Alþýðublaðið - 21.03.1954, Síða 5
Sv.Tnmidag'ur 21. marz 1954
ALÞÝÐUBLAÐEÐ
LAGT verður af stað með
'jn.s. Gullfossi frá Reykjavík
þriðjudaginn 11. maí kl. 5 síð-
degis og siglt beint til Leith. A
meðan skipið stendur þar við,
íiefur ferðafólkið tíma til að
fara til Edinborgar og skoða
) j
S HÉR birtist leiðarlýsing)
S um ferð Ferðaskrifstofu ríkS
^ isins til meginlands Evrópu)
^ á komandi sumri. Lagt verð •
S ° . N
• ur af stað 11. maí og komið ^
heim 2. júní. Farið verður
bar bæinn og hinn sögufræga ; ( með Gullfossi i'rá Reykja
kastala. í hinni glæsilegu götu ■ • J-M ”•— —
Princes Street, gefast tækifæri
til þess að afla minjagripa um
Skotland.
Frá Leith fer skipið á föstu-
dag þann 14. maí og kemur til, S gleymist.
Kaupmannataafnar árdegis á ,
sunnudag, þann 16. maí. Þegar j
Jokið er við að koma sér fyrir Eyrarsund) senl
a hótelinu, verður billinn vænt Qansjja Riviera“
anlega kominn í land, svo að
ihægt verður að nota hann til
þess að fara í hrmgferð
iborgina.
S
vík til Kaupmannahafnar, (
( en komið heim með Gull- ý
S faxa frá París. Ferðin verð- >
S ur þátttakendunum áreið- S
S anlega vi'ðhurður, sem seint)
S
i
um
sléttlendi. Sunnan við „heið-
ina“ stönzum við í Celle, sem
er fræg fyrir sin gömlu og
fögru múrgreypingahús. Næsti
áfangi er Hannover, sem kunn
er vegna hinna miklu vörusýn-
inga, sem þar fara fram. Á leið
inni frá Hannover förum við
eftir Autobahn, einum hinna
mfklu bílvega Þýzkaiands, sem
við höfum reyndar þegar
kynnzt lítillega á ieiðinni frá
Hamborg. Nú liggur leiðin
beint suðvestur yfir Westfalen
í gegnum hinn sögufræga
Tenteburgerskóg, skammt frá
Porta westfalica og fram hjá
Bielefeld og gegnum iðnaðar-
svæðið mikla við Ru>hr til
| Köln. Um kvöldið verður ekið
um borgina og skoðuðu hin
mikla Kölnardómkirkja, sem
byrjað var á árið 1248. en lokið
við 1842—80. Gisting i Köln.
kölluð er
og eyðum
því, sem eftir er dagsins við að
fara um bæinn, upp í Sívala- (
turn, á Garð o. s. frv. Um kvöld
ið verður svo farið í Konung- |
lega leikhúsið.
fKAupmannahöfn j
Fyrst skoðum við Kauphöll- EKIÐ TIL HAMBORGAR
:ina, Kristjánsborgarhöll og rík ! Þriðjud’aginn 18. maí er all-
isþingið, Thorvaldsenssafnfð, langur áfangi fyrir höndum.
