-
inn kumpánaskap. É-g kynntist
að vísu mest kennurum af öll-
um stigum, og rnér reyndust
þeir siðfágað og elskulegt fólk..
Kyn-nin við þá mótuðu að
mestu þau áhrif. sem ég varð
fyrir af m-annfólkinu í þessari
ferð. Og þau voru ánægjuleg.“
Föfin skapa manninn
ÞESSA DAGANA er í glugga
Málarans við Bankastræíi sýn
ing, sem færir vegfarendum
heim sanninn um, að fötin
skapa maxxninn. Hreiðar Jóns-
son klæðskerameistari auglýs-
jr þar sýnishorn þess, sem
hann lxefur á boðsíólum. Sýn-
ingin hófst á mánudag og.hætt
ir annað kvöld.
Þarna getu-r að Kta frakka
og föt, efni og sýnishorn og
nýja gerð af vestum, sem- er
að ná m-iklum, vinsældum m-eð
al Reykvíkinga. Auk þ-ess sýn
ist manni standa í glugganxun
einliver kappinn úr lo-ftflota
okkar Islendinga. Við nánari
at'hugun kemur í Ijós, að þetta
er flugmannsbúningur í sýn-
ingarlíkani, en Hreiðar Jóns-
son hefur saxxmað á flug-kappa
Flugfélags íslands síð-ustu tvö
ár.
VÖNDTTÐ VINNA.
Iíreiðar Jónsson heíur verið
klæaskerameistari í fimmtán
ár og því löngu kunnur reyk-
xuskum viðskiptavin-u-m. Hann
gerir sér mikið far um að fylgj
ast með hvers konar nýjungum
og leggur megináhrezlu á
vandaða vinnu. Hreiðar rekur
nú klæðskeraverkstæði í rúm-
góðum og vistlegum húsakynn
um- að Bankastræti 11, en
þangað flutti hann síðast liðið
haust. Hann hefur u-m átta
manns í vinnu og h-efur hu-g á
að færa út kviarnar.
AUKINN VÉLAKOSTUR.
í stuttu samtali við Alþýðu
blaðið í tilefni gluggasýning-
arinnar segist Hi'eiðar gera
sér von um að geta stytt af-
greiðslufrest á fötum- innan,
s.kamm-s, enda mun hann verð-a
sér úti um aukinn v-élakost á
næstunni. T-akmark hans; er
aukin- a'lfköst, en bó . kveðst
h.a.nn ald.rei muni slaka á í því
efní að 1-eggja megináherzlu á
vandaða vinnu. Aukin tækni
gerir hins v-egar auðið að sam,
eina hvort -tveggja í klæðskera
iðn-inni eins og svo mörgum
sviðum.