konunglega bókasafnið og fisk- svö að við verðum að leggja
markaðinn, en ökum síðan til tímanlega af stað, því að aka á
Amalienborg, bústaðar kon- alla leið til Hamborgar. í Hró-
nngs^og horfum á, þegar skipt arskeldu stöndum við við um
er um lífvarðarflokk fyrir stund til þess að skoða dóm-
íraman höllina. Þaðan höldúm kirkjuna, þar sem grafnir eru
við áfram út Löngulínu og margir konungar Dana. Frá
skoðum höggmyndina frægu af Korsör á vesturströnd Sjá- j þinghúsið skoðað. Síðan höld-
.hafmeynni úr ævintýri And’er-. Iands er farið með ferju yfir um áfram til Koblenz við
- ens og Gef junarbrunninn. j Stóraibelti til Nyiborg á Fjóni,! M'°sel og Rínar og skoðum
'Söguna um Gefjun þekkja víst, síðgn vestur Fjón um Odense, Fhrenfeldstein-kastala;
RINARDALUR
OG RÍNARFOSSAR
Fimmtudaginn 20. maí eig-
um við fyrir höndum eina feg-
urstu leið í öllu Þýzkalandi,
Rínardalinn. Lagt verður af
stað allsnemma og ekið til
Bonn, núverandi höfuðborgar
vestur-þýzka lýðveldisins, og
síðan
er ekið áfram. upp með Rín til
St. Goarshausen og þar kií’fum
við Loreleiklettinn. Þaðan er
flestir úr Snorra-Eddu. Héðan íæðingarbæ H. C. Andersen,
ókum, við í gegnum svonefndar j yfir Litlabeltisbrúna til Jót-
,Nýboder“, gamalt og merki- j lands og sem leið hggur suður (
Hegt hverfi, sem Kristján fjórði i til þýzku landamæranna hjá > vl11 °S fagurt útsýni til beggja
lét upþhaflega.byggja sem mið j Flensborg. jhanda yfir ána og kastalana,
stöð ihanda flotanum. Síðan * Ef tími vinnst til, verður sem gnæfa við himin báðum
•erður haldið áfram að Marm- staðið við í Slésvík til þess að megin- Hjá Bingen er beygt
skoða Nydam-skinið,' sem er vinstri, ekið framhjá Wies-
frá víkingatímanum. Til Ham- bad'en °g UPP á Autobabn hjá
borgar verður komið síðari Frankfurt am Main og beint til
híúta dags og þá ekið um borg Heidelberg, elztu liáskólaborg-
ina. Hringferð um höfnina, j ar Þyzkalands, þar sem við gist
sem er ein mesta útflutnings-!um- 1 Heidelberg er margt að
höfn Vestur-Evrópu, — ef tími
vinnst til. Gisting í Hamborg.
a^akirkju, glæsilegri byggingu
S Ibarockstíl. Að lolcum ökum
við yfir Kóngsins-nýja-torg og
'heim á ‘hótel. Urn kvöldið
:munu flestir vilja skemmta
sér. t. d. með því að fara í Ti-
voli.
Fyrri- hluta mánudagsins 17.
maí notum. við til þess að skoða
'amihverfi borgarinnar, ökum
fvrst ti,l Hilleröd og skoðum
Friðriksborgarhöll, höldu’m svö
áfram til Frédensborg og Hels-
án-gör. A bakaleiðinni ökum við
meðfram baðströndinni við' heldur
skoðá, Ibn við verðum að láta
nægja að sjá kastalann og,svo
bæinn sjálfan. Ura kvöldið
gefst tækifæri til þess að njóta
ósvikinnar Heidelbergsstemn-
inn eftir og ekið suður Lúne- j inSar 1 einhverjum hinna
borgarheiði, sem reyndar er g°mlu °S 'romantisku veitinga
ekki heiði á okkar mælikvarða,
UM RUHR TIL KÖLN
Lagt verður af stað morgun-;
lyngi- og skógivaxið
Ðóttir alþýðunnar
MÖRG erum við ekki fpll-
fcomlega ánægð með hlutina
eins og þeir eru, og hö’fum ým-
Is konar ráð til úrbóta, það er
að segja ef við fengjum þeim
•.'iðkomið. Ekki veit ég hVernig
Ihöfundi þáttarins í dag gengur
rneð sín snj>allræði, en þau eru
svohljóðandi. Ormur Ólafsson:
Ævidagar eyðast mér,
oft til baga smeykur.
Raunasaga orðin er,
alltaf magaveikur.
•
Þrautir laga þungar ber
— þannig haga raupi.
Góða daga geymi mér,
gúmmímaga kaupi.
Að ljóði þungu leitandi
á lenzku tungumáli.
Þrautaklungur þreytandi
þyrfti lungu úr stáli.
Ljóðanartið lítið flý
— líkjast artir heimi.
Aldrej kvarta undan því,
ekker.t hjarta geymi.
Yið mig gæla vonirnar,
vaknar sælan bjarta.
Fullur mælir fagnaðar
fengi eg nælonhjarta.
Lamað veilum lífsins fley
líkamisfeilin buga
Langa eilífð lifi ei,
læt því heilann duga.
Aldrei rifta eðli má,
aðeins svipta ráðum.
Ef ég skipti skoðun á
sk’al ég giftast bróðum.
Ef eignast fasta auðargná
óðar kasta skrúða.
Með orðum lasta ekki má
ef yrði plastik-brúða.
Ekkert nöldur yrði þar,
álltaf höldumi friðinn,
erigin gjöldin iðrunar
eftir kvöldin liðin.
Fagnar hýra freyjan mér,
Urá því skýri glaður,
að gáfnarýri Ormur er
ævintýramaður.
Þeir, sem vildu kveða með í
þessum þætti, sendi bréf sín og
nöfn Alþýðublaðinu merkt:
Dóttir alþýðunnar.
staða, sem nóg er t:I af.
Frá Heidelberg höldum við
ferðinni áfram upp með ánni
(Neckar um stórfagurt landslag
til Heilbronn, Stuttgart og
Túbingen, sem er gamall há-
skólabær og enn mjög með mið
aldasniði. Síðan höldum við
áfram suður yfir austasta hluta
Schwarzwald um Donauesch-
íngen til Iandamæra Sviss
skammt frá Schaffhausen við
Rínarfossa. Þar dveljumst við
um stund, en höldum svo á-
fram til Zúrich og gistum þar.
Zúridh er stærsta' borg Sviss-
lands og mesta verzlunarborg-
in. Um kvöldið getum við far-
ið með ra'fmagnslest upp á Ut-
li'berg, 874 metra hátt fjall rétt
utan við bæinn, en þaðan er
stórkostlegt útsýni yfir borg-
ina, vatnið og alit suður til
Alpafjalla.
í ÁTTHÖGUM
WILHELMS TELL
Um morguninn 22. maí ök-
um við fyrst meðíram Zúrich-
vatni og Zugvatni til Luzern
við Vierwaldstattersee, einni
mestu ferðamannamiðstöð í
Sviss. Á þessum slóðum voru
heimkynni Wilhelms Tell, þjóð
hetju Svisslendinga. Hér skoð-
urn við m. a. svissneska ljónið
eftir Thon'aldsen og kaupum
okkur minjagripi, sem hvergi
annars staðar fást í slíku úr-
Framhald á 7. síðu.
VÉK^MENN höfum lífin tver/n. Annað sést. hitt ekki.
Það sést og er kunnugt. hvað vér störfum. hvernig vér
komum fyrir, hvernig vér eruni viðmóts á að hitta, hvaða
háttsemi og venjur vér höfum tamið oss, og, tileinkað.
,,Hvað er hann?“ spyrjum vér, þegar vér viljum vita deili
á manni, og eigum við stétt eða stöðu, ve”ksvið. ..Hvernig
er han'n?“ spyrjum vér einnig. og eigum að jafnaði við
það. sem augljóst er og gildir að almanna rómi og dómi.
Vér metum og dæmum það. sem er í augsýn og hönd verð-
ur á fest. Þangað og ekki lengra ná úrskurðir manna og
álit.
Þó vitum vér, að undir því yfirborði, sem vér þann-
ig miðum við, er manneskjan, ósýnilegur hugarheimur,
sem er baktrygging allra orða og gjörða, og sú baktrygg-
ing gerir ýmist að ógilda það, sem maðurinn sýnist vera,
eða gefa því gildi. „Embættið þitt geta allir séð, en ert
þú, sem ber það, maður?“ segir í alkunnu kvæði, og hver
og einn finnur, að spurnmgin er réttmæt, þegar um er
að ræða embætti og titla, stöður og mannvirðingar. En er
réttmætt að skyggna framferði, breytni, ytra. hátterni á
sama veg? Ér ekki nóg að hafa gott orð, hinn ytri mann
vel og snyrtilega búinn og til hafðan?
Siðfágun og ytra vammleysi, einnig þetta geta allir
séð. Og þetta skiptir vissulega máli. Framkoma er ekki
aðeins til sýnis. Hún snertir aðra menn. Það varðar þig,
hvað ég hefst að og hvernig ég haga mér. Það getur ýmist
verið til gagns eða óþurftar, skapbætis eða leiðinda, góðs
eða ills. Breytni manna er ekki einkamál. Þess vegna
kemst mannlegt samlíf ekki af án lögmáls,*fyrirmæla um
það, hvernig menn skuli skipta hver við annan, hvað sé
leyft og hvað bannað.
Slíkt lögmál, skráð eða óskráð siðalög, hefur hvar_
vetna verið til og verður alls staðar að vera, þar sem menn
lifa saman. Anuars verður félag þeirra agaleysi og upp-
lausn að bráð.
Skaparinn setur náttúrunni lög, jafnt dauðu efni sem
lifanda lífi. Þannig hefur hann forsjón fyrir sköpun sinni
og varnar því, að hún leysist upp í óskapnað. Sami skap-
ari, hin góða forsjón allra manna, setur einnig mánnlífinu
lög, hefur gert það frá öndverðu og gerir alls staðar.
Rætt var um það hér í útvarpi í vetur, hvort sið-
gæði gæti staðizt án trúar. í því sambandi var bent á þá
staðreynd, að siðalög eru virt og rækt af heiðingjum. Virt-
ist sem þessi staðreynd þætti verulega óþægileg fyrir
kristna menn, sem álíta siðgæði rótlaust án trúar. Þó voru’
að mig minnir rifjuð upp ummæli Páls postula (Róm. 2,
14—16), er hann segir, að lögmálið sé skráð í hjörtum
heiðingja, svo að þeir gjöri ósjálfrátt það, sem lögmálið
bj'ður. Uppgötvun þessarar staðreyndar er m. ö. o. ekki
aðeins forn, heldur frumkristin. Enda er það sannast
að segja næsta augljóst, að siðlaust ma'hnlíf gæti ekki
þrifist, mannlíf, sem hefði ekki neins konar hemil á því,
að menn Ijugi og svíki, steli, myrði og hórist holt og bolt.
Það er til einskis að leita að slíku mannfélagi á jörðinni,
því að hvar sem það hefði skotið upp höfði væri það
dauðadæmt um leið.
Kristnum mö'nnum kemur ekki á óvart, þótt lieiðingj-
ar lúti siðalögum. Engin manneskja er svo ,,heiðin“, að
hún sé ekki sköpuð af Guði. Enginn hugur svo guðvana,
að hann hafi ekki vott af samvizku. Þess vegna hefur
ekkert fólk á jörð verið án átrúnaðar, án hugboðs um guð_
legan vilja, sem menn bæru einhverja ábyrgð fyrir. Það
er eins konar andlegur iðraþembingur — óþekktur kvilli
nema á menningarlegum ofmettunartímum — þegar menn
taka sér iyrir hendur að gera þetta hugboð að_ hégilju
og reyna að uppræta það. Og eftir er að vita, hvernig
menningu farnast til framþúðar, sem sýkist til muna af
þessum kvilla og afrækir vébö'nd sín. Raunar er það vitað.
Menningarhrun og félagsleg upplausn innan frá hefur átt
sér stað í sögunni. Slíkt hrun hefur ævinlega orðið ofan
á rústir trúarbragðanna.
Syndin veldur því, að þau lög, sem menn lúta um
samskipti sín, eru hvarvetna ófullkomin og víðs fjarri því
í framkvæmd, sem Guð ætlast til. En þau nægja til þess
að halda syndurum í þeim skefjum, að þeir tortímist ekki
hver fyrir öðrum. Skaparinn hefur hemil á syndmni, oss
syndurunum, án tillits til þess, hverju vér trúum, hvort
vér viljum af honum vita eða ekki. Hann þvingar oss til
þess að vera hver öðrum aðhald, taka tillit hver til ann-
ars, vinna saman að vissu marki. Hann notar meira að
segja syndugar hneigðii', svo sem eiginhagsmunahyggju
og sjálfselsku, á þennan veg. Hann notar sjálfsbjargar-
hvötina, harax fléttar saman örlög mannheilda þannig, að
einn verður að gagnast öðrum, t. d. í atvinnu- og viðskipta-
lífi. Hann notar réttarvitund, almenningsálit og yfirvöld til
þess að halda aftur af ráxishneigðum og uppivöðslu. Hann
hagnýtir eðlislæga blygðunarkennd til þess að láta menn
vanda sinn ytri mann, svo að þeir geti komizt út af því við
ara og verði þolanlegir þegnar í mannfélagi. (Meira næst).
Sigurbjörn Einarsson